Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.03.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐTÐ Húrra krakki! ,,ReýkjavíkurannáU“ liggur í dái — hefir hlaupið yfir þetta ár. Leikfjelagið hefir tekið að sjer að sjá bæjarbúum fyrir hressandi hláturskvöldi áður en v^turinn væri úti. Hefir Emil Thoroddsen ]>ýtt þýskan skop- leik, og heimfært hann í reyk- vískt urnhverfi til bragðbætis. eii Indriði Waage stjórnað undir búning’i leiksins. Þráðurinn hefir verið rakinn hjer í blaðinu. Hann er skringi- Tega samtvinnaður — mátulega sprenghlægilegur frá upphafi til ■ enda. — Leikfjelagið teflir þarna fram urjgum leikkröptum og ])eirn eldri, og hefir tekist vel að fella : saman persónur og leiksmeðferð. ;svo hinn skemtilegi skopleikur „húrrar“ yfir leiksviðið með eðli legum og viðfeldnum hraða, ; nema rjett þegar leikendur staldra við, til þess að láta mestu hlátursköst áhorfenda líða hjá. Sýslumannshjónin úr Skarða strandasýslu, Friðfinnur og Marta Kalman, leika listilega, svo að menn fá þá ákveðnu hug mynd, að þau sjeu nýskroppin •að heiman, úr einhverri stranda sýslu afkáraskapar og útkjálka háttar. Marta Kalman líður áhorf- epdum ekki úr minni næstu ■daga; hún segir hverja setn- íngu svo kátlega, að mann? iiggur við að sárna í hverí skifti, >sem ,,sýslumaðurinn“ ghípur fram í fyrir henni. Leikstjórjnn, Indriði Waage ?hefir tekið sjer vanþakklátasta hlutverkið, leikur málafærslu- manninn Goðdal, sem alt aí kemst í ógöngur, og gegnii furðu, hve Indriða tekst vel .að komast út úr ógöngum end- utfekninganna, sem höf. leggja honum á herðar, og halda leik- ■endum og áhorfendum við efn- ið. — Haraldur Sigurðsson, er leik- ur hinn föngulega „krakka“, er þannig gerður, að hláturbylgj- ur skella yfir hann jafnskjótt og hann sýnir sig á leiksvið- inu. Hann er svo gamansamur í hreyfingum og tilburðum, að fátítt er. En tilbreytingar mál- færisins þekkir hann ekki eða notar ekki, enda er honum jafn-vel tekið, hvort hann tal- ar eða þegir. Hann er skap- aður fyrir hið J>ögula svið. Brynjólfur aftur á móti hefir e. t. v. í engum leik sem þess- upi, sýnt jafn-mikla tilbreytni í meðferð, jafn-mikinn leik. •— Hann er með köflum óvenju- iega skemtilegur, og er ástæða tij þess að fagna því, hvað hon- -utp tekst mun betur en oft áð- ur að gera leik sinn lifandi og oðlilegan. Um frú Magneu Sigurðs- sán, sem byrjanda, er eng- in ástæða til að fjölyrða. Hún er í lýtalausu samræmi við það fólk, sem þarna er, og •v&nara er leiksviði en hún. — En Hanna Friðfinnsdóttir, sem leikur vinnukonuna, er upplits- -djörf og einarðleg, þó nýgræð- ihgur sje á leiksviði, og lík því sem hún ætti þar heima. Þeim, sem þe^ár línur ferst ekkí ao kásta steinum úr glerhúsi sínu til þeirra, sem þýða leikritin fyrir Leikhúsið hjerna. En hvernig er það — koma þeir aldrei í Leikhúsið hjerna, málhreinsunarmennirn- ír umhyggjusömu, sem dunda við „blómalestur“ úr bæjar frjettum dagblaðanna? — Eða er hið mælta mál á leiksviði í 'irra augum friðhelgur reitur enda þótt vafi geti á því leikiö hvort þar sje töluð íslenska danska eða eitthvað, sem upp er soðið úr þessum tveim tungu málum. — Strandið við Grindavík. „Við mundum hafa farist ef okkur hcfði ekki komið hjálp úr landi“, segir skipstjóriim. Frönsku strandmennirnir af‘ „Cap Fagnier1 ‘sem fórst hjá Grindavík fóru heimieiðis í gær- kvöldi með Brúarfossi. Morgnnblaðið átti tal við Leeour skipstjóra áður en hann.fór og spurði hann um ýmislegt strand- inu viðvíkjandi. Hann sagði að áttavitaskekkju hefði verið um að kenna. Kvaðst hann liafa lialdið að hann væri 8-^10 míiur undan landi. Talsverð rigning var á, hvass- viðri og mikill sjór. Alt í einu sáu þeir grilla í ljós, en gátu ekki gert sjer grein fyrir hvaða ljós það var. Seinna komst hann að rauri um, að þettá háfði verið Grindavíkurvitinn. Hægði hann ]>á skriðinn. á skipinu ,og sigldi að- < ins hálfa ferð. Eftir nokki-a stund tók skipið niðri og gisltar liann á. að það hafi verið um 400 metra undan landi. Reyndi- hann þá áð komast af grunninu með því að láta vjeliria vinna aftur á hak. En það var um seinan. Og svo báru stórsjóir og veður skipið sker af skeri nær landi, og brotnaði það smám sarnan og fyltist af sjó, þang að til vjelin stöðvaðist og öll ljós dóu. Hröktust þeir þarna í kol- svarta myrkri upp að ókunnri strönd. Bregður skipstjóri því við hví- líkan dugnað, hagsýni og karl- mennsku Grindvíkingar hafi sýnt við björgunina, og ]>á ekki síður hugulsemi, er þeir tóku hvern mann um leið og á land kom og leiddu hann alla leið heim að Hrauni. En þar voru strandmenn jafnharðan látnir hátta ofan í rúm og gaf kvenfólk þeim heita drykki og hjúkraði þeim, svo að engum varð meint af hrakningunum. Bað skipstjórinn Morgunblaðið að flytja fyrir sig eftirfarandi skilaboð: „Áður en jeg fer frá íslandi óska jeg að færa í mínu nafni og skipshafnarinnar þakkir þeim Grindvíkingum sem björguðu okk- ur og sýndu mikið áræði, snarræði, karlmennsku og hugkvæmni við björgunina. Jeg vil einnig þakka húsfreyjunum og kvenfólkinu á Hrauni, sem hjúkraði okkur af mestu nákvæmni þegar við komum í land ,og öllum á því heimili fyrir ágætan beina. Sömuleiðis ]>akka jeg þeim Reykvíkingum sem hafa sýnt okkur margskonar velvilja 38. mars, 31. mars og 1. apríl. Hámark. vorr ýmingar siilunnar Þá gefum við 15% af öllum vörum verslunarinnar, af ný- komnum kaffi og matarstellum, Bollapörum og Búsáhöld- um, nýtísku véfnaðarvörum, sem komið hafa með síðustu skipum. Af ýmsum öðrum vörum gefum við 50%, t. d. nokkrum káputauum, kápuskinnum. Hnífapörum o. fl. 25% af öllum leikföngum. 20% af öllum skrautvörum. Ank þess höfum við nokkrar birgðir af ljósum silkisokkum (góðum teg.), sem seldir verða með og undir hálf virði. En með hverjum 3 pörum sem þjer kaupið fáið þjer ókeyp'is 1 pk. Twink, getið þjer þá litað sokkana og algerlega valið þann lit sem yður hentar best. Twink fæst í 24 litum. Twink þvær um leið og það litar. Twink er öruggasti liturinn sem framleiddur er. Mikið af silkisokka og barnasokka sýnis- hornum verða seld 25% undir innkaupsverði. Munið á morgun. Fylgist með fjöldannm í Edinborg. og góðvild meðan við dvöldumst lijer. Jeg mun ávalt minnast með hlýjú þakklæti þeirra íslendinga, sem gerðu okkur raunir okkar ljettari. Með innilegum vinarhuga, kveð jeg yður og vona að fá að sjá yður innan skamms aftur“. Ökipstjórinn tók það sjerstak- lega fram, að ]>eir mundu allir hafa farist þarna, ef þeir hefði ckki fengið hjálp úr landi, því að sjálfum hefði þeim verið ómögu- legt að bjargast úr skipinu á neinn hátt. Hann kvað þá skíp- verja eiga líf sín að þakka því, hvað björgunarútbúnaður laafi ver ið þarna sjerstaklega góður og livað björgunarmennimir hafi ver- ið snarráðir, úrræðagóðir og ör- nggir. Varúðarráðstafanir í Þýska- landi. Berlín, 28. mars. Ilnited Press. FB. Með skírskotun til einræðisá- ltvæða 48. greinar stjórnarskrár- innar, hefir Hindenburg forseti gefið út bráðabirgðalög, sem inni halda víðtæk ákvæði til þess að koma í veg fyrir, og, ef þörf krefur, bæla niður óeirðir, vegiia núverandi stjórnmálaástands. Hattabnðin Hatiabúðin Anstnrstr 14. Sími 88S. Vortlskan 1931. — — Páskamir í hönd. — — Úrval af vorhöttum (Model), afar fallegt og fjölbreytt. Páskahöfuðföt fyrir böra á öllum aldri, mest úrval, best verð. FYRIR DRENGI: Jackic Coogan húfur frá 2,10, Sjómannahúfur framúrskarandi gott efni, íslensk nöfn, 3,95, Bátahúfur, íslensk nöfn, 3,95, Flóka- og Flau- • elishattar frá 4,00, Alpahúfur. FYRIR TELPUR: Jjómandi fallegir Flóka- og Flauelishattar frá 4,25, Cheniliuhúfur, mislitar á 3,00, Alpahúfur, allir litir, 2,25. Ýmsar smávörur nýkomnar, svo sem Steinabelti, Málmbelti, Kraga- og Kjólablóm, alt nýjasta nýtt. Anna Ásmundsdóttir. • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Flokkaglíma verður háð í Iðnó snnnudaginn 12. apríl og standa íþróttafjelögin „Glímufjelagið Ár- j mann“ og ,K. R.“ fyrir henni. — Verður þar keppt í tveimur þyngd j arflokkum, og eiga keppendur að gefa sig fram við formann annars hvors fjelagsins fyrir 7. apríl. Flokkigiima Kept verður í íslenskri glímu í tveimur þyngdarflokkuH1 sunnudaginn 12. apríl kl. 3 e. hád. í Iðnó. Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram við formann Al" manns eða formann K. R. fyrir 7. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.