Morgunblaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 1
Gamla Bíó
nýr og sprenghlægilegur gaaian-
leikur í 8 þáttum, leikinn af
Litla oy Stðra.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
lilh. Teil 09 sonur
BliillSSSPljjlfBSí
MóSir og tengdamóðir okkar, Þorbjörg Ólafsdóttir, verður jörðuð
að Útskálum laugardaginn Í8. þ. m.
Lambhúsum í Garði.
Ágiista Sumarliðadóttir. Hallmann Sigurðsson.
Hjartanlega þakka jeg alla hina ástúðlegu hluttekningu og vina-
Iiót við fráfall og útför mannsins míns, síra Kjartans Helgasonar.
Pyrir mína hönd og annara vandamanna.
Sigríður Jóhannesdóttir.
Jarðarför móður okkar, Ingibjargar Kjartansdóttur, sem andaðist
10. þ. m., fer fram frá dómlcirkjunni laugardaginn 18. apríl kl. 1 síðd.
Kristín Þorsteinsdóttir. Gunnar Þorsteinsson..
r
HVAÐ ER ORKIDÉ?
Ef þjer æt.lið að fá yður nýja kápu, kjól, eða skó, þá verðið
þjer einnig að hafa sokka í samræmi við það. — Þjer óskið
eftir að eignast fallega sokka, — en þá kemur vandinn —
yður finst þeir sem fallegastir eru of dýrir. OBKIDE er nafn-
ið á einum allra áferðarfallegustu sokkunum, sem nú eru
framleiddir. ORKIDE er nafnið á sterkustu sókkunum, sem
þjer getið eignast (margofin tá, iljar og hæll). Þó er verð-
ið að eins kr. 5.50, parið (sent burðargjaldsfrítt hvert á
land sem er, ef minst fjögur pör eru tekin í einu). Ef þjer
hafið keypt dýrari tegundir hingað til, munuð þjer án efa
segja: „Þetta getur ómögulega átt sjer stað, fyrir þetta verð
geta varla verið framleiddir fallegustu og sterkustu sokkarn-
ir“, — en komið þá og lítið á.
ORKIDÉ SILKISOKKANA
og þjer munuð sjá, að þeir liafa sarna Crepe de Chine útlitið,
sama fínleikann, sama lagið, sama teygjanlega efnið (sem
gefa fætinum eðlilegt, og fallegt útlit), og sömu fullkomnu
eiginleikana, sem hinar allra dýrustu tegundir. Hvergi finnast
sokkar, sem komast nálægt því, að líkjast ORKIDE sokkun-
um í fallegu útliti, fullkomnun og st.yrkleika. Verksmiðjum-
ar, sem framleiða þá, vinna dag og nótt, til að geta fullnægt
eftirspurninni. Á næstunni ganga allar stúlkur á fslandi í
ORKIDÉ sokkum. — ORKIDÉ — tíðræddasta nafnið á vor- og
sumarnýjungunum. Reynið ORKIDÉ soklcana, og þjer sann-
færist um, að þeir eru og verða þeir bestu. Fást í öllum lit-
um. — Einkasali á íslandi fyrir ORKIDÉ sokkana: Eiríkur
Leifsson, Skóverslun, Reykjavík. —
MUNIÐ: Skóútsala okkar er enn í fullum gangi. 1 dag
seljum við meðal annars Kven-götuskó fyrir 1.50 pa^-
ið. Að vísu er þetta ekki nýjasta tíska — en verðið
er GJAFVERÐ.
K9B!SSeUSa9K®í
Ungnr maðnr
vannr tfllnm skrifstofnsfðrfnm, óskar eftir vinnn, allan
dagimi eða hlnta ár ðegi. Tilboð senðist A. S í. Rferkt „B“
m
endudekin f kuöld
U. 8 |2
Verð 2 kr., 2.50 og 3 kr.
í Hljóðfærahúsinu, sími 656
og Útibúinu, Laugavegi 38,
sími 15 og Iðnó frá kl. 2.
Pernr.
Plómnr.
Epli.
Appelsiuur.
B uauar.
Citrónnr.
Versl. H)6t $ Fiskur.
Simi 828 og 1764.
Húsfreyjur!
Ef yður vantar steinolíugas-
vjel þá kaupið „Juwel“ hjá
okkur. Þær eru sparneytnar,
hita fljótt og eru ódýrar.
I. Einarsson i Funk.
Nýtt grænmeti.
Hvítkál.
Ranðkál.
Gnirætur.
Ranðbeðnr.
Citróunr.
Versl. Fess.
Laugaveg 12.
Sími 2081.
Fyrir kvenfúlk:
Peysufatafrakkar frá 55.00. —
Golftreyjur, ull og silki. Sloppar
(hvítir og mislitir). — Náttkjólar,
Skyrtur, Bolir, Buxur og alls
konar álnavara, — Ljereft frá
70 aur. Ullarkjólatau frá 3.00.
Og margt fleira.
Manchester.
Kýja Biö
TiLH UJIE.
Tal- og tónmynd í 8 þáttuni, tekin eftir samnefndri
skáldsögu H. H. EWERS.
Aðalhlutverk leika:
ALBERT BASSERMANN og
BIRGITTE HELM.
Efni myndarinnar er óþarft aö rekja. ALRUNE er soo þekt,
en það sem einkum er athyglisuert uið myndina, er að uðal-
hlutverkin eru leikin af bestu leikurum, sem Þjóðuerjar eiga.
Bassermann er talinn snjaliasti núlifandi Karakterleikari heims-
ins og frœgur um öll menningarlönd, hefir hann aldrei sjest
leika fyr í kvikmynd, er því sjerstök ástœða til aö nota þau
fáu tœkifœri sem gefast til að sjá þennan stórfrœga
listamann Þjóðuerja.
Leikhnsið
Leikfjelag
Sími 191.
Reykjavikui.
Simi 191,
HÉrra brakkll
Leikið aunað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag og á morgun
eftir kl. 11 árd.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 dag-
inn, sem leikið er, annars seldir öðrum.
Sími 191. Sími 191.
Uirmeit levkiiiikir
spilar undir stjórn Páls ísólfssonar.
Fimtudag 16. apríl kl. 9 síðdegis í samkomusal
H j álpræðisher sins.
EFNISSKRÁ:
1. Guð hæst, í hæð (Schultz).
2. Vjer allir trúum á einn Guð (Gísli Gíslason).
3. Víst ert þú Jesú, kóngur klár.
4. Parole-march (Teike).
5. 1 birkilaut hvíldi jeg bakkanum á (fsólfur Pálsson).
6. Ó, fögur er vor fósturjörð (M. Scheöth).
7. Þú vorgyðja svífur (L. M. Ibsen).
8. Zeppelin-marcli (Teike).
Aðgangur 1 kr. fyrir fullorðna 50 au. fyrir börn.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8 síðd.
Snmarffitlnl
Ralið þjer sjeö nrvalið okkar?
Árni & Bjarni.
Simi 417. Sími 417.
Viðtalstími minn
verður framvegis kl. 5*/>—7 síðd. Ókeypis lækning sam-
kvæmt auglýsingu heilbrigðisstjórnar.
Hannes Gnðmnndsson
læknir.
i