Morgunblaðið - 21.06.1931, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.06.1931, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ iitiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiuiiiiiHiUitummmino 3ftorgtmWaM£ Útffaf.: H.Í. Árvakur, P.«ykJaTlk = Rltatjðrar: Jön KJ&rtanuon. V&ltýr Staí&nuon. Rltatjörn og &fgrelt)al&: Auaturatrœtl 8. — Slaal 500. S Auglýalngaatjörl: B. H&fbarg. = Auglýalngaakrif atof a: Auaturatrætl 17. — Slml 700. ^ Helauaalmar: Jön Kjartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1120. = E. Hafberg nr. 770. Áakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á aaánuOl. = Utanlanda kr. 2.50 á aaánudl. = 1 l&usasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Ueabök. = flnilllllllllllllillllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllUÍ Hosningarnar. í gær voru atkvæð talin í Eyja- i íja-rðarsýslu. og er þá lokið at- kvæðatalningu í öllum kjörclæm- " um. Eyjaf jarðarsýsla: Kosnir voru Bernharð Stefáns- son bankastjóri með 1309 atkv. og Einar Árnason fyrrum ráðli. með 1297 at-kv, Garðar Þorsteinsson fekk 552 atkv., Einar Jónasson fekk 529, Guðmundur Skarplijeðinsson fekk 307 atkv., Halldór Friðjónsson ' 202 atkv., Elísabet Eiríksdóttir fekk 149 atkv. og Steingrímur Að- .-.alsteinsson feltk 129 atkv. Dómur mððarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sósíalistar Kommúnistar 17171 atkvæði. 13840 atkvæði. 6198 atkvæði. 1165 atkvæði. Stjórnarandstæöingar hafa samanlagt_ 10694 atkv, umfram stjórnarflokkinn. Ætlar forsætisráöherrann aö hlíta þessum dómi? Eöa ætlar hann aö viröa þjóöarviljann aö vettugi? Frá Siglnfirði. Siglufirði, FB. 20. júní. Tíðin köld og þurkasöm Ihingað til. t nótt rigndi þó tals- - vert. Má það kallast fyrsta iregnskúrin hjer á sumrinu. . Þokur síðustu dagana. Sprettu- horfur slæmar. Gæftir allgóðar. . Afli misjafn þessa viku og tregt lum beitu. Reknetjabátur aflaði um 40 tn. af hafsíld, þá fyrstu Ihjer í vor. Var það á fimtudags- nótt. Tveir bátar fengu um 30 tn. í fyrrinótt. Fjórir bátar «drifu í nótt, en fengu ekkert . Beitusíldarverðið 40 kr. Ríkis- verksmíðjan býr sig nú undir ;að taka á. móti síld. Græniandsmálin. MRP 10.—20. júní FB. Samkvæmt tilkynningum í rnorskum og dönskum blöðum fara nú fram umræður milli stjórnanna í Noregi og Dan- mörku um Austur-Grænland. ‘Opinberar tilkynningar um ; samningaumleitanirnar verða ekki biitar, fyrr en árangur næst á aðra hvora hlið. Sam kvæmt Nationaltidende í Kaup mannahöfn er tilgangurinn með umræðunum að meiningarmun tur beggja ríkisstjórnanna í þessum málum geti komið skýrt í ljós, til þess að ekkert verði ;á huldu um afstöður ríkjanna, *en náist ekki samkomulag um •■deiluatriði er ráðgert að skjóta }þeim til dómstólanna í Haag. Þjóðleíkhúsið í Bergen. Samkvæmt Dagbladet var tekjuhalli á þjóðleikhúsinu í Bergen (Bergens Nationale tScene) 110.000 krónur árið ssem leið. Þegar Tryggvi Þórhallsson skreið á náðir konungs og fjekk hann til að brjóta stjórnarskrá landsins og traðka þingræðinu, lýsti hann yfir því hvað eftir annað, bæði í ræðu og riti, að hann ætlaði að skjóta máli sínu undir dóm þjóðarinnar. Nú er þessi dómur þjóðarinn- ar kominn. En hvernig er sá dómur? Hann er á þá leið, að 24534 kjósendur hafa með at- kvæðum sínum látið ótvíræð- lega í ljós andstöðu sína gegn núverandi stjórn, en aðeins 13840 hafa greitt stjórninni atkvæði. Þessi dómur er skýr og ákveðinn og engum getur blandast hugur um, að á at- kvæðamagninu hlýtur dómsúr- skurðurinn að grundvallast. Við atkvæðamagnið verður að miða, þegar spurt er hvernig dómur þjóðarinnar hefir fallið. Dómur þjóðarinnar er því á þá leið, að nálega tveir þriðju hlutar kjósenda landsins hafa dæmt stjórnina óalandi og ó- ferjandi, en aðeins rúml. þriðj- ungur kjósenda hafa greitt stjórninni atkvæði. Nú er spurningin þessi: Ætl- ar Tryggvi Þórhallsson, sem þóttist ætla að skjó’ta máli sínu undir dóm þjóðarinnar, að hlíta þessum dómi? Eða ætl- ar hann með nýrri kúgun og ofbeldi að brjóta á bak aftur þjóðarviljann, með skírskotun til þess, að Framsóknarflokkur- inn hafi fengið hreinan meiri hluta á þingi, en loka augun- um fyrir því, að sá meiri hluti er ekki fulltrúi meiri hluta kjósenda landsins? Aldrei hefir það komið skýr- ar ljós en nú við þessar kosn- ingar, hve herfilega ranglát núverandi kjördæmaskipun er. Sjálfstæðisflokkurinn hefir fengið 17171‘atkvæði eða um 45 af hundraði, en fær aðeins 12 þingsæti. Framsóknarflokk- urinn hefir fengið 13840 at- kvæði, eða um 36 af hundraði, en fær 21 þingsæti. Sósialist- ar hafa fengið 6198 atkv. eða um 16 af hundraði, en fá 3 þingsæti. Kommúnistar fengu 1165 atkvæði eða 3 af hundr- aði en fá ekkert þingsæti. Bak við hvern Framsóknarþingmann standa 659 atkvæði, en hvern Sjálfstæðisþingmann um 1431 atkvæði og hvern Alþýðuflokks- þingmann 2066 atkvæði. Reykjavíkur- vald. Væri það svo hjer, sem víð ast hvar annars staðar þar sem lýðræði er, að hver flokkur fengi þingsæti í rjettu hlut- falli við það atkvæðamagn sem hann hefir hlotið, ætti Sjálf- stæðisflokkurinn að hafa feng- ið 16 þingsæti, Framsókn 13, Sósialistar 6 og Kommúnistar 1. Samkvæmt þessum tölum er það Ijóst, að hið nýkosna þing verður alrangur spegill af þjóð- arviljanum. Við almennu kosningarnar 1927 fjekk Ihaldsflokkurinn þáverandi 13617 atkv., eða 42.5 af hundraði, Framsókn 9533 atkv., eða 29.8 af hundraði, Sósialistar 6098 atkv., eða 19.1 af hundraði og Frjálslyndi fl. 1858 atkv., eða 5.8 af hundr- aði. Þingið nýkosna verður þann ig skipað, þegar með eru taldir landskjörnir þingmenn, að Framsóknarflokkurinn hefir 23 þingsæti, Sjálfstæðisflokkur- inn 15 og Sósialistar 4. Framsóknarflokkurinn er orð inn í meiri hluta á Álþingi, um það verður ekki deilt. Ekki verður heldur um hitt deilt, að bak við þenna þingmeirihluta er langsamlega minni hluti þjóðarinnar. Nú er spurningin þessi: En það er svo gott að vita, að í Reykjavík hefir mikið vald, þó I lítt liafi hún beitt því. Hún hefir keypt rándýrar vörur og látið leggja á sig' drápsklyfjar af alls Það var ein ai' kosningabrell- konar sköttum með sömu þolm- um Framsóknar að hræða fáfróða mæði og sterkur húðarklár. bændur með ,Reykjavíkurvaldinu‘ Úr því að bændur móðgast svo Það er sagt að þetta hafi geugið mjög yfir Reykjavíkurvaldiuu, þa í fólkið líkt og það væri lirætt væri máske ekki svo fjarri að við að Reykjavíkurvaldið kæmi og beita því ofurlítið meira en verið tæki sig, ef það greiddi ekki at-[hefir. Það er illt að heita strák- kvæði með Framsókn. ur og vinna ekki til þess. Þó undarlegt sje, er þess hvergi Því hefir verið hreyft, að skilja getið í hverju þetta Reykjavíkur- Reykjavík frá öðrum landshlutum vald sje fólgið. og láta liana búa fyrir sig að Það er ekki gott að vita, hvað öllum sínum gögnum og gæðum bændum mislíkar við Reykjavík. Bæjarbúar myndu fagna yfir því Reykvíkingar hafa lagt sinn svika og bændurnir missa góða mjólkur- láusa og mikla skerf til veganna, kú. Þá myndu þeir hljótlega segja: brúa-nna og vegaviðhaldsins um Enginn veit hvað átt hef'ir fyr alt land og keniur þetta þó al- en mist hefir. Ef Framsókn vildi gerlega sveitamönnunum áð notum styðja þetta mál á þingi, þá væri Eða skyldi þeim mislíka það, að Reykjavíkurvaldið úr sögunni og Reykjavík hefir tekist þa<5 framar bændur gætu sýnt dugnað sinn. öllnm vonum, að skjóta skjólshúsi * að hyggja vegi, gera áveit- yfir börn sveitamannanna, sem ur °" rækta landið styrklanst. þeir báru allslaus út á bæjar- ])ó vjer liugsum ekki svo mölina, og gáfu eugau kost á því hátt, þá gætum vjer margt gert að eignast lieimili fyrir sig í th hagnaðar fyrir Rej’kjavík. sveituuum. Reykvíkingar báðu Bændumir vilja ekki að iólkið þau ekki um að koma, og síst úr sveitunum. Eigum við svo mörg, að sveitir yrðu fólks- að gera þeim það til geðs, að lausar og bærinu lenti í húsuæð- banna innflutning fólks í cæinn. isvandræðum. Og sveitauppeldið, H-Íel' verður lítið um atviunu, og sem svo mikið liefir verið gumað [ t)V* a a® taka hana frá bæjar- af, reyndist ekki halcTbetra- en búum tn l)ess að fl'eyta alls bouar svo, að börnin þutu til Reykja-1 ^Ókomufóiki ? víkur áður en þau vorn komin á Við erum 1 mesta húsnæðishrahi legg og oft með lítilli forsjá. Mis- °g fj°lúi manna býr í ljekgum jafnt. gekk þeim, sem von var, en hriÍBUBpiUandi kytrum, þrátt fyrir mörgum betur en áhorfðist. _ aRan þann fjölda húsa, sem bygð- Maður skyldi halda, að bændurn- ur hefir verið síðust>i árin. Það ir gleddust yfir því, og þökkuðu er lítin .vegur, að Reykvíkingar fyrir, að þeir að minsta kosti Seti by^ yfir siS °S sína-, en erfitS- fyltust ekki beiftar og öfundar ara er að sía ótal aðkomumonn- yfir velgengni barnanna og köll- um fyrir húsnæði og atvinnn. uðu þau Reykjavíkurskríl. Af aðkomumönuum mætti að Máske mislíkar bænduuum það,lminsta kosti kref->ast l)ess- að l,eir að Reykjavík og kauptúnin sunn anlands eru besti markaðurinn er bænclur fá fyrir vörur sínar. — Mikill hluti Suðurlands nýtnr góðs af þessu og selur Reykvík ingurn sveitavörur miklu dýrara en á útlendum markaði. Er það öfundin, sem lokar augum bænd-1manna raest tU Reyk-iavíkl7r anna fyrir því að velgengni leggfst þó á mótl henni emtt ““ öllu. Vjer þurfum ekkert til gætu bygt yfir sig og tækju ekki húsnæði frá öðrum. Þá mætti minnast á eitt, sem Reykvíkingum er í sjálfsvald sett: Hví eigum við að sækja vörtir okkar til Áirnessýsiu, mjólk og því um líkt, mannanna, sem flytja iReykjavíkur er Velgengni sjálfraj þeirra, að bæir og sveitir eru þeirra að sækja. Öll Gullbriugu- Ætlar Framsókn að «tjórna | iafnnailðsynleg fyrir a.,ian þroska Kjósarsýsla er oss vinveiít og- landmu áfram mr kÚB-a eiu- • Isvo iná mr Viníta nm RnmoHiK.s og þnt þjoðarmnar. landinu áfram og kúga ein dreginn og ákveðinn þjóðar- vilja? Er hugsanlegt, að flokk- ur, sem hefir aðeins rúml. þriðjung atkvæða að baki sjer, vilji taka á sínar herðar þá miklu ábyrgð, sem því fylgir að fremja slíkt ofbeldi gegn meirihluta þjóðarinnar? Sennilega er það ætlun for- ráðamanna Framsóknar, að beita nýju ofbeldi gegn vilja meiri hluta þjóðarinnar, því að stjórnarblaðið er þegar farið að gaspra um „sigur“ stjórn- arinnar, og sama gera dönsk Að líkindum liafa þeir gleymt því, að embættismenn og Reyk víkingar börðust mest fyrir stofn- un myndarlegs búnaðarfjelags, er síðar varð að Búnaðarfjelagi ís- lands. En Reyltvíkingar og bæjarbúar hafa gert miklu meira. Öll nýja bviskaparaldan með stórfeldari ræktun en fýr gerðist og notkun útlends áburðar er runnin frá .bæjunum. Akureyri, Húsavík, svo má og heita um Borgarfjörð. Því ekki láta þessa menn sit.ja- fyrir viðskiftum og bæjarmarkaði hjer? Flestir eru þó svo gerSir, að þeir vilja að öðni jöfnu skifta við vini sína en óvini. Fjöldi útlendra bæja eiga vold- ugan sparisjóð og fara sjálfir með fje sitt. Yjer liöfum fleygt því öllu í bankana, borgum þeim ok- urrentur og svo lána þeir f jeð út. um hvippinn og hvappinn, kaup- T, , . „ TT . . .fjelögunum og hver veit hverjmn. Reykjavik og \ estmannaeyjar, , . . Er Reykjavik lijeldi vel a smu, standa þar fremst í flokki. Mis- 7 gæti hún eignast stóreflis' bæjar- |banka áður langt. um Iiði. Reykjavíkurvaldið gæti margt gert, ef það raknaði vir rotinui. Reykvíkingur. blöð. En sá flokkur, sem hugs-Ílíkar bæuúuuum í>etta ar sjer að stjórna landinu meðl Það mætti lengi fe,ja og margs kúgun og ofbeldi á enga mis-) Bæirnir hafa að sjálf- kunn skilið {s°g°u verið milliliðir milli út Stjórnarandstæðingar á Al-'lendrnr og íslenskrar mennmgar' þingi verða vel að muna það,.Þeir hafa sftfsagt fhm margt| að þeir hafa nálega tvo þriðju >“• s"m ** ™ * hkrta þjóðarinnar að baki sjer. ff""' ™,lurbæ.ur« hueaky.mum, Zjnin'ettir Þeir mexa því ekki sklljast við matf’8,shl »„a Llvöl norðan lands, flytnr fyrj,- rjettlætismálin fyrr en full- 31 .’” M(an upp 1 jes,,ir ; Varðarhúsinu í kv.jlil kI. kominn sigur er fenginn. Alt sieitn- ®a htli vottui-til liamenn- gi/2 um svar ni\figar kri.stninhau annað eru svik við þjóðina. |ingai> Sem er. að finna hÁr a við beiðni lialta mannsins við dyir landi er auðvitað svo að segja helgidómsins; S'egir einnig’ stutta- eingöngu í bæjunum. ferðasögu. Allir velkomnir. Pjetur SigurðsSon, sem nýkom-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.