Morgunblaðið - 19.07.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1931, Blaðsíða 1
«Samk Bíá Iniaeyjiverðlnir. Gramanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin lgika: Litli og Stári Lili Lani — Marguerite Vilby. \ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 Sýningar í clag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. AðgÖngumiðar seldir frá kl. 1. Okkar hjartkæri sonur og bróðir, Óskar Sveinsson, andaðist 18. ];. m. að heimili sínu, Brekkustíg 10. Guðrún Hinriksdóttir og systkini. Soniu- minn, Sigurður .J. Björnsson, sem ljest 16. þ. m. á*Hress- ingarhælinu í Kópavogi, verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. þ. m. á Akranesi. Akranesi 18. júlí 1931. Halldóra Björnsson. ttjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- íör móður okkar, Margrjetar Jónsdóttur, frá Stapakoti. t'yrir mína hönd og systkina minna og annara aðstandenda. Sveinn Jónsson. Hjartkæra konan mín Ólafía Jónsdóttir andaðist að Landsspít- aianum í morgun þ. 18. þ. mán. Oddur Jónasson. Fimlelbasýnlng Úrvals kvenfimleikaflokkur K. R. sem nýlega sýndi á Vestur og Norðurlandi, heldur fimleika- sýningu með hljóðfalli á mánudagskvöld kl. 9 í Iðnó. Að- göngumiðar kosta kr. 1.00 fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Seldir í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, á mánudag og við innganginn um kvöldið. Bæjarbúar fjölmemuð! Stjórn K. R. Reynið RISO“-grjónin. Fdst í öllum matvöru- verslunum. RMÍ: N ankinsf atnaður fyrir börn og fullorðna Vinnuskyrtur Sportskyrtur Byronskyrtur Rúskinsblússur fyrir dömur og herra-. Pokabuxur fyrir dömur og herra. Sportsokkar Enskar húfur og margt fleira. „iEYSIR" Hafnið er sannmæli. AMTIENGCjELL^yaAFT VORM. jiIÐI^NAUNANN DREJDEN Umboð og birgðir: G. M. Björnsson, Skólavörðustíg 25. ■HHBi Nýja Bið Blððsngnrnar. Ameríslc 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá 'W’arner Brothers. Aðalhlutverkin leika, hinu góðkunni leikari Richard Barthelmess. Lila Lee o. fl. Mynd þessi er eftirtektarverð og lærdómsrík, sjersaklega fyrir unga menn, er ætla sjer að ganga út í hið heilaga hjónaband. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Hertnr til hetfutiáða. Sjerlega skemtileg kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn fjörugi og skemtilegi leikari Richard Talmadge. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Qnmmfstfgvjel hentug til ferðalaga og við landvinnu, gljáandi, mött og margir litir. Vönduð en ódýr. Lárns GL Lúðvígsson Skóverslun. Ljátr KVERENELANDS ljáirnir norsku eru viðurkendir um land alt fyrir framúrskarandi gæði. Tvær lengd- ir fyrirliggjandi. HjðlKnrljelag Reykjaviknr. Kanpið Sement í Heildverslun Qarðars Gfslasonar. ABDULLA cigarettur þekkja allir. Þeir mörgu, sem reykja HBDULLR eru ánægðir. . Tyrkneskar Egypskar Rússneskar Virginia. Heildsölubirgðir hjá 0. lohnson & Itaaber AbdullA 20 CfwetiM 20 CtgaretlM IT3. NEW BOND STREET LONDON. W. I. VIRGINIA |l51(511íöll5ltell£jl[5Í[g!T5Í!I • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• H • • • • s0oij-i»]-on • snoionao jOAP|J 3}E|0D0lj])Íll TjU|iQP°0J snoP!|3(]|j (ócomaltl er besti drykkurinn í heimahúsum ||| og á ferðalögum. Óviðjafnanlegt að gæðum. Nærandi Styrkjandi. Ljúffengt. Fæst í öllum lyfjabúðum borgar- ||| innar og mörgum verslunum. Heildsölubirgðir: H.Ólafsson & Bernhoft. Símar 2090 & 1609.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.