Morgunblaðið - 19.07.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1931, Blaðsíða 3
ORGUNBLAÐIÐ V | TflorgtmblaHð i bcx«t.: H.Í. Áxvjikur, lt*ykj»vlk i itlUtJórítr: Jðn KJ&rtannaon. s Valtyr St*f&nMon. § KltstJCrn og aígreiBila: 3 ▲uaturatrætl 1. — Blaal W0. 3 A.uklýalngaatjörl: M. Haíbarc. § AnKlýalnKaakrlíatoí a: = 3 Auaturatrætl 17. — Blml 700. = 1 Helaaaalaaar: — Jðn Kjartanaaon nr. 741. = 3 Valtýr Stef&naaon nr. 1110. = 5 B. Hafberg nr. 770. = '3 Áakriftaarjald: = 3 Innanlanda kr. 2.00 &. aa&nuBi. — •s Utanlanda kr. 2.50 & aaAnuBl. = 1 lauaaaðlu 10 aura elntaklB. E 20 aura aaeB Leabðk. = 1 'llllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiililllllllllllllllllllin; Atvinnnleysið °g bæjarstjórnin. Á síðasta bæjarstjórnarfundi bófu sósíalistar máls á því, að bserinn þyrfti að hraða meira hingað til hefir gert verið ymsum framkvæmdum sem sam ^ykt hefir verið að gera skuli 0 þessu ári. Nefndu þeir meðal 0nnars vinnu við vatnsveituna, kygging vöruskýlis við höfnina o. fi. Ágúst Jósefsson mintist á, að ■&anga mætti að því vísu, að ofvinnuleysið ykist að mun er kæmi fram á haustið, og væri J)ví þýðingarmikið fyrir bæjar- ^tjórn að taka það mál til at- hugunar nú þegar, hvað hægt Vseri að gera til þess að bæta úr ' ersta atvinnuleysinu — þegar því kæmi. í>að var Stefán Jóh. Stefáns- son» sem fyrst hóf máls á þessu 1 bæjarstjórninni. Hann er í fjárhagsnefnd. Jakob'Möller er °g í þeirri nefnd. Hann svaraði tefáni, og sagði meðal annars, ® sjer kæmi það undarlega fyrir, að Stefán fjargviðraðist át af því', að bærinn hefði ekki látið framkvæma eitt og annað, bví Stefán vissi undur vel, hvern á framkvæmdadeyfðinni, 'ftaeði. Hann vissi, að engir pen- 'ngar hefðu verið fyrir hendi, °g fjárútvegunin hefði hingað th ekki tekist. Reynt hefði ver- að fá lán handa vatnsveit- lInni, en það hefði ekki tekist fá innlent fje. Og nú fyrst Vseri von um erlent fje í vatns- 'eituna. Stefán Jóhann sæi það alveg ejns vej 0g hver annar, ýh lítið gagn væri að bollalegg- lngum um framkvæmdir, meðan fgi V£Sri handbært fje til fram- kvæmdauna. Hins vegar væri þag sjálf- ag ’ a<>i hæjarstjórn bætti úr -erfiðleikum atvinnuleysisins, eft íl sem hægt væri. Forvaxtahækkun. %rlín 18. júlí. finited press fb. Danzig-bankinn hefir hækkað torvexti úr 6% í 7%. Sóltjöld f-yrir ýmsum búðar- yluggUm hjer í bænum eru alt.o1 sjerstaklega á Laugaveginum eta meðalháir menn ekki gengið upprjettir undir þau og verða því annaðhvort að ganga hálfbognir, e cl flýja út á aðalgötuna. Eru e^fa,r reglur til um það, hvað Soltjöia mega vera lágf Stérieid riettarhðt. Sjálfstæöismenn bera fram á Alþingi stjórn- arskrárbreytingu, þar sem þingflokkum eru tryggð þingsæti í samræmi við atkvæðatölu. Kosningaaldur 21 ár. — Sveitarskulð valdi eigi missi kosningarrjettar. Hvaö gerir afturhaldið nú? Útbýtt hefir verið á Alþingi kjörgengur, sem kosningarrjett frv. um breyting á stjórnarskrá konungsríkisins íslands: Frum- varpið er lagt fram í efri deilcL og eru fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í deildinni flutnings- menn. í 1. gr. frv. segir svo: ,,26. gr. stjórnarskrárinnar verði þannig: Alþingi skal svo skipað, að hver þingflokkur hafi þingsæti í samræmi við atkvæðatölu þá, sem greidd er frambjóðendum flokksins samtals við almennar kosningar. Kjósa skal varaþingmenn á sama hátt og samtímis og þing- menn eru kosnir. Ef þingmaður deyr eða fer frá á kjörtíman- um, tekur varaþingmaður sæti hans það, sem eftir er kjörtím- ans. Sama er og, ef þingmdður forfallast, svo að hann getur ekki setið á einhverju þingi eða það, sem eftir er af því þingi. Þingmenn skulu kosnir til 4 ára“. hefir. I 6. gr. segir, að umboð þing- manna falli niður, þegar stjórn- skipunarlög þessi öðlast gildi, og fara þá fram almennar kosn- ingar til Alþingis.“ Greinargerð frv. er svo hljóð- andi: ,,Hið reglulega Alþingi þessa árs hafði til meðferðar breyt- mgar á stjórnarskránni, sem náðu samþykki efri deildar við 2. umræðu, en meðferð málsins stöðvaðist þegar þinginu var hleypt upp hinn 14. apríl. Sjálf- sagt þykir að halda þessu máli áfram, og það því fremur, sem nýafstaðnar alþingiskosningar hafa leitt í ljós ennþá greinileg- ar en áður, hversu fjarri fer bví, að núverandi kjördæma- þlcipun og tilhögun alþingis- kosninga fullnægi þeirri sjálf- íögðu rjettlætiskröfu, að þingið sýni rjetta mynd af skoðunum og vilja kjósendanna. Þolir það enga bið, að ráðin sje bót á I 2. gr. frv. segir svo: .,,27. gr. stjórnarskrárinnar verði þannig: Alþingi skiftist í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þing- deild. Á þriðjungur þingmanna sæti í efri deild, en tveir þriðju hlutar í neðri deild, Verði tala þingmanna þannig, að ekki sje unt að skifta til þriðjunga í deildirnar, eiga þeir þingmenn, einn eða tveir, sem umfram eru, sæti í neðri deild. Sameinað Alþingi kýs með hlutfallskosningu þingmenn þá, æm sæti eiga í efri deild, úr flokki þingmanna í byrjun fyrsta þings á kjörtímabilinu. Hinir eiga sæti í neðri deild.“ I 3. gr. frv. segir, að 28. gr. stjórnarskrárinnar falli niður. í 4. gr. segir svo: „1. málsgr. 29. gr. stjórnar- skrárinnar, sem verður 28. gr., verði þannig: Kosningarrjett við kosningar til Alþingis hafa allir, Urlii' sem konur, sem eru 21 árs eða eldri, þegar kosning fer fram, hafa rí-kisborgararjett hjer á landi og hafa verið búsettir á landinu síðustu fimm árin áður en kosningar fara fram. Þó get- ur enginn átt kosningarrjett, nema hann hafi óflekkað mann- orð og sje fjár síns ráðandi. 3. málsgr. sömu greinar orð- ist þannig: Kosningalög setja að öðru leyti nánari reglur um alþingis- kosningar“. I 5. gr. er ákvæði um kjör- gengi, og er hver ríkisborgari bessu. Það höfuðákvæði er tekið upp í frv., að Alþingi skuli svo skip- að, að hver þingflokkur hafi þingsæti í samræmi við atkvæða tölu þá, sem frambjóðendur flokksins fá samtals við al- mennar kosningar. En frv. lætur það óbundið, á hvern hátt þess- ari sjálfsögðu r j ettlætiskröf u verði fullnægt, og ætlar lögum um kosningar til Alþingis að setja hin nánari ákvæði um þetta. I frv. eru teknar upp þær rýmkvanir á kosningarrjetti til Alþingis, sem voru í frumvarpi því, sem samþykkt var við 2. umr. í Ed. á hinu reglulega þingi, þ. e. færsla aldurstak- marks úr 25 árum niður í 21 ár, og burtfelling ákvæðisins um að sveitarskuld valdi missi kosningarrjettar. Þá er og í frv* farið fram á frekari rýmkvun á kosningarrjettinum, að burtu falli það skilyrði, að kjósandi skuli hafa verið búsettur í kjör- dæminu eitt ár. Hefir þetta á- kvæði orðið til þess að svifta marga menn kosningarr jetti að ástæðulausu, og virðist mega setja með kosningalögum næg- ar skorður gegn því að kjós- andi neyti kosningarrjettar á tveim stöðum, þótt umrætt á- kvæði sje numið úr stjórnar- skránni. I samræmi við meginákvæði frv. um rjettláta skipun þings- ins, er tekið upp ákvæði um að kjósa skuli varaþingmenn, svo sem nauðsynlegt er til þess að hlutföll milli flokka í þinginu raskist ekki við það, að þing- sæti losnar á kjörtímanum. Að öðru leyti verður gerð grein fyrir efni frv. í fram- sögu“. Nú er eftir að vita, hvað aft- urhaldið gerir við þetta sjálf- sagða rjettlætismál. Stjórnin hefir borið fram tillögu Um skip un milliþinganefndar í kjör- dæmamálinu. Eiga 5 menn að vera í nefndinni og þar af fjór- ir úr afturhaldsliðinu! Stjórnarskárbreyting þessi er ágætur prófsteinn á afturhald- ið. Ef einhver snefill af rjett- lætishugsjón liggur að baki nefndarskipuninni hjá aftur- haldinu, hlýtur það að verða fylgjandi stjórnarskrárbreyt- ingu, því að fullnægjandi rjett- læti fæst aldrei án stjórnarskrár breytingar. Aðrar rjettarbætur, sem stjórnarskrárbreyting þessi flytur, svo sem lækkun kosn- ingaaldurs niður í 21 ár, burt- felling ákvæðisins um að sveit- arskuld valdi missi kosningar- rjettar, eru svo mikilvægar, að sá stjórnmálaflokkur ætti ekki að verða langlífur, sem setur sig á móti þeim. Þjóðin þarf vel að fylgjast með gangi þessa máls á Alþingi. Iiöfuðorustan á að snúast um þetta mál, því að langsamlega meiri hluti þjóðarinnar krefst; þess, að rjettlætismálin nái fram að ganga nú þegar. Sje það ætl- an afturhaldsins, sem nú ræður á Alþingi, að standa í vegi fyr- ir framgangi frjálslyndrar og ýjettlátrar stjórnarskrárbreyt- ingar, þá er sýnilegt, að beita á ofbeldiskúgun gegn þjóðar- viljanum. En þjóðin mun aldrei þola slíka kúgun. Róstur á Hkureyri. Akureyri. FB. 18. júlí. Fyrsta tilraun til vinnustöðv- unar var gerð í nótt, er botn- vörpungurinn Rán frá Hafnar- firði kom með síld hingað á söltunarstöð þeirra JónsKristj- ánssonar og Hallgríms Jóns- sonar. Kom skipið kl. 2,30 og hafði um 500 tunnur síldar, er bæði átti að salta og fara í frystihús.Byrjaði vinna skömmu eftir komu skipsins og tóku •>átt í henni af landfólki um 80 stúlkur og um 20 karlmenn. — ar búið var að setja á lanc alsvert af síld, kom hópur manna fram á bryggjuna undir forustu Steinþórs Guðmunds- sonar bankagjaldkera, Elísa- betar Eiríksdóttur bæjarfull- trúa og Hauks Björnssonar úr Reykjavík. Hafði Steinþór orð fyrir hópnum og krafðist þ^ss, að fólkið hætti vinnu, að öðrum kosti yrði vinnan stöðvuð, en fólkið sinti ekki þessari hótun og hjelt vinnunni áfram. Fylktu þá vinnustöðvunar- menn sjer fram við skipshlið og reyndu að stöðva uppskipun síldarinnar. Kom þá skipstjóri til skjalanna og tilkynti vinnu- stöðvunarmönnum, að ef þeir vildu ekki fara frá með góðu og láta affermingu skipsins halda áfram, mundu skipverjar taka til sinna ráða og ábyrgð yrðu þeir að taka á þeirri síld, sem skemdist. Hjeldu skipverjar áfram að oera síld í síldarkassana, en þá gengu nokkrir menn úr liði Steinþórs til og heltu úr síldar- cössunum og aðrir heltu síld- inni úr nokkrum tunnum, er aúið var að salta í. Tróðst síld in niður og fór sumt í sjóinn og urðu úr þessu nokkrar rysk- ingar milli skipverja og vinnu- stöðvunarmanna. Er svo hafði gengið um stund, tóku skipverj ar það ráð, að setja vatnsslöngu 5 dælu skipsins og sprauta ;atni á lið vinnustöðvunar- manna. Hafði þetta tilætluð á- hrif, svo vinna gat hafist að 'u. Mun vinnustövðunin hafa staðið um hálfa klukkustund. Lögreglan kom á vettvang, þeg- ar vinna var hafin aftur, og eftir það hjeldu vinnustöðvun- armenn, sem flestir voru komm únistar, heim til sín. Skipstjóri hefir sent lögreglu stjóra kæru yfir framferði for- sprakkanna og liðs þeirra og krefst skaðabóta. Einnig ætla eigendur söltunarstöðvarinnar að kæra fyrir vinnustöðvunina og skemdir. Eigendur síldarinn ar telja enga hættu á frekari vinnustöðvun, alt fólkið hjá þeim vinni, standi einhuga með þeim. Brjef af Dingi. Stjórnin er nú að hrúga frum- vörpum inn á þingið. Lítur ekki út fyrir að hún kæri sig um að það verði sjerlega stutt, því að varla er þess að vænta, að um skrípaleik sje að ræða. Má búast við, að ])ingmenn finni þá ekki heldur skyldu hjá sjer til þess að liggja á tillögum sínum eða á- hugamálum, úr því að stjórnin gengur á undan. Ein tillaga hefir vakið mesta eftirtekt. Menn muna sjálfsagt frá kosn- ingunum síðustu hvað á gekk hjá stjórn og þingmannaefnum aftur- haldsflokksins út a.f breyting þeirri á kjördæmaskipuninni, sem þeir sögðu að væri í aðsigi. Tryggvi Þórhallsson flaug um landið bólginn af vandlæting yfir þessum ósköpum. Nú ætti að fara að breyta. kjördæmaskipuninni! Talca valdið af bændum! Vitnaði hann í Ha.nnes Hafstein: „Sú kem ur tíð,; að sárin foldar gróa“ o. s. frv. Ljet hann sem alt væri nú í veði, ef kjördæmaskipuninni væri breytt. En h.vað skeðnr. 1 þingbyrjun flytur stjórnin sjálf tillögu, sem miðar að breyting á kjördæma- skipuninni. Hún sjálf á fyrsta orð ið í þessu máli sem hún var að cbkta upp á andstæðingana. Hún sjálf stígur fyrsta sporið til „af- liendingar valdsins“ úr sveitnnum, sem hún kallar svo. Skyldi augu, jafnvel „lakasta þriðjungsins“ aldrei geta opnast. fyrir flærð og brigðmælgi Aftur- lialdsmannanna f Svo langt eru þeir nú komnir á þessari braut, að forsætisráðherr- ann var í þingræðu frá sjálfum ráðherrastóli sínum, að skopast að þeim þingmönnum, sem segði það sama í þingsalnum eins og á kjós-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.