Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 4
4 M O ÍJ r, IINBLADIÐ l 'R -"1J íji«; i4« i '^ÍÍÍH Sf leið ykkar ligg'ur um Hafn- arfjörð, þá munið að kaffi og mat- stofan „Drífandi“ Strandgötu 4 eelur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiiðsla. Virðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- hclmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. Yí kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. Krystalskálar, vasa.r, diskar, tertuföt, toiletsett, postulínsmatar stell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði. Laufásveg 44. Hjálma.r Guðmundsson. Grænlandsileilaii. Gistíng og algengar veitingar eru í hinu nýja skólahúsi í Reykholti í sumar. Þar kvað ver^ ódýrt og gott að vera. Bílferðir um Kalda- dal til Reykholts, eru á þriðjudög um og föstudögum frá Aðalstöð- inni. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. SÍMI 2017. Kransar og blómvendir úr lif- andi blómum og gerviblómum bundnir meg stuttum fyrirvara eft- ir pöntun. Verkið' vinnur smekk- vís og starfsvön kona, sem hefir lokið námi í þessari iðn. Dauivanur briefritari og bókhaldari, sem er vel að sjer í þýsku, óskar eftir skrifstofustarfi fyrri hluta dags. Tilboð merkt „Korrespondent“, sendist A. S. 1. (Tilkynning frá sendiherra Dana). Eftir því sem Ritzaus Burea.u segir, er það sennilegt að Harald Scavenius, sendiherra Dana í Haag og Steglich-Petersen hæstarjettar- málaflutningsmaður verði valdir til þess að flytja. mál Dana fyrir al- þjóðadómstólnum í Haag þegar Grænlandsdeilan verður tekin fyr- fr. Steglich-Petersen á að flytja málið. Ekki er enn ákveðið hvort nokkur annar lögfræðingur verður lionum til aðstoðar. Dr. Georg Cohn, ráðgjafi utan- ríkismálaráðuneytisins og Gustav Rasmussen, sem áður var aðstað- arsendih. í Bern, eru um þessar mundir að semja vörn Dana í mál- inu. Rasmussen var skrifari nefnd- arinnar, er gerði Grænlandssamn- inginn við Noreg 1924. Málið verður sennilega sótt og varið munnlega. fyrir dómstólnum í Haag í októbermánuði 1932. — Verður þá send þangað nefnd manna af Dana hálfu og verður Daugaard-Jensen, forstj. græn- lensku stjómarinnar í henni auk ýmissa sjerfræðinga á þessu sviði. Sparnaðartillögur Breta. Statesnif! stira srðifl kr. 1.25 * borflifl. nvtt diikakim fslenskt smjör. Egg. Kjötbúðin Urðarstlg 9. Sími 1902. London, 21. ágúst. United Press. FB. Samningatilraunir hafa fram far ið um spamaðartillögumar og var þeim frestað þar til síðar í dág. Samningatilraunir þessar fara fram sumpa.rt vegna mótspymu verka- lýðsfjelaganna gegn tíllögum um breytingar á atvinnuleysistrygg- ingum, en sumpart vegna þess að íhaldsmenn hafa látið í Ijós þá skoðun að leggja beri áherslu meiri sparnað og minni skatta, Ríkisstjómin ráðgerir að koma á jafnvægi í ríkisbúskapnum með því að draga úr útgjöldum svo nemi hálfum tekjuhallanum, en auka skatta svo nemi hinum helm ingnum. M. a. er ráðgert að auka tilög atvinnurekenda og atvinnu þega til atvinnuleysistrygginga svo nemi fimm miljónum sterlings- punda frá hvorum og lækka laun ráðherra, dómara, lögreglunna.r, kennara og annara starfsmanna ríkisins, landhers og sjóliðs. Veðrið í gær: Hæg N eða NV- átt um alt land og úrkomulaust. Víðast er bjartviðri, en sumsthðar skýjað loft á Vestfjörðum og NA Iandi. Mun og víða setja yfir þoku hulu í nótt, þótt aftur verði ljett- skýjað á morgun. Loftþrýsting er hæst yfir Græn Iandshafi en lægst yfir Eystrasa.lt- löndunum. Vindur norðanstæður í Noregi og Bretlandseyjum og fremur svalt í veðrí. Til dæ.mis hef- ir snjóað 3 centimetra í dag á norsku fjallastöðinni Fanaráken (2070 m. yfir sjó). Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV-gola. Úrkomulaust og senni- lega. Ijettskýjað. Messað verður í Þjóðkirkjunni í Hafna.rfirði kl. 2 í dag; síra Árni Bjömsson prjedikar. Kappskákimar við Aljechín, Nú er Aljechin kominn suður til Blet, sumarbústaðar konungsins í Jú- góslafíu og keppir þar í kappskák við 14 úrvals taflmenn. En samt ætlar hann að bæta á sig að tefla' til þrautar ^öflin við fslendingana, sem byrjað var á með loftskeytum, meðan liann var á leiðinni út með íslandi. en ekki var hægt að lúka þá, vegna þess að sambandið við Island slitnaði. Verður nú töflun- um lialdið áfram upp iu* helginni og leikirnir símaðir á milli Reykja víkur og Blet. Alexandrina drottning átti að fara. kl. 7—8 í morgun frá Isa- firði og kemur þá hingað um kl. 10 í kvöld. Carinthia, enska ferðamanna- skipið, sem kom hingað 7. júlí í sumar. er væntanlegt liingað aftur í dag. Ferðamannafjelagið Hekla tekur á móti því. Er það síðasta ferðamannaskipið, sem kemur hjer í sumar. Hjálpræðisherinn. Samkoma dag: Helgunarsamkoma kl. 1014 árd. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðd. og við Steinbryggjuna kl. 7%, ef veður leyfir. Hjálpræðis- samkoma ltl. 8Y2. Kapt. Axel 01- sen og frú stjórna. Lúðraflokkur- inn og strengjagveitín aðstoða. Allir velkomnir! Samkomurnar, sem Arthur Gook hefir haldið hjer í bænum, hafa verið vel sóttar. Heldur hann sam- komu aftur í kvöld í híisi K.F.U. M., kl. 8,30, þar sem allir eru vel- komnir. Hann fer bráðum hjeðan úr bænum. Sjö Vestmannaeyingar koma hingað til þess að keppa í meíst- aramótinu, og eru það þessir: Friðrik Jesson, keppir í fimtar- þraut. grindahlaupi, 200 metra hlaupi og stangarstökki, Karl Sig- urhansson, þolhlauparinn, sem sigraði Magnús Guðbjömsson í Helgafellshlaupinu um daginn í Vestmannaeyjum. Hann ætlar að keppa í 5 kílómetra og 10 kíló- metra hlaupi. Karl Vilmundsson, hann keppir í 400, 800 og 1500 metra hlaupi, og fimtarþraut. Haf- steinn Snorrason keppir í 200 og 400 metra hlaupi. Gísli Finnsson keppir í 800, 1500 og 5000 metra hlaupi. Þórarinn Guðmundsson keppir í 400, 800 metra hlaupi og grindahlaupi. Ásmundur Steinsson tekur þátt í stangarstökki. Þeir fjelagar taka líka þátt í boðhlaupi. Þetta er fjórða meistaramót l.S.Í. Er það dálítið einkennilegt að Eyja búar keppa þa*r í öllum hlaup- unum. Hefði maður haldið að aðrir hefði betri æfingu heldur en þeir. Verður vafalaust gaman að sjá þá Karl Sigurhansson og Magnús Guðbjörnsson keppa í þolhlaup unum. Mun þar hvorugur clraga af sjer. Um stangarstökkið er það að segja, að nú verður aðeins keppt til þess að reyna að fara< fram úr metínu. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun * sína ungfrú Guðríður Eiríksdóttír frá Ási í Holtum og Kristján Sigurðsson stýrimaður í Hafnarfirði. Síldveiðin. (Símskeyti 21. ágúst. FB.). Mokafli af síld. Flest eða öll snurpiskipin búin að fylla sölt- unarleyfi. Reknetabátar eiga nokk- uð ófylt. Reknetaveiði mikil í gær og í dag. Einkasalan Iætur ein- göngu krydda 0g sjerverka nú um skeið. Síldin veiðist nú einkum ustan Eyjafjarðar. Ríkisbræðslan hefir tekið á móti 90.000 málum. Aflahæsta skip er Ármann með 13000 tunnur. — Alden lítið eitt, lægri. Dettifoss fór hjeðan til útlanda gær. Meðal farþega voru: Sess- Linolenm fyrirliggjandi I fjfllbreyttn nrvali. Verðið lækkað. ]. Þorlðksson S Horðmsnn Banlrastræfi 11. Símar: 103, 1903 og 2303 Herravasaúr á Vekjaraklukkur á Vasahnífar frá Vasaspeglar á Vasagreiður á Myndarammar frá Dömutöskur frá Manieure frá Saumasett frá Sápu og ilmvatnskassa frá Ilnífapör frá Bamaboltar stórir á Matskeiðar 2ja. turna á Matgafflar 2ja turna á Teskeiðar 2ja turna á Barnaleikföng, mikið úrval, frá 0.25 til 10.00. Búsáhöld. Tækifæris- gjafir. Postulín o. fl. 6.00 5.50 0.50 0.25 0.50 0.50 3.50 1.00 2.45 1.00 0.50 0.75 1.50 1.50 0.45 K. Bankastræti 11. fessor, Aslaug Einarsdóttir, Guð- rún Bjarnadóttir o. fl. Meistaramót í. S. f. Framhald mótsins fer fram á íþróttavellinum annað kvöld og næstu daga. Þátt- 1 takendur eru 22. Frá K. R. 13, frá Knattspyrnuf j elagi Vestmannaeyja 7 og frá Ármann 2. Vestmannaeyj- ingarnir koma í bæinn í dag. Má búast við „spennandi“ keppni í þessu móti milli Reykvíkinga og Vestmannaeyinganna. — Annað kvöld kl. 7 verður keppt í 800 stiku hla.upi 5 rasta hlaupi, grinda- hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Vestmannaeyingamir taka þátt í öllum þessum íþróttum. Verður vonandi fjölmenni áhorfenda á vellinum annað kvöld. Á Þingvallaveginum var mikil umferð í gærkvöldi af fólki, sem ætlar sjer að njóta. útíverunnar um helgina. Auk venjulegra fólks- flutningabifreiða, voru þar á ferð margar vömflutningabifreiðar — hlaðnar fólki. Hugur bæjarbúa á því, að bæta heilsu sína með úti- veru, fer auðsjáanlega mjög vax- andi. Útvarpið hlutlausa(!) Þegar for- maður útvarpsráðs gat um at- kvæðagreiðsluna í Ed., um fjár- aúkalögin og landsreikninginn 1929, skýrði hann frá að mál þessi hefði verið samþykt með 7:6 atkv., en einn þingm., J. 9ald. hefði ekki greitt atkvæði. Því næst las formaður útvarpsráðs npp ein- hverja „ástæðu“, er hann taldi að J. Bald. hefði borið fram fyrir því, að hann greiddi ekki atkv. og sagði að forseti hefði tekið „ástæðuna“ gilda. Þeir sem Ihlýddu á atkvæðagreiðslu þessa, heyrðu ekki J. Bald. bera fram neina | ástæðu, aðeins skírskotaði hann til ræðu sinnar. En sú ræða var ekkert annað en lygaþvæla um ímyndaða samninga milli Sjálfstæð h*>artans, Þakklr/r auðsyndu okk- ismanna og stjórnarliðsins. Sjálf- ur samu^ °£ ýmislega liluttekn- stæðismenn hröktu þessa ræðu J. lngu við fráfall og jarðarför bróð- Bald. jafnharðan, svo að ekki stóð ur okkar, Ella Baldvins Pálssonar steinn yfir steini. Er það vissu- frá Sjávarhólum, einnig viljum lega hart. að útvarpið skuli láta við af hjartans tilfinningu þakka sjer sæma, að vera að lepja upp þeim ]>á mikln hjálp, Úlafi Bjama- slíkan þvætting, ekki síst þar sem syni frá Brautarholti og konu sannanlegt er, að Jón Bal'dvinsson áang sömuleiðis hjúkrunarkonunni Imfði enga ástæðu fram að bera s(>m 8tundaði hann ; banalegu þegar til atkvæðagrerðslu kom. ^ Biðjum við guð að launa ið veitt la-usn frá prófastsstörfum ;vkkur «g varðvertft ykkur óll * frá 1. október n.k. Alþýðublaðið keypt lica? A1 Ferðatðskur Nýkomið stórt úrval, ódýrt. „fi e y s i r“. 1 nafni okkar og fyrir höná ömmu okkar vottum við ölltun elja Gunnarsson, Dóra Pjeturss, Björgúlfur Ólafsson læknir, Páll E. Ólason bankastjóri, Bjarni Þorsteinsson og frú, Ben. S. Þór- arinsson lcaupm., Georg Ólafsson bankastjóri, Sigurður Nordal pró- þýðublaðið hefir til þessa látið drýgindalega yfir því, að sósíalist- ar á þingi væru einu stjómarand- stæðingarnir. En þegfcr upplýstist að J. Bald. hafði selt. sig Aftur- haldinu, er óðara komið annað hljóð í blaðsnepilinn. Er engu lík- ara ,en að blaðið búist við, að fá eitthvert bein líka. Nýr forseti sameinaðs þings. Á fundi í sameinuðu þingi í gær, fór fram kosning forseta samein- aðst þings í stað Ásgeirs Ásgeirs- sonar, fjármálaráðherra. Kosningu hlaut Einar Árnason 2. þingm. Eyfirðinga með 22 atkv., Jón Þor- láksson hlaut 14 atkv., en 3 seðl- ar voru auðir. hans nafni. Halldóra, Vilborg og Guðmunda Pálsdætur. Mancheitskyrtur. Nýkomið stórt og fallegt úrval. Verðið afar lágt. „fi e y s 1 r“. Kaupið MorgTinblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.