Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Samla Bíð Verslunarstúlkurnar Gamanleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Duncan-systurnar og Lawrence Grey. Sýningar kl. 5, 7 og 9 (Alþýðusýning kl. 7). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samiið og hluttekningu við frá- fall og jarðarför mannsins níns og föður okkar, Kristjáns Guðmunds- sonar. Kona og börn hins látna. Jarðarför Yilhelmínu Oddsdóttur frá Stykkishólmi, sem andaðist á Kristneshæli þ. 31. ágúst, fer fram þriðjudaginn þ. 8. sept. kl. 1 síðd. frá sa.mkomusal Hjálpræðishersins í Kirkjustræti. Minningarsamkoma um hina látnu systur, fer fram sama dag kl. 8 síðd. Hjálpræðisherinn. . ■ - ..i.-1 i ■ .1 .. .i 11 :^==== 1 Forskóli. Til þess að bæta úr hinni bráðu nauðsyn að því er snertir hæfilegan undirbúning undir inntökupróf 1. bekkjar mentaskólans og Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, höfum við undirritaðir ákveðið að starfrækja forskóla í vetur. Verða þar kendár allar þær náms- greinir, sem krafist er samkvæmt fræðslulögunum. Skólinn starfar frá 1. október til 15. júní. Bjart og rúmgott húsnæði við miðbæinn. Nánari upplýsingar verða veittar daglega kl. 1—2 og 8—9 síðd. á Hótel Heklu. — Undirritaðir taka á móti umsóknum til 20. þ. m. G. Kr. Gwðmundsson. Bjöm Guðfinnsson. IHðlverkasýning Eggerls Gnðmnndssonar í Good-Templarahnsinn opin í dag kl. 11—7. I DAG og framvegis á sunnudögum er opin myndastofan hjá mjer frá klukkan 1—4. LoStnr, kgl. sænskur hirð-ljósmyndari. N Ý J A B í Ó. Erich Maria Hemaique: lller hleldum heim. Þessi bók er framhald af Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum, sem út kom í fyrra, liefir hlotið eindregið lof ritdómara og er talin enn betri en fyrri bók höf., sem þó hlaut heimsfrægð á nokkrum vikum. Kaupið þessa ágætu bók við fyrsta tækifæri. Fæst hjá bóksöluim. Fatnaðarvörur Sportblússur Sportbuxur Sportsokkar Peysur Treflar Vinnubuxur N ankinsf atnaður og m. m. fleira. • I Beysir". f «PF Tóknm npp í gær ítalskar myndastyttnr með raf- ljósi og skerm. Styttur þessar em mjög liag- lega gerðar og prýði á liverju heimili. Lampar af þessa.rj eða svipaðri gerð hafa aldrei verið á boðstól- um hjer í bæ áður. Tókurn einnig upp ítalska Ala- bast ilmvatnslampa. Austurstræti. Hanst- ■m vornrnar ern komnar og er úrvalið meira. og verðið lægra en nokkru sinni áður. T. d. Barnakápur, nýjasta tíska. Barnahiifur, margar teg. Kápuefni frá kr. 6.50 mtr. Kjólaefni, alullar, frá 2,70. pr. mtr. Kvenpils, frá kr. 5.95. Blússur. Silkigardínuefni, 3,25 mtr. Dívanteppi, frá 14.75. Vetrarsjöl, alullar, frá 65 kr. Regnhlífar, feikna Tirval. Verslun Ouðhl. Berghðrsdóttur. Laugaveg 11. Sími 1199. Gillettelslðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Ff. Frímannsson Sími 557. Nýja Bíó llnkarltari bankastlórans (Die Privatsekretárin). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Margur mað- urinn hefir veitt sjer hollan og hressandi hlátur við að sjá og heyra þessa afburða skemtilegu mynd. f kvöld verður hún sýnd kl. 7. (Alþýðusýning), og klukkan 9 í síðasta sinn. Bamasýning kl. 5. Þá er sýnt: Vitnið þögla. Aðalhlutverkið hefir undrahundurinn Rin Tin Tin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Erllng Krogh syngur í Gamla Bíó í dag kl. 3. Emil Thoroddsen og Þórarinn Guðmundsson aðstoða. Aðgöngumíðar seldir í Gamla Bíó í dag frá klukkan 10—3. (Morgenbladet, Oslo, júní 1931). Þegar mað- ur hlýðir á söng Erling Krogfli, finnur maður sannleikann í þessum orðum: „Margir eru kallaðir en fáir útvaldir“. Erling Krogh er hinn fullkomni „Radames“. Arild Sandvold. VitrirkðDurnar eru komnar og verða teknar upp á þriðjudagsmorgun. Úrvalið er mikið og fjölbreytt að vanda og verðlag við allra hæfi. Tyrkneskar. Virginia. Egypskar. Russian Blendl. Imperial Preference. Islensku landlagsmyndirnar eru í Abdulla 70 — 20 stk. Þeir sem reykja ABDULLA cigarettur, vita hvaða cigarettur eru bestar. &BSÁ 10 Beat að anglýaa í MorgunblaCínu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.