Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 iagt fram til kirkjunnar; en álag fram yfir það er rán. í greinargerð við 15. gr. er kirkjunefnd að tryggja rjett safn- ■aða með álagsfyrirmælum hennar. En hún minnist ekki á rjett kirkju -eigenda; eins og hann sje enginn til eða ekki þurfi að hafa hliðsjón af honum. En náttúrurjettinn — ■er jeg nefni svo — eiga þeir eins •og aðrir menn. Afleiðingin af hvat víslegri löggjöf síðari tíma, aukn- um kröfum um kirkjur, og með verðbreytingr.m á síðar} árum, hef- Ir orðið stórum spilt rjetti kirkna- eigenda móts vig það sem áður var, en því síst ástæða til, eða viðurkvæmilegt, að bæta úr órjetti á ný. Ef til máls gæti komið með álag á kirkju, ætti álagið að mið- ast við tekjur eða sjóð kirkjunn- ar, þannig að það væri látið vera viss ákveðinn hundraðshluti af lionum t. a. m. 10%. En að fara eftir byggingarkostnaði, sem húsa- imeistari getur ráðið öllu um, og sem gæti farið margfalt fram úr sjóðseign kirkju, er fjarstæða. — Söfnuður er engum rjetti sviftur þó hann að öllu leyti verði að standa straum af kirkju sinni — •eins og t. a. m. þinghúsi sínu — ■ef hóf er haft á gerð hennar. Síðasta grein frv. lítur meinleysis- lega ,út, nfl. að öll álcvæði eldri laga er koma í bága við lög þessi •skuli vera úr gildi numin. Ef það er meiningin að fyrirmæli þessi nái til fyrgreindra ákvæða kirkj- rjettarins forna, og til eignarrjett- arákvæða stjórnarskrárinnar, þá •er hún alt annað en meinlaus. Kirkjunni verður það enginn á- vinningur þó lögfest sjeu í lxennar þágu fyrirmæli sem beita má svo, að þau fari í hága við heilbrigða rjettarmeðvitund. St. Guðmundsson. Hreppan í Danmörku. Tillögur og úrræði. I. Tillögur búnaðarþingsins. Nýlega hjeldu jótskir bændur búnaðarþing mikið í Árósum, og var þar að sjálfsögðu mikið rætt nm, hver úrræði væru álitlegust á þessum krepputímum, því Danir eru lítið betur farnir en vjer. Þó þeir sjeu miklir búmenn og hafi hálfu frjósamara land en vjer, þá liefir slíkt verðfall orðið á öllum sveitaafurðum, að búskapurinn ber sig ekki. Hefir verið áætlað, að síðasta árið hafi hallinn á búskap verið að meðaltali um 3%. Bænd- ur hafa því ekkert ha.ft fyrir sitt erfiði og tapað 3% þar að auki. Stjórnin hafði stuhgig upp á því, að veita bændum ríflegan styrk úr ríkissjóði til þess að standast þessa óáran. Vildi hún ýeita- 30 miljónir króna í þeSsu augnamiði, og vakti það aðallega fyrir henni, að fyrst og fremst skyldi hjálpa þeim, sem skuldug- astir væru og ófærastir að bjarga sjer. Þessi fjárhæð.svarar til þess, a,ð ísl. bændur fengju 1 miljón kr. kreppustyrk. Hvernig tóku svo dönsku bænd- urnir þessu góða boði? — Formaður brinaðarþingsins, Haíuch landþingsmaður, hafði orð fyrir þeim og eru þetta brot úr ræðn hans: Tillögur stjórnarinnar hafa orð- ið rnikil vonbrigði fyrir oss. Þær eru ekkert annað en stóreflis öl- musugjöf ha.nda aðalatvinnuvegi landsins, sem framleiðir 80% af öllum þess útflutningsvörum. Sje þessu boði tekið, þá eru að engu hafðar allar vora^- fyrri kröfur, en vjer höfum ætíð krafist þess, að hver atvinnuvegur yrði að bjargast af eigin ramleik en lifa ekki af ölmusum eða styrk frá öðrum. Getur enginn sjeð út fyrir afleið- ingarnar af því, að yfirgefa þessa heilbrigðu stefnu. Það stendur ekki i voru valdi, að brejda vöruverðinu á heims- markaðinum, og það eru lítil lik- indi til þess að almenningur í öðr- um löndum, sem hefir keypt vörur vorar, og nú er orðinn svo fátækur að hann hefir ekki efni á því, verði á skömmum tíma svo efnað- ur, að hann geti keypt þær við siP.milegu verði. Eu. stjómin heldur sjálfsagt að kreppan standi stutt, því ekki getur hún til langframa lialdið dönskum bændum uppi á ölmusugjöfum frá öðrum atvinnu- vegum, sem eiga minna undir sjer en vjer. Nei, vjer verðum að búast við því að kreppan standi svo árum skifti, og ganga hiklaust að því með opnum augum, að koma jafn- vægi á, svo sveitabúska.purinn beri sig á ný. Eina ráðið til þessa er að færa niður útgjöld öli og til- kostnað. Þetta verður að gerast, hvort sem mönnum þykir ljúft eða leitt meðan þessi óáran stendur yfir. Fyrst má þá nefna, að ljetta ranglátum sköttum af bændum, ,eins og hinuim stighækkandi fast- eignaskatti. Hann verður að færa niður í það, sem hann var 1914. Þá þarf að breyta lögurn um nauða- samninga þannig, að skuldugustu bændurnir geti fengið svo mikla eftirgjöf á skuldum sínum, sem þeir geta aldrei borgað hvort sem er, að þeim sje unt að búa áfram. Þá er annað úrræðið: Vjer þurf- um að gera allar nairðsynlegar ráðstafanir til þess, að færa niður öll útgjöld ríkisins, amtanna og sveitanna um þriðjung. Til þess að koma þessu í kring er meðal annars nauðsynlegt, að öll laun alt kaup og allir styrkir hækki og lækki eftir afkomu aðalatvinnu- veganna, svo unt. sje að láfa þá I bera sig. Þriðja úrræðið er, a.ð færa alla vexti niður svo sem mögulegt er. Allar peningastofnanir verða að gera sjer að skyldu, að útlánsvext- ir fari svo lítið fram út innláns- vöxtum sem frekast nyi. Þær verða að láta sjer nægja. að komast af, þótt gróðinn verði lítill eða enginn. Að öðru leyti erum vjer alger- ,lega mctfallnir því að fella pen- inga í verði, að mönnum sjeu gefn- ar þær skuldir upp, sem þeir ættu að geta borgað, eða að veittur sje almennur greiðslufrestur á skuld- um (moratorium). Alt þetta hefir svo« margháttaðar afleiðingar og ískyggilegar, að vjer teljum slíkt örþrifaráð, og þa.ð mynd’i spilla öllu lánstrausti þjóðarinnar. Vjer förum lieldur ekki fram á neinn styrk til bænda, hvorki til þess að reka búskap nje selja af- urðir vorar. Ef vjer getum þetta ekki af eigin ra.mleik, imun öðrum ekki farnast betur. Að lokum bar »hann upp fund- arályktun samhljóða því, sem hjer er sagt. Miklar umræður urðu um málið og skoðanir auðvitað skiftar. Sjer- staklega varði Bording búnaðar- málaráðherra tillögur stjómarinn- ar. Þótti honum auðvitað ófært að draga til muna úr útgjöldunum, og ólíklegt að því jafnvægi yrði náð á skömmum tíma (kauplækkun o. þvíl.), sem vekti fyrir Ha.uch. Þá þótti honum lítt viðeigandi, að ekki væri minst á tilboð stjómar- innar í fundarályktiminni. Sá veiki þarf aiS vinna heilsu á ný og veistu hvaS er besta r&S viS þvl ef verSa kýstu hraustur sterkur, stór. Þú strax þjer kaupir maltöl — frá ÞÓR. Hauch svaraði því, að helst hefði hann kosið að enginn hefði heyrt það eða sjeð. Atkvæðagreiðsla. fór þannig, að fundarályktun Hauchs var sam- þykt með nálega öllum atkvæðum. Ein 5 atkvæði voru greidd móti BÆKUR Gunnars Gunnarssonar og Sigrid Undset fást allar í henni. Þannig litu þá danskir bændur á þetta vandamál, og mun flestum finnast, að 'þeir hafi djarft úr flokki talað og að vísu drengilega. Vjer erum nú í sama vanda Búkaverslun Sigfðsar Eymundssonar. Austurstræti 18. staddir. Ósjálfrátt dettur rnanni í hug hvað íslenskir bændur myndu segja, ef stjórnin byði þeim 1 milj. króna úr ríkissjóði í kreppustyrk. Og hverju myndu þeir sva.ra, ef boðið væri að verðfesta krónuna í lággildi, sem munaði um, svo allar skuldir færðust niður? Hvað myndu þeir segja, ef sett- ur værj á almennur greiðslufrestur á skuldum í eitt ár eða lengur? Öllu þessu hafa danskir bændur neitað! Og þeir hafa auk þess lýst því vfir, að þeir telji öll slík úrræðd háskaleg fyrir land og lýð. H. Álit Madsens Mygdals. Fyrverandi ráðherra Madsen Mygdal flutti erindi á búnaðar- þinginu, í Árósum um kreppuna, og hversu helst yrði fram úr henni ráðið. í aða.latriðum var liann sam- mála bændunum, gerði ráð fyrir því að kreppan yrði svo langvinn, að í raun og veru væri að ræða um tímamót með verðfalli á öllum vörum, lækkun á öllu kaupí og öllutm tekjum og útgjöldum rík- isins. Neyðarúrræði þætti öllum að vísu, að færa a!t niður um 33%, en í það mætti ekki liorfa, þegar neyðin stæði fyrir dyrum og aðr- ar bjargn* væru bannaðar. Mörg eru bjargráðin, sem bent er á. Sumir vilja minka fram- leiðsluna.. Það leiðir til þess eins, að önnur lönd fylla þá markaði, sem vjer höfum haft. Með tollum er ómögulegt að efla eða vernda útflutninginn, eins og sjá má á því, að vemdartollalöndin eru nu síst betur farin en hin. Viðsjár- vert er það og, að hækka verð a nauðsynja.vörum fyrir bæjabúa með verndartollum. Hinsvegar er vöruverð í bæjunum óhæfilega hátt. Þetta þarf að breytast. Gott dæmi um vöruverðið er það’ að bændur fá nú 8—9 aura (10 —11 ísl. aura) fyrir mjólkurpott- inn, en seldur er hann í bæjun- um fyrir 27—30 aura.. Þessi ó- hæfilega álagning lendir að mestu í vösum millimanna í bæjunum. Verð á byggi liefir fallið um lielm- in, en það hefir engin áhrif haft á ölverðið, ]>ó ölið sje búið til úr byggi.*) Þó bændur gæfu öll skinn og alt leður til skófatna.ð- ar, þá myndi verðið á skófatnaði líkt og áður. Jafnvel þó 'þeir *) Þetta er svipað brauðverði í Reykjavík, sem stóð í stað, þó hveiti fjelli um helming. NATIONAL KASSEAPPAEATEB G-EORG- CALLIN Vonarstræti 12. 8B7KJAVXX S I M I 1987 wmmi wmm mmmm mmmm mmmm ---------------V-JSN' ------- Pö* VAví ÞAvx y '7ÍMÍ'áKví! mmímb .mmmw MBWHBÉ Þcssi »vi«i mtsssm SmSSHSk l»gika«ib®«rfæSt v I nú í flestum versl- unum bæjarins tméimm _ N||Mg$peppfe)t BBÉBBIHIilllWgÉB mmsmmáÉémmM IOO ára sívaxandi sala sannar gæðin. Þegar þjer kaupið dósamjólk ORAT0 feNED STERILIZED þá munið að biðja um IGHTI6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.