Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 12
Vátryggingarf j elagið NORGE h. i. Stofnað í Drammen 1857. Brnnatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lœkjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þaj- sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Stetesinaii ar stéra orðið kr. 1.25 á borðið. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reiaayax. Yersl. VaW. Poalsen. JOoppanrtíg 22, Lifur, hjörtu. sviö. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. gæfu bæjunum alt kjöt sem þeir nota, þá er engin hætta á, að kjötverðið lækkaði svo neinu næini. Svo vitlaust er alt þetta skipulag. Var mikill rómur gerður að ræðu M. Mygdals. III. Úrræði yfirlæknis Dr. Claudiusajr. i Politiken 5. ág. hefir dr. Claudius yfirlæknir, ritað grein, um kreppuna, sem dönsku bænd- urnir liafa lent í, og hvernig helst verði úr henni bætt. Þó tillögur hans geti tæplega bætt úr bráð- ustu þörf, þá em þær næsta eftir- téktarverðar. Þær eru í aðalatrið- unum þessar: Hann minnir fyrst á það, hversu sveitabúskapur bæði smár og stór sje hættur að bera sig, að nýbýla- búskapur og garðrækt geti ekki bætt úr þessu, því afkoma.n sje þar engu betri en hjá öðrum. Hjer sjeu allir vegir lokaðir með gamla laginu, meðan verðlag breytist ekki, og auk þess sje keppinautum Dana sífelt að fara fram í vöruvöndun o. þvíl., svo samkeppnin verði sífelt erfiðari og hættulegri. En hverju er það að þakka, að Danir hafi staðið svo vel að vígi undanfarið og borið hærri hlut í allrj samkepni? Því er fljótsvarað, að fyrat og fremst er það vísinda- mönnum þeirra að þakka, sem ruddu nýjar brautir og lögðu ráðin á, hversu breyta mætti búskapnum úr akuryrkju yfir í griparækt o. s. frv., og hafa síðan fylgst meðt ím anum, svo að Danir hafa til þessa staÖið fremstir í flokki. Nú hafa keppinautamir tekið upp sama ráð, og hafa komið sjer upp ágæt- um vísindastofnunum, sem vinna. í þarfir landbúnaðarins. Ef vjer stöndum í stað, eða öllu heldur, ef vjer ekki skörum fram úr í vís- indalegu rannsóknunum, þá verð- um vjer óðara eftirbátar annara og undir í samkeppninná. Prófessor Weis, sem hefir gefið Mjólkurbú Flúamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vesturgötu 17. Sirni 864. Böknnardroparnir í þessum umbúð- um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu. Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá | HJf. Efnagerð Reykjavíkur. Saltkjöt. Saltfiskur, Harðfiskur, Kartöfl- ur, þýskar og íslenskar. Gulrófur, Laukur. Egg, Ljómasmjörlíki. Kex og kökur nýkomið. Góðar vörur. Ódýrar vörur. Versl. Fortnna Baldursgötu 31. Kvennagullið. grátinn, ó, nei — nei, það getur ekki orðið — það getur ekki orðið. Örvænting hennar fjekk mikið á mig. Mig langaði til að hug- hreysta hana, mig langaði til að segja henni að hún skyldi vera óhrædd, mig langaði til að lofa henni af heilum hug að jeg skyldi bjarga föður hennar. En með til- liti til þess, hvað í húfi var fyrir sjálfan mig, braut jeg á bak aftur allar þessar hneigðir mínar. Jeg ætlaði að nota mjer þetta, sem t^ki, til að yfirbuga þrákelkni hennar og jeg bað til guðs, að hann, fyrirgæfi mjer, að jeg gerð- ist þannig sekur um það sem væri ósamboðið aðalsmanni. En jeg var í nauðum staddur og hugsaði ekki um annað en ást mína. Að fá hennar var fyrir mig það sama og að fá aftur lífið og hamingjuna. í sífellu hljómaði hin örvílnaða rödd hennar í eyrum mjer: — Það get- ur ekki orðið. — Það getur ekki orðið. Jeg bældf harðneskjulega allar blíðutilfinningar undir fótum og tók í þeirra stað til ruddamensk- unnar, — ögrandi og ógnandi ruddamensku. — Það getur orðið, og1 það mun verða og það veit heilög hamingj- an, að það skal verða, ef þjer hald- MOIuUKBLAÐIÐ aUtaáaá I. Brynjólfsson & Kvaran, SiiÍf' Bezli eiginleiki ™ W'r FLIK=FLAKS gf • er, að það bleikir þvottim |! við suðuna, án þess að / |[ skemma hann á nokk- ÍA !SS» urn hátt . ÍM Ábyrgzt, að laustla sé við klór. i ! v f’ioVv 1! i 1 ■ J ágæt ráð til þess að rækta jósku heiðamar, stakk eitt sinn upp á ,því að vjer þyrftum að koma oss! upp sjerfróðum búnaðarverkfræð- ingum, en fjekk daufar undirtekt- ir, svo að ekkert varð úr því. Þó var þetta nauðsynjamál, því eitt af því, sem gæti orðið búskap að miklu gagni, eru ágæt áhöld og vjelar til allra verka og hagnýt- linga vinnuvísindanna. — Annars hafa. danskir vísindamenn fundið ( margt, sem gæti komið bændum að góðu gagni. Sörensen og Biil-j man hafa fundið nýjar aðferðir til þess að mæla súr í jarðvegi, Wal-J bum (hefir fundið ráð til þess að vemda bætiefnin í votheyi, Oria Jensen hefir ra.nnsakag alla rnjólk-^ urmeðferð og próf. Bang hefir miklu afrekað viðvíkjandi sjúk-1 dómum húsdýra, fóðnin þeirra o. fl. Allar þessar tilraunir hafa að mestu verið styrktar af örlátum efnamönnum, en ríkið hefir lítið aðhafst. Oss er lífsnauðsyn að koma upp ágætoi vísindastofnun fjnrir land- búnað, sem hafi úr nægu fje að spila td hvers konar rannsókna, eins konqg fæðingarstofnun fyrir nýjar uppgötvanir, ný úrræði og nýjar leiðir. Kostnaðurinn við slíka stofnun er einskis virði, því að annars vegar er aðalatvinnu- vegur landsins og ótal miljónir í húfi. Claudius læknir lýkur grein sinni með þessum orðum: „Vjer búum við afleitt veðurlag og ættum sem fyrst að losa oss við alla draumóra um það, að Danmörk sje besta landið, sem sólin skín á, eða að garðrækt vor taki annara frarn. Vjer verðum að láta oss nægja, að rækta það eitt, sem þolir að stormurinn skeki það, að regnið lemji það og sólin brosi sjaldan við því. Landið okkar er I fátækt af sólskini og hlýindum, og þess nauðsynlegra er það fyrir oss, að liagnýta oss á allan hátt það ljós og þann hita, sem geislar frá hinu heilaga báli vísindanna'* 1. ! Þetta segir Claudius yfirlæknir um Danmörku. Hvað mættum vjer . þá segja um ísland? í Sennilega myndi hann segja við ,oss: Snáfið þið til að stofna land- ! búnaðardeild við háskóla.nn, sjáið (henni fyrir ágætum vísindamönn- | um og nógu fje til allra þarfa. öllum er þekkingin nauðsynleg, en engum eins og ykkur, sem búið ytst á hala veraldar, þar sem 9 mánuðir ársins eru vetur, en hinir 3 mánuðimir oftast nær eitt- hvað, sem ekki er surniar. G. H. ið áfram að hrinda mjér svona ó- J skynsamlega frá yður. — Verið miskunnsamur, herra minn. —— Já, því aðeins að það þókn- aðist yður að gefa mjer tilefni til þess, með því að vera miskunnsöm við mig. Hafi jeg syndgað, þá er jeg líka búin að gera yfirbót. Um það erum við þegar búin að tala og það er árangurslaust að byrja aftur frá upphafi. En takið eftir þessu, Roxalanna, það er aðeins hægt á einn hátt — aðeins einn — að frelsa föður yðar. — Og það er? spurði hún og‘ stóð á öndinni. — Að jeg leggi mitt orð á móti orði Saint-Eustache. Að jeg sýni konunginum fra.m á að það sje! ekki hægt að dæma föður yðar til lífláts á ákærum Saint-Eustache. Og að jeg upplýsi konunginn um það sem jeg veit um afrek þessa dáfallega riddara. — Ó, þjer gerið !það? hrópaði hún í bænarrómi. Þjer frelsið föð- ur minn. Ó, hamingjan góða, að við skulum hafa sóað öllum þess- um tíma, jeg og þjer, á meðan hann er á leiðinni til aftökustað- arins. Hvernig átti jeg að vita að málið horfði svona illa við. Jeg var eyðilögð yfir að ha.nn skyldi vera tekinn fastur. Jeg hugsaði mjer að hann þyrfti í hæsta lagi að sitja í fangelsi nokkra mánuði — en að hann ætti að deyjad Herra Bardelys, þjer ætlið að frelsa hann, ekki satt? Segið að þjer* skuluð gera það fyrir mig? Hún hafði varpað sjer á knje fyrir fætur mjer, hún hjúfraði sig upp að mjer og augu heníiar litu biðjandi til mín. 1 — Náðuga ungfrú, gerið það fyrir mig, standið á fætur, sagði jeg rólega, enda þptt jeg væri alt annað en rólegur. Við skulum vera róleg. Svo yfirvofandi er hættan ekki. Það líða vafalaust þrír dag- ar — ef til vill fjórir.. Jeg lyfti henni gætilega á fætur og leiddi hana að stól. Jeg átti í baráttu við sjálfan mig að jeg hjeldi henni ekki fastri í faðmi mínum og ljeti hana styðjast við mig. En nei, jeg átti ekkert með að hagnýta mjer örvæntingu henn- ' ar á þann hátt. Alveg einstök nær- 'gætni segja menn ef til vill og 'hlægja háðslega að mjer. Og það með rjettu kannske — og þó ekki, |ekki alveg. — Ætlið þjer ekki að gera það fyrir mig að fara til Toulouse. | Jeg gekk um gólf stundarkorn. Því næst staðnæmdist jeg fyrir framan liana. — Jú, svaraði jeg, jeg skal fara. Það tók mig sárt að sjá hið ein- læga þakklæti, sem endurspeglað- ist í augum hennar, því að jeg var ekki búinn að tala út. — Jeg skal fara, hjelt jeg áfram strax á eftir, þegar þjer eruð bún- ar að lofa að verða konan mín. Öll gleði hvarf af andliti henn- ar. Hún starði á mig um stund, eins og hún skildi ekki fullkomi- lega, hvað jeg liefði sagt. — Jeg kom til Lavédan til að gera yður a.ð konu minni og jeg fer ekki burt frá Lavédan fyr en jeg er búinn að ná þeim tilgangi mínum, sagði jeg spaklega. — Þjer munuð þess vegna geta skilið að það er alveg undir yður sjálfrí komið hvenær jeg legg af stað til Toulouse. Þlún tók að gráta lítillega, en svaraði engu. Að lokum sneri jeg mjer burt frá henni og gekk til dyranna. 1— Hvert eruð þjer að fara, hróp- aði hún. | — Út að fá mjer frískt loft, náðuga ungfrú. Ef þjer álítið eftir umhugsun yðar að þjer getið beygt yður til að giftast mjer, látið þá ! Anatole eða einhvern heima færa mjer skilaboð um það og jeg skal (samstundis leggja af stað til Tou- louse. — Bíðið! hrópaði hún. Jeg staðnæmdist eins og hlýðinn -þjónn og var þegar búinn að grípa í hurðarsneribnn. — Þjer eruð vondur, herra minn, kvartaði hún. — Jeg elska yður, sagði jeg, eíns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.