Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.09.1931, Blaðsíða 10
MORGTTNBLAÐTÐ má aiárei vanta á borðið, ef matnrinn á að bragðast vel. Borðstofnborð. Borðstofustólar. Skrifborð. Skrifstofustólar. Nýja/r gerðir. Ný verð. Húsg-ag-naverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Athugasemdir við frumvarp til laga um kirkjur. Kirkjumálanefndin hefir meðal annars samig frumvarp um kirkj- ur; vil jeg leyfa mjer að fara um það nokkrum orðum. slíta fræðslukerfi þessara skóla úr tengslum við aðra skóla, og að brjóta niður þá hugmynd hlutað- eigenda, a.ð þetta yrðu heimavist- arskólar, regluleg mentaheimili. í staðinn hefir þess verið vandlega gætt að fá þessum skólum rauða leiðtoga. Óvild núv. stjórnar til Menta- skólans í Rvík er alkunn. Hún hef- ír borið ba.naorð af tillögum Sjálf- stæðismanna, um að gera skólann að heimavistarskóla, svo að að- komunemendur stæðu svipað að vígi til náms þar, eins og Reyk- víkingar, og skólinn nálgaðist það meira en nú er, ag verða sjálfstætt mentaheimili. í staðinn lokaði hún skólanum að hálfu leyti fyrir nýj- um nemendum og fjekk honum ungan kommúnista fyrir rektor. j Hefir síðan a.lt logað þar í ósam- lyndi. Þá á það að liafa verið dýrðleg sólarupprás fyrir skólann, að Jónas frá Hriflu gekk sig þang- að heim alveg ótilkvaddur og átfi fa.l við rektor. Og loks á að hafa hafist ný há- s mentaöld í Háskólanum fyrir að- gerðir stjórnarinnar. En ekki er ljóst í hverju 'þessi umbót felst, nema ef vera skyldi í níði því, sem þarna er flutt um skólann og um; forgöngumenn háskólafræðslunnar li^jer á landi, því. varla verður það talið stjórninni til lofs, að Reykja- víkurbær hefir boðið að gefa mynd arlega lóð undir háskólabyggingu. Með 3., 4., 5., 6. og 28. gr. frv. eru öll ráð um gerð og búnað kirkna lögð að öllu leyti á vald prófasta, biskups og „húsameist- ara“. Söfnuðir eða kirknaeigendur eiga ekkert að hafa yfir því að segja eða ráða nokkru um það. Það sýnist nú samt hálf andkannalegt að söfnuðir megi engu ráða um að sníða sjer stakkinn eftir vexti, þann er þeir einir eiga að biia við. Heldur skuli það lagt aðallega á vald hvxsameistara, sem ef til vill aldrei hefír haft annað fyrir aug- um en húsin dým og kirkjumar í Reykjavík eða þá útlendu kirkj- urnar frá miðöldum, sem þykja prýðilegar að byggingarstýl og öðrum útbúnaði, þar sem ekki lxeldur þurfti að horfa í skilding- inn, þó ;það fje væri stundum mis- jafnlega fengið. Það mun nxx sum- um þykja vel ráðið að láta húsa- meistara ríkisins ráða öllu um gerð kirkna.; en þótt hefir bera á því, að honum hafi tekist að gera sumar þær byggingar æði dýrar, er gerðar hafa verið að hans fyrir- sögn. Húsaméistari þarf ekki, hvað kirkjurnar snertir, að fara eftir neinu nema geðþótta sínum, og getur látíð fjáratriðið sjer ó- viðkomandi, frumvarpið gefur hon um enga ástæðu til þess. Þótt kirkjixmálanefndin virðist ekki hafa haft áhyggjur af fjár- bagsatriðinu, hvað kirkjumar snertir, þá hefir henni þó komið til hugar að svo geti farið að sjóður safnaðarkirkju, ef byggja þyrfti hana innan 10 ára, ekki myndi nema hálfum byggingar- kostnaði hennar. Pinnxxr hún þá það ráð að heimila prófasti að hækka kirkjxxgjaldið um 10%. Ef kirkja hefir í árstekjur 100 kr., þá tekst prófasti með þessu móti að nuria saman fil viðbótar sjóði henn ar í mesta lagi 100 kr. á 10 ánim! í greinargerð frv. er þess getið og biskup borinn fyrir, að flest- um bændakirkjum sje ver viðhald- ið en safnaðarkirkjum og því sje ástæða tii að gera greiðari að- ganginn til að knýja kirknaeig- endur til að „gera skyldu sína“. — Það er víst óhætt að segja það, að frv. þetta miði að því að auka og herða á „skyldu“ kirkqaeig- enda. Hitt er bersýnilegt að nefnd- in hefir ekki haft rjett þeirra, eða svo sjeð verði, rannsakað hvort ekki væri ástæða tíl þess. En mjög er hætt við að tekjur bændakirkna hrökkvi illa þeim til viðhalds eftir þeim kröfxxm sem nú er farið að gera, og eftir að smíðarefni óg einkum vinna hafa hækkað svo mjög, sem raun ber vitni um, nú á síðari árum, og engar líkur benda á að það fari lækkandi. í „Yerði“ 1927, 13. tbl. var skýrt frá dæmi þar sem kirkja sú, er dæmi var tekið af, ekki hafði á síðustu 10 árum haft nema sem % í tekjxxr, af því sem sterkar líkur vorxx færðar fyrir að hún hefði haft ef gjaldmáti sá, er gilti til 1907 hefði verið enn í gildi. Þótt skýrslxxr vanti xxm það, er hætt við að fjárhagsafkoma ann- ara bændakirkna sje eitthvað svip- uð þessu. En þegar jafnframt þess er gætt, að viður og vinna eru nú % dýrari en var fyrir 12—15 ár- um, verðxxr ljóst live ósanngjamt er að herða á kröfum á hendur kirknaeigenda að óránnsökuðu máli, eða búa til harðýðgislegt á- kvæði þeim á hendur þó ekkert sje að sem máli skifti, eða sann- girni mælir með, eins og gert er með 20 gr. Þegar nú xxrslita valdið um gerð ltirkna er lagt í hendxir húsameist- ara (og biskxxps að sumu leyti) mundi hann fara í því efni eftir sínu höfði, og e‘. t. v. því sem hann hygði sjer til frægðar, eða eftír því, sem vel þætti fara á í Revkja.vík, án tillits til aðstæðna út um land. Gæti þá vel farið svo, að kirkja sú er bygð yrði eftir fyr- irmælum hans, yrði margfalt dýr- ari en sjóði hennar nemur. Yrði þá það sem til vantar, pínt út úr kirkjueiganda, eða svo mikið sem eigur hans hrykkju til; eða þótt hann einhvern veginn gæti klofið það, þá fengi hann það aldrei end- ixrgoldið, entist ekki aldur til þess. Með þessu móti væri hann svift ur þeim náttúrlega rjetti, sem öll siðuð þjóðfjelög hafa viðurkent með stjórnarskrár ákvæðum, sem tryggja það, að enginn skuli vera skyldur að láta af hendi eign sína nema gegn fullu endurgjaldi. Þennan náttúrurjett trygði kristnirjettur hinn forni á þennan hátt: Svo skal kirkju gjöra sem fje hennar endist, en framar eigi. A ýmsum fornbrjefum má sjá xess vott að biskuparnir í lcaþólsk- um sið, Ijetu sig nægja, ef þeim voru gerð skil fyrir „kirkjunnar portíon“, vorxx þeir þó síst fyrir jað að gefa eftir af „rjetti kirkj- i’nnar/1 Kirkjustjórn síðari tíma kom því svo fyrir, að að því leyti sem sjóðir kirkna ekki nægðu til að byggja þær, skýldu sóknamenn leggja fram vinnxx til efnisflutn- ings og torfverks við kirkjugerð- ina. Þessi fyrirmæli byggjast auð- sjáanlega á því, að ósanngjamt hefir þótt að kirkjuhaldari bíði fjárliagslegan halla af kirkjuhald- inu. Á Alþingi 1907 voru þeSsi fyrii-mæli xxm skylduvinnuna feld úr gildi; telur próf. Einar Am- órsson að með því hafi verið fram- ið stjórnarskrárbrot gagnvart kirkjueigendum. Að svo hafi verið litið á, sem gerð kirkna skyldi miðuð við sókn artekjur þeirra einungis, er ljóst nxeðal annars af því, að bænda- kirkjujarðir em seldar og keypt- ar rjett- eins og hverjar aðrar kvaðalausnar eignir. Enn fremur erxx kirkjujarðir metnar og skatt- lagðar, eihs og hverjar aðrar kvaðalausar jarðir. Þetta mundi ekki hafa verið reynt, ef reynsl- an hefði sýnt að kirkna eigendur gætu komið til að bíða tjón af lcrikjueigninni. Þetta að kirkna- eigendur komi til að bíða tjón fjárlxagslega af kirkjxxeigninni hef- ir ekki |þótt sæma, þótt svo hafi þótt 1907 og enn þyki sæma, ef frv. xxm ldrkjur verður óbreytt löglegið á Alþingi; því afleiðingin af því verðxxr sú að kirkjxxhaldið verður gert dýrara en hingað til hefir verið. Eða hvað þýðir þá að vera að halda kirkjureikning, ef fje kirkjxxbóndans væri jafn- heimilt til kirkju þarfa sem „porti- on“ kirkjunnar. Nei, kirkjureikn- ingshaldið þýðir það, að svo hefir verið litið á sem fjárhagur henn- ar og kirkjuhaldara væri hver öðrxxm óviðkomandi. Annað mál er það, þó kirkjuhaldari hafi, er svo stóð á, að sjóður kirkju ekki hrökk til endxirbyggnigar henni, orðið að lána henni fje sem til vantaði. En það hefir verið álitið jafnsjálfsagt að hann fengi endur- gréitt af tekjxxm hennar jafnóðum og þær til fjellu, rjett eins og hver annar sem kynni að hafa lánað henni fje. Það þótti fyrrxxm góð regla, að setjast niður og reikna kostnaðinn er byggja átti. Fjárhagsatriðið hefði kirkjunefnd átt að rannsaka áður en hxín fór að bxxa til ákvæði er geta haft í för með sjer, að farið sje ránshendi ofan í vasa kirkjnaeigenda, þverfá móti nátt- xirlegxxm og stjómarskrártrygðum rjetti þeirra. Þjóðin er því miður ekki svo efnum búin, að hún ekki um langt skeið enn, verði að láta sjer lynda að bxia við fátæklegri húsakynni en æskilegt væri, hús sem búa verður við nótt og dag, ár eftir ár. Sýnist því ekki misræmi í því, þQ hún einnig verði að búa við,- ef fjárhagxxr ekki leyfir annað, fátæklegri kirkjur en æskilegast væri, einkxxm þar sem þær nú ekki eru notaðar nema fáar klxxkku- stundir á ári. Þó fegurð sje æski- leg, verðux þó nytsemdin að ganga fyrii', ef efni bresta til að full- nægja hvoru tveggja. Fi’umvarpið gerir nú ráð fyrir því með 14. gr., að kirknaeigendur geti losnað við kirkjuhaldið, í hendxir safnaða, en 15, gr. gerir, er kirkja er afhent söfnuði, ráð fyrir álagi er miðast skuli við fyrningu og byggingarkostnað á hverjum tíma sem er. Að minni hyggjxx er það eitt rjett, að söfnuður taki við kirkju, áhöldum hennar og sjóði. Með því fær söfnuðui' alt sem hann hefir Notið ávalt gefur fagran dimman gljáa Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt Is- laud á sem skjötastan hátt,, bjáðum vjer öllu islensku kvenfólki eftirtaldar vörur: áteikn. kaffrdúk . . . 130X130 cm. 1 — ljósadúk . . . 65X £5 — l — „löber“. . . . 35X100 — 1 — pyntehandkl.. . 65X100 — 1 — „toiletgarniture11 (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við ábyrgjnmst, að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. Ijerefti og með fegnrstu nýtisku munstrum Aðeins vegna mikillar fram- leiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hatið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor. Kí þjer eruð óá- nægð, sendnm við peningana til baka. Pöntunarseðill. Morgunbl. ®/9—'31 Nafn................................. Heimili.............................. Póststöð............................. Undirrituð pantar hjermeð gegn eftir- kröfn og bu ðargjaldi...........sett hannyrðaefLÍ á danskar kr. 6,85 sett ð, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Nörrevoldgade 54. (tidl. Herluf Trollesgade 6,) Köbenhavn K. ESGEHT CLAESSEH hæstarjettarmálaflutningsmaður. tíkrifstota: Hafnarstræti 5. •iími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Fyririiggjandi: Þurkaðir ávextir: Rúsínur, steinlausar Aprieots, Ex. Choiee Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 tíveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurfjeiag Reykjavíkur. Heildsalan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.