Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 1
&J Stórkostles verður haldin í K. R.-húsinu í dag og hefst kl. 4 síðd. Feiknin öll af dýrindis / dráttum verður þar á boðstólum fyrir litla 50 aura. Meðal ágætustu dráttanna er einn, sem gildir sem farseðill til bústaðar MacDonald’s í Downingstreet í London. 1« Enn fremur verða fleiri farseðlar á boðstólum, þá má einnig nefna: | 1 tunna saltkjöt.j 1 lamb. 1 tunna olía. ! Nýtt kjöt. I [ Bílferðir. i | Hveitisekkir. ! Brauðvara. Sykurkassi. j Kol. 1 J Nýr tennisspaði. Vefnaðarvara. Klukka. Fiskur. Ljósmyndavjel. 1 Falleg ljósakróna J Svona mætti lengi telja, en hjer skal staðar numið. En enginn ætti að láta undir höfuð leggjast að koma til að skemta sjer og reyna lukk- una og öll skulum við muna málsháttinn að sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær. K&attspjn»f]elag Beykjavtknr Hljðuleikar (5 menn) allaœ tímann. Húsið opnað ki. 4. Innpangnr 0,50. Oráttnr 0,50, Engin ntUL Veitingar nppi. tór útsala ' lefst á uergnn cg veiða eltiifarandi fegnndir seldar'með gjafverði: Kvenskór, ótal tegundir um og undir hálfvirði. Karlmannaskór með 10—50i/2 afslætti. Barnaskór með gjafverði. Inniskór, afar ódýrir. Gúmmístígvjel sterk og ódýr. Skóhlífar( bomsur) tækifærisverð. Sýnishorn, fjölda tegunda, seljum við fyrir lítið verð. Kitífi þetlii ciEtlska taekifaeri og gerið gfifi kanp. St Co.J L Þorður Pjetursso iUÉu.__________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.