Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLA^IÐ Velour kðpur eru komnar. EinniV er búið að taka upp fjölbreytt úrval af kjólum. Amerisku Gðaii- klurnir eru komnar aftnr í öllum stærður, fyrir dömur og • herra. Verðifi er lakkað. Komið á meðan úr nógu er ag velja. ,6eysir‘. TIRE & RUBBER EXPORT CO., Akran, Ohio, U. S. A. BÍLEIGENDUR! Haustið nálgast óðfluga og vet- urinn skollinn á áður en varir með sína frosnu, hörðu gúmmífreku vegi, Því er nauðsynlegt að hafa góð dekk á bílunum. GOODYEAR dekkin eru að áliti allra, er kunna að meta efnisgæði, tvímælalaust þau bestu AthugiS þyngdina á GOODYEAR. Hún mun sann- færa yður um að með því að kaupa GOODYEAR fáið þjer bæði það besta og mesta fyrir yðar peninga. Nýjar birgðir tvisvar í mánuði. Yerðið lægst, gæðin best. Sama verð fyrir alla. Sjáið hag yðar í því að kaupa einungis það besta. Kaupið GOODYEAR! P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður. Lækjartosgi. 1. Hlired lolivet prófessor, Hingað er kominn fyrir nokkr- um dögum prófessor í norrænum fræðum við Sorbonneháskólann, Alfred Jolivet að nafni. Hann hefir um 10 ára skeið verið háskólakennari í tungumál- um í Algier, en var nýlega gerð- ur að prófessor við Sorbonne, er hinn kunni fræðimaður Paul Ver rier ljet þar af kenslustörfum fyrir aldurssakir. Prófessorinn er hjer á vegum „Alliance frangaise“. Hann ætlar að halda 4 fyrirlestra í því fje- lagi, og aðra fjóra fyrirlestra heldur hann hjer við háskólann. Er tíðindamaður Morgunblaðs ins hitti hann að máli, fórust honum orð á þessa leið, um ferð sína hingað: — Um það leyti sem heims- styrjöldin skall yfir, var jeg sendikennari við háskólann í Osló. Þá vaknaði hjá mjer Iöng un til þess, að dvelja sumar- langt hjer á íslandi. En heims- styrjöldin kom í veg fyrir, að þær fyrirætlanir mínar kæmust í framkvæmd. Síðan hefi jeg ekki haft tækifæri til þess að láta draum minn um íslands- ferð rætast. Er jeg nú nýlega var út- nefndur prófessor í norrænum fræðum við Sorbonne-háskóla, varð þessi ósk mín alt í einu aðkallandi nauðsyn. Það gefur að skilja, að fyrsta skylda þess manns, sem tekið hefir að sjer kenslu í norrænum fræðum, er að koma hingað til lands, kynnast. af eigin sjón högum þessarar þjóðar, sem varðveitt hefir svo mikla menningarlega fjársjóðu, sem hinar fornís- lensku bókmentir, og heyra með eigin eyrum það tungumál tal- að, sem maður hingað til hefir aðeins þekt af lestri. Við kenslu mína við Sorbonne mun eg leggja megin áherslu á hinar íslensku fornbókmentir. Verkefni mitt, verður þar m. a. að sýna fram á, að fult sam- hengi er milli hinna fornís- Iensku bókmenta, og nútímans, að hér eru nútímabókmentir, sem vert er að gefa gaum. í blöðum og tímarituní Frakk lands, er íslands að litlu getið. Úr þessu vil eg bæta, enda er þess full þörf. Mun það verða mjer mikil ánægjuefni, að bæta úr vöntun þessari. Eg er sem sagt hingað kom- inn snöggva ferð, til þess að útbreiða hjer þekkingu á bók- mentum Frakka og frakkneskri FORD-BÍLARNIR eru heimsfrægir. Þeir hafa rutt sjer meir til rúms en nokkur önnur tegund. Þeir eru þægilegir. Þeir eru sterkir, ljettir, kraftmiklir. FORD-BÍLAR eru lang-ódýrastir allra bíla, miðað við alla kosti. FORD-BtLAR eru bygðir með sjerstakri hliðsjón áf vondum vegum. Þeir voru fyrstu bílamir, sem hingað fluttust. Þeir urðu, þeir hafa verið og verða brautryðj- endur bættra samgangna hjer á landi. Kaupið að eins F 0 R D, þeir eru undirstaðan undir velgengni allra þeirra, sem hafa bílarekstur að atvinnu FORD-BÍLAR em ávalt fyrirliggjandi hjá Þegar kem jeg þreyttur hedm jeg ÞÓRSÖL fæ að drekka. Ö1 sem að með ilm o g keim órvar glaða rekka. Haustvðrurnar komnar. T. d. Betristofu húsgögn í miklu úrvali eins og vant er. Borðstofuhúsgögn fyrir alla, dýr og ódýr í heilum settum og sjerstökum stykkjum, eins og kaupandanum þóknast, körfustólar og hæg- indastólar mjög þægilegir og ódýrir eftir gæð- um. Bókahillur, stórar og smáar, sem ekki hafa fluttst fyr. Legubekkir (dívanar) tvær tegundir með verðmismun. Svefnherbergishúsgögn við allra hæfi. Barna- rúm úr trje og járnrúm. Barnavöggur. — Kommóður vanalegar og smærri. Lampaborð. Reykborð mikið úrval. Spilaborð 2 tegundir. Skrifborð og skrifborðsstólar. Barnastólar 3 teg. Krokketspil. Eldhúströppur og margt fleira, sem ekki er hægt upp að telja. Hnsgagnaverslmi Kristjáns Siggeirssanar, Laugaveg 13. ESSEHT CLAESSEI3 sBStarjettarmálaflutningsmaður Skrifstoia: Hafnarstræti 5. mi 871. Viðtalstími 10—12 f. h tungu. Það er mjer mikið ánægju- efni, að háskóli íslands hefir óskað eftir að eg flytti hjer nokkra fyrirlestra. Háskólafyrir- 'estrar mínir verða um Victor Hugo, Zola, Jules Romains og um stjórnmálaflokka og stjórn- málalíf Frakklands nú á tímum. En sem sagt. Aðaltilgangur minn með ferðinni hingað er ekki að fræða aðra, heldur hitt, að leita fróðleiks sjálfur um ís- lensk efni. — Fjöldi tegunda, nýkomnar Mjög ódýrt. Veiðarfærav. ,Geysir(. Fðgnr garðblðm til sölu i verslun linnnþðrannar Hallðórsd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.