Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ íi 1H. I Heinz & Go. London, • framleiða 57 tegundir af • alls konar kryddvönim ' • Baked Beans. Mixed Pickles. Sinnep. Capers. Tomat Súpa. Warsester sósa. Mayonnaise. Salad Cream. Sandw. Spread. Spaghetti m. fleski o. fl. o. fl. Í Reynið Heinz vörur, Z og sannfærist um gæðin. Rósúi tannkream lullnægir öllum ströngustu kröf- um, sem gerðar verða. Sósól tannkrem hefir alla hina góðu eiginleika til að bera, sem vinna að viðhaldi, sótthreinsun, og’ fegurð tannanna. Tannlæknar mæla rneð Rósól tann- kremi. H.i. Efnayerö Reykjavíknr. Fenuingaryðislnr "teknar í haust eins og áður. — Einnig veislur sendar heim, ef •óskað er. Steinunn Valdimarsdóttdr, K. R.-húsinu. Klein’s kjötfars reyulst best. Baldursgötxi 14. Sími 73. og síðan Jón Sívertsen til loka síðasta skólaárs. Það er ekki efamál að verslunar- skólinn hefir orðið íslenskri versl- unarmentun og viðskiftalífi að góðum notum, þótt ýmsir örðug- leikar hafi hamlað því að hann nyti sín til fulls. Má þar ekki síst nefna húsnæðisvandræðin, sem nú- er þó bætt úr, og liafa ýmsir kaup- sýslumenn brugðist þar vel við brýnni þörf skólans. Það liefir einn ig verið skólanum og kenslu hans til nokkurs trafala, eins og mörg- um öðrum íslenskum skólum, að hann hefir, vegna fjárskorts, orðið að notast næstum eingöngu við tímakenslu en ekki getað haft fastakennara. Þá hefir það einnig hamlað nokkuð árangri hans hversu undirbúningur undir fram- haldsskóla er misjafn og að ýmsu leiti ófullkominn og á það þó að vísu ekki fremur við Yerslunar- skólann en flesta aðra framhalds- skóla. — Enn fremur virðist mjer það hafa staðið Verslunarskólan- um og árangri hans nokkuð fyrir þrifum að of lítil áhersla hafi ver- ið lögð á fjelagslíf hans og fje- lagslegt uppeldi nemenda. Loks hefir skólinn ekki haft tök á því að veita nemendum eins mikinn praktiskan undirbúning og æski- legt hefði verið. — En það er slíkri stofnun mjög nauðsynlegt að standa í nánu sambandi við það viðskifta og atvinnulíf, sem hún á að útvega starfskrafta, auk þess sem hún á eftir föngum að veita nemendum sínum þá almennu þekkingu og þann siðþroska sem til þess þarf að vera áhugasamur, áreiðanlegur og mentaður maður, „gentlemaður“. í þessari grein er ekki tækifæri til þess að f jölyrða um framtíð skól ans og afstöðu hans í fræðslukerfi landsins, eins og jeg teldi það æskilegast, enda hefi jeg nokkrum dnmim áður (í Lögrjettu og á fundum) vikið að þeim málum. •Teg skal ]iá snúa mjer að því að lýsa Verslunarskólanum eins og liann verður næsta vetur og þeim breytingum, sem í vændum eru, þar sem jeg hefi tekið boði skóla- ráðsins um það að veita skólan- um foi’stöðu næsta vetur, meðan verið er að leggja grundvöll þess- ara breytinga og koma skólanum fyrir í hinum nýju húsakynnum hans. Mál þess) hafa verið rædd á fundum skólaráðs og skóla- stjóra, en enn þá verður ekki sagt til fullnustu hvernig komið verður fyrir í einstökum atriðum í stxxndaskrá skólans sumu því, sem hjer er umi að ræða. Um surnt þarf sjálfsagt meirf reynslu en einn vetur til þess að ákveða það end- anlega. Nýja hxxsið, sem Verslunarskól- inn flytst í, ætti að geta orðið eitt besta skólahns bæjarins. Kenslu- stofurnar eru rxxmgóðar og bjartar og loftræsting góð og vel sjeð fyrir öðrum nauðsynlegum útbún- aði. í ’skólanum verður einnig kennarastofa og aðgangur fyrir kennara að annari vinnustofu ef þörf gerist. Auk hinna eiginlegu kensluherbergja hefir skólinn rúm- góða stofu fyrir söfn sín, sem nu verður komið upp, sýnishomasafn og handbókasafn. Þar getur einn- ig farir fram nokkur tilrauna- og æfingakensla sem nxx tíðkast í ýms- xim góðum skólum og ætlxxnin er að reyna í Verslunai’skólanxxm x |iliiit)ji!tn ;| i » I! iliiii Fyrsta flokks 8 cyL bill með fríhiólaútbúnaði. Hinna mestu yfirburða, sem nokkru sinni hafa verið í bílaframleiðslu, njótið þjer með því að aka í hinum dásamlega vel bygðu 8 cyl. bílum, President, Com- mander og Dictator. Þjer svo að segja fljúgið hljóðlaust á vængjum vindanna, er þjer not- ið hinn merkilega fríhjólaútbúnað. Mikið fje er sparað vegna þess að að vjelin þarf ekki að starfa 2 mílur af hverjum 10, sem farnar eru. 15— 20% spai’ast í olíur og bensín. Án á- taka er skift xim frá minsta til mesta hraða. Reynið fríhjólaútbúnaðinn á hin- nm fullkomnu Studebaker-bílum, sem nú hefir hlotið viðxu’kenningu hinna fremstu bílasmiða í Ameríku. Allir Studebaker-bílar eru nú með fríhjólaútbxxnaði, í sambandi við eina skiftistöng. Bílar fyrirliggjandi. Komið og skoðið hina nýju vörubíla. Egill Vilhjálmsson. Grettisgötu 16—18. — Símar 1717. = vetur. (T. d. í vöruþekkingxx). Skól anunx fylgir allnxikil girt lóð til afnota fyrir nemendur. Á kenslxxnni sjálfri erxí ráð- gerðar nokkrar breytingar, einkum i þriðja bekk. Þessar breytingar erxx að sunxxx leyti fólgnar í því að gömlum námsgreinum verður konxið dálítið öðrxx vísi fyrir en áðxxr, en að öðru leyti eru þær fólgnar í nýjum námsgreinxxm. Fyrirkomxxlag og fjöldi náms- greina er að minxx viti orðið tals- vert vandræðamál í mörgum skól- um hjer. Námsgreinafjöldinn er oi’ðinn of mikill, námsgreinarnar sundurleitar og kenslustundir dreifðar. Þetta hefir stundum i för með sjer yfirborðslegt nám og tilfinnanlegan , bókakostnað. Það er betra að læra fátt vel, en margt illa. Sxxmt af erfiðleikxxnx framhaldsskólanna í meðferð þess- ara mála er þó ekki þeim einxxm að kenna, lieldxxr xxndirbxxningnum ixndir þá, og því hversu nánxs- greinardreifingin byrjar snemma í barnaskólxxnurn. Þetta kemxxr ekki síst tilfinnanlega við skóla sem á ekki eiixxxngis við veita al- menna framhaldsmentun, heldur sjermentun í tilteknuin fræðigi’ein- xxnx. Slíkxxr skóli á það á hættxx að þxxrfa að slaka á öðrxx hvoru, al- mennu fræðslxxixni eða sjerfræðsl- nnni. Hvorxxgxxr er kostxxrinn góð- Sfðastt dagnr útsölnnnar er á morgnn. Notið nú tækifærið. Drengjapeysur 2.75, Karlmannaskyrtur 3.75, Hattar frá 4.50, Karlmannaföt og Frakkar með gjafverði. Kvenpeysur með 20—50% af- slætti og margt fleira með mjög lágu verði. Btanchester. V Fyrirliigjandi: Epli þurk. Apricots þurk. Perur þurk. Ferskjur þurk. Blandaðir ávextir þurk. Döðlur. Kúrennur. Sveskjur. Rúsínur. Súkkat. Eggort Kristjánssoii i Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.