Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.09.1931, Blaðsíða 5
Summdaginn 13. september 1931. 5 fösmla Bié Hamiusinl andið. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: RENEE ADOREE og GEORGE DURYEA. Sýningar kl. 5, 7 og 9 (Alþýðusýning kl. 7). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför hjartkæri’ar dóttur okkar, Sesselju Jónmundsdóttur frá Stað í Grunnavík, fer fram frá dómltirkjunni mánudaginn 14. þ. m. kl. 11 árdegis. Guðrún Jónsdóttir. Jónmundur Halldórsson. Innilegt hjartans þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Dagbjartar Jónsdóttur frá Digranesi. Aðstandendur. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur sam úð við fráfall og jarðarför Guð- jnundar Jóhannssonar bæjarfulltr úa. Kon a, börn, foreldrar og systkin. VICTORS reiknivjelar Ijetta vinnuna stórkostlega. — Spara mikinn tíma. — Borga sig því fljótlega. í KVÖLD kl. 8.30 í IÐNÓ. Einar Markan baryton. EMIL THORODDSEN við liljóðfærið. Kr. 1.00 og 2.00 Selt í Iðnó eitir kl. 7. Erling Erogb heldur Kirkjtahljómleika með aðstoð Páls ísólfssonar og Þórarins Guðmundssonar í fríkirkjunni mánudag 14. sept. kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 í Iiljóðfæraversl. Helga Hall- grímssonar, sími 311, og á Mánudag í Iðnó eftir kl. 7 síðdegis. Nýja Bíð Einkaritari bankastiórans. Þýsk tal -og söngvakvikmynd í 8 þáttum Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. í SÍÐASTA SINN! Barnasýning kl. 5: Fif Ifljari nrpifreiðarstjóri. !□ Bráðskemtileg mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: REED HOWERS. Aðgöng-umiðar seldir frá kl. 1. Ómissandi öllum skrifstofum og kaupsýslumönnum. Ávalt fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHOFT Aðalfunöur verður haldinn í Fjelagi íslenskra hjúkrunarkvenna þriðju- daginn 15. sept. n.k. kl. 9 stundvíslega í K. R.-húsinu. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. STJÓRNIN. Járnaldarlff. „Nokkur fyrirbrigði úr menningarlífi samtíðarinnar", heitir er- fndi sem síra Sigurður Einarsson heldur í Alþýðuhúsnu Iðnó kl. 4 fiíðd. i dag. (Inngangur frá Tjörninni). Aðgöngumiðar frá kl. 2 og við innganginn. Paula Messel kursus gives denne uke i Reykja- vik — i Frelsesarméens Sjömands- hjem. Begynder maudag den 14. ds. Et kursus gives kl. 2 til 4, og et fra 8 til 10. Der laves konditori- saker, Delikate smörrebröd, Dis- serter — og Römmegröt uteu römme. Fru Messels römmegröt uten römme voldsom lykke i Hardenger í sommer. Asjet og teskje medtages. Se vinduerne i Sjömandshjemmet. Daglig ind- meldelse pr. telefon 203 eller per- sonlig. 4 dagers kursus kun 12 kr. Kaffisopinn indæll er eykur fjör og skapið kætir, en langbest jafnan líkar mjer „KAABERS-KAFFI“ og kaffibætir. (Ludvig David’s). Gólfmottnr og gangadreglar. Nýkomið í mjög stóru úrvali. Veiðarfærav. ,Geysir‘. Rydens kaifi fæst 1 næstn bnð. Hfálverkasýnlng Eggerts Gnðmnndssouar er opin í dag og næstu daga frá kl. 12—7. Hattaverslun Margrjetar Leví ihefir fengið haust og vetrarbirgðirnar af allra nýjustu tísku, lit og lagi. Verð vlð allra hæfi! ATH.: Með næstu skipum kemur úrval af barnahöttum. Kaupið Morgunblaðið. 25' afsláttur verður gegn staðgreiðslu gefinn næstu viku af öllu okkar veggiáðri. jvpfmiNr Bankastræti 7. Sími 1498.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.