Morgunblaðið - 29.09.1931, Page 6
6
MORGUNBLAE-IÐ
Saltkjðt.
Spaðsaltað dilkakjöt frá Blöndu-
ósi, sem er viðurkent fyrir vöndun
og gæði, kemur með næstu skipum
í 1/1 og 1/2 tunnum. Yerð hvergi
lægra. Sendið pöntun í síma 740.
Lifur. — Hjörtu. — Svið.
Klein
Baldursgötu 14. Sími 73.
Gúmmídúkar
Gúmmísvuntur,
Barnasvampar
Krystal Túttur.
Mikið og1 ódýrt
úrval í
Langavegs Apóleki.
Weck
il að verðlækkun yrði að þeim á-
stæðum, en þá sigra þau lönd i
samkeppninni, sem best skilyrði
liafa, en það hefír ísland bæði að
því er fóðrun og önnur skilyrði
snertir.
— Koma nokkrir refir til Is-
lands á þessu ári? spurðum vjer.
— Vera má það, kvað Gunnar.
Annars hefir Rokstad góðan dýra-
stofn, og Loðdýraræktarfjelagið
leggur aðaláherslu á, að góð dýr
verði flutt inn. Annars kynti jeg
mjer mörg af bestu búum í Noregi
og mun gefa mönnum upplýsingar
þar að lútandi. Sömuleiðis kynti
jeg mjer nýjustu girðingamar og
hvar þær er ódýrastar áð fá.
Annars er óráðlegt að kaupa
refí í Noregi, einkanlega ef ekki
er sjerfræðingur til að taka þá út.
— Jeg er sannfærður um, segir
Gunnar, að loðdýrarækt mun verða
arðvæn lijer á landi og kostur er
það fyrir okkur að við getum lært
af Norðinönnum og bygt á þeirra
feynslu. Á það ber og að líta að
betra er að byrja á fyrirtækjum
a krepputímum, þegar verðið er
lægra en ella.
Gíslft Einarsson
áttræður.
niðursuðuglösin eru best. — Allar
stærðir og varahlutir fyrirliggj-
andi í
NB. VerSið lækkað!
Hvtt grænmeti:
Hvítkál
Gulrætur
Rauðbeður
Tómatar
Laukur.
Versl. Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031
í dag, 29. sept., er Gísli Einars-
son, nú á Hæli í Gnúpverjahreppi,
áttræður. Gísli hefir oft verið kend
ur við Bitru í Plóa, því að þar
bjó hann um nokkurt skeið. Aðrir,
einkum rosknir menn, kannast bet-
ur við hann með nafninu Gísli í
Asum. Marga aðra bæi hefir hann
verið kendur við, því að liann hefir
búið víða á æfinni, líklega í 10
stöðum eða fleirum.
ILKA
RAKSAPA
lKrona
Vfullnaigir
strðngrustn
fcröfum
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Nýkomln
sviö
stór og gðð.
TiRiRawai
SfanJ £891
Gísli Einarsson.
Nú mundu margir þeir, er
þekkja lítið til Gísla, telja þessi
tíðu bústaðaskifti lítil meðmæli og
þykja það heldur vo.ttur staðfestu-
léysis og auðnuleysis að tolla
hvergi til langframa. En á Gísla
verður ekki lagður sami mæli-
kvarði sein á allan almenning, og
kernur það til af því, að hann hefir
í engu verið meðalmaður.
Gísli sagði einhvern tíma við
þann, er þetta ritar, að hann hefði
livergi unað lengur en þangað tíl
hann hefði lokið öllum þeim um-
bótum, sem ]iar hefði verið unt
að gera. En þótt Gísli kæmist svo
að orði í gamni, þá var í þessu all-
mikill sannleikur. Á flestum eða
ölium þeim jörðuin, er hann bjó á,
ljet hann eftir sig skýr merki at-
liafna- og atorkumannsins. sem
unir því betur að glíma við örð-
ugleika og sigrast á þeim en að
setjast fyrir og njóta fengins sig-
urs.
Gísli hefír alla æfi verið hinn
mesti hug- og dugmaður, fullur af
fjöri og framkvæmdaþrá. Þess sá-
ust fljótt merki, þar sem Gísli sett-
ist að, að atliafnaleysi og sleifar-
lag átti hjá honurn engan griða-
stað. Bætt húsakynni og margvís-
legar jarðabætur og aðrar umbæt-
ur voru að jafnaði skýr vottur
dvaiar hans á þeim eða þeim stað.
Var honum það hin ágætasta hjálp,
að hann var kvæntur góðri og sam-
hendri konu, Margrjeti Guðmunds-
dóttur frá Ásum, og eignaðist á-
hugasöm og starfsöm börn. Það
mun líka rjett, að þrátt fyrir all-
mikinn tilkostnað, er sjaldnast bar
þonum fullan ávöxt, búnaðist hon-
um og konu hans lengst af prýði-
jega, enda rjeði jafnan hin mesta
stjórnsemi og hagnýtni á heimili
þeirra.
Þegar Gísli misti konu sma 1917,
bjó hann um skeið með ógiftum
dætrum sínum, en ljet af búskap
fyrir nokkrum árum og er nú á
heimdi elstu dóttur sinnar, Mar-
grjetar, ekkju Gests Einarssonar
á Hæli. Onnur börn hans eru:
Guðrún, húsfreyja á Skeggjastöð-
um i Flóa, Jóhann, er drukknaði
fyrir fám árum, Jóhanna og Krist-
ín, og Konráð, liúsgagnasmiður í
Revkjavík.
Eins og að líkindum ræður um
jafnmikinn fjör- og athafnamann,
hefir Gísli ekki \erið neinn dauf-
ingi í viðskiftum við aðra, og kann
sumum að virðast, að ekki hafi öll
ráð iians verið vel ráðin eða gjör-
liugsuð. Þótt svo væri, en á það
skal jeg engan dóm leggja, þá er
hitt víst, að vel værum við komn-
ir, ef við ættum nógu maxga hans
líka. Þá þyrfti ekki að kvíða at-
hafnaleysi og ónytjungsskap.
Gísli hefir alla tíð verið og er
enn ljettur í viðræðum, kátur og
ræðinn, er liann kemur í kunn-
ingjalióp. Hann er enn hinn ern-
asti og furðu ljettur í spori, sjón
og Jieyrn í góðu lagi og mikill
starfshugur.
Að lokum skal á það minst, sem
mjer er ntínnisstæðast af kynnum
mínum af Gísla, en ]iað er dreng-
skapur hans og trygð við þá, er
hann telur vini sína. Jeg liefí
margan mann liitt á æfinni, skyld-
an og vandalausan, sem segja
mættí |>etta um, en fáa sem mjer
hafa reynst tryggari eða betri vin-
ir í stóm og smáu.
J. Óf.
-------—
Iðn B. P. Þúrarínsson
F. 25. mars 1911. D. 7. sept. 1931.
Lífskveikur er í sundur brunn-
inn.
Einn af efnilegustu æskumönn-
um Hafnarfjarðar, er í valinn fall-
inn fyrir sigð 'dauðans.
Er slíkt harmur og hrygðarefni,
ekki að eins öllum aðstandendum,
heldur einnig oss ölluni, sem unna
dygðum og mannkostum meðal
meðbræðra vorya.
•Jón Þórarinsson hlaut ltínn eilífa
frið og hvíid þ. 7. þ. m. eftír
harða og langa baráttu við hinn
skæða og illa úvin okkar — tær-
inguna, — háði hann orustuna
með iireysti og karlmensku, eins og
sönnum dreng sæntír. og bar sinn
kross með þolinmæði og möglunar-
laust, treystandi ávalt honum, sem
á oss leggur byrðar lífsins, og var
trúr alt til dauða. —
tiagnfræðaskólinn
í Beykjavik
verður settur fimtudaginn 1. október klukkan 4 síðd. í Kennara-
skólanum. Komi þá til viðtals allir eldri nemendur og þeir, sem um
upptöku liafa sótt, í aðalskólann.
Kvöldskólanemendur komi til viðtaís mánudaginn 5. október kl.
7 síðd. í Kennaraskólanum.
Ingimar Jónsson.
Slýrimannaskollnn.
Inntökupróf byrjar fimtudaginn 1. okt. kl. 8 árd.
Skólinn verður settur laugardaginn 3. okt. kl. 10 árdl
Reykjavík, 28. sept. 1931.
PáU BalldómoB.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Timburvenmliivi
P. W. Jacobsen & Sðn.
Stoffnuð 1824.
Slmnefnli Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur 1 stærri og smæirri sendingum Srá Kaupmhöfn.
Eik til skipasmiða. — Binnig heila sfaápsfainna frá Svíþjóð.
Hefi verslað við ísland i 80 ár.
• e
• e
• e
• e
• e
• e
• e
„Helios“ kemur.
Jón G. Þ. Þórarinsson.
Jón var fæddur í Hafnar-
firði, sonur hjónanna Guðrúnar
Einarsdóttur og Þórarins Gunnars-
sonar, Gunnarssundi 1, og hjer
lifði hann sitt stutta æfiskeið, sem
að eins varð rúm 20 ár.
Jón var íríður sýnum, stiltur og
prúður í íramgöngu, grandvar í
allri breytni sinni, gáfaður og
kurteis. Hann var í alla staði einn
þeirra æskuiuanna, sem öðrum ætti
að vera keppikefli að taka s.jer til
fyrirmyndar í hvívetna.
Hann stundaði nám sitt, bæði í
barnaskóJanum hjer, og síðar í
Flensborgarskólanum, með iðni og
ástundun, meðan heilsan leyfði.
Hann var áhugasamur og einlægur
starfsmaður Góðtemplarareglunnar
frá því fyrst hann hafði aldur til,
og alt sem hann starfaði að, bar
]iess ljósan vott, að í lionum byggi
e.itt af okkar fyrirmyndar nianns-
efnum.
Allir sem þektu hann eða kynt-
Lifsábyrgð
er fundið fje..
Kaupið tryggingu hjá
Auávökn
Lækjartorgi 1. Sími 1250.
Nýkomið
mikið úrval af Peysum með
rennilás, inni-Svuntur,
Sloppar og Golftreyjur.
Manchester.
Oaugaveg 40. Sími 894.
nst honum fengn ást á honuni, og
báru virðingu fyrir inannkostum
hans og daglegri háttprýði.
Þeir sem þektu hann best, elsk-
uðu hann mest, og sannaðist hjer
hið fornkveðna, að, þá.sem guðirnir
elska mes.t; táka þeir til síu fyrst.
Meðvitundin um þennan sann-
leika, blandar sorgartárin gleði-
tárum, og er til Iiuggunar hinum
hryggu.
í dag éru þínar jarðnesku leifar
bornar til grafar, en sál þín er
farin til „framtíðarlandsins1 ‘, —
,þar sem friður og fögnuður ríkir.
Blessuð sje minning ])ín.
Reglubróðir.
Pámgtrpg 18.