Morgunblaðið - 18.10.1931, Side 1

Morgunblaðið - 18.10.1931, Side 1
Stóra tækifæricT! Það er í DAG, sem knattspyrnnfjelagið „VÍKINGUR" heldnr hlntaveltn sína f K.R.-hnsinn kf. 4 síðd. og gefnr hæjarbnnm kost á að sfá sjer npp lyrir fttla fimmtin anra. Getnr hjer að líta nokknr d»mi: Legubekkur (einn af þeim þjóðfrægu frá Áfram.) Kr. 300 Gassuðuvjel. Olíutunna. Búsáhöld. Kol. 100.00 50.00 50.00 25.00 25.00 25.00 25.00 Glervara. Skófatnaður. Myndatökur. Matvara. Saftfishir Byggingar- vörur. Barna-, karla-, kven-fatnaður. Rafmagnsvö: :i\ Nokkur málverk. Bílferðir og margt fleira. Hlje —111« 7 og 8. 6nll‘ °l Siffnreörnr fyrir 200.00. EngÍU UÚll! Hin vinsæla hljómsveit Bernburgs leikur allan tímann. Allir í K. R.-húsið í dag, því að enginn má missa af þessu stóra tækifæri. Virðingarfylst, KNATTSPYRNUFJELAGIÐ „VÍKINGU R“. Dansskóli Hekiu qb Daisv byi'jar 19. okt. í Austurstræti lOa (uppi.) Barnatímar: Þriðjudaga og laugardaga kl. 2.30 til 4 síðd. líkams- þjálfun, ballet og samkvæmisdansar, smn báltímann hvert. Kenslugjald 10.00 á mánuði. Miðv.d. kl. 8-9 síðd. samkvæmisdansar kr. 5 á mánuði. Ungar stúlkur.- Frá 13 ára, mánud.' og föstud. kl. 5—6 síðd. ballet kr. 1-5.00 á mánuði. Fullorðið fólk: Þriðjud. og fimtud. frá kl. 8—9 síðd. samkvæmis- dansar kr. 15.00 á mánuði. Mánud., miðvikud. og föstud. frá kl. 9i—10 síðdegis samkvæmisdansar kr. 20.00 á mánuði. Dömur: „Steppdans“ tvisvar í viku kr: 15.00 á mánuði, .eða tvisvar í viku líkamslþjálfun og „Stepdans", sinn hálftímann hvort, kr. 20.00 á mánuði. Drengir: Frá 14 ára „Stepdans“ tvisvar í viku kr. 15.00 á mánuði. Binkatímar fyrir einstaklinga eða sjerhópa, eftir samkomulagi. Viðitalsitími kl. 1—7. V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn "—| fcinn. 1 Fataeint 00 irakkaefni Stórt og fagurt úrval N ý k o m i ð Sama verð og áður! NB. Gerið svo vel að líta í sýningarkassann við inn- ganginn. Vigfús Guðbrandsson Austurstræti 10. Tr jesmiðir! Reynið KASOLIN límduftið. Þá munuð þjer fram- vegis ekki nota annað lím. Einkasali á Islandi Lndvig Storr. Laugaveg 15. Látið gesti yðar minnast komunnar með ánægju. Skeinkið þeim RYDENS KAFFI. Fæst í öllum verslunum. :□ V. BERHH0FT. tannlæknir, Kirkjustræti 10. Viðtalstími 10—12, 1—2, 4—5 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Tannútdráttur, tannfylling, stifttennur og gervitennur hvergi ódýrara. Áætlun um kostnað gerð án skuldindingar og ókeypis. Aldrei annað en úrvalsefni notað og ábyrgð tekin á állri vinnu. í’-! e.'<f .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.