Morgunblaðið - 18.10.1931, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
2
Til fermingargjafa:
Dömutösknr og veski. Burstasett
— Naglasett — Toiletsett — Skrif-
sett — Saumasett — Saumakassar
— Náladúkkur — Skrautskríu —
Herraveski — Sjálfblekungar —
Vasaúr — Hálsfestar — Kufunga-
munir o. m. fl.
I Eknt í lHnssH
Bankastræti 11.
Nýkom Manch iið: ettskyrtur
Mikið og úrval ný Ufirii afar smekklegt komi'ð. ihúsíi.
A morgufl
verður slátrað fje úr
GnnpT rjahreppi.
Mega nú teljast síðustu for-
vöð að birgja sig upp af
góðu kjöti og slátri, með því
að aðalsauðfjárslátnm lýkur
um miðja þessa viku.
Slátnrfjelagið.
PjaUkonu-
svertan
Hif. Efnagerð Reytqavikur.
Hárgreiðslustofan
i Miðstræti 8 B, er opnuð aft-
,ur. Opin frá IIV2 árd. til 7.
Sími 1409.
Niðnrsnðudósin
DANAP
fæst f
Verslnn
Jðns MrMmur.
Frú Elín 1. Briem
75 dra.
Fáar konur hafa átt eins mildl
ítök velvildar og þakklætis í hug-
um kvenna um sveitir þessa lands
og frú Blín Briem Jónsson.
Eins og flestum mun kunnugt,
stjómaði 'hún einum vinsælasta
kvennaskó a landsins um margra
ára skeið, fyrst á Ytriey og síðar
á Blönduósi. Hún hafði lilotið á-
gæta mentun í föðurgarði og full-
komnað sig á kennaraskóla í Kaup-
mannahöfn áðnr en hún tók að sjer
forstöðu Kvennaskólans í Ytriey
árið 1883. Svo vel tókst lienni for-
staða þessa skóla, að þaíigað sóttu
Elín Jónsdóttir Bricm.
stúlkur úr öllum hjeruðum lands-
ins oft fleiri en liúsrúm leyfði. —
Hvern hug stúlkur báru til þessar-
ar mentamóður sinnar má t. d. sjá
af eftirfarandi erindum, sem eru
úr kvæði námsmeyjar fluttu henni
við skólauppsögn vorið 1893, eða
þegar hún hafði haft skólann i 10
ár. —
„Og ]>vi af hjarta þakka vjer nú
miegum
þjer, sem að glæðir mentafagurt
ljós,
því það er best af öllu sem vjer
eigmn
vor eini gimsteinn, vart hið mesta
hrós.
Já, Elín Briem t vjer elskum ])ig af
hjarta
og unnum ])jer sem móður vorri
heitt,
])ví mentaljósið frjálsa, fagra,
bjarta
ai fróðleik þínum oss þú hefir veitt.
Þú liefir varið ]>ínu Iífi að mestu
til þess að bæta okkar slæmu kjör,
hiðrjett okkar vít-in allra verstu
og vit.jað Ivfta oss á hærri skör.
Þú kendir o.ss í stríði lífs að standa
en stóðst þó sjálf svo hjálparlaus
og ein,
því greiddir ætíð vel úr okkar
vanda
og vildir bæta sjerhvert okkar
mein.
Og þó að við því miður frá ])jer
förum
í fjarlægð iangt, já burt i önnur
ilönd,
] itt nafn skal ætíð vera á okkar
vörum
með virðing nefnt á meðan bærist
önd.
Ó. þigg nú ljóðið, þetta’ er okkar
kveð.ja
og ])að er okkar hjartans von og
trú,
að hamingjan þig geri ávalt gleðja
,sem gladdirðu’ okkur bæði fyr og
nú“.
B. S.
Það var ekki nema. eðlilegt að
nemendum frú Elínar væri hlýtt td
hennar, því að hún hlynti að þeim
og studdi þá á margan hátt og
hvatti þær tíl náms. Oft útvegaði
hún þeim vinnu,, svo þær gætu
klofið kostnaðinn við námið, því
að margar námsstúlkur á Ytrieyj-
arskþla voru bláfátækar og
úrrœðalitlar og ef hún fann nám-
fýsi og hæfileika, studdi hvin ]vær
stúlkur líka nveð ráðum og dáð til
að afla sjer frekari mentunar inn-
anlands eða utan.
,,Á þjóðrækni, mannúð, drengskap
og dygð,
dugnaði og atorku er kensla þín
bygð“
er í einu erindi er stvvlkvvr fluttu
henni við skólauppsögn og þetta er
sannleikur.
Frú Elín hefir alla æfi haft mik-
inn álvuga á öllum velferðarmálum
þjóðarihnar, þó hvvn einkum hafi
barist fyrir mentun kvenna. Eftir
að hún fluttist frá Ytriey hingað
til Reykjavíkur, fór hún að lmgsa
um hússtjórnarmentun kvenna og
stofnaði árið 1897 fyrsta hússtjórn-
arskólann hjer á landi og fól frk.
Hólmfriði Gísladóttvvr forstöðu hans
Náði skólinn brátt miklum vinsæld-
um, en árið 1901 afhenti frvv Elín
Búnaðarfjelagi íslands skólann á-
samt öllum eignvvm hans.
„Kvennafræðarinn“, sem frú
Elín gaf út 1888 náði fljótt vnikl-
um vinsældum. Áðvvr hafði fátt ver-
ið íslenskra bóka tíl leiðbeininga í
störfum kvenna, en þarna voru á-
gætar forskriftir, meðal annare, um
íslenskan matartilbúning, sem
aldréi höfðu verið skráðar fyr, en
sem mörg heimili nota ætíð síðan,
enda hefir Kvennafræðarinn verið
gefinn út fjórum sinnum.
Á morgun (19. okt.) verður frú
Elín Briem Jónsson 75 ára. Hún er
ung í anda síglöð og ber aldurinn
vel ])rátt fyrir langvarandi heilsu-
erfiðleika.
Jeg. veit að fjöldi manna og
kvenna og þó einkum gamtír nem-
endur hennar, senda henni hlýjar
hugsanir og heillaóskir um frið-
samt og fagurt æfikvö'ld.
Margrjet K. Jónsdóttír.
Leikfimi
íNýjabarnaskólanum
Á síðasta bæjarstjórnarfundi var
allmikið rætt um leikfimiskenslu
í bamaskólanum nýja.
Þannig er mál með vexti, að
upprunalega var ekki ætlast til
þess að í skólanum væri nema
einn leikfimissalur. En seinna
komu fram tilmæli um, að setja
þar annan og minni fimleikasal í
skólann. Átti þar aðallega að
kenna yngstu börnunum. En eigi
varð komið fyrir baðútbvvnaði í
sambandi við þennan minni leik-
fimissal.
Enn sem komið er hefír salur
þessi ekki verið fullgerður sem
leikfímissalur. En nú liefír skóla-
nefnd farið fram á, að salurinn
jirði vvtbúinn sem fyrst tíl þeirra
nota. Til eru áhöld í salinn.
En nú hefír komið til mála, að
taka sal þenna til annara nota,
setja þarna upp lesstofu handa
börnum. Voru nokkrir bæjarfull-
trúar á því, að meiri nauðsyn væri
á því að starfrækja þarna les-
stofu, en að auka leikfimiskenslu
í skólanum. Urðu um þetta all-
snarpar umræður; vddu sumir bæj-
arfulltrúanna lvalda því fram, að
Gardínntan,
Dyratjðld og dyratjaldaefni, :
UíTanteppi,
Borðdnkar, hvítir og mislitir, :
Séffapnðar.
Hfest nrval. Lægst verð.
Verslunin Biðrn Hristjánsson. I
lón Bjdrnsson & Go.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Magnns Gnðmnndsson
b a k a r i
heldur fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 18. þ.
þ. m. kl. 2 síðd. um
„Verkin tal a“
Allir velkomnir ,svo lengi sem húsrúm leyfir.
Húsið opnað klukkan 1%.
Húsgagnauerslun Reykjauíkur,
Vatnsstíg 3. Sími 1940
Allskonar húsgögn með lægsta verði.
nyndastofan loknð i dag
vegna breytinga.
Öfafnr Magnnsson
kgl. hirðljósmyndari
leikfimin væri sv'v nauðsynlegasta
af öllum námsgreinvvm skólans, og
máttu ekki lieyra ]vað nefnt, að
luiii fengi ekki það rúm, sem
henni væri freka’st ætlað. Aftur á
rnóti gæfí vel' verið, að börnin
feng-ju mörg meira af innisetum !
við bóklestur, en heilsa þeirra j
liefði gott af. Mvvnu fínnanleg j
dæmi að svo sje.
Vrel má vera, að nauðsyn komi
til, að starfrækt sje lesstofa í sam-
bandi við barnaskólann. En vel
færi á, að hægt væri að koma því
fyrir, án ])es.s að minka ]).vrt'ti
leikfimiskenslu þá sem ætluð var
í skólanum.
Bengið.
London 17. okt.
United Press. FB.
Gengi sterlingspunds í gær
miðað við dollar 3.85.
New York: Gengi sterlings-
punds, er viðskiftum lauk $
3.86.
Morgunblaðíð er 12 síðui' í dag.
Fiðnr
hálf- og aldúnn, sængurdúkur
og dúnhelt.
Sama lága verðið, hjá
G E 0 R G
Vörnbnðin
Laugavegi 53.
ftf Alll meö Islenskam skipnm?