Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 2
<» li G U N H L A t) I l> 5tríðið uið bófana á Korsíku Pl ' Is í nóvr mber. Blöðiii í l’arís birt a dag s -dag- ityrja Idarskevti frá K orsíku, en of satt : ikal sep'ja, þá er heldur lítið í i. þeii n að græða fyrir allan íilmen nilljr. En ])ví í niður er nú íóikið þan nig gei’t, að þ; ið vi 11 gjsrm i lesa uii! stríð og sty rjaldir, og' þótt fregnirnar sjeu ekki merki legar, ]>á Jiykir f'ólki betra ii ð i'á þær on ekkj neitt. Auk ] es-ia hafa stígamenn irnir á Kov- slku 'tíð Ki tafiifi fyrir li ii'.'a n :j ól t U ul mami; i i æJ ’iidýraljóma og í hjarta pínu liefi' alþýða riregið i taum þeirra i; ' J * * t i aniii' á Korsíkn Ol* u tvenns kona r , re;j : nlegir sti gamenn, og liófar, sein þeir hafa moð þrads- ótta !■: úgafi lil þess að veia í þjón- i'stu sinni. Frönskn hermönnnn- i>m h V fi r tekist afi liands ama á ani<aí5 hnndrað af hinum síðar tiildu, cii |>oii' liafa ekki náð oin- nm oinasta stigamannaforingja. -— T>eir hairla til inni i skógum upp til fjalla og hafa gert sjer þar rt-ynir að hjálpa miinnum sínum. C-g þarna er einmitt skýringin á ' \ I livernig á því stendur að stiga mennirnir liafa í mörg ár boðið yfirvöldunum á Korsíku byrginn, og Ir.ia* enn haldið velli í þcssu „stríði*‘. Vtigamenniinir ern flestir ríkir. Stundum ræna þeir ferðamenn á vegum úti, en aðallega hafa þeir I r ;d' mönnuin, sem einhverju j>urfa að lcynn. Þeir liafa mikil áhrif við allar kosningav, því að ]>eir liafa yfir að ráða flestum at- l'iæðum alþýðn á allri Korsíku. Auk þess liafa þeir furðulega góð ,.sp.mbönd“ í Marscillo og öðmm i'riinskum horgum, og mnrgir eru j r-ir menn. sem hafa hagsmuni af bv>. að stigamenskan á Korsíku haldi áfram. I friinsku blöðunum eru helstn stigamennirnir nofndir með nöfn- bbi, eins og ]>eir sjeu alkunnir menn, sem aðrir verði að bera virðingu fyrir. Þessir höfðingjar em að minsta kosti 10—15 og hús m Það vita allir, sem við mig hafa verslað, að jeg sel ein- göngu fyrsta flokks vörur. Jeg hefi aldrei haft eins miklar vörubirgðir og nú, og vona að geta gert viðskiftamenn mína ánægða, hvað verð og vörugæði snertir, eins fyrir þessi jól og und- anfarandi. Jeg vil sjerstaklega minna á: Hveiti og alt tii bökunar, það besta sem fáanlegt er. Egg, stór og góð, 0.15 stk. Epli, Delicious og Macintosh, 0.85—1.00 þo kg. Appelsínur, Jaffa, afar stórar, 0.30 stk. Sultutau frá Chivers. Konsum-súkkulaði, o. m. fi. tegundir. Hangikjöt úr Hreppunum, tvímælalaust best í borginni. Gerið svo vel og sendið eða símið mjer jólapantanir yðar sem fyrst. — Vörurnar koma heim um hæl. Virðingarfylst. Svelnn Korkelsson Sími 1969. Sími 1969. Franskir hermenn á Korsíku með tvo fang'a. A Ígi, en bófarnir, sem náðst hafa, áttu lieima í þorpum, og gátu engri viirn við komið. í vígjum súium og fylgsnum inni í skóg- unuin hafa stigamannaforingjarnir næg matvæli, nógan drykk, nóg vopn, og jafnvel alls lconar hjúkr- unargögn og meðul hánda særðum mönnum. Þeir eru því hvergi smeildr enn. Þeim er engin bætta búin að svo stöddu. Það er eftirtektarvert, að frönsku hermennirnir hafa tekið um 150 fanga, án þess að komið bafi til b’.óðsúthellinga. Með öðr- um orðum, stríðið er ekkj enn jafn alvarlegt eins og bliiðin vilja vera láta. Bn að sjálfsiigðu gerist edthvað sögulegt þegar kemur til l asta helstu stigamannanna. Þeir ]>.afa að minsta kosti lýst yfir því, fð Frakkar skuli ekki taka sig lifandi. Kvenfólk er einn aðilinn í þessu vtvífii. Þafi e kunnugt, að allir helstn stigamenniruir á Korsíku eiga margar konur. Þær eru allar imgar og liranstri:' og þeim finst- • kkei't athugavert við jietta bjú- skaparfyrirkomulag. í þeirra aug- um er jafnvel sá mestur, sem á flestar korwir, því að það er merki ]>ess að hanií sje höffiingi og skari frarn úr öðrum. Þessar konur, sem eiu bæði blýðnar og trvggar, eru stigamiinnumim til ómetanlegs gagns. Þær eru ráðagófiar, dug- legar og hugrakkar þegar á það sýnir það best að þar er ekki við lambið að leika sjer, þar sem stigamenn eru. l*etta eru ekki al- gengir afbrotamenn, morðingjar eða brennuvargar, heldur reglu- legir stigamenn, sem hafa virðing- ar sinnar og heiðurs að . gæta. Nú verður að biða átekta og sjá hvort Frökkum tekst að út- ivma stigamönnum á Korsílcu. —- Það verður ekkert áhlaupaverk. Þeir eiga áhangendur meðal þeirra istjetta og meðal ínanna og kvenna á öllum aldri á Korsíku, og sumir þeir.ia eru átrúnaðargoð fjölda manna. Rottugangurinn í bæiarstiörninni. Vonlaus harátta. Aðaib.jörg Sigurðardóttir spurð- ist fyrir vmi þn-ð. i tiiefni af fjár- veitingn til að útrýma ro.ttum við höfnina, lívort ekki mvndi gerlegt. |<!,ð Itafa eitranirnai nokknð tíðari, !svo oft. að takast mætti að út- irvmn. rottunum með öllu. Því sjer i • ' virtist. að nú væri eitrað svo sjald- jf>n. að i'otturnnr liefðu bestu skil- j-yrfii tii þess að fjö’ga milli árás- i anna. i Áirúst treysti sjer ekki til þess að útlista Jaetta flókna vandamál í einni ræðu. Því eins og kunnugt væri, hjeldu vísindamenn ráðstefnur um málið, og mikið væri um það rætt og ritað. En það væri ein aða'lniðurstaða vísindamannanna, að rotturnar væru svo skynsamar skepnur, að þær ættu það tíl, að forðast eitrið með öllu. En þær væru gleymnar, og gleymdu því eitrunum, er frá liði, svo óhætt væri, og hentugast að láta aðaleitranirnar fara fram þrisvar á ári. Pjetur Halldórsson: En mættí jeg spyrja þennan forvígismann okkar J baráttunni gegn rottunum, hvort nokkur von er um sigur fyrir mennina í þessari baráttu, ellegar má búast við því, að mann- I kynið lúti í lægra haldi 1 Ag. Jósefsson: Jeg get frætt bæjarfuHltrúann um það, að það er algerlega vonlaust um nokkum fullnaðarsigur. En með mátulega mörgum eitrunum, er og verður hægt að draga úr rottubölinu. Hjá bænum Eldöen á Storð í Noregi fanst nýlega steinöxi, beisl- i. mjel og bi'ot úr ileirpottí. Oxin er talin vera frá fyrri liluta stein- aldar, en hinir gripirnir frá vík- ingaöld. JóseíVson heilbrigfiisfull- itrúi. og herforiiigí bœjarins í rottu I styrjöldinni svnraði, að hann Norður á Finnmörk var verið að rannsaka fomleifar í sumar og fanst þar þá merkilegur bústaður. Er það hellir, og álíta fomfræð- ingar að þar hafi verið mannabygð samfleytt í 5000 ár eða 'lengur, en muni hafa lagst niður í- lok steinaldar. Iðlatrlesskemiin i jheldur skipstjórafjelagið „ALDAN“ fyrir börn fjelags- manna, miðvikudaginn 30. desember klukkan 5 síðdegis í Hótel Borg. Fjelagsmenn fá aðgöngumiða hjá undirrituðum: Guðjón Ólafsson, versl. „Geysi“. Guðbjartur ólafsson, Laugavegi 30 B. Símon Sveinbjarnarson, Vesturgötu 34. Þorvaldur Eyjólfsson, Grettisgötu 4. Björn Jónsson, Ánanaustum. Ólafur Magnússon, Sólvallagötu 5 A. Sigurður Gunnlaugsson, Ránargötu 30 A. Nefndin. Rjóma-ís. i r Hinar háttvirtu húsfreyjur bæjarins biðjum við að minnast þess fyrir þessar hátíðar, að okkar alþekti Rjóma-ís er heppilegasti ábætirinn sem fáanlegur er. Hann er betri og ódýrari en nokkur annar ábætir, og a11^ þess fyrirhafnarminst að framreiða hann. Gestir yðar og heimafólk vonast eftir að fá RJÓMA- ÍS frá Mjólkurfjelaginu. Munið því, að panta RJÓMA-ÍSINN í síma 930 í s1^' asta lagi á Þorláksmessu, svo að hægt verði að flytja hann heim til yðar á Aðfangadag. Mjélknrfjelag HefkjaTfknr. - SUM -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.