Morgunblaðið - 19.12.1931, Page 5

Morgunblaðið - 19.12.1931, Page 5
Ný framleiðsla. Baffslbitar *lr íslenskri síld, tilbúnir hjer a staðnum, taka fram allri útlendri dósasíld. Omissandi á jólaborðið. ^oaskov : I ’Ví'O 00 f licfir fallegasta úrvaliS ai' alls koiiar blómnni og tú'ípönuin. Kemur nýtt ctagiegfi. Tekið á inóti jKÍntunum ti 1 jól- anna. Sími Lauga- veg 11. Ægteskab. 0TT1 •Tnle o? Nvtaars Önskc Irnnrle d >tobel vei.situeret i'ige i Tyverne ^ke at Brevvel • !e med en nobel erre. Brev bedes sent t.il Anna ’^anson, Box 50!. Köbenhavn N. ^stfikka! !m i ö r frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á toðstól- um í ör.um okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVEKPOOL og útbúum hennar. ^ÍólkurfleltiQ HeytuaviKur. ** bök: Iralnhilflur eftir J0n Björnsson Jli; fæst á afgreiðslu “^nblaðsins og hjá ból:3Öluir *oI & Kox Kolasalan S.I. Sími 1514. ^loiunarhringir bea ir hji Sigurþúr. Fjárhagsáœtlun bœjarins. Pyrsta umrœða. Zigv. útsvörin að lækka 9—10%. T’illögur til f járhagsáætlunar ibæjarins fyrir árið 1932, hafa ný- ! lega verið jirentaðar, og lágu þær Jíyrir síðasta bæjarstjómarfundi. | l'n þareð þetta var fyrsta um- | rœða, var 'iítið rætt um málið. Borgarstjóri hjelt þó ræðu. — líann sagði meðal annais að fjár- liagsáætlun sú, sem hjer lægi fyrir væri samin meö nokkuð öðrum liætti ('ii undanfarin ár, að því leyti að sumuin nefndum hefði ekki gefist kostur á, að lialda fundi um fjárhagsáæt'lunina. fyr- ir þeirra starfssvið. En þær mynclu að sjálfsögðu gera það, áður cn til úrslita kæmi. Við samning áætlunarinnar liet'ði það aðallega vakað fyrir sjer, að reyna að læklta útsvörin, ft'á ]>ví sem þau voru síðast. því vitanlegt. væri. að gjalclgeta margra þeirra. ,sem liæst bet'ðu liaft útsvör und- anfarið, væri nú stóruni niinni, en áður. I>ó liefði elcki tekist að lælcka útsvarsupphæðina um meira en 9—10%, frá því sem hún er í ár. A áætluninni, eins og liún er nú, eru útsvörin kr. 1.964..ÖCO. En við þá upphæð má sem kunnget er bæta 5—10% i álagningunni. Sje bætt við 10%, verða útsvörin næsta ár 9.7% lægri en í ár. Borgarstjóri talcli það þó vand- kvæðnm bundið, að jafna svo hárri upphæð niður á bæjarbúa, eins og atvinnulífið er nú hjer í bænum. Um útgjaldaliðina sagði hann m. a.: Pjárhagsáætlunin er það frá- brugðin áætlunum fyrri ára, að ekkert er ætlað til nýn-a gatna. Viðhald gatna er áætlað 100.000 kr., encla hefir það örðið svo mikið í ár. ITins vegar er í XVI. lið áætlun- rinuar 250 þús. til atvinnubóta, og styrkur til ódýrrar matsölu . el rarh jálpar safnaðanna. — Auk bc-;s er ætlast til |)oss, að atvinnu- bótavinna lconti til greina í annari starfræk's'iu bæjarins, svo bærinn leggj fram alls sem svarar 300 þús. kr. } atviuiiubótavinnu, á móti 15(■ þús. kr. úr ríkissjóði. Af þessu fje úr ríkissjóði hefir bærinn feng- ið 15 þús. þenna mán. en lagt am 30. Svo á næsta ári ætti l'ramlag bæjarins til atvinnubót- ai'ua að verða 270 þús. lcr. Borgarstjóri benti á, að dregið hefði verið' úr ýmsum styrkveit- ÍKguin í áætlun þessari, frá því : m áður var. Eu sjerstaklega tók haim það fram, að eklci mætti minka styrk til Sjúkrasamlags Revkjavíkur — 18 þús. og til Elli- lieimilisins 8 þíis. Dýrtíðaruppbót á laun starfs- manna bæjarins, sagði borgarstjori að reiknuð væri 25%. Dýrtíðar- uppbótin hefir verið 40% á laun- nm starfsmanna bæjarins, þó Hag- stofari hafi reiknað dýrtíðarupp- bólitn 30%. Dýrtíðaruppbótm er nú reiknuð HÍ/2%- En borgarstj. taldi saungjarnt, að starfsmenn bæjarins fengju 25% dýrtíðarupp- bót. — Miðaði hánn við 'útreikn- ing Hagstofunnar á framfærslri- ^ostnaði. SmágarðahrerU. Prá umrgeðum á bæjarstjóm- arfundi. Uaitt var um tillögu fasteigna- nefndar á bæjai'stjóriiarfuncli á fimtudag, um að úthluta Kringlu- mýi'i í smábletti fyrir garða. lJeir M. J. Magnús læknir, og Herniann Jónasson voru því frem- ur mótfallnir, að tekin yrði Kriugiumýri til þessa, og voru því meðmæltir að atliugaður yrði Foss- vogurinu. M. J. M. sagði m. a. að næð- ngasamt væri í Kvinglumýri, en skjól íyi'ii' norðanátt í Fossvogi. Sigurður búnaðarmálstjóri te'di Fossvog licntugri. Ræktaða laudið Har væri i'arið að þýfast aftnr, ’.egna þess, ,ið það liefir aldrei Verið valtað á síðari árum, og þyrt'ti því að brjóta landið livort sem er. Hermann Jónasson bav fram t.il- lögu. um það, að bæjarstjórn fæli þriggja manna nei'nd til að athuga l’var best vœri að koma ujip smá- görðuin í nágrenni bæjarins. Hann ætlaðist til þess að bæjarstjórnin tæki ekki ákvörðun með Kringlu- mýrina, fyr en álit væri komið frá þeirri nefnd. Borgarstjóri slcýrði frá því livers vegna hann teldi Kringlumýri hentuga. Hún var ra>st fram fyrir 13 árum. Mikill hluti hennar hcfir verið rækilegar framræstur, cn tfðkast um ræktað land, þvi fram- ræslan var gerð vegna mótekju. Mýrin er sljett, og því hentugt að koma smágörðum þar fyrir. (>g vc.tnsæð vattisveitunnar cr þarna svo nálægt, að liægt er að fá þarna vatn til vökvunar í sumar. Reynt var í sumar hvernig' spratt í mýrinni undan áburði sem borinn var þar á blett, og reynd- ist sprettan prýðileg, betur en á "æktuðu landi Fossvogs. Samþjrkt var að taka Kring'lu- mýrina t’l þessara afnota. En jafnframt var samþykt, að fá þriggja manna nefnd til að at- hugii hvar í landi bæjarins væri best garðstæði fyrir smágarða. Því bó Kringlumýrin sje telcin, þá er þai' með ekki loku skotið fyrir, að koma slíkum garðhverfum upj) víð- ai. T’il dæmis benti Ólafur Friðriks son á, að Vesturbælngar þyrftu að fá svæði, sem ei' þeim nærtæk- ara, en Kringlumýrin. Vinnumiðstöð kvenna hefir verið svo vel sótt síðan hún byrjaði starf sitt. að verkið reyn- ist of ink.'ð til þesi að ein kona geti leyst það vel af liendi á þeim 3 tímum, sem opið er. Tími þessi verður |)ó að nægja fyrst um sinn á ineðan að verið er að afla sjer reynslu um starfrækslu stöðvar- innar. Á 13 fyrstu dögunum hafa 60 —70 lconur boðið vinnu sína, yfir ,50 óskað hjálpar við heimilisverk, og um 30 ráðningar tekist. Ástæð- an til þess að ekki liefir tekist að útvega öllum yinnuhjálp er eink- mii sú, að mest eftirspurn hefir yerið eft-ir stúlkum í vistir, eða til þess að taka að sjer lieimils- verk stuttan tíma í,.forföllum hús- móður, en .fléstar konurnar hafa boðið fr«m lausavinnu. við þvotta heima og í húsum og hreingerning- Tækllærtskanp. tss Höfum Ijómandi falleg íslen«k dagatöl í blokkum fyrir árið 1982 til sölu með mjög lágu verði. Hjer er sjerstakt tækifæri fyrir verslanir til að fá vorulega smekkleg og ódýr íslensk dagatöl handa viðskiftamöunum sinum. k’Gjörið svo vel að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru LAMPASKERMUM. Bestu og hentugustu Jólagjafirnar! Ingólishvoli 1. hæð1 Vatnslitahassar iáM iyrir börn og litkrítarkassar iást f ■S 11 Bðkav. Sigfúsar Eymundssonar. & Lillu-öropar í þesBum umbúðum, eru kiaí'tmeiri eu nokkurt annað ger- dui't og dropar. Gerið samanburð: Útlent gerduft til Yz kg. er helmingi þyngrá og nærfelt hcígingi dýrara en Uillu-gercluft til kg- Lil'lu-dropar eru ekta bökunardropar. Ábyrgð er tekin á því að þeir eru ekki útþyntir með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. — Því rneiri spíritus sem bökunar- droparnir innihalda, því ljelegri eru þeir. Húsmæður! — Kaupið ávalt það besta. Biðjið um Lillu-gerduft og' Liilu-dropa, þá getið þið verið öruggar um, að baltsturinn heppnast vel. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Lillu-gerðuft ar, daga og clag og stund úr degi, frágang á þvot.ti, aðg^rðir og saumaskap, iieima og í húsum og svo framvegis. Þá er óskað eftir eftiriuiðdagsvistum og ábyggiieg- ai stúlkpr vilja talca að sjer barna gætslu kvöld og kvöld, í fjarveru foreldranna. Aftur eru í boði vistir og ráðs- konupláss, þar á meðal vistir á þrernur góðum sveitaheimilum, 2 heimilin að minsta kosti eru barn- iaus og rafmagn á tveimur. Stúlk- an mætti hafa með sjer stálpað barn. Æskilegt Væri að stúlkur, sem eiga erfitt vildu nota sjer þessi tilboð til þess að gefa barni sínu heimili. ‘ Síðan að stöðin var opnuð er daglega spurt ef'tir stúlkum, sem geti tekið að sjer búsverk, vegna veikinda húsmóður eða vinnu- stúlku. Þegar veikindi bera að höndum þar sem húsmóðir er ein Um heimilisverkin er brýnust þ.örf á hjálp við |>au, hjúkrun er þó frekar hægt að ’ fá, sje hennar þörf, og' þó sjúklingurinn fari á s'júkrahús, þá er heimilið venju- lega eftir' forstöðula'ust Það væri þvi mjog æakUegt ef stúlkur vildu gcfa sig fram, sem vildu taka að sjer slík vérk- Til þess þarf auð- vitað ábyggilegar og uærfærnar konur, þó ekki væri þeim ætlað að iast beinlínis við hjúkrun. — Yenjulega eru slikar vistir betur launaðar en aðrar, en þó er þörfin mest fyrir hjálp hjá þeim, seni ekki geta borgað. hátt kaup. Vinnumiðstöðin skorar á konur aft gefa sig fram sem gætu tekið að sier lieimili i forföllum hús- iuóðiu' ,og væntir að einhverjar konur sjeu lij'er til, sem vildu lijálpa þar sem mest liggur á, ef þær gætu. Þegar neyðin er sameiginleg, skilja allir hjálpar- þörfina, svo var t. d. hjer þegar inflúensan mikla gekk, en ekki er minni þörf á hjálp á veikindaheim- iH, ])ó allii' sjeu frískir í næstu húsum, og lífið gaugi þai' siun venjulega gang. N'innuiniðstöðii) er í Þingholts- Stræti 18, niðri og er opir mdli 3 og 6, hvern virkan dag. Sími hennar er 1349. Stöðin tekur ekkert fyrir starf sitt ,en væntir þess að þeir, sem stúlkur eru sendar til, gleymi ekki að tilkynna hvort samnmgar takist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.