Morgunblaðið - 20.12.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.12.1931, Qupperneq 1
Gamla Bíó Mariione. Hljóm- og söngvamyncl í 0 þáttum. Aðalhlutverk leika: MARION DAVIS. Lawrence Gray. Cliff Edwards. Afar skemtileg og vel leik- in mynd. Sýningar kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Epli, Delicious, þessi óTiðiafnan- legn, verða bestn jólaeplin. Versl. Visir. Kveðjuathöfn okkar hjartkæru móður og tengdamóður, Gunn- varar Bjarnadottur frá Tungufelli, fer 'fram mánudaginn 21. þ. m. frá heimili hinnar iátnu, Hallveigarstíg 8, kl. :U/á. Jarðarförin fer fvam á Stokkseýri, þriðjudagnn 22. þ. m. kl. 1 síðd. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega sýnda hluttekningu við ancllát og jarðarför iöður okkar og tengdaföður, Þórðar Stefánssonar. Aðstandendur. Jarðarför bróður míns, Jóns G. Snædal. fer fram þriðjudaginn ,22. des. ld. 2 frá dómkirkjunni. Fyrir liönd aðstandenda. Gunnlaugur Einarsson. Þrátt fyrir alt — og þrátt fyrir alt, höfum við aldrei haft jafnfjöl- breytt og ódýrt vöruúrval og nú. T. d.: Alls konar ytri- og innrifatnað á börn á öllum aldri. Handa kvenfólki: Undirfatnað alls konar, náttkjóla (úr trico- tine, silki, Ijerefti og flóneli), náttföt, prjónatreyj- ur, peysur (jumpers), svuntur, sloppa (hvíta og mislita), morgunkjóla, hanska, skinnvetlinga (lúffur), angorahúfur, sokka, háleista, trefla (úr silki, ísgarn og. ull), hálsklúta, slæður, vasaklúta, vasaklútakassa, hálsfestar, armbönd. brjóstnælur. Einnig margs konar fleiri smávöru. Sömuleiðis kaffidúka úr silki og hör, smáa og stóra. Verslunin „Snót“ Vesturgötu 17. Dugl^sið í Morgunblaðinu. Bramnfilðnar. Pianfi. BrammfiifinilStur. Orgel. Ftðlnr. finitarar. Munnhörpnr. Nótnr. ffiest og best úrval á landinn. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslnn, Lækjargötn 2. li vanoa verður best að kaupa ifilaiiafirnir i vefnaðarvðru- og pappfrsdeild V.B.K. Nýja Bíó Milli tveggja elda. Afar mikilfengleg og.spenn- andi liljómmynd í 8 þáttum, leikin af úrvals leiknrum, þeim: Billie Dove. Donald Reed. Gustave Partos o. fl. Mynd þessi er gerð lijá First-National í Hollywood og -er áreiðanlega með þeim allra bestu myndum, sem lijer hafa sjest frá þvi fjelagi. Afar viðburðarrík og spennandi frá uppliafi til enda. Aukamynd: Congo-Jazz. Teiknimynd í 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Hranstnr sonnr Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Cow- boyleikarinn Wally Wales. Aukamynd: CONGO JAZZ. Teiknimynd í 1 þætti. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Viknritið II. beffti (Jðlahefti) er kontið nt. — Kostar að eins 35 anra. lón Biðrnsson ð Go Allir mnna A. S. I. Til ifilanaa! Tókak og sælgæti fá menn hvergi í borginni í meiru nje betra úrvali en hjá oss. Verðið er sanngjarnt. Austurstræti 17. lólatrje og jólatrjesskraut, fjölbreytt úrval. Guðm. ilsbjarnsson. Sími 1700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.