Morgunblaðið - 20.12.1931, Síða 3

Morgunblaðið - 20.12.1931, Síða 3
^mniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiii £ = J¥lorgtutbkt$i£ = == Útaef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. E = Rlt.tJ'lrar: Jön KJartan.aon. i ValtÝr Stefána.on. Rlt.tJ6rn og afKrelCala: = Auaturatrætl 8. — Stml 500. =- AUBlýalngaatJörl: B. HafberB. 5 Auglýaln gaakrlfstoía: E = Auaturatrœtl 17. — Slaal 700. = 1 Helaaaafmar: Jön KJartanaaon nr. 741. 1 = Valtýr Stefánaaon nr. 11*0. = : = E. Hafberg nr. 770. = . = ÁakrlftagJald: E i Iunanlanda kr. 2.00 6, m&nufll. E : B útanlanda kr. 2.50 & aa&nuOl. E is 1 lauaaaölu 10 aura elntaklB. E = 20 ura meO Leabðk. = 1 liiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiin?: Hernaðar5kulðimar rceððar á þingi U. 5. R. Mfifunevti safnaðanna ( Reykjavík. Nefndir þær, er um þetta nauð ■ synjamál bæjarins fjalla, starfa nú, hver á sínu sviði, með ötul leik miklum, að undirbúningi málsins, og verður vel til með að- stoð bæjarbúa, eins og vænta mátti; sjerstaklega virðast menn hafa munað eftir fátæku og klæðlitlu börnunum með ýmsar fataflíkur, sem unnið verður úr, því alt verður vandlega notað, nýtt og gamalt, tilbúið og ótil- búið. — Nefndarmenn hafa orðið þess ihelst varir í þessu efni, að fóllc vanhagi um skófatnað handa tiörnum á ýmsum aldri, og vænt- ir þess, að menn hafi börnin -einnig í huga með þetta. Nefnd- armenn allir hafa mikinn áhuga -á því, að starfsemi þessi fari sem skipulegast fram á allan hátt, og .að hún komi sem rjettlátlegast niður, eftir því sem við verður Itomið; en þeir óttast, að ýmsir menn hjer í bænum, sem þó sjálfra sín vegna og sjerstaklega barna sinna, hafi þess þó fulla þörf að vei-ða lijálpar aðnjót- andi, kunni e. t. v. að kveinka sjer við því, að gefa sig fram sjálfir. Til þess að ráða bót á þessu, mælast nefndarmenn til þess, mjög eindregið, að vinir og •velunnarar slíkra manna og barna, bendi þeim (nefndarmönn unum) á þá eða heimili þeirra, -svo að þeir geti einnig orðið hjálpar aðnjótandi, en hana ber að eins að skoða sem hjálp í við- Jögum og viðleitni í þá átt, að ;greiða svo sem unt er fram úr ærfiðleikum þeim sem yfir standa «og að öllum kreppa, og þá ekkí síst fátæklingum og börnum þeirra. Menn eru því í þessum efnum sem öðrum, er þetta mál varð- ar, beðnir að hringja í einhvern þessara síma: 1947, 1292, 1925 eða þá aðra síma, er menn vita, að nefndar- menn eiga. —-—<m»—-— €engi sterlingspunds. London, 19. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds er við- skiftum lauk B.40V2» niiðað við dollar. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.39V2- Eftirmaður Söderbloms. Stokkhólmi, 18. des. Erling Eidem guðfræðipró- fessor við háskólann í Lundi hefir verið skipaður erkibiskup í Svíþjóð, í stað hins íátna erki- biskups, Söderbloms. Washington, 18. des. United Press. FB. Fjárhagsnefnd fulltrúadeild- ar þjóðþingsins hefir fallist á írumvarp til laga um samþykt á skuldagreiðslufrestinum, en hefir aukið við frumvarpið grein þess efnis, að fulltrúa- deildin telji sig mótfallna frek- ari skuldagreiðslufresti eða til- slökun. — Umræður um frum- varpið hefjast í dag á hádegi og er búist við, að þær muni standa fram á nótt. Búist er við að frumvarpið fái fullnaðaraf- greiðslu deildarinnar aðra nótt. Washington, 19. des. United Press. FB. Fulltrúadeildin hefir sam- þykt skuldagreiðslufrestssamn- inga Hoovers frá í sumar. Washington, 19. des. United Press. FB. Fjárhagsnefnd öldungadeild- ar þjóðþingsins hefir fallist á frumvarpið um skuldagreiðslu- frestinn frá í sumar, án nokk- irgjöf og frekari tilslökun, sem margir þingmenn eru mjög mót- fallnir. Washington, 19. des. United Press. FB. Collierfrumvarpið um sam- þykt á skuldagreiðslufrestinum frá í sumar, hefir náð samþykki fulltrúadeildarinnar með þrjú hundruð sjötíu og einu atkvæði gegn einu hundraði, að afstöðn- um níu klukkustunda umræð- um, sem fóru fram, án þess nokkurt hlje yrði. Var all-mikill hiti í sumum ræðumönnum. — Frumvarpið heimilar frestun á vaxtagreiðslum sem nemur 252 miljónum dollara af ófriðar- skuldum ýmissa erlendra ríkja, til ársins 1933. Samþjdtt var við aukatillaga frá demokrötum, þess efnis, að þjóðþingið sje al- gjörlega mótfallið uppgjöf eða tilslökun á skuldum Evrópu ríkja til Bandaríkjanna frá ó friðartímanum, en þær skuldir nema alls ca. 12 miljörðum doll ara. — Frumvarpið verður lagt urra viðaukatillagna um fram- fyrir öldungadeild þjóðþingsins tíðarfyrirætlanir í þessum mál- um. Fylgjendur frumvarpsins gera sjer vonir um, að frv. nái fram að ganga í kvöld, en það er undir því komið, hvort um- ræður verða langar eða ekki, um viðaukatillögur þær, sem búist er við að komi fram und- ir umræðunum, viðvíkjandi eft- í dag. Er búist við, að nefnd sú, sem fær frumvarpið til með- ferðar, skili áliti fljótlega, svo umræður geti byrjað í deild- inni þegar í kvöld. — Er enn í óvissu, livort til atkvæðagreiðslu Samkoma í Bethaníu í kvöld kl. 814- Allir velkomnir. Skipaferðir. Goðafoss kom til Hnll í gærmorgun. — Brúarf'oss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld 'tleiðis til útlanda. — Dettifoss er i leið hingað og kemur sennilega 22. þ. m. — Selfoss fór frá Ön- undarfirði í fyrrakvöld. Sjálfstæðisfjelag í Rangárvalla- sýslu. Nokkrir áhugasamir Sjálf stæðismenn í Rangárþingi fóru á dögunum, að undirbúa stofn- un Sjálfstæðisfjelags í hjerað- inu. Boðuðu þeir til fundar í þessu skyni að Stórólfshvoli í gær, og var svo til ætlast, að menn mættu á fundinum af þessu svæði: Fljótshlíð, Hvol- hreppi, Rangárvöllum og Vest- ur-Landeyjum. Vestur-Landey- ingar gátu ekki mætt á fund- inum, sakir þess, að Þverá var ófær, en samt komu um 60 manns á fundinn, bæði yngri og eldri. Var stofnað fjelag, og þessir kosnir í stjórn: Ágúst Andrjesson bóndi í Hemlu, Bogi Thorarensen bóndi í Kirkjubæ, Guðmundur Erlendsson bóndi Núpi, Páll Björgvinsson, Efra- Hvoli og Skúli Thorarensen, bóndi á Móeiðarhvoli. -—- Ágúst í Hemlu gat ekki mætt á fund- inum, sakir þess, að Þverá var ófær, en hann hafði ætlað sjer áð vera þar, og kaus fundurinn hann því í stjórn fjelagsins, þótt fjarverandi væri; en Á- gúst er áhugasamur flokksmað ur, og í miklu áliti í hjeraði. — Er það vel farið, að Rangæingar hafa nú myndað fjel.ag þetta, sem vafalaust á eftir að vinna Borðhónaðar úr alpacca og silfurpletti, tveggja tuma. Borðhnífar ryðfríir, Matskeiðar, Desertskeiðar, Gafflar, Teskeiðar, Fiskhnífapör, Smjörasíettur, Saltskeiðar, Ostahnífar, Ávaxtahnífar. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. jsem vaiaiaust a emr ao vmna kemur í öldungadeildinni um Qg gott gtarf. Fjelagið þetta mál, inu loknu. fyr en að jólaleif- □agbók. I.O.O.F. 3 = 11312218 = Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): 1 kvöld er vestsuðvestan hvass- viðri um alt land með 2—5 st. hita og jeljagangi vestan lands og norðan. Djúp lægð og .stormsveip- ur er yfir norðanverðu Grænlands- hafi, og hreyfist norður eftir. Ný lægð mun vera að nálgast suðvest- an úr hafi og lítur því enn út fyrir að gangj { SA-átt og rigningu. Sennilega fer næsta lægð lijer yfir landið og verður hætt við N-átt á eftir henni. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass S- eða SA. Þíðviðri og rign- ing. Til Strandarkirkju frá F. í. 10 kr., N. N. P. L. (gamalt áheit) 5 kr., ónefndum' 20 kr., ónefndum 7 kr., hjónum í Hafnarfirði 5 kr., ónefndum 5 kr., Þ. 2 kr., S. E. 5 ki\, Diddu (gömul áheit) 30 kr., G. Á. -5 kr Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Sunnudagaskóli kl. 2. Iljálp- ræðissamkoma kl. 8 síðd. Kapt. •Joseph Spencer 'talar. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir vel- komnir. Heimilasambandið hefir fund á mánudaginn kl. 4. Frú Jóhannes- son stabskapt. talar. Þrumuveður gerði hjer í fvrri- nótt um kl. 4. Voru eldingar afar- bjartar og þórdunur svo stór- kostlegar, að sum timburhús í bæn- uiii skulfu og nötruðu. Menn hrukku upp úr fasta svefni við þessar hamfarir náttúrunnar. — Töldu sumir þrjú reiðarslög, en aðrir tvö. — Er nú langt síðan að annað eins þrumuveður hefir heyrst hjer í Reykjavík, hVað þá meira. Stúdentafjelag Reykjavíkur. — Síðasta fundi, út af bannmálinu, er frestað var sökum mikilla um- ræðna, verður haldið áfram í Varð- arhúsinu annað kvöld (mánudag) klv 8i/2. íþróttakvikmyndir þær, sem í. S. í. fekk lánaðar hjá norska í- þróttasambandinu, verða sýndar annað kvöld kl. 7J/2 í Nýja Bíó í síðasta sinn. Aðgangur er ókeypis fyrir alla íþróttamenn, íþróttakon- ur og íþróttavini. Morgunblaðið er 16 síður í dag. Lesbók fylgir ekki, en kemur út á jólunum. Pjetur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8V2 um liinar tvær höfuðsyndir þjóðarinn- ar og bót þeirra. Allir velkomnir. Smekkleg jólakort, íslensk, eru ti1 sýnis í gluggum ísafoldarprent- smiðju í dag. Eru þau í bókar- formi, tvö með myndum og er önn- ur þeirra af Strandarkirkju, en hin af teikningunni, sem gerð hefir verið af hinni fyrirhuguðu Hall- grímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd. ÖHum kortunum fylgja hæfileg umslög. Jóhann Gutenberg. Nýkomin er út á íslensku æfisaga hins merka manns Jóhanns Gutenbergs, sem gerði þá uppgötvun, er skapað •hefir mesta stórveldi heimsins — hið prentaða mál, blöðin og bæk- urnar. Hefir Bjarni Jónsson kenn- ari tekið bókina saman, en Guð- mundur Gunnlaugsson prentari gef ið út. Er hún gefin út í tilefni af 400 ára afmæli prentlistarinnar. Sjómannastofan samkoma í dag kl. 6. Allir velkomnir. Loftur, kgl. ljósm., Nýja Bíó, biður þess getið, að þeir, sem láti mynda sig í dag hjá honum fái afgr. myndir fyrir jól. Hann byrj- ar kl. 2 að mynda. mun hafa í hyggju, að gangast •fyrir stofnun sams konar fje- laga á öðrum svæðum í sýsl- unni. — Frjálslynd st jórnarskipan ( !!) Sjera Sveinn Víkingur ritar langlokugrein mikla um kjör- dæmamálið í síðasta tbl. Tím- ans. Er svo að sjá, sem stjórn- arklíkunni hafi þótt mikið til greinar þessarar koma, því henni er valinn staður á for- síðu blaðsins. En um greinina er það annars að segja, að þar sem höf. hyggst fræða menn íum stefnu stjórnmálaflokkanna kjördæmamálinu, fer hann al-rangt með, a. m. k. að því er Sjálfstæðisflokkinn snertir; en þegar höf. kemur að fram- tíðarlausn málsins, sjer hann að eins ein úrráð, og það er, að fara um 60 ár aftur í tímann(!) Tillögur þessa unga kennimanns eru: ,,að hver sýsla og hvert bæjarfjelag verði gjört að sjer- stöku einmenningskjördæmi (og sendi að eins einn þingmann), og að hver þingmaður skuli bú- settur innan síns kjördæmis“. Að vísu þykist klerkur sjá, að kosningarrjettur verði með þessu æði misjafn, en „þjóðar- heill“ krefji að svo verði. Að lokum óskar klerkur kjördæma nefndinni allra heilla í starfi slnu, og óskar þess, að hún „beri gæfu til að ráða fram úr þeim viðkvæmu málefnum með alþjóðarheill, en ekki flokks- hagsmuni fyrir augum“ (!!). — Þessi ritsmíð sjera Sveins Vík- ings, er ágæt sönnun þess, hve sæmilega greindir menn geta spillst við að eiga samneyti við einræðis og Afturhalds-flokk. Gegnir furðu, að aðal-blað rík- isstjórnarinnar skuli birta rit- smíð þessa athugasemda laust, nema ef skoða á hana sem stefnu „Framsóknar“-flokksins í kjördæmamálinu. Hentayi ttl jölæyjafa: Veggmyndír. Myndastyttur. Handsnyrtisett, ,, Burstasett. Saumakassar. Saumakörfur. Dömutöskur. Ferðaveski. Buddur. Klukkur: Leikföng, mörg hundruð teg- undir og margt fleira. LÁGT VERÐ! Gnðm. Ásbjörnsson. Laugaveg 1. Sími 1700. Spanera er vindillinn, sem veitir yður gott skap á jólunum. Fæst í BristoE c Spil fjöldi tegunda frá 25 aur. (stór) og Kerti. Símon Jönsson Laugaveg 33. Sími 221.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.