Morgunblaðið - 20.12.1931, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
15
Jóla-
gjafir.
Leðarrðrwr
'handa konum og-
körlum.
* •
Eindæma úrval.
Kvennveski
allra nýjasta tíska.
Töskubuddur
fleiri hundruð gerðir.
Seðíaveski,
Seðlabuddur.
Kvenn-, karla- og
barna-buddur.
Jólasrósentur.
Hljóðfærahúsið
(Brauns-verslun).
ttlbóið
Laugaveg 38.
Ego
á að eins
15 aura
og alt til bökunar er ódýrast
í versluninni
að laun yrði lækkuð frekar en
orðið er. Bruningsstjórninni hef
ir ekki tekist að fara að vilja
sosialdemokratanna, launin
verða lækkuð og það í stórum
stíl. Og hvað gera sosialdemo-
kratar }>á. Segja þeir Briining
stríð á hendur, eða verða þeir
hlutlausir þar til í febrúar?
Flestir spá að þeir heimti að
ríkisþingið verði kallað saman
Groener.
^iú þegar, og að Hitler verði
fengin völdin, „því fyr þeim mun
betra. Hann kollsiglir sig hvort
sem er og þá erum við lausir við
hazistaterrorinn", hugsa þeir.
Yerði þingið kallað saman vakn-
ar enn sú spurning: Myndar
Brúning stjórn með styrk naz-
ista eða dirfist Hitler að tefla
á þá hættuna að taka á sig ein-
an stjórnarábyrgðina. Og hvað
gerir Frakkland þá? Frönsk blöð
hafa löngum verið óð og upp-
væg gegn Hitler. Telja þau naz-
istahreyfinguna beinlínis stofn-
aða til að vinna á móti Frökk-
um. Hitlermenn heimta lótlaust
endurskoðun Versalasamnings-
ins og afnám allra skaðabóta-
greiðslna. Sú pólitík Þjóðverja
er því djörf, ef þeir þora að
láta Hitler taka við völdum,
því að verður þá ekki sagt sund-
ur friði með Frökkum og Þjóð-
verjum? Þess vegna er nú
farið að ræða þriðju leiðina:
Gera Groener hershöfðingja og
núverandi innanrikis og land-
varnarráðherra að einvald!
Samkomulag hefir löngum verið
gott millum Hindenburgs for-
seta og Groeners, enda voru það
þpir tveir sem björguðu hernum
heim, þegar alt var í uppnámi
og upplausn eftir heimsstyrjöld-
ína miklu. Síðan breytingarnar
voru gerðar á þýsku stjórninni
í okt. síðastl. og Groener var
gerður að innanríkis- og land-
varnarráðherra, hefir hann lát-
ið mikið að sjer kveða. Hefir
og mikið á honum mætt, þar
sem hann hefir bæði lögreglu-
valdið og landvarnarherinn í sín
um höndum og hefir átt í sí-
feldum erjum við að bæla niður
ógnir og óeirðir nasista og komm
únista.
Síra Magnús Bl. lónssan
sj ötugur.
Vestan undir Vatnajökli
tvagga stóð í lágu koti.
^ail var fagnað fyrsta syni,
flýði húm úr insta skoti.
En við vöggu óskasveinsins
átti sæti harðlynd kona,
Fátækt hjet hún, fyr og síðar
fóstra margra nýtra sona.
Margan dag á milli bæja
Magnús litli einn var sendur
til að biðja um brauð að láni,
buddulaus, með tómar hendur.
Kveið hann fyrir komu á bæi,
Jírepti hnefann, sagði í hljóði:
Heldur en að skorta og skulda
skal jeg reyna að eiga í sjóði,
Þegar kom til æskuára
undi Magnús sínu ráði.
jOtull stóð við orf á sumrum,
en á vetrum glímu háði
Við latnesk fræði í Lærðaskóla,
að láni engan skilding þáði.
Vann sjer brauð með kenslu
á kvöldum,
kvaddi skóla ]ió með láði.
Fagna mátti Fljótsdalshjerað,
fluttist þangað ungur pre.stur.
Vildi hann glæða visku manna,
vildi græða eyðimerkur,
vildi jafnan vegi greiða
yandaefiimn granna sinna.
tSat: 'hann oft við mann á máli.
■Margir þurftu hann að finna.
Verkin hans í Vallanesi
vörður ungum tíma hlóðu,
Jólavörnr:
Dívanteppi. Veggteppi. Borðteppi.
Kápur, Kjólar, á börn og fullorðna.
Golftreyjur Peysur. Slifsi.
Undirföt. Náttkjólar. Náttföt.
iegnhlífar. Skinnhanskar. Yasaklútakassar.
Húfur. Bindi. Treflar.
Hálsfestar og armbönd.
>etta og ótal margt fleira hentugt, ódýrt og nytsamt til
jólagjafa, er í miklu úrvali í
Verslnnin Vfk.
%
Jólasokkarnir
eru komnir. Verð frá 2.75 til 11.90.
Besta úrval af sokkum er ávalt í
Brauns-Uerslun.
Skoðið í gluggana í dag. .
Óskar Hjartansson
Hjer birtist mynd af yngsta
æfintýraskáldi íslands, Óskari
Kjartanssyni. Hann er 19 ára að
aldri, og í vetur kom út fyrsta
bókin hans, Lísa og Pjetur. En
áður hafffi hann samið æfintýra-
leikinn „Undraglerin“, sem sýnd
ur var hjer í fyrrahaust, og börn
um þótti svo ákaflega gaman að.
l>ar áður hafði hann búið „Þyrni
rósu“-æfintýrið út fyrir leik-
svið, og var sá leikur sýndur í
hittifyrra.
Nú fyrir skemstu voru „Undra
glerin“ sýnd í Stykkishólmi, og
þótti ]>að jafn-skemtilegt þar og
hjer.
Uisu at grunm nvitar naJnr,
hús í nýju túni stóðu.
Hjer var komið konungssetur,
kotungsmerki sáust hvergi.
ÍÖviss stjórn hans aldrei reyndist,
alt var reist á traustp berg-i.
Loks hann kvaddi tún og teiga,
tók sjer far til Reykjávíkur.
Sjötugur í sínu húsi
situr hann nú gifturíkur.
Það er oftast að jeg sje hann
onnur hlaðinn fram á nætur.
Það er eltki iðjuleysi,
eða hvíld sem honum læturv
vNú er ei um 'hjörð að hugsa,
heyskap eða ræktun móa.
þijera Magnús hugsýn hrifinn
liorfir út á Faxaflóa.
Sjer hann glögt hvar Garðarseyja
gifta kvikar undir hrönnum.
Er hann nú í útvegsmálum
einn af fremstu vökumönnum.
Margir eiga mgnnasynir
merka braut á jarðarvangi,
komast þó til sinna sigra
svona rjett á lestagangi.
Hinir eru færri er fara
fljótt um land ti! sigurstranda.
Meðal þeirra sona sje jeg
síra Magnús fremstan standa.
Kjartan J. Gíslason,
frá Mosfelli.
Biaðamaður átti tal við rílcasta
gripakaupmanninn í Chicago til
þess að vita hvernig hann liefði
grætt miljónir sínar.
— Jeg kom hingað til Qiicago
berfættur í trjeskóm, sagði mil-
jónamæringurinn.
—• Og síðan — — —
—* Og síðan erfði jeg i>0 miljónir.
Orðsending
til Óskars HaUdórssonar.
Jeg fæ ekki skilið, hvers jeg á
að gjalda hjá þjer í árás þinni
á framkvæmdarstjóra Pjetur ól-
afsson í Morgunblaðinu frá 28.
f m. þar sem þú slettir á mig
um leið og þú „stangar“ Pjetur.
lún ð KlðDparsiinnom
hefir leyft að hafa eftir sjer, að bestir
sjeu vindlar i
Brflstol.
OplnDert iDDhoð
verður haldið í Kárafjelagshúsinu í Viðey mánudagin 1
21. þ. m. og hefst kl. 11 árd. Verður þar selt skrifstofu
húsgögn, þ. á. m. 2 peningaskápar, ritvjel og samlag;
ingavjel, ýmsar búnaðarvörur, útgerðarvörur, uppskipui.-
arbátur 0. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
18. desember 1931.
MAGNÚS JÓNSSON.
Það virðist sem þjer sje illa við
hann, en í nöp við mig.
Þú þakkar smokkfiskinum
það, sem vel hefir tekist hjá
einkasölunni, en áfellir P. ó.
fyrir alt sem miður hefir farið.
Við athugun hlýtur þú að sjá,
að stjórn einkasölunnar hefir
verið í höndum fleiri manna en
hans eins, eins og líka fleira
ræður hagkvæmum úrslitum
síldveiða en smokkfiskurinn.
Jeg mæli á móti því, að hafa
borið „væmið smjaður“ á Pjv -
ur Ólafsson, það var eins fj.
stætt hug mínum að gera þ. 1
í Síldarsögunni, eins og að h:
athöfnum þínum.
Saga sú er jeg skrifaði \
um síldveiðarnar þar til einl
salan tók til starfa. En jeg «. .
ekkert skrifað um rekstur eir
sölunnar eða síldveiðar í fra
tíðinni.
Matth. Þórðarson.