Morgunblaðið - 07.02.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: lsafold.
19. árg., 31. tbl. — Sunnudaginn 7. febrúar 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Kl. 9 |
Gamla Bíó
Ný mynd.
I
Kl. 9
Vlka i Paradís
Afar skemtileg' leynilögreglumynd samkv. skáldsögu
DANA BUPETT
Aða'llilutverk leika:
NANCY CAROLL og PHILIPS HOLMES.
Kl. 7
Hðt systklnl r
Leikiu a! ANNY ONDRA.
Síðasta sinn í kvöld kl. 7, á alþýðusýningu.
KI. 5
Barnasýning og þá sýnd
D.D.D
Leikin af Litla og Stóra.
Bflflflir
Tictorin
háifar
grænar
ráisneskar
lilheyra
sprengideginnm.
Lelkhúsið
lhglegstúlkh OEIIHS.
Gamanleikur með söng (revy-operetta) í 3 þáttum.
—— Síéasta sinn!
^Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dageftirkL 1.
Kvennadeild „Merkúrs4
Bskidags-
lognaiur
1 K. R. húsinu 10. febrúar kl. 9 síðd.
SÖNGUR UPPLESTUR D A N S.
(Hljómsveitin á Hótel íslancl spilar).
Aðgöngumiðar á 2. kr. fást í Tóbaksversl. London,j
Hárgreiðslustofunni Carmen, Laugavegi 64
og í K. R.húsinu á miðvikudaginn frá kl. 4 síðd.
Skemtinefndin.
Hveitl.
Haframjöl
Hrísgrjón
Kartöflumjöl
Rísmjöl
Kaffi
Export
Sykur
Súkkulaði, margar teg.
■ JL|||dg| í Smjörlíki
mm i sr“
Ávalt nýtt!
Verslunin Fortúna.
Baldursgötu 31.
B&nnir:
Victorln hannir.
Heil bannir.
Grænar baunir.
Hvergi belri.
Hvergi ðdýrari.
Versl. Visir.
WBammmm Nýja bió
Boroarllðsin
Gitv Liuhts
Hin fræga mynd CHAPLINS er mest umtal hefir vakið í
heiminum síðastHðið ár. Pyrsta hljómmynd CHAPLINS. —
Aðdáun sú, er mynd þessi hefir hlotið á ekki rót sína að
rekja til skrautsýninga eða íburðar. Ekki til galdraverka
ljósmyndarans eða því líks. Það er eins og Chaplin hafi með
vilja forðast allan íburð til þess að reyna hvort list hans
sjálfs sje ekki nægilega mikils virði, til þess að bæta áhorf-
endunum þetta upp, og viðtökurnar hafa sýnt að honum var
þetta óhætt.
Myndin veirður ógleymanlegt listaverk öllum þeim er hana sjá.
Sýuingar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. St
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
1
Y* /■
Elsku litli sonur okkar og hróðir, Einar andaðist að morgni hins
5. þ. m. á heimili sínu, Njálsgötu 52 B.
Rannveig Einarsdóttir. Ágúst Jónsson og systkini.
Hjer með tilkynnist að litla dóttir okkar, Guðlaug, verður jörðuð
frá dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 8. þ. m. kl.-2. e. h. At-
höfnin hefst með bæn á heimili okkar, Hverfisgötu 50 í Hafnarfirði
lcl. 11 árd. sama dag.
Andrea Handsdóttir. Haraldur Kjartansson.
SSngskemtun.
Benedikt Elfar (tenor) og Einar Markan (bariton)
í Gamla Bíó í dag, klukkan 3 síðdegis.
TrisingTar. - EinsðngTar.
Emil Thoroddsen, aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá klukkan 2.
VERÐ: Kr. 2.00.
min er loknð í dag.
KALDAL.
Hnnið A. S. í.
Esperantonámskeið
fvrir byrjendur eftir kensluaðferð Andreo Ce byrja jeg föstudaginn
12. febrúar í barnaskólanum við Fríkirkjuveg.
Enn fremur liefst framhaldsnámskeið í esperanto mánudaginn
þann 15. febrúar.
Kenslugjald 15 krónur, greiðist fyrir fram.
Væntanlegir nemendur gefi sig fram við undirritaðan fyrir 12.
og 15. þ. m.
Þórbergur Þórðarson, Stýrimannastíg 9.
Heima kl. 8—9 síðdegis. Sími 33.