Morgunblaðið - 07.02.1932, Blaðsíða 3
B ö r\ >i' 'f H 1 ?V
MORGUNBLAÐIÐ
Útgef.: H.f. Arvakur, Reykjavtk.
Rltstjórar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefá.nsson.
Rltstjörn og afgrelOsla:
Austurstrætl 8. — Slssl 808.
Auglýslngastjörl: K. Hafberir.
AuKlýsingaskrlístofa:
Austurstrætl 17. — Stssl 700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 741.
Valt?r Stefánsson nr. 1810.
B. Hafberg nr. 770.
AskrlftaKjald:
Innanlands kr. 8.00 i m&nuOl.
Utanlands kr. 8.B0 & mánuOL
1 lausasölu 10 aura elntaklB.
80 aura meB Lssbök.
Ekkert
suar.
Ekkort svar höfðu Keflvíkinga
íengig við málaleitunum sínum,
■eða fyrirspurn til lanclsstjórnar-
innar, er b'laðið frjetti síðast, nema
€f reikna mætti langloku þá, sem
"Tr. Þ. skrifar í Tímann í gær,
Þar segir ráðherrann m. a. að
„þolinmæði þjóðfjelagsins sje ekki
■og eigi ekki að vera ótakmörkuð“,
og munu margir líta svo á, að
■óþreyja ráðherrans komi ekki von-
um fyr í ]jós, þareð liann sjálfur
hefir uni allmörg ár verið eins-
konar verkfæri, eða undirtylla
upphafsmanns verkfalla og „hand-
aflsnotkunar“ hjer á landi.
Eða ber að skilja ráðherrann
þannig, að þolinmæði hans sje
ótakmörkuð, meðan sósíalista-
forkólfar nota hann, sem málsvara
sinn^ og skálkaskjól, en þá fyrst
finni hann til óþolinmæði, er vott-
fyrir tilraun í þá átt, að stjaka
við ofbeldiseinræði bolsanna
landinu?
nnubanningafjelagíð.
f desembermánuði síðastliðnum
var bannmálið (eða rjettara sagt
æfillinn af bannlögunum), tekið
til umræðu í Stúdentaf jelagi
Reykjavíkur.
Var málið rætt frá ýmsum hlið-
um, en allir liöfðu það eitt fyrir
augum á hvern liátt áfengislög-
gjöfinni yrði komið í sem best
horf, þ. e. a. s. þjóðinni ti'l mmst
tjóns, andlega sem Hkamlega. Allir
voru á einu mali um það að nú-
verandi ástand væri óþolandi, og
ekki fyrirsjáanleg úrlausn til bóta
önnur en sú, að núgildandi áfengis-
lög yrðu afnumin, og það sem
fvrst, sökum þess að aukin spiiling
r heimabrugg og smygl, væri likleg
ef þessu hjeldi áfram.
Bardagarnir í flsíu.
Shanghai 5. febr. Mótt. 6. febr
United Press. FB.
Japanar giska á, að um 1000
hermenn úr liði Kínverja hafi
særst og fallið í seinustu bar-
dögunum. Tvö hundruð særðir
kínverskir hermenn eru á sjúkra
húsum forrjettindasvæðanna.
Einnig eru fjölda margir Kín-
verjar af borgarastjettum i
sjúkrahúsunum, sem særst hafa
vegna bardaganna. Hve margir
menn af borgarastjettum hafa
særst og meiðst verður ekki vit-
að m|eð vissu, en þeir eru mjög
margir. Skifta sennilega mörg-
um hundruðum.
Frá Harbin berst sú fregn, að
Japanar hafi tekið þar alla
stjórn í sínar hendur og lýst
Dagbók.
frá Kefluíkingum.
Aðfaranótt föstudags kom salt-
skip til Keflavíkur. Var byrjað
Uppskipun á föstudagsmorgun.
En er fram á daginn leið, reyndu
Alþýðusambandsmenn að fá þá
vinnu stöðvaða með því að síma
til skipstjórans, að Alþýðusam
.bandið hefði bannað saltflutning
til Keflavíkur.
Skipstjóri sinti því ekki í fyrstu
En fyrir hádegi á 'laugardag ljet
liann hættta uppskipun úr skip-
inu, vegna hótana frá Alþýðusam
bandinu, en ljet þess um leið get
ið, að hann teldi Ajþýðusambandið
ábyrgt fyrir því tjóni, er skipa-
útgerðin liefði af stöðvuninni.
Bíðan mun hann liafa leitað á-
lits sldpsútgerðarinnar símlejðis >
um málið. Skipstj. kom hingað til’
bæjarins í gærkvöldi.
Yfir 300 tonn voru komin í land
i Keflavík, af saltinu.
Shanghai 6. febr.
United Press. FB.
Barist var frá 10 f. h. til
e. h. — Yfirmaður í aðalbæki-
Stúdentafjelagið samþykti ein
róma ákveðnai tdlögui geton nú I borgina í hernaðarástand
gildandi áfengislöggjöf og tol I
stjórn sinni forystu málsins, en
árangurinn af starfi hennar er sá,
að andbanningafjelag verður stofn
að lijer í bænum næstkomandi
jriðjudag.
Tilgangur þess fjelags hlýtur í
stuttu máli að verða sá, að vinna á , ^ , bardögunum fram yfir
moti vitfirrmgslegri afengislog-hví nlt kvrr-
;jöf, beita sjer gegn banni, en
inna að hófsemi einstaklinganna,
eítir ])ví, sem það er megnugt, en
til þess getur það vænst styrks
heilbrigðra templara.
stöð Japana hefir skýrt United
Press frá því, að sennilega verði
hlje á bardögunum fram yfú'
helgina. — Er því alt með kyrr-
um kjörum sem stendur, en er-
lendar þjóðir draga á engan hátt
úr varnarráðstöfunum sínum.
Opinberlega tilkynt, að 49
I. O. O. F.3= 113288 =
Veðrið i gær (kl. 5 síðd.): Fyrir
norðan og norðvestan land er
grmin lægð á hreyfingu NA-eftir.
Við S-Grænland er loftþrýsting
hinsvegar orðin liá. Vestaulands er
vindur nú orðinn V-lægur með
slyddujeljum og 1—3 stiga. hita,
en á A-landi er enn S-átt með 6
—8 stiga hita og rigningu.
Á morgun verður vindur vest-
lægur um alt land og kaldara.
Veðurútlit í dag: V-kalldi —
Snjójel.
Landsfundur Sjálfstæðismanna
verður haldinn hjer í bænum um
sama leyti og þing kemur saman.
undurinn verður settur þingsetn-
ingardaginn 15. þ. m.
Lýsing á Magnúsi Torfasyni.
Dómsmálaráðherrann skrifar langa
grein undir dulnefni í Tímann, og
er það einskonar inngangur að
svívirðingum um Hæstarjett vegna
nýuppkveðinna dóma í málum dr
Helga Tómassonar. Er í grein
jessari meðal annars stutt lýsing
Magnúsi Torfasyni, Árnesinga-
Rúsfnnr
Sveskjur
Þurkuð epli
Blandaðir ávextir
Ferskjur
Bláber
Kúrennur.
UUiigOlcl lOIIluiclicl. .. , T
- .. , XT • r, ,, menn hgfi fallið af liði Japana
I Danmorku, Noregi, Sviþjoð og ^
’ _ < í QPÍrmstn bardoU-
Shanghai í seinustu bardög
liafa I um, 126 særst alvarlega, en 128
Finnlandi eru nú starfandi and
banningafjelög, sem mjög
eflsf á síðari árum, og gætir
hrifa þeirra allmikið víða.
Á fundi þenn, sem to8a * .1 verja. Sennilega hafa íleiri menn
verið til heldur fall[ð og særst af liði þeirra,
danska anc ™mB< • ’ Vegna flugvjelaárásanna.
C. Tilliseh lögfræðingur, ermdi um | shanghai 6. febr.
starf og stefnu þessara fjelaga, og
særst lítilsháttar. — Engar op
inberar tilkynningar hafa ver-
ið birtar um manntjón Kín-
verður efalaust mikið a því
græða fyrir íslenska andbanninga,
enda er vænst að þeir fjölmenni.
Stúdentafjelagið mun ekki beita
sjer að sinni fyrir frekari aðgerð-
um í þessu máli, en þá er annara
að taka við.
b • h. stjórnar Stúdentafjelags
Reykjavíkur.
tján Guðlaugsson,
formaðnr.
Niðursoðnir ávextir:
Jarðarber.
Blandaðir ávextir.
Perur
Ananas
Sultutau,
margar teg.
yfirvaldi, svoliljóðandi: „Um hinn
síðasta (þ. e. M. T.) má segja, að
í 40 ár er hann búinn að vera sem
embættismaður, verndari lítilmagn
ans, og hinn sterki Hiðsmaður í
fylkingarbrjósti drengilegra þjóð-
fjelagsátaka, en um leið óhvikull
andstæðingnr „klíkuskapar“ og
„snobisma“. Og að launum þess-
arar gamaldagsframkomu hefir
hann alla sína starfstíð beinlínis
verið ofsóttur af hinni „nýju
Victoríubaunir
Grænar baunir
Súpujurtir
Piccalilly
Tómatsósur
Worchester sósur
og marg't fleira.
Alt nýtt!
Verslunin Fnrtúna.
Balðnrsgðta 81.
Kl. 3 e.h. (Shanghaitími) fóru
japanskar flugvjelar aftur að
varpa sprengikúlum á varnar-
stöðvar Kínverja. Japanar hafa
tilkynt, að hið nýkomna stór-
skotalið Japana muni taka þátt
í næstu árásum.
Stefna Frakka
í utanríkismálum.
Gengi sterlingspunds.
Uondon 5. febr. Mótt. 6. febr.
United Press. FB.
Gengi sterlingspundsins er við
skifti hófust, 3.45—% miðað við
■dollai. Obreytt er viðskiftum
buk.
New York: Gengi sterlings-
punds: $ 3.46—%—? 3.45—%.
. Guðspekifjelagið. Opinbert er-
nidi verður flutt í húsi fjelagsins
kvöld kl. 9. Jón Árnason talar
hm hinn nýja tíma.
Frá enska togaranum
sem sökk viö Seley.
Einkaskeyti.
Norðfirði 6. febr.
Enski togarinn „Rosedale
Wyke“ var að koma frá Eng-
landi, er hann um kl. 3 í fyrri-
nótt sigldi á Seley. Niðaþoka
var og náttmyrkur, en lágdeyða
og veðurblíða. — Leki kom strax
að skipinu, vjelahús fyltist,
sömuleiðis káeta afturá. Eftir 3
tíma fóru skipsmenn í bátinn og
kl. 6.15 sökk skipið á 7 faðma
dýpi. Skipshöfnin, 15 manns,
náðu landi í Sandvík kl. 11% í
gærdag. Vjelbátur var svo send-
ur hjeðan til þess að sækja þá;
kom hann hingað í gærkvöldi
með alla skipbrotsmennina og
líður öllum vel. Skipstjóri heitii
George Clixby.
Þar eð engin skipsferð fellur
hjeðan, verður reynt að senda
skipbrotsnfennina með togara
Genf 6. febr.
United Press. FB.
Tardieu, hermálaráðherra
Frakka, hefir tilkynt afvopnun-
arráðstefnunni, að Frakkland
ætli að bera fram ákveðnar til
lögur í afvopnunarmálunum, og
verða tillögurnar þegar sendar
fulltrúum hinna ýmsu þjóða.
Frakkar kváðu leggja til, að
sett verði á stofn alþjóðalög
regla og alþjóðaher, sem hafi
það hlutverk að koma þeim þjóð
um til hjálpar, sem ráðist er á.
Her þessi verði undir stjórn
Þjóðabandalagsins, sem einnig
hafi skipulagningu hans með
höndum. Handa her þessum væri
gerðar fallbyssur til þess að
skjóta með á mjög löngu færi,
auk annars nauðsynlegs herbún-
aðar. Einnig er gert ráð fyrir
að bandalagið ráði yfir herskip-
um, sem hafi 18 þml. fallbyssur
og kafbáta.
samtíð, sem ekki kunni við þennan
hiígsunarhátt.“ —Hvaða skamma-
stryk skyldi Magnús eiga að fara
að vinna fyrir dómsmálaráðherr-
ann, varð merkum Árnesing að
orði, er hann hafði lesið þessa hug-
vekju ráðherrans.
70 ára verður Guðlaug Björns-
dóttir, Freyjugötu 6, þann 8. þ.
mánaðar.
Esperantonámskeið fyrir byrj-
endur og framhaldsnámskeið held-
ur Þórbergur Þórðarson og hefst
12. og 15. þ. m. Sjá nánar augl.
blaðinu.
Kjöt undanþegið. Símskeyti til
F. B. í gær hermir, að kjöt sje
undanþegið 10% verðtollinum, sem
fyrirhugaður er í Englandi frá 1.
mars n.k.
Kristinn Andrjesson magister,
hefir verið settur 1. bókavörður
við Landsbókasafnið frá 20. jan.
síðastl.
Skattstofan brýnir fyrir mönn-
um að skila framtölum sínum áð-
ur frestur er útrunninn, fyrir kl.
12 í kvöld, sbr. aðvörðun, er aug-
lýst var hjer í blaðinu nýlega. —
Skattframtölum má koma í brjefa-
kassa skattstofunnar við anddyri
Edinborgar, fyrir tilsettan tíma.
Skipafrjettir: Goðafoss er á leið
út. — Brúarfoss fór frá Leith á
föstudag, áleiðis til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Stord i gær
áleiðis til Hafnar. — Dettifoss fer
frá Reykjavík 9. febrúar vestur
o* norður. — Selfoss er á leið út.
ilytnr bráðlega i Aust-
nrstrAtl 20. Hásbnði
það I Pósthnsstræti 7,
sem HressingarskftUnn
heiir verið í hingað til,
er því tit leign irft
byrjnn marsmftnaðar.
Björu Björnsson
Enski togarinn, sem sigldi á
fisktökuskipið Bremar við Vest-
mannaeyjar fekk bráðabirgðavið-
ger hjer, en fór áleiðis til Eng-
lands í gær.
Söngskemtun ætla þeir að lialda
dag kl. 3 í Gamla Bíó, Benedikt
Elfar og Einar Markan. Syngja
þeir dúetta, m. a. Verdi: Dúett úr
óperunni ,La forza del Destino“
og Vinge: „Ola Glomstulen hadde
en gammal graa gjeit“. — Elfar
svngur m. a. Merikanto: „Dár
björkarna susa“ og Leliar: „Dein
ist mein ganzes Ilerz“. En Mark-
an syngur m. a. Svensen: „Maanen
lyser over Söen“ og Kaldalóns
„Sofðu, sofðu góði“.
Sjómannastofan. Samkoma í dag
kl. 6. — Allir velkomnir.
Til staðfestingar á þeim hæsta-
rjettardómi almenniugs, að ekkert
mark sje tekið á því, sem i Tím-
anum stendur, heldur Jónas Jóns-
Son áfram að skrifa í blaðið hin-
ar fáránlegustu vitleysur. — í
síðasta blaði- lætur hann á sjer
skilja, að hann standi í þeirri
meiningu, að liöfundar Hávamála,
Njálu, Laxdælu og Heimskringlu,
sjeu enn í sveitum landsins. -—
Skyldi hann halda. að þeir sjeu í
Framsóknarflokknum.
Höfnin. Enskur togari kom hing-
að í gær til þess að fá vistir. —
Kári Sölmundarson lagði af stað
til Englands með bátafisk úr Sand
erði og víðar. — Suðurland kom
úr Borgarnesi í gær með norðan-
póst .
Fisktökuskipið Bremar, sem
siglt var á við Vestmannaeyjar
dögunum, mun eiga að fá bráða-
birgðaviðgerð hjer, en getur senni-
lega ekki tekið fisk.
H j álpræði8he*lim. Samkomur +-
dag: Helgunarsamkoma klukkan
,10% árdegis. Lautn. Hilmar Andre-
sen stjórnar. Sunnudagaskóli kl.
2. Hjálpræðissamkoma klukkan 8.
Kapt. Joseph Spencer talar. Lúðra-
flokkur og strengjasveit aðstoða.
Allir velkomnir!
Mötuneyti safnaðanna. Þar komiv
í gær 92 fullorðnir og 60 böm.