Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 2
2 M ORG !T NBLAÐIÐ Útgei iarmeon! Hei dsöla lifiðir af I. fl. Fiskilíuam, öiknðsim og óbikiiðnm. Síðisti viks útsilannr er tayrjnð. Nolið nfi vel þessa 6 diga setn efíir ern, til þess að kaupa ðdý a vefuaða vöru og til- búiun fatuað Marteinu Einarssen & Co. Nýkomið: Fataefni í miklu úrvaii, nýjasta tíska. Föt saumuð eftir máli frá kr. 125.00. Tilbúin föt frá 55.00. Fermingar- föt tilbúin, nýsaumuð, ágætt snið, einnig saumuð eftir máli. Manchettskyrturnar spönsku, margeftirspurðu, eru nú aftur komnar í afar miklu úrvali, ódýrar, fallegar, litegta og sterkar. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Pðskafataefnl. komið í tima. Vififns Onðbrandsson. Austurstratí 10, uppi. Hessfan lyrirZigg jandi. Simi 642. L. Andersen. Austurstr. 7. Samsæti verður frú dr. Björgu Þorláksson heldið föstudaginn 18. þ. m. kl. 8 í veitingasölum H. Nielsens , VífilF, Austurstræti. Þeir, sem vilja heiðra frúna með nærveru sinni, eru beðnir að rita nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Háskólanum, í Verslun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, í Versluninni „Par- ís“ og í veitingasal „Vífils“. OR0 flushold Sfaieanerkendt med Barneplejeafdeling. Grundig, praktlsU og trorrtisk Undervisniotf í alle Husmoderarbejder. Nyt 5 Maaneders Kursys bepynder 4. Maj og 4. Nvbr. Pris 105 Kr. maanedlig. Centralvarme, Bad, elektrisk Kekken. Program sende-i. IndineldelHer modtag**-. E. Vesterqaard. Poratanderinde. Reykjavíkurbtjef. 12. mars. Hafísixm. Hjer í Reykjavík hefir verið svo að segja sumarveðrátta undan- farna daga. Fyrri part vikunnar kom lítiíS eitt frost með fö-li,- er hlý sunnanátt sveipaði skjótlega burt. En kuldalegar frjettir liafa bor- ist af Norðurlandi. Hafís var kom- inn inn að Hegranesi í Skagafirði, og inn að Þingeyrasundi í Húna- í óa um fyrri helgi, og bjuggust inenn við hafþökum, í snöggu á- falli. sem gerði. Lagarfos,s var teptur á Hólmavík. Nova, sem lá hjer, átti að fara norður um land, brá sjer suður fyrir heimleiðis. Brúarfoss, sem átti að fara hjeðan á norðurhafnir til að taka kjöt úr frystihúsum, fór og suður um land. Hann er nú á Áustfjörðum op: bíður átekta með það, hvort h'onum gefi norður til Kópaskers, og síðan á hinar vestari hafnir, þar í oin íshús eru enn full af útflutn- ingskjöti. En vonast er eftir, að ferð hans megi takast, því í sunnanáttar liasti á fimtudag lónaði liafísinn mjög frá landinu aftur. Isfrjettir frá Yeðurstofunni eru lessar í dag: Dettifoss, sem er á norðurleið, símar frá Horni, að færst sje fyrir Horn í björtu. En þjettur ís að sjá er fjær dregur landi. íslaust að kalla á Hima- fióa og Skagafirði, en úti fyrir Ólafsfirði og Siglufirði segir Esja vera þjettar spangir. Alt undir vindstöðu og veðráttu komið á næstunni, hvort isinn lokar fjörð- mn ellegar lónar frá. Sjávarafli. Norðnr í Siglufirði hafa menn aflað óvenjulega mikið nú undan- farið, þegar á sjó hefir gefið. — Kemur það heim við fyrri reynslu, að hafísnum fylgja oft góð afla- brögð —■ meðan hann lokar ekki útræði, svo allar bjargir sjeu bann aðar. En sjávarútvegur þar sem ann- arsstaðar er svo lamaður af verð- falíi afurða og fjeleysi, að sjór er þar minna stundaður en ella væri. í Vestmannaeyjum hefir verið ihokafli undanfarinn hálfan mán- uð. Fiskur er sagður þar vænn og vel. lifraður. Togararnir. Stöku togarar eru komnir á saltfisksveiðar. Hafa sjómenn þar sama kaup og þeir áður liafa haft. Pvo var til ætlast, að samningar tækjust milli sjómanna og útgerð- armanna um kaup sjómanna og 1,'indvinnufólks. En af |>eim samn- ingum hefir ekkert orðið. lltgerð- ■ rmeiín fóru fram á 15—20 % lækkun, en fengu ekkert ákveðið svar. Nú er komið fram undir háver- tíð. Flestir togaranna Hggja enn. En þess er að vænta, að takast megi að halda þeim úti meðan skarpasti aflatíminn er. Hitt er það, að fáist ekki niður- færs'la á útgerðarkostnaði, er við- búið að sjósókn verði hjer stopul með öðru eins verðlagi og nú er ;i fiski — og hömlum á innflutn- íngi til Englands á ísfiskinum. Verð á síiltfiski pökkuðum hef- ir verið nú undanfarið alt að 24 '’u. kg. Frá Spánverjum. Hingað eru komnir spanskir tog- arar til veiða. Hefir útgerð þeirra margskonar hlunnindi frá stjórn liins unga spanska, lýðveldis. Þeir fá t. d. m§nn á skip sín, sem vinna þar þegnskylduvinnu kaup- laust. Hafa hin fullkomnustu skip og tæki, að sjálfsögðu. Og eins og gefur að skilja fá þeir afla sinn á markaðinn á Spáni tollfrjálsan í samkepni við fiskinn lijeðan, sem tollaður er með 50—60 kr .skpd. Afstaða hinnar spönsku stjórnar til útgerðarinnar, er nærri því eins ólík og hún getur verið ofsóknum stjórnarinnar hjer á hendur ísl. togaraútgerðinni. En ,,víða koma Ilallgerði bit- lingar1 ‘ stendur ]>ar — víðar kem- ur Spánverjanum aðstoðin og um- önnunin en ætla mætti. Þeir hafa leitað hingað til þess að fá æfða fiskimenn á skip sín, og hafa menn gengið á mála hjá ]ieim, við hlið liinna herskyldu Spánverja. Er ekki nema eðlilegt, að sjómenn, sem sitja í landi auð- um höndum, sakir þess að atvinna við útgerð bregst, vilji lieldur taka til liöndum á spönskum þiljum, en Mða skorts í húsum inni. En hin „foðurlega umhyggja" íslenskrar útgerðar, som kemur fram í mannsmynd Sigurjóns Ól- aí'ssonar sjómannafjelagsformanns, hefir felt þann spanskholla úr- skurð, að þeir ísl. sjómenn, sem vinna með Spánverjnnum. skuli láta sjer nægja 15% lægra kaup en heimtað er af íslenskum út- gerðarmönnmn. Þingfrestun. Frá Framsóknarþingmönnum berast þær fregnir, að komið hafi til orða, að reka þingnienn lieim enn einu sinni, áður en þingstörf- um er lokið. Viðbáran, sem nú er höfð á takteinum, er sú, að hinir vísu fjármálaspekingar Framsóknar treysti sjer ekki til þess að semja fjárlagafrumvarp fyrir árið 1933 svona snemma á árinu. Ef þeir Framsóknarmenn hefðu a undanförnum árum sýnt sjer- staklega umönnun fyrir fjármál- um þjóðarinnar, og fjárlögin hefðu í þeirra höndum verið einskonar helgur dómur, sem þeim dytti ekki í hug að hrjóta í hág við, þá hefði mátt hlýða á þessa viðþáru kýmn- islaust. En þegar þessir menn, Fram- sóknarforkólfarnir. sem ár eftir ár hafa virt öll fjárlög {ijóðar vett- ugi, eins og þau væru eklci til. sól- undað fje þjóðarinnar eftir þeim einu reglum, sem eyðslufýsn þeirra hefir blásið þeim í brjóst, og bit- íingahjörð þeirra hefir sjer skamt- að, þá er slíkum viðbárum ekki ansað nema ineð fyrirlitningu. Sparnaðarhugurinn. Sparnaðarhugurinn virðist ekki enn vera stjórnarhðinu í merg runninn. Um tíu frumvörpum hef- ir stjórnarliðið ungað út það sem af er þingi, er leiða munu af sjer ný útgjöld fyrir ríkissjóð. Og það þó fyrirsjáanleg s.je alt að því full stöðvun verklegra framkvæmda í landinu, sakir ráðsmensku núver- andi stjórnar á ríkisbúinu. Tillaga frá Sjálfstæðismönnum, um að skipa s.jerstaka nefnd til að athuga, hvernig dregið verði úr út- gjöldum ríkisins og hvort rekstri ríkisstofnana mogi eigi koma hag- anlegar fyrir, verður rædd í sam- einnðn þingi næstvi daga. Fresti Framsókn þingi til hausts, fær sú þingnofnd gott ráðrúm til sta’rfa. Enda mun í mÖrg horn a<5 líta. Málin. A þingi er rifist, eins og fyr, og ekki altaf mest um þau efni, sem mikilverðnst eru. Fyrsta valdaþing Framsóknar var rjettnefnt síldar- þing, ]>ar sem einkasala og verk- smiðja o. fl. um síld var til um- ræðu. . —• Enn er rætt um síldar- mál á þingi, en nú lielst ekki neiua um síúlarmálin á Hesteyri, þ. e. a s. inælikerin. Hesteyrarverk- smiðjan er nú eitt það helsta. sem upp úr stendur rústum síldarút- gerðarinnar. Starfsemi hennar er því landsstjórn og sósíalistum á- kaflega mikill þyrnir í augum. Sjómenn þeir, sem við þann síld- arútveg unnu í sumar, sem ánetj- aður var ríkiseinkasölunni, voru rjettir og sljettir matvinnungar. Sjómenn þeir, sem lögðu afla sinn upp í verksmiðju Kveldúlfs á Hesteyri, fengu, í 60 daga, auk fæðisins. 1500—2000 kr. í kaup. Þessi samanburður er óþægileg- iir fyrir þá menn, sem töldu síldar- útgerðinni sig’.t til hins fyrirheitna ’.rnds, ]iegar hún var komin í kví einokunarf jötranna. Hagsmunir sjómanna. En nú hafa aðdáendur síldar- einokunarinnar sálugu fundið sjer mál til meðferðar. Það hefir kom- io á daginu, að inæliker Kveldúlfs á Hesteyri, sem sjómenn hafa not- að, hafa verið 159 lítrar að með- altali. Hið löggilta mæliker, sem kerin voru smíðuð eftir, hefir reynst að vera tæplega 153 lítrar. Það hef ir komið í ljós, að viður kerjanna innþornar svo, að þau geta við það stækkað um 3 lítra. En með því að kerin voru 159 lítrar. Má kenna verksmiðjueigendum eða starfsmönnum þeirra um 2% skekkju í stærð mæhkerjanna, og af því hafi leitt, að sjómenn, sem fengu 1980 kr. í kaup fyrir 60 daga, Iiefði átt að fá þeim mún hærri heildarlaun, að það yrði 2000 kr„ en verksmiðjan, sem lagði820,- 000 kr. í kostnað í sumar, hafi kom ist hjá 1600 króna útgjöldum. Um þetta liafa sósíalistar á Al- þingi gaman að tala. Halda, að með því geti þeir Ieitt hugann frá örbirgð sinni í hinum sósíalistisku síldarmálum. frá strandi einkasöl- unnar. þar sem sjómenn: voru mat,- vinnungar í mesta afla ári. Þeir lieimta, að síldin á Hesteyri verði vigtuð. Þeir vita, að erfitt er að leggja í viðbótarkostnað í verk- smiðjuna á þessum tíma nokkra tv:gi þúsúnda í vigtir. — Þeir gera sjer vonir um, að með nýjum kvöðum verði unnt að útrýma þessum keppinaut hins sósíalistiska fyrirkomulags. Þó sjóm^jm tapi h'luta af kaúpi sínu, með því að lengja uppskip- unartíma síldar, skiftir ekki máli fvrir sósíalistabrodda. Umhyggja þeirra fvrir hag sjómannanna tek- ur á sig margar merkilegar myndir. ,,Bautasteinar‘‘. Meðan á þessu stendur hjer svðra, standa minnisvarðar síldar- einkasölunnar óhaggaðir á liaf- skipabrvggjum Norðurlands, síld- artiinnulilaðarnir, sem veitt var í fram vfir allar söluvonir. En í þeirri von, að enn verði not fvrir bryggjurnar til einhvers, verða síldartnnnuhlaðarnir að hverfa þaðan fyrir sumarið. — Kvert ? Fluttir út? Út fyrir land- steinana að minsta kosti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.