Morgunblaðið - 13.03.1932, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.03.1932, Qupperneq 6
6 0 R G U N B L A Ð I Ð Uppreisnarhreyling Lappámanna. (Þó að uppreisnartilraun Lappó- í Mantsálá og ekki æsa verkamenn manna í Finnlandi hafi verið bæld upp á móti Lappó. niður, eins og skýrt var frá í sím-! Daginn eftir byrjuðu vopnaðir fregn nýlega, þykir rjett að Lappómenn að streyma úr öllum birta eftirfarandi grein frá frjetta- áttum til Mántsálá, Um 5000 vel ritara blaðsins í Höfn). vopnaðir Lappómenn söfnuðust saman í bænum. Þeir lokuðu Ijens- ||!|| manninn inni á ljensskrifstofunni, og náðu símstöðinni á sitt vald. ||||||p Vopnaðir Lappómenn voru á verði á öllum vegum í nánd við bæinn og höfðu strangt eftirlit með aillri umferð. -Jafnhliða þessu söfnuðu Lappómenn liði á ýmsum öðrum stöðum í Finnlandi. Kosola, foringi Lappómanna, og Wallenius, fyrverandi her.shöfðingi, stjórnuðu þessari liðssöfnun. Aðaltakmark Lappómanna var upphaflega það, að bæla starfsemi kommúnista í Finnlandi niður. — Eftir þingkosningarnar haustið 1930, samþyrkti finska þingið hin svo kölluðu „kommúnistalög£t. Stjórnin fekk þannig víðtækar Sihvo, yfirhers'höfðingi Finna. Laugardagnnn 27. febrúar hjeldu sósíalistar fund í Mántsálá. Aðal- ræðumaður á fundinum var Mikko Erieh, einn af þingmönnum sósíal- ista. Um 400 vopnaðir Lappómenn söfnuðust saman utan við sam- komuhúsið og byrjuðu alt í einu að skjóta á húsið. Margar kúlur þutu gegnum gluggana inn í fund- arsalinn. Fundarmenn köstuðu sjer óttaslegnir niður á gólfið. Aðeins einn fundarmaður særðist. Lögreglan flýtti sjer til sam- komuhússins. En lögreglumennirn- ir voru aðeins 35, á móti 400 Lappómönnum og gátu því lítið von Born, innanríkisráðherra í Finnlandi. gert. Að lokum komu lögreglu- mennirnir og Lappómennirnir sjer saman um, að Lappómenn skyldu tala við Erich. Þeir gerðu það og brýndu fyrir honum, að ‘hann mætti aldrei framar halda ræðu Wallenius herforingi. heimildir, til þess að bæla starf- semi kommúnista niður. í febrúar í fyrra var Svinhufvud kosinn ríkisforseti með tilstyrk Lappó- manna. Nokkru seinna myndaði bændaforinginn, dr. Sunila, borg aralega samsteypustjórn. Innan- ríkisráðherra í stjórn hans ér sænsk-finninn von Born. von Born er einn af hættulegustu andstæð ingum Lappómanna. Hann vill fyr- iv hvern mun vernda þingræðið í Finnlandi. En varla er neinn vafi á því, að sigur Lappómanna mundi leiða til einræðis. Lappómenn hafa frá upphafi verið óánægðir með stjórn Sunilas. Yaxandi neyrð af völdum heims- kreppunnar hefir að undanfiirnu aukið óánægjuna,. Og nú heimt- uðu Lappómenn, að öll fjelög só- síalista j’rði bönnuð, að von Born færi frá völdum, og að kosninga- ögunum jrrði breytt „samkvæmt stefnuskrá Lappómanna.“ Lappómenn. Kosola, foringi Lappómanna. Finska stjórnin neitaði að verða við kröfum Lappómanna. Og hún ljrsti yfir, að allar uppreisnartil- raunir j-rði bældar niðpi1 með vopnavaldi. — Höfn, 1. mars 1932. P. Surtarbrandur og atvinnuleysi. Það er ekki hægt að kalla það bölsýni, þótt margir búist við at- vinnuleysi hjer á landi í vor og sumar. Það er að eins eðlileg og íýrirsjáanleg afleiðing af ástand- inu eins og það er og allir þekkja. Eins og kunnugt er hefir verið stofnað til atvinnubótavinnu í vet- ur bæði í Reykjavík og víðar og allar líkur benda til þess, að slíks muni einnig við þurfa í vor og sumar. En hvað á að láta vinna? Þetta er spuming, sem þarf að jrf- irvega. Jeg hygg að allir geti ver- ið sammála um það, að atvinnu- bótavinnan ætti fyrst og fremst að snúast að framleiðandi störf- um. Yið getum aukið framleiðslu okkar á fjölmörgum sviðum og sparað þannig innflutning í stór- um stíl. Jeg vil hjer að eins minna á garðrækt, aukinn íslenskan iðn- að svo sem klæði og skófatnað o. fi En það, sem jeg einkum víldi benda á hjer, brands. Við flytjum árlega inn kol fyrir 3—4 miljónir kr., en eigum þó nóg af eldsneyti í íslenskum jarðvegi: mó og surtarbrand. Ef til vill borg ar sig ekki að vinna þetta elds- neyti í stærri stíl á venjulegum timum, um það er jeg ekki fær. að dæma, en að það borgi sig á at- vinnuleysistímum, það get jeg ekki hugsað mjer að sje vafa undir- orpið. Á stríðsárunum var unnið all- mikið af mó og surtarbrandi og livort tveggja all-mikið rannsakað. Kom þá í ljós að mór og surtar- brandur var mjög misjafn að gæð- um. Samkvæmt þeim rannsóknum, ej’ hjer á landi til svo góður surt- arbrahdur að hann jafnast á við sæmileg kol, með um 7000 h. e. notagildi. Á öðrum stöðum er hann ekki betri en ljelegur mór. Bestar virðast vera námurnar í Skála- jjargi við Seyðisfjörð, í Skarðs- stöð, í Dalasýslu og Virkisbjargi við Vopnafjörð. Námurnar á Tjör- nesi og í Stálfjalli í Barðastranda- sýslu eru í meðallagi, námurnar í Dufansdal laklegar. Samkvæmt þeim rannsóknum, sc-m að framan eru nefndar, fanst Hillegom Anrora heimsfrægn HOllaild blðmlankar. Pantið blómlauka yðar beint frá Hollands besta blómgarði. Und- anfarið höfum við fengið margar pantanir frá Islandi, til að rækta í görðum og herbergjum. Til þess að kynna verslunarhús okkar á íslandi, hyggjum vjer bestu aðferðina vera að bjóða yður nokkuð af Hollands heimsþektustu blóma- og blómlauka úrvali. Úrval svo vel samsett af fögrum litum og góðum ilm, sem þjer aldrei þafið fyr kynst slíku. Þetta úrval samanstendur af 400 blómlaukum, ná- kvæmlega úrvalið, og sjerstaklega samsett fyrir íslenskt loftslag. Aurora-blóm vekja yndi ungra og gamalla, ríkra og fátækra. Aurora blóm breyta heimili yðar og garði í blómaparadís. — Vegna hinna mörgu pantana, sem koma daglega, þá gerið svo vel og pantið tím- anlega og setjið nafn og heimilisfang yðar greinilega á pöntunina. Sá gerir rjett, sem þegar í dag, gerir pöntun sína hjá: AURORA-BULB — NURSERIES. Helligom — Holland — Europa. Okkar ágæta úrval samanstendur af: 100 stór blómstrandi Gladioli í 5 litum; rautt, pink, laxrautt, lilla og gult. 100 lítil blómstrandi Gladioli (sverðliljur) í 5 litum. 30 Begonia (15 einf. og 15 tvöf.) í ýmsum litum. 10 Capelilies (Hjracinthus Candicans) drottning blómanna. 50 Anemones, allra uppáhald, í öllum regnbogans litum. 50 Ranunculur, litla rósin í öllum litum. 30 Oxalis Deppei, hið svokallaða hamingjublóm. 15 Montbretias, í ýmsum litum. 15 Dahlias, „AURORAS ROEM“. 400 laukar og rætur, fyrir 6 dollara. 800 laukar og rætur fyrir 10 dollara. Fljót afgreiðsla. Sent án aukakostnaðar á ákvörðunarstað .Heil- brígðisvottorð fylgir liverri sendingu frá Phytopatholgical skrif- stofunni, — Hver tegund merkt og pökkuð sjer. Ræktunarmeðferð á ensku, frönsku eða þýsku, með myndum, er sent með, án endur- gjalds. Vegna yfirfærslu örðugleika, þá sendið andvirðið með pöntun og njótið þar með hinna sjerstöku heildsölu kjara. íititt: Efnalaug 5 ÍiUÍbtlF íicmiskfatafircmsutt 0$ iitun fSaugaveg 34 ^tmtc 1300 Jtetjbiauíb. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. —- 10 ára reynsla. að meðaltali í surtarbrandinum 3560 h. e. þ. e. það þarf að meðal- er vinsla surtar- !|a]j 2 kg. af honuan á móti 1 kg. af kolum. Þess væri full þörf að hefjast þegar handa, láta rannsaka helstu surtarbrandsnámur hjer á landi og aðstöðu við námugröft og búa sig undir vinslu í þeim, svo að hægt væri að byrja strax með vorinu. Þar sem surtarbrandur finstekki mætti allvíða viuna mó. Hann hef- ir að méðaltali um 2800 h. e. nota- gildi ]). e. 2y2 kg. þarf á móti 1 kg. af meðalkolum. Víða í kaup- stöðum éru-nú komnar miðstöðvar, þar sem hægt væri að brenna mó í stórum stíl. Bestur virðist mjer vera á norðanverðu Vesturlandi (3000—4000 h. e.). Með því að rannsaka öskumagn í surtarbrandi og mó má fara mjög nærri um hitaeiningar, fjölda íans. Eftir því sem öskumagnið ei meira eftir því er h. e.-fjöldinn minni. Þetta o. fil. viðvíkjandi elds- neyti má fá nánari fræðslu um í 3. skýrslu Búnaðarfjelags íslands: Efnarannsóknir. Guðm. Jónsson frá Torfalæk. Doodetia, enskt eftirlitsskip, er nýkomið hingað og mun verða hjer 10 daga. Frá Portúgal. 1 Portúgal hefir verið einveldi að undanförnu, en nú á að brejria stjórnarskránni þannig, að for- seta skal kjósa með þjóðaratkvæði og ber hann ábyrgð gagnvart þjóð inni. Hann skipar ráðherra og hef- ir æðsta framkvæmdavald í land- inu, en þingið hefir aðeins ráð- gjafarvald og getur ekki steypt st.jórninni nema með samþjrkki forsetans. Borgarstjórinn í hollenska bæn- um Heyko'ln hjelt nýlega brúð- kaup sitt og í tilefni af því lagði hann svo fyrir, að öll veitingahús í bænum skyldi opin alla nóttina og menn mætti drekka þar eins mikið og þeir vildu, upp á sina reikning. Auðvitað voru veitinga- húsin full af fólki, og allir drukku eins og þeir gátu. Lögregluþjón- ar, brunaliðsmenn og fangaverðir stóðust ekki freistinguna fremur en aðrir, og svo er sagt, að aldrei hafi þekst annar eins drykkju- skapur í borginni, því að morgun- inn eftir sást ekki ódrukkinn maður á götu. Þetta þótti ganga fram úr öMu hófi. Málið hefir kom- ist inn í þingið, og það hefir verið skorað á borgarstjórann, að segja af sjer embætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.