Morgunblaðið - 20.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 19. árg., 68. tbl. — Sunnudaginn 20. mars 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Fyrsti knattspyrnnkappleiknr árslns verðnr I dag kl. 4. ntilli sjáliða af breska herskipina H.n.S. „Codetia“ og Fram Gnmlfi Bfó Tllr rauðð fliútlð. Afar spennandi og bráðskemtileg Wild "West talmynd í 8 þáttum, samkvæmt skáldsögu Emerson Hougb. Aðalhlutverk leika: Rihcard Arlen og Fay Wray. Talmyndafrjettir | Teiknimynd. Sýning í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. LelkMsið í dag kl. 8: Jósafat. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. ATH. Sýningin byrjar kl. 8! Hatti- ofl skermatniðin Austurstræti 8 — hefir fengið mikið úrval af vor- og sumarhöttum. Nýjasta tíska. Nýkomnar lampaskermagrindur. Fjölbreytt úrval. Ingibjðrg Bjarnadðttir. Hattaverslnu argrjetar Leví. Hefi fengið vor- og sumartískuna. Nýjungar daglega! VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI! Fyririestnr, Huers vegna gelur Husturbæjarskólinn ekki miðsvetrar-einkunnir ? flytur Sigurður Thorlacius skólastjóri í Varðarhúsinu í dag, kl. 2 e. h. — Fyrirlesturinn er fluttur sem svar við fyrirspurn í dagblaðinu Vísi. Ágóðanum verður varið til mjólku>v i oa handa fátækum börnum í Austurbæjanskolanum. Fyrirfestnr f dag kf. 2‘þ Nýja Bíó. Gand. Hai Rau. Sálrænar tilrannlr. Aðgöngumiðar 1.50 við ínnganginn frá U. 1. Edinborg Peysufataklæði, Slifsd, Silkisvuntuefni, svört og mislit. Silki og ísgarnssokkar, mikið úrval. Handklæði, Dúkadregill, Serviettur, Sængurveraefni, Lakaljereft, Nærfataefni og blúndur, , úti og inniföt á börn. Barnasokkar o .fl. Verslunin Edinborg Joseph Bank Ltd. framleiðir heimsins besta hveiti. Til Viðeviaf. Pastar ferðir daglega fcl'. 8% árd. frá Steinbryggj- unni. Sími 1340. Nýja Bíó Kafbátsgildran (Seas Beneatb.) Stórfengleg tal- og hljómkvikmynd tekin á þýskn og ensku af Eox-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika: George O’Brien. Marion Lessing og Henry Victor. Mynd þessi gerist árið 1918, seinasta beimssyrjaldarárið þegar heiftarlegast var barist og seinasti þáttur hildarleiks- ins mikla var báður — og sýnir barðvítuga viðureign milli ameríska liðsforingjans Kingsley og þýska kafbátsforingj- ans von Stenken, sem allir sjófarendur óttuðnst. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. 5: Drengnrinn bennar 8mmn. Sprenghlægileg hljómmynd í 5 þáttum leikin af HARALD LLOYD. Dóttir okkar, Rannveig Laxdal, andaðist á fimtudaginn. Jarðarförin fer fram næstkomandi miðvikudag og befst á heimili ókkar, Hálogalandi, kl. 12V2, og frá dómkirkjnnni klukkan 1%. Hulda og Jónatan Þorsteinsson. Hjer með tilkynnist, að lík móður minnar, Þórunnar Amórs- dóttur, er ljest hinn 15. þ. m., verður jarðsett þriðjudaginn 22. mars. Útförin befst með húskveðju að heimili hinnar látnn, Bárugötu 17. Fyrir hönd föður míns og annara aðstandenda, Ingibjörg Björnsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konunnar minnar, Guðlangar Magnúsdóttur, Eski- hlíð A. Sveinbjörn Erlendsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu, dóttur og systur, Sigríðar Sigurðardóttur. Reykjavík, 19. mars 1932. Kristinn Símonarson. Kristjana Jónsdóttir. Sigurður Þorsteinsson. Friðjón Sigurðsson. Jarðarför konnnnar minnar, Ásu Jóhannesdóttur frá Fjalli fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hinnar látnu, Bárugötu 13, kl. 3 síðdegis. Oddur Ólafsson. Paðir okkar ólafur Bjarnason söðlasmiðnr frá Eyrarbakka and- aðist að heimili sínn, Álfheimum, laugardaginn 19. þ. mán. Jarðarförin ákveðin síðar. Þuríður Ólafsdóttir. Lilja Ólafsdóttir. Skapti Ólafsson. Jóh. Kr. Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.