Morgunblaðið - 20.03.1932, Blaðsíða 4
4
MORGITNBLAÐIÐ
Heiðruðu húsmæður! Ef þjer
viljið fá gott kjötfars eða Vínar-
pylsur, þá komið, sendið eða sím-
ið í Kjöt- og fiskmetisgerðina,
Grettisgötu 64, eða Reykhúsið —
sími 1467.
Þrátt fyrir verðhækkun á tó-
baksvörum, eru enn þá margar
tegundir af vindlum, cigarettum og
öðru tóbaki með sama verði og
áður í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
„Orð úr viðskiftamáli“ er nauð-
synleg handbók hverjum verslun-
armanni. -- Fæst á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Brunatrygging er hvergi viss-
ari en hjá British Dominions.
Herbergi til leigu nú þegar eða
14. maí á Bárugötu 14, sími 557.
Heitt & Kalt, Veltusundi 1, sími
350. Vinsæla matsöluhúsið, sem alt
af hefir eitthvað handa öllum. —
Engin ómakslaun.
Munið, smábarnafatnaðinn, káp-
ur og kjóla. Hanskabúðin, Austur-
stræti 6._________________
Fyrsta flokks' saltað dilkakjöt
fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7.
Stðrhöggið
dllkaklöt
I tnnnnm, mjög
ódýrt.
Sláturfjelagið.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer annað kvöld klukkan 8,
til Leith og Kaupmanna-
hafnar (um iVestmaima-
eyjar).
í’arþegar sæki farseðla
fyrir klukkan 3 á morgun.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
C. Ztmsen.
Til páskanna.
Kápur seldar með tækifæris-
verði.
Hefi einnig fallega peysufata-
frakka.
Sig. öuðmundsson.
Þingholtsstræti 1.
Dagbók.
I. O. O. F. 3 = 1133218 = FI.
Veðrið (í gærkv. kl. 5): Á SV-
landi er stinningskaldi á SA og
A-hvassviðri á Hellisheiði; úti á
Selvogsbanka er þó aðeins SA-
kaldi og norðan lands og austan
er logn eða hægviðri. Hiti er 6—8
stig sunnan lands og vestan en
3—4 stig nyrðra. Urkoma er lítils
háttar á S og SV-landi.
Fyrir suðvestan landið er lægð
á hreyfingu norður eftir og mun
verða allhvast á SV-landi á morgun
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Stinningskaldi á SA. Rigning öðru
hvoru. Hlýtt.
Leikhúsið. Athygli leikhúsgesta
skal vakin á því, að leiksýningin
S kvöld byrjar kl. 8, en ekki eins
og að undanfömu kl. 8%.
Hjálpræðishermn. Samkomur í
dag: Helgunarsamkoma kl. 10%
árd. Sunnudagaskóli kl. 2. Sam-
koma fyrir liðsmenn og nýfrels-
aða kl. 4. Kapt. Svava Gísladóttir
talar. Hjálpræðissamkoma kl. 8.
Stabskapt. Árni M. Jóhannesson
stjórnar. Lúðra osr strengjasveitin
aðstoða. Allir' velkomnir.
Heimilasambandið hefir fund á
mánudaginn kl. 4. Adjutant F. D.
Holland talar.
Knattspyrnukappleikur. í dag
ki. 4 keppir Fram við úrvalslið
sjóliða af breska herskipinu II. M.
S. „Codetia“. Bretarnir hafa verið
hjer á aðra viku og æft knatt-
spyrnu daglega. Fyrir skömmu
keptu þeir við sjóliða af „Hvid-
björnen" og unnu þá með 4 mörk-
um gegn 1. í gær æfðu þeir með
kappliði Víkings, og er auðsjeð
að lið Bretanna er skipað mörgum
ágætur knattspyrnumönnum, og
má því búast við mjög skemtileg-
um leik á íþróttavellinum í dag.
Bethania. Samkoma í kvöld kl.
8%. Allir velkomnir.
Eldur í austri heitir fyrirlest-
ur, sem Hendrik J. S. Ottósson
ætlar að haida í Gamla Bíó kl.
2 í dag. Er hann um ófriðarhætt-
una í Asíu og hvernig Rússar búa
sig undir að taka þátt í þeim
ófriði. Skuggamyndir verða sýndar
til skýringar.
Fyrirlestur um það, hvers vegna
Austurbæjarskólinn gefur ekki
miðsvetrareinkunnir, ætlar skóla-
stjórinn, Sigurður Thorlacius að
fiytja í Varðarhúsinu í dag kl. 2.
Krisnamurtikvöld. f kvöld kl.
9, verða lesnar upp ræður eftir J.
Krislhnamurti í Guðspekif jelags-
húsinu. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir meðan húsrúm
Jeyfir.
Fjelagar Heimdallar fara skemti-
för upp fyrir Kolviðarhól á skír-
dag. Sjá nánar auglýsingu.
Vjelskip sekkur. Sú fregn barst
hingað í gær, að vjelskipið ,Vísir‘,
áður „Sindri“ hefði sokkið í ís
undan Sljettuhlíð í Skagafirði 15.
þ. mán.
Málverkasýningu hefir Freymóð-
ur Jóhannsson opnað á Skólavörðu
stíg 12 (nýja húsinu á horni Berg-
staðastrætis) og verður hún opin
alla páskavikuna.
Sálrænan fyrirlestur flutti cand.
Kai Rau í Nýja Bíó í fyrrakvöld
og gerði tilraunir með sefjun,
fjarhrif 0g dáleiðslu. Ýmislegt var
þar, sem áheyrendur höfðu ekki
skilyrði til þess að dæma um, en
margt annað var merkilegt, og
virtist eðlilegt alt og langt frá
því, að þar væri nein brögð í tafli.
Voru áhorfendur mjög ánægðir.
Hann ætlar að endurtaka þessa
samkomu í dag ld. 2% í Nýja Bíó.
Rau er áreiðanlega ekki neinn
loddari. Hann er vel mentaður
maður, hefir hlustað á sálfræði-
lega fyrirlestra við Háskólann í
Kaupmannahöfn og fengist við
sjálfstæðar rannsóknir og tilraun-
ir í 18 ár.
Sýningu á leirmunum opnaði
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal í Listvinafjelagshúsinu í gær.
Verður sýningin opin fram yfir
páska og er aðgangur ókeypis.
Margir nýir munir eru á sýning-
unni, því að Guðmundur er sí-
starfandi og er ailtaf að breyta til.
öllum, sem sjeð hafa smíðisgripi
hans verða þeir minnisstæðir vegna
þess hve fagrir þeir eru. Og alís-
lenskir eru þeir.
K. R. Knattspyrnuæfing í dag á
íþróttavellinum kl. 1%.
Hjónaefni. 17. þessa mánaðar
hafa opinberað trúlofun sína ung-
frú Avona Jensen frá Vaag í Fær-
eyjum og Kristinn Þórðarson,
miirari.
Tónlistaskólinn. Nemendur mun-
ið eftir skemtikvöldi ykkar í K.
R. húsinu í kvöld.
Vegna mikillar aðsóknar verður
s'amkoman frá kristilegu starfsem-
inni, Njálsgötu 1, í Varðarhúsinu
í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Afnám Hæstarjettar. Fimtar-
dómsfrumvarp stjórnarinnar fer,
sem kunnugt er fram á, að skerða
mjög dómsvaldið og nema burt
það rjettaröryggi þegnanna, að
æðsti dómstóll landsins skuli vera
óháður umboðsvaldinu.Við 2. umr.
málsins í Neðri deild á dögunum
reyndu Sjálfstæðismenn að koma
að breytingum við frumvarpið, m.
a. að tryggja það, að fimtardóm-
ur yrði sjálfstæður og óháður um-
boðsvaldinu. En tillögur þessar
voru strádrepnar af stjórnarlið-
inu og sósíalistum. Frumvarpið
var til 3. umræðu í gær. Var það
7. málið á dagskránni og bjuggust
margir við miklum umræðum og
harðvítugri dei'lu. En nú skeði það
einkennilega fyrirbrigði, að eng-
inn þingmaður stóð upp til að
andmæla frumvarpinu. Fór það því
mótmælalaust gegn um umræðuna
:og var afgreitt til Efri deildar
með 14:7 atkvæðum. Þótt forlög
þessa máls sjeu fyrirfram ákveðin,
sýnist það óþarfa hlífni af hálfu
andstæðinga málsins í Neðri deild
að láta það ganga hljóðalaust gegn
um 3. umræðu. {
Jarðskjálftar. Á föstudaginn
sýndu j arðsk j álf tam æfl arn i r hjer
þrjár hræringar, kl. 6.20, kl. 8.29
og kl. 20.57. Upptök þeirra allra
hafa verið um 60 km. frá Reykja-
vík. Á Reykjanesi fundust margir
kippir þennan dag.
Kvæðamennirnir Gísli Ólafsson
og Jósep Húnfjörð fóru suður að
Vífilsstöðum á fimtudaginn og
skemtu sjúklingum. Hafa sjúkling-
ar beðið Morgunblaðið að færa
þeim kærar þakkir fyrir.
Frá Vestmannaeyjum var Morg-
unblaðinu símað í gær, að þar væri
sífeldar gæftir og stöðugt róið og
er hlaðafli. Nokkrir bátar eru
byrjaðir að lleggja net og fengu
í fyrradag og gær um 10 fiska
5 net, ýmsir um og yfir 200 skpd.
í 20 net. Fiskurinn er stærri og
feitari en línufiskur.
Útvarpið í dag: 10.40 Veður-
fregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj-
unni (síra Friðrik Hallgrímsson).
18,35 Barnatími (síra Friðrik Hall-
grímsson). 18.55 Erlendar Veður-
fregnir. 19.05 Barnatími: Söngur
(Erling Ólafsson). 19.15 Celló-sóló
(Þórh. Árnason). 19.30 Veður-
fregnir. 19,35 Erindi: Um Hallgrím
Til páskanna
er best að kaupa:
Frosið dilkakjöt.
Nýtt nautakjöt.
Dilka-rúllupylsur (viðurkendar þær bestu í bænumL
Hakkað nautakjöt.
Spaðsaltað dilkakjöt í
Nordalsíshúsi.
Sími 7. Sími 7.
Vanor bræðsfumaður
óskast strax á togara Upplýsingar í síma 1388..
Pjetursson (síra Árni Sigurðsson).
20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.15
Ópera: Madame Butterfly, eftir
Puccini. Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10.00 Veð-
Urfregnir. 12.15 Tónleikar og
frjettir. 12.30 Þingfrjettir. 16.00
Veðurfregnir. 18.55 Erlendar Veð-
urfregnir. 19,05 Þýska, 1. flokkur.
19,30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1.
flokkur. 20.00 Klukkusláttur. Bók-
mentafyrirlestur: Passíusálmarnir,
I (Halldór Kiljan Laxness). 20,30
Frjettir. 21.00 Alþýðulög (Útvarps-
kvartettinn). Einsöngur (Sveinn
G. Björnsson) : Vaagn af din
Slummer, eftir Heise; Sumarnótt,
eftir S. Heiðar; Skín guðdóms
Ijós, eftir Björgvin Guðmundsson;
Vögguvísa eftir Pál ísólfsson og
Mamma, eftir Sigurð Þórðarson.
Harðangursfiðla (Lorentz Hop) :
Rötneimsknut (norskur dans),
Thomasklokkerne paa Filefjeld,
Hjemlös, eftir Lorentz Hop; Fani-
tullen (norsk ballade), 0g Sorg,
eftir Lorentz Hop.
Mentaskólanemendur halda hinn
árlega aðaldansleik sinn næstkom-
andi þriðjudag, hinn 22. mars.
Verður hann haldinn að Hótel
ísland og leikur hin ágæta hljóm-
sveit þar, undir dansinum allan
tímann.
Sjómannastofam. Samkoma í dag
kl. 6. Ungfrú Kristín Sæmunds-
dóttir talar. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K. í Hafnar-
firði. Samkoma í kvöld kl. 8%.
Allir velkomnir.
Landsmálafjelagið Vörður held-
ur aðalfund sinn á þriðjudaginn
kemur kl. 8% s.d. í Varðarhúsinu.
Þar verða lagðir fram endurskoð-
aðir reikningar, gefin skýrsla og
kosin stjóm.
Rúmsjármyndasýning Sligurðar
Tómassonar á Laugavegi 1, hefir
verið mikið sótt. í dag verður hún
opin fyrir stálpuð börn fram til kl.
II árd. og fyrir fullorðna kl. 2—
11 síðd. Sýningin heldur áfram
þessa .viku.
Skipafrjettir. Gullfoss kemur til
Vestmannaeyja eftir liádegi í dag.
— Goðafoss kom til Vestmanna-
eyja í gærkvöldi kl. 6 og er vænt-
anlegur hingað í dag. — Brúarfoss
er væntanlegur hingað í dag, og
er með alt kjötið, sem hann átti
að sækja. — Dettifoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærmorgun,
beint til Hamborgar. — Selfoss
fór frá Rotterdam í gær, áleiðis
til Leith.
Fyrirlestur:
Eldnr
í anstrl
yfirvofandi heimsstyrjÖId,
Hendrik J. S. Ottósson.
Gamla Bíó
i Aag M. 2.
I krðnn
við innganginn frá kl. 1.
Ávextlr:
Epli (Delicious)
Glóaldin 3 teg.
Bjúgaldin
Gulaldin
(Sítrónur).
Sýlendnvörnverslnnin
JES ZIHSEN.
Hlæðaskápar,
tanskápar, kommóðnr,,
sjerstðk rúm og dínnr
Húsgagnav. Reykjavikur.
Vatnsstfg 3. Sími 1940.
Veggfððnr.
Gleymið ekki, að við höfum mest':
úrval, og seljum sjerlega ódýrt.
Við höfum líka vana
veggfóðrara.
Verslnnin Brynja.