Morgunblaðið - 20.03.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1932, Blaðsíða 3
M O R G V N B.LAÐIÐ S «1 * % B • * JRotigœtfekifóð Útget.: H.f. Arrakur, R»yk3aTlk. Kltatjörar: Jön ZJartanason. Valtýr Stafánaaon. illtatjörn og afrrelöala: Anaturatrntl 8. — Slml (00. Aoclý’atnirastjörl: K. Hafbars. ^.UKlj'alnjfaakrlfatofa: Auaturatraetl 17. — Sfml 700. liatmaalaaar: Jðn Kjártatnaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. H. Hafbem nr. 770. Aakrlf tasjald: Innanlanda kr. 1.00 A mánnOL Utanlands kr. 1.60 4. aaánuOl, f lauaasölu 10 aura aintaklS. 10 anra mad Uaabök. A að sökkua atuinnuuegunum enn ðýpra í kuiksynöið? Stjórnin heimtar um tveggja miljóna króíia nýjar álögur á þjóöina, En út> gjðld ríktssjóðs mega ekkert lækka. Friðarsamnsngar Japana og1 Kínverja. Shanghai 18. mars. United Press. FB. Fundur var haldinn hjer á bresku aðalræðismannsskrifstof- unni í dag, til þess að ræða um ■ friðarskilmálana. Viðstaddir voru: Franski ræðismaðurinn ’Wilden, Shigemitsu og Quotachi. Fundur- ánn stóð yfir í 2 klst. en sam- komulag náðist ekki um skilmál- ana. Framhaldsfundur á að hefj- -ast kl. 4 í dag og horfurnar taldar góðar fyrir, að samkomulag náist á þeim fundi nm friðarskilmála. Wilden sagði að fyrri fundinum loknum: „Góðra frjetta er að vænta. Samningaumleitunum nm friðarskilmála er langt komið.“ Shigemitsu sagði: „Öllu miðar vel áfram“. Qoutachi sagði loks: „Við erum eklri langt frá því að ná samkomulagi1 ‘. Shanghai 19. mars. United Press. FB. Að afloknum seinni fundinum um friðarskilmálana var tilkynt, að samningatilrauhirnar hefði geng ið að óskum. Friðarskilmálarnir verða eigi birtir að svo stöddu og eigi fyr en stjórnirnar í Tokio og Nanldng hafa haft þá til athng- unar. Samkv. áreiðanlegum heimild- um er þó haldið, að báðir aðilar hafi fallist á að hætta ófriðnum. Kínverjar hafa lieitið að hefja eigi sókn á hendnr Japönum og Jap- anar að draga sig í hlje til for- rjettindasvæðis síns. Tokio 19. mars. FB. (B. W. S.) Japanska stjórnin á við mikla fjárhags- og stjórnmála- •erfiðleika að stríða nú, og er foúist við, ,að Inukai-stjórnin ssegi af sjer í næstu viku. Saionji prins, einn hinna kunnustu eldri stjórnmálamanna í land- inu hefir haft stöðugt samband við leiðtoga flokkanna undan- farinn mánuð. -— Kostnaður .Japana af hernaðinum í Man- :s.júríu og Shanghai nemur 4.700.000 sterlingspunda og er farið fram á, að þingið fallist á þessi hernaðarútgjöld. Watkins, hinn breski landkönn- uður, sem var í Grænlandi í fyrra, til þess að rannsalca þar veðurskil- ýrði og aðra staðhætti er snerta væntanL|egar flugsamgöngur nm Grænland, kom nýlega til Hafnar. Hann ljet blaðamenn hafa þar eft- ir sjer, að hann téldi ógerlegt, að halda uppi flugferðum um Græn- tand, að vetri til ;að minsta kosti yrði það svo dýrt, að það svaraði eklíi kostnaði. I. Sumir fjárglægramenn ern svo gerspiltir, að þeir hika ekki við að Ijúga sjer út fje, þótt þeir viti að nýtt fjármagn í þeirra höndum verði að eins til þess að stækka gjaldþrotið, sem óumflýjanlegt er. Líkt er komið fyrir ríkisstjórn- inni okkar. Hver maður með heilbrigðri skynsemi hlýtur að sjá, að verði haldið áfram á þeirri sömu brant í fjármálum, sem farin hefir verið undanfarin fjögur ár, verður af- leiðingin óhjákvæmilega sú, að vjer endum skeiðið með alls herjar rík- isgjaldþroti. Þenna sánnléika virðist ríkis- stjórnin ékki skilja enn þá: Hún krefst þess af sínum flokksmönn- um á Alþingi, að ekki verði í einu nje neiiiu haggað við hinu stór- félda útgjaldabákni fíkissjóðs, en í þess stað lagðar nýjar álögur á þjóðina, sem nema um tveim miljón um króna. II. Aðalmálgagn Aftnrhaldsins, Tím inn, virðist hafa eitthvert hngboð nm það, að Sjálfstæðismenn á þingi muni ekki verða sjerlega gin- keyptir fyrir þessum nýju skatta- böðorðum stjórnarinnar. Notar blaðið tækifsérið til að minna 4 það sem gefðist á AHþingi 1924, þégar alt var að sökkva í höiid- um fyrri Frámsóknarstjórnarinnar, er. fyrir einbeitta forgöngu Jóus Þorlákssonar tókst að bjarga fíkis- sjóði upp úr feninu. Það er rjett, að á þinginu 1924 voru nýjar álögur lagðar á þjóð- ina. En hvernig var þeim nýju sköttnm varið? Yar þeim varið til þess, að hlaða nýjnm byrðnm á ríkissjóðinn? Eða var þeim varið til þess að Ijetta á byrðunum? — Nokkrar tölur sýna þetta þest. Heildartekjur ríkissjóðs kjör- tímabilið 1924—1927, urðu 53.4 milj. króna ,eða að meðaltali á ári 13.3 milj. kr. Af þessum tekjum var varið 8.4 milj. kr. til skulda- greiðslu og sjóðsaukningar. Til annara útgjalda fóru HVi milj. kr. að meðaltali á ári. Hver varð svo árangnr þessarar fjármálastefnu? Nokkrar tölur sýna þetta. Árið 1924, þegar viðreisnarstarf- ið hófst, námu vaxtagreiðslur rík- issjóðs 1.2 milj. króna. Þegar Sjálf stæðismenn skiluðu af sjer í hend- ur stjórnar Tryggva Þórhallssonar síðla árs 1927, voru vextir af skuld um ríkissjóðs komnir niðnr í 700 þús. kr. Þarna hafði tekist að spara á einum útgjaldalið um x/2 Jttilj- kr. á ári. Þar við bætist afborg- anir. Á þeim lið hafði einnig tekist að spara yfir y2 milj. kr. á ári, vegna hinnar stórfeldu lækkunar á skuldum ríkissjóðs. En lítum nú stundarkorn á, livernig stjórn Tr. Þórhallssonar liefir farið að. Heildartekjur ríkissjóðs á kjör- tímabilinu 1928—1931 hafa numið ca. 62.6 milj. kr., eða að meðaltali á ári 17.4 milj. króha. Þetta eru 4.1 milj. kr. hærri tekjur árlega, eh næsta kjörtímabii á undan. Ætla mætti, að með þessúm gíf- urlegu tekjum hefði verið unt að verjast nýjum lántökum, hallda á- fram að minka gömlu skuldirnar og stefna að skuldlausum ríkis- búskap. En hver hefir útkoman orðið hjá stjórn Tr. Þórhallssonar ? Hún hefir orðið sú, að öilum tckjuniun hefir verið eytt. En þeim var ekki varið til þess að grynna á ríkisskuldunum; sknldirnar hafa vaxið þessi ár um 15 milj. króna. Útgjöld ríkissjóðs, sein vorn liy milj. kr. á fyrra kjörtímabili, hafa í höndum Framsóknarstjórnarinn- ár hækkað í 18.9 milj. kr. é ári að meðaltali. Hver vCíður svo afleiðing þess- arar fjármálastéfnh? Hún verður sú, fýrst og fremst, að árleg vaxtagreiðsla ríkissjóðs hefir liækkað stórkostlega. Þessi útgjaldaliður nam, þegar Tr. Þ. settist við stýrið um 700 þús. kr., en nemur nú um iy2 milj. króna og er 'hærri en nokkru sinni áður. Hækkunin nemur um 800 þús. kr. á ári. Þar við bætast árlegar af- borganir, sem einnig hafa hækkað vegurinn er lagður í rústir, verður lítið úr skattþoli þeirra, er í kaup- stöðunum búa. Þeirra geta stendur og fellur með sjávarútveginnm. Nú er svo komið fyrir atvinnu- vegum landsmanna, að þeir hljóta að gefast npp, ef ekki verður ljett á byrði þeirra. Stjórnin heimtar, að byrðamar verði ehn þá þyngdar stórkostlega. Þetta gerir hún — ekki til þess að bjarga ríkissjðði, því að niður- skurðarleiðin var þáf áuðveldari — heldur til þess að feyná að hjafga ejálfri sjer frá pólitískum hordauða. Stjórnin hefir á undanförnum ár- um notað tekjur ríkissjóðs til þess að koma upp pólitísku málaliði. Þetta lið hefir Kf stjórnarinnar í hendi sjer. Ef sú leið yrði nú far- ir., til þess að bjarga ríkissjóði frá hruni, að skera niður útgjöldin í stað þess að hækka skattana, yrði afleiðingin óhjákvæmilega sú, að málalið stjórnarinnar fækkaði. Nú er best að landsmenn svari ,því, hver fyrir sig, hvort farsælla mundi reynast, að fórna atvinnu- vegnm þjóðarinnar eða málaliði stjórnarinnar og stjóminni sjá'lfri. ♦ Þinqtiðindi. Skattamálin stórkostlega. Vextir og afborganir hann tæki af dagskrá tvö fyrstu munu nu nema um 2y2 milj. kr. á málin (verðtoilsfrumvarpið óg ári; og þó er 12 milj. kr. lánið frá gengisviðaukann). Sagðist hann nú Þegar þingfundur hófst í Efri deild í gær, lýsti forseti yfir, að tekið væri fyrir fyrsta mál á dag- skrá. Jón Þorláksson kvaddi sjer þá hljóðs og sagði, að hann hefði í nafni Sjálfstæðismanna í deildinni farið fram á það við forsetá, að 1930 afborghnarlanst énn þá. Enn er vert að geta þess, að Sjálfstæðismenn lofuðu þjóðinni því 1924, þegar nýju skattarnir voru á lagðir, að þeim skyldi af ljétt uhdir eins og fjárhagur ríkis- sjóðs bátnaði. Þetta loforð var efnt, því á þinginu 1926 voru skatt éiidurtáka ]>essi nmmæli og vís aði til ástæðna þeirfa, ér hahh hafði tjáð forseta. Jón Baldvinssón stóð þá uþp, og lýsti yfir, að hann rinmdi greiða atkvæði móti háðum þessum mál um af ástæðura, er hann hefði áður fram tekið, en ekki kvaðst arnir lækkaðir um nál. 1 milj. kr. jbænn fara fram á, að málin yrðu árlega. En stjórn Tr. Þórhallssonar tekin af dagskrá. var ekki fyr komin í valdastólinn, Fjármálaráðh. kvaddi sjer hljoðs. er hún hækkaði aftnr skattana ,Sagði að ástæðan fyrir tilmælum að sama skapi. Þessir þungu skatt- Sjálfstæðismanna í þessu efni værl ar fengu að standa öll góðærin. sönnu sú, að afstaða þeirra Engin leið var til þess, að fá skatt- til nefndra mála færi eftir því, ana lækkaða, þótt tekjnr ríkis- hverja afgreiðslu stjórnarskrár- sjóðs á kjörtímabilinu hefðn farið xnálið fengi. Ekki kvaðst hann þó um 17.5 milj. kr. fram úr áætlun geta fallist á, að málin yrði tekin Hansfélðtli okkar gúða, Se’inm við nú ft kr. 0 85 pr. kg. fyrlr páskana. Komlð fyr en seinna. Nýlenftnvðraverslanin JES ZIM5EN. Húsmæðui! Gleymið ekki að baka Álfadrotningarkökur til páskaxma. Pakkar með efni fyrir 20 kökur fást enh fyrir 1 krónu í hverri matvörubúð borgarinnar. Heildsölubirgðir: Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Sími 2358. Gaffalhifar. fjárlaga. III. En nú kemur stjórnin, Ineð sína mörgu og stóru syndapoka á bak- inu og heimtar miljóna álögur á þjóðina, ofan á þær drápsklyfjar sem fyrir eru. Hvað segja atvinnurekendur í landinu um þessar aðfarir? Hvað segja bændur? Er þeirra atvinnuvegur þannig stæður nú, að þyrfti e. t. v. ekki fram að fara hann sje við því húinn, að taka um þau þær umræður, sem annars miljóna króna skattabyrði á sínar hlytu nú að verða. Væri forseti herðar? Ef tiL vill ætlar stjórnin hins vegar ófáanlegur til þess að af dagskrá, því Sjálfstæðismenn ættu kost þess síðar, að gera við þau, það sem þeim sýndist, þótt þau gengi til annarar umræðu og nefndar. Jón Þorláksson sagði, að það væri að sönnn rjett, að Sjálf- stæðismenn hefðu sama vald á þessum málum síðar eins og nú, ef ekkert sjerstakt kæmi fyrir. En ef þau yrðu tekin af dagskrá, að reyna að telja hændnm trú um, að hinir nýju skattar eigi fyrst og verða við tilmælum sínnm í þessu efni, hlytu þær nmræðnr að fara fremst að takast af kaupstaðabú- fram, og síðan að skeika að sköp- um og sjávarútveginum. En því uðu um afdrif þessara mála. er til að svara, að ekki verða tekn ir nýir skattar af þeim, sem ekkert Fjármálaráðherra lýsti þá yfir því, að liann mundi sætta sig við eiga. Ástandið er nú þannig hjé'að tilmæli Sjálfstæðismanna yrðu sjávarútveginum, að hann rís ekki undir þeim byrðum, sem á honum hvíla, hvað þá að hann geti hætt tekin til greina. Tók forseti þá málin þegar af dr.gskrá og lýsti yfir, að þau nokkru á sig. En þegar sjávarút- mundu ekki tekin fyrir að sinni. Bftnlr tll ftr ísl. síld. Taka fram allrl elftrl dðsasllð. Sláturfielagið. Hafið þjer í hyggju, að Giita y ðnr þá leggið leið yðar um Hafnarstræti, í Edinborg BÚSÁHÖLD fyrir þrent í heimili. aðeins 65 krónur. Edinborgar búsáhöldin eru endingarbest og ódýrnst. Notið íslenzkar yaruf og; íslenzk skip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.