Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 70. tbl. — Fiiritudaginn 24. mars 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. — Lcikfeáslð — Á annan pðskadag U. 8: Jósaf a Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, á laugardag fyrir páska kl. 4—7 og á annan páskadag eftir kl. 1. ATH. Sýningtn byrjar U. 8! fiúseisniii fiarður. Baldursgötu er til sölu. Semja ber við Gústaf Sveinsson málaflm. Austurstræti 14. Sími 67. Beitusíld oo smokkur fæst hiá ísbúsinn Herðnbreið, sími 678. Mðlverknsúnins Freymóðs Jóhannssonar, á Skólavörðu- stíg 12, verður opin alla helgidagana frá klukkan 10—6. Lýsistmannr. Hregmtaimwr útvegum við frá Noregi með stuttum fyrirvara. Útgerðarmenn! Talið við okkur í tíma. Eggert Kristjánsson & Ce. Símar 1317 og 1400. Hið viðurkenda filaborgar-liUIIslBtlmlOl og rúgmjöl, nýkomið. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). Notiö rstenzkar vörar og ísleník skip. llúlnr nútur. Sweet and lovely. Vinterbal. iVi mödes paa Hawai. Belle of Barcelona. Goodnight Sweetheart. Þremenningarnir frá benzín- geyminum. Klaverbogen o. m. fl. Lækjargötu 2. Sími 1815. Klöt nr Kiöl, segja menn, en vjer viljum sjálfs yðar vegna, benda yður á að að voru áliti er alt að því jafn- mikill munur á hradfrystu Hvammstanga dilkakjöti og venjulegu frystu, eins og á nött og degi* Þjer sem ekki ennþá hafið reynt okkar af- br&gds góds og Ijúffenpa hraðfrysta dilkakjBt — reynið það í páskasteikina — og þjer kaupið aldrei annað. Höfum lika allar aðrar tegundir af kjötl og ofanálagi etc. Alt sent um allan bœinn. Kiötversiun Benedikt B. Guðmundsson & Go. Sími 1769. Vesturgötu 16. ‘Joseph Hiok Ltð. M iramleiðir heimsius besfal hveiti. Rnmsjár- myndasfningin á Laugaveg 1, verður, vegna stöðugrar aðsóknar, opin á skírdag kl. 2—10 síðd. og á annan páskadag á sama tíma í síðasta sinn. anraaiiMimsmtBB Innilegar þakkir fyrir kluttekningu við andlát og jarðarför Þór- unnar Arnórsdóttur. Aðstandendur. Jarðarför Ingibjargar Grímsdóttur frá Syðri-Gnnnólfsá í Ólafs- firði, sem andaðist á Laugarnesspítala 19. þ. m., fer fram laugardag- inn 26. þ. m. kl. 11 f. h. frá Laugamesspítala. Fyrir hönd aðstandenda. Margrjet Einarsdóttir. Nemendnr og kennarar frá Hóilaskóla eru beðnir að koma á fund í húsi Búnaðarf jelags Islands (uppi) föstudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Kætt verður um 50 ára minn- ingarhátíð Hólaskóla. Reykjavík, 23. mars. 1932. Steingr. Steinþðrsson. Ifiriifl BrlðtiBkir í Stokkseyrarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar um jörð þessa eru að fá hjá Hilmari Stefánssyni, útbússtjóra að Selfossi, eða Kristjóni Ás- mundssyni, Útey í Laugardal. Fjallkonu- «1 skó/ svertan Hlf. Efnagerð Reylqavikúr Enn fremur verður þessi ^cósverta miklu ódýrari en nokkur önnur skósverta, yfirleitt. Veitið athygli stærðarmis- mun dósanna. Fjallkonu- skóáburðar dósirnar eru um þriðjungi stærri en aðrar dósir, sem seldar eru hjer með svipuðu verði- Ný bðk: Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjöldá mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Rðkaverslun Sigfúsar tymundssonar. Nokkrir vagnar Iiralnsslig 3 Htsgsgnaversl. Reykjaviknr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.