Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 4
4 -ORGUNBLAÐIÐ Huslýsingadagbðk Páskaliljur frá 25 au. Túlipanar frá 30 au. Hyasinthur frá 80 au. Fallegasta úrval í bænuxn. Skóla- vörðustíg 3 (þar sem áður var körfugerðin). Sími 330. Kr. Kragh. Heitt & Kalt, Yeltusundi 1, sími 350. Kaffi, eocomalt, heit og köld mjólk, súkkulaði, öl, gosdrykkir, ávextir. Engin ómakslaun. Reynið dr. Hassencamps öndun- artæki „Medicatus“, gegn brjóst- veiki, astma og fl. ^lexander D. Jónsson, Bergstaðastræti 54. Tilkynning. Kökusalan er lokuð á skírdag eftir kl. 5. Allan föstu- daginn langa og allan páskadag- inn. Guðmunda NieOsen, Aðalstr. 9. Stigstúkan nr. 1. Fundur í kvöld kl. 8% í fundarsalnum við Yonar- stræti. Br. Gísli Siðurgeirsson í Hafnarfirði flytur erindi. — Allir templarar velkomnir, eftir kl. 9. Stórt steinhús á besta stað x 'bæn- um er til sölu. Húsið er bygt 1920 og hefir öll þægindi nema bað, sem auðvelt er að koma fyrir. Verð hússins er 76.000 krónur. Útborgun 6000 krónur og góðir greiðsluskil- málar á afganginum. Ársleiga húss- ins er um 9000 krónur. Tvær íbxxðir lausar 14. maí. Upplýsingar í Þing holtsstræti 7 B, efstu hæð. Þrátt fyrir verðhækkun á tó- baksvörum, eru enn þá margar tegundir af vindlum, cigarettum og öðru tóbaki með sama verði og áður í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.______________________________ „Orð úr viðskiftamáli“ er nauð- synleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi viss- ari en hjá British Dominions. TU Danmark, Ung islandsk Pige af god Fam- ilie, sem gerne vil til Danmark, kan lste Maj faa fuld Optagelse í Hjemmet paa stor Gaard i Jyl- land nær Skanderborg for at lære Husholdning. Et Honorar maa ydes. Fru Gerda Heilmann, Tamm- estrup pr. Skanderborg. Hen- vendelse til Fru Sofie Sveinsson, Tjamargata 36, Telefon 224, eller Frk. Bech Sörensen í Bókaverslun Snæbjarnar Jónsson, Telefon 1936. Prlma Katoiler, Havre, Fodermel, Hægnspæler, Tönder, og smaa emballage. Billigste priser 0. Storbeim. Tyskebryggen, Bergen. Telegramadr.: »Heimstor«. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Frú Guðný Paturson, kona Jó- annesar - kóngsbónda Patursonar í Færeyjum, fer hjeðan heimleiðis með Lyru í dag. Hún hefir verið uin tíma í heimsókn hjá skyld- fóöki sínu hjer í bæ. Leirgripasýning Guðmundar Ein- arssonar er opin þessa dagana og þykir mönnum mikið til hennar koma, sem, von er. Á sunnudaginn var komu þangað 500 gestir og keyptu talsvert af hinum einstöku og fögru gripum. 25 ára starfsafmæli á frú adj. Johnsen, sem foringi í Hjálpræðis- hernum, hinn 10. apríl. Af þessum tíma hefir hún starfað í 15 ár á ís- landi og er mörgum að góðu kunn, sjerstaklega fyrir starf sitt við Gistihús og Sjómannaheimili Hers- ins hjer á landi. Hjer í Reykjavík eiga þau hjónin eflaust marga vini, því að hjer störfuðu þau seinustu ;árin hjer á landi og hafði Johnsen þá yfirstjórn Hersins á hendi. Nú eru þau búsett, í Kaup- mannahöfn, Gartnergade 16. Fjöltefli. Skákmeistari Islands, Ásmundur Ásgeirsson tefldi s.l. sunnudag 18 töfl í senn við menn úr Taflfjelagi Háskó'lans. Ásmund- ur vann 14 töfl, tapaði 2 og 2 urðu jafntefli. Var öllum skákunum lok- ið eftir rúmlega 3 stundir. Sundmenn Ármanns. Sundæfing verður í dag kl. 2 síðd. Togararnir. BeOgaum, Sindri og Njörður eru nýkomnir frá Eng- landi. — Gyllir er á leið út með ísfiskfarm. — Kári og Draupnir eru farnir á veiðar. Skipstjóraskifti eru orðin á Bel- gaum. Hefir Aðalsteinn Pálsson látið af skipstjórn, en við hefir tekið Páll B. Sigfússon bróðir hans. Lyra fer hjeðan í dag tilútlanda. Stjórnarskrárbreytingin. Til Al- þingis er komin áskorun frá sam- eiginlegum fundi verkamanna og jafnaðarmanna í Norðfirði, um að samþykkja stjórnarskrárbreyting- una, sem tryggir öllum jafnan kosningarrjett. Hátíðarsamkomur frá kristilega starfinu á Njálsgötu 1 verða ha-ldn- ar í Varðarhúsinu: Á skírdag. Á föstudaginn langa. Á páskadag. Á annan páskadag. Kl. 8 hvert kvöld. Allir velkomnir. Góða tíðin helst hjer enn og er veturinn miklu mildari hjer á landi heldur en annars staðar í álfunni. Frá París var skrifað um miðjan mánuðinn að þar væri 10 stiga frost á hverri nóttu. 1 norsk- um loftskeytafregnum segir, að miklar snjókomur hafi verið í Þrændalögum fram til 20. þ. mán. og umferð algerlega bönnuð í mörg um fjallabygðum vegna ófærðar. „Tveir lífs og einn liðinn“ heitir fyrirlestur, er einn af meðlimum stúkunnar „Septímu“ flytur annað kvöld (föstudaginn langa) kl. 8% í Guðspekifjelagshúsinu. Á eftir les formaður upp kafla úr einni bók arabiska skáldsins Kahlil Gibran. Fisksalan. Þegar rætt var í Nd. upx afnám Síldareinkasölunnar, tal aði Haraldur Guðmundsson um nauðsyn þess, að hver framleiðslu- vörutegund í landinu væri á einni hendi. í því sambandi sagði hann, að firmun Kveldixlfur og Alliance hefðu nú mestan hluta ísl. saltfisks tii sölu, en þó væri nægilega mikið af fiski fyrir utan þessi samtök, til þess að spilla sölunni og lækka verðið. Ól. Thors sagði að þetta væri í miður góðu samræmi við staðhæfingar Alþýðublaðsins, því bað blað hjefldi því þrálega fram, áð Kveldúlfur og Alliance eyði- legðu fisksöluna og fiskverðið. Innflutningurinn. Fjármálaráðu- neytið tilkynnir F.B.: Innfluttar vörur í febrúarmánuði fyrir kr. 2.043.672.00, þar af til Reykjavík- ur fyrir kr. 1.598.091.00. Skákþing íslendinga hófst 1 fyrradag í Kaupþingssalnum. I 1. fl. taka þátt 7 keppendur, 5 úr Taflfjelagi Réykjavíkur, 1 frá Sauðárkróki (Sveinn Þorvaldsson) og 1 frá Sigllufirði (Þráinn Sig- urðsson). í 2. fl. eru 18 þátttakend- ur. Fyrsta umferð fór svo í 1. fl. að Jón Guðmundsson vann Steingr. Guðmundsson, Sveinn vann Þráinn, en jafntefli milli Einars Þorvalds- sonar og Ásmundar Ásgeirssonar, núverandi skákmeistara. Sjöundi keppandinn í 1. fl. er Eggert Gil- fer. Teflt verður í Kaupþingssaln- um á hverju kvöldi, uns lokið er, og hefjast skákirnar kl. 8. Guðmundur Grímsson dómari og frú hans fara hjeðan í dag með Lyru. Ætla þau að fara til Hafnar i heimleiðinni. Ætlar Guðmundur að kynna sjer þar undirtektir Dana um leyfi Transamerican Airiines Corporation til flugferða og flughafnagerða í Grænlandi. — Á þriðjudaginn fóru þau hjónin, á- samt Steingrími Jónssyni rafmagns stjóra, upp í Reykholtsdal. — En Guðmundur er fæddur að Kópa- reykjum þar í dalnum. Steingrím- pxr er bróðursonur hans. Komu þau að Reykholti. Ávarpaði Guðmund- úr nemendur Reykholtsskóla með ræðu, þar sem hann m. a. lýsti því hve fagurt honum þætti um ■'að litast í Borgarfirði. Hann fór vestur um haf, er hann var á 4. ári. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi áleiðis til Kaupmannahafnar. — Goðafoss fór vestur og norður um land í gær- kvöldi. — Brúarfoss er á leið til London. — Dettifoss er á leið til Hamborgar og Selfoss á leið til Reykjavíkur. Með Gullfossi fóru rúmlega 20 farþegar, þar af 15 til útlanda, en hinir til Vestmannaeyja. Með Goðafossi fóru rúmlega 60 farþegar vestur og norður. Þar á meðal Jón Edwald konsúll í ísa- firði og frxx, Halldóra og EOinborg 'oppé, Axel Ketilsson verslstj., Sigurður Þorvarðarson kaupm., Jón Jóhannesson matsmaður í Siglufirði. Karlakór Reykjavíkur ætlar að halda söngskemtun hjer í byrjun apríl. Hjiálpræðisherinn. í kvöld kl. 8 yerður hermannavígsla. Föstudag- inn langa: Barnavígsla kl. 10% árd. Barnasamkoma kl. 6 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Árni M. Jchannesson stabskapt. stjórnar. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Garðyrkjumaðurinn Óskar Vil- hjálmsson kom frá Þýskalandi nú með Gullfossi. Hann hefir verið á garðyrkjuskóla í Kiel undanfarin tvö ár, og gekk undir burtfarar- próf litlu áður en hann fór. Óskar hefir áður stundað garðyrkju hjer í Reykjavík og var áður en hann fór ytra tvö ár hjá Einari Helga- syni. Nú ætlar hann að stunda garðyrkju hjer í bænum fyrir það fyrsta. Til þessa hefir garðyrkja ekki verið ofarlega á lista hjá Uendingum. Á síðustu árum hefir samt, sem betur fer, allmikill áhugi vaknað hjá almenningi fyrir þessu afarþýðingarmikla og nauðsynlega málefni. Það er vonandi að áhuga- alda þessi eigi eftir að aukast og ’wóast og verða til framkvæmda, landi og þjóð til hagsmuna. Bannfrumvarp fallið. Frv. um innflutningsbann á kartöflum var felt við þriðju umr. í Nd. í fyrra- dag. Fór fram nafnakall og fekk frumvarpið 12 meðatkv. en 14 voru á móti. Frv. þetta var búið að ræða á 6 fundum í Nd. Hefir þessi bann- tilraun því orðið landinu dýr. Sierfræðingur. íslenskur garðyrkjumaður, með fullnaðarprófi frá þýskum garð- yrkjuskóla, tekur að sjer alla garð- í'kjuvinnu. Óskar Vilhjálmsson, Lindargötu 1B. Sími 1773. Gaffalbltar. Bánir til úr ísl. síld. Taka fram allri eilendri dðsasíld. Sláturfjelagið. Mnnið Að trúlofunarhringar em happ- sælastir og bestir frá Signrþðr Jðnssyni. Austurstræti 3. Rvík. MaismlOl, miög ódýrt. Mjálkurfjel. Reykjuvíkur. Sjómannastofan. Samkoma á föstudaginn langa kl. 6. Allir vel- komnir. Eiríkur Kjerulf læknir er staddur hjer í bænum. í nýorktu kvæði eftir Vestur- heimsskáldið Þorskabít er þessi vísa: En, náttúrunnar náðargjöfum sönn um. jef níðst er á af óh'lutvöndum mönn- um, hvert bjargráð lífs, til bóta sem að stóð, að bölvun getur orðið heilli þjóð. Er það ekki alveg eins og skáld- ið hafi haft íslensku ríkisstjórnina huga þegar það kvað þetta? — Jeg sendi sex skyrtur í þvott- inn, en þjer komið ekki nema með fimm. —• Þjer vitið það, herra minn, að þvotturinn hleypur mikið 0g rýrnar við það. Páskakökurnar verða bestar ef þjer kaupið efnið ■ í þær hjá okkur. Bökunaregg 15 aura. íslenskt smjör 1.40 V2 kg. Með hverjum 10 króna kaupum gefum við meðan birgðir endast; 1 kökukassa, sem er 1 kr. virði. TlRiFVlNPf Laugavejr 68. Sími 2393. StðrhOggiil dilkiiðt í tannnrn, mjtti ttdýrt. Sláturfjelagið. HfkOBIÍi: Nýjir ávextir oa nýtt grænmetL Peysnfatakápnr. Dömuregnfrakkar. VSruhnstð. F5 ÐarnapflSur Barnasápur Bamapelar Barna- svampar Gnmmldúkar Dðmubindi Sprautur og aflar. tegnotfir al lyfiasápurn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.