Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 7
T . ......- rr 5jálfsmorð elðspýtnokóngsins. Eldspýtnakongurinn Ivar Kreu- £er kom til Parísar föstudaginn Í>ann 11. þ. m. eftir all-langa dvöl í Bandaríkjunum. I París tóku ýmsir nánustu samverka- menn hans á móti honurri. Hann talaði við þá um ýmsa erfiðleika, sem Kreuger-fjelögin áttu við að stríða. Ennfremur talaði hann um heilsubilun sína. — Kreuger hafði að undanförnu þjáðst af hjartasjúkdómi. Hann hafði leit- að til ýmissa lækna í U. S. A. En þeir gátu ekki veitt honum neina bót, en ráðlögðu honum nð leita til fransks læknis, sem ■er frægur sjerfræðingur í hjarta- sjúkdómum. En þrátt fyrir þetta virtist Kréuger vera í góðu skapi. Daginn eftir, laugardaginn þ. 12. þ. m. átti Kreuger að taka þátt í fundi á ,,Hotel du Rhin“ í París. Þar átti hann að hitta ýmsa samverkamenn sína, þ. á. m. Littorin varaforseti eldspýtna hringsins, og sænsku bankastjór- ana Marcus Wattenberg og Ryd- heck. Á laugardagsmorgunin var Kreuger snemma á fótum. Um hádegisleytið talaði hann yið einkaritara sinn, Frk. Bockmann, og sagði: „Flýtið þér yður til „Hotel du Rhin“; eg kem svo ■eftir nokkrar mínútur“. — En Kreuger kom ekki til „Hotel du Rhin“ á tilteknum tíma. Mönn- nm þótti þetta einkennilegt, því Kreuger var vanur að mæta alt af' stundvíslega. Menn biðu hans í þrjá stundarfjórðunga. Svo var Littorin sendur til bústaðar hans, og fann Kreuger í svefn- herberginu. Kreuger hafði skot- :ið sig í hjartað og dáið strax. Á borði í svefnherberginu voru ■3 brjef: til systur hans í Stock- hölmi, til vinar hans í Svíþjóð, ■og til Littorin. I brjefinu til Littorin segist Kreuger hafa framið sjálfsmorð vegna heilsu- bilunar. „Jeg er þreyttur og far- 5nn á sál og líkama“, segir hann. Hann segist því ekki vera fær um að stjórna fyrirtækjum sín- >um áfram. Fregnin um sjálfsmorðið kom bllum óvænt, þótt hinsvegar öll- um hafi lengi verið ljóst, að Kreugér-fjelögin hafa átt við mikla erfiðleika að stríða. Heims kheppan hefir bitnað hart á Kreuger-fjelögunum, sem eiga mikilla hagsmuna að gæta í næst um öllum löndum. — Gangverð hlutabrjefa þesSa fjelaga hefir fallið mikið á síðastliðnum árum. T. d. má nefna, að gangverð hlutabrjefa Kreuger & Tolls var 34—35 £ árið 1929, en að eins 6% £ vlð árslok 1931. I febrúar voru reikningar fjelagsins birt- Ir; samkvæmt þeim er tekjuaf- gangurinn á árinu sem leið 123 miljónir króna. Eftir þetta hækk aði gangverð Kreuger & Toll- hlutabrjefana upp í 10 £. En svo kvisaðist, að fjelagið skorti fje til þess að greiða hluthöfunum arð, þótt tekjuafgangur sje á pappírnum. I byrjun mars fóru hlutabrjefin aftur að falla. Hinn 10. mars var gangverð þeirra 0V2 £ og eftir sjálfsmorðið fjellu hau niður í 2% £. 1 byi jun mars 1931 var kauphallarverð allra hlutabrjefa Kreuger & Tolls og M O R G r :>r B L A Ð 1 Ð > Ivar Kreuger á ferðalagi. Hús eldspýtnahringsins í Stokkhólmi. láninu sumpart til þess að geta 'arinnar, þegar þeir hafa tekið Húsið í París, þar sem Kreuger skaut sig. eldspýtnahringsins um 1900 milj- ónir kr„ en í byrjun mars 1932 að eins 900 miljónir. Gengis fallið á einu ári nemur þannig 1000 miljónum kr. Þar að auki stjórnaði Kreuger mörgum minni blutafjelögum, og gangverð greitt hluthöfunum arð, sumpart og einkum til þess að borga skuldir. Kreuger-fjelögin hafa lánað mörgum ríkjum stór-fje. Sum þessara ríkja hafa orðið að stöðva allar skuldagreiðslur til útlanda. Inneignir Kreuger-fje- laganna eru þannig „frosnar inni“, bæði í Þýskalandi, Pól- landi og Suður-Ameríku. Kreu- ger á að sögn 1000 miljónir hjá Þjóðverjum. — Kreuger-fjelögin urðu að taka lán og það til skams tíma, þegar inneignir þeirra „frusu inni“ erlendis. En nú falla þessi lán í gjalddaga á næstu dögum. Kreuger tókst ekki að fá lán í Ameríku. I Frakklandi gekk honum ekki betur. Þetta er vafa- laust orsök sjálfsmorðsins. Um afleiðingar eða framtíð Kreuger-fjelaganna verðiír ekki sagt að svo stöddu. Þó má búast við að sjálfsmorðið valdi mikl- ábyrgð á því, að líkanmingar og iönnur dularfull fyrirbrigði gerð- ust, en að sömu blöðum hefir orðið jafntíðrætt og áður er sagt, ef einhver miðill hefir verið borinn svikabrigslum. Sennilega kemur sá tími einhvern tíma, að þetta atferli blaðanna verð ur talið hneykslanlegt og háðulegt. Og af öllum blöðum veraldarinnar hafa dönsku dagblöðin að öllum líkindum verið hneykslanlegust í þessu efni. Þar liefir, mjer vitan- lega, aldrei bólað á nokkurum skilningi á sálrænum efnum. En þar hefir hvert tækifæri verið gripið til þess að æsa upp danskan almenning, gersamlega ófróðan um sálræn efni, hvenær sem einhver vitleysan hefir verið á boðstólum, til þess að ná æsinga-markmiðinu. Um þessa ásökun Carstensens er það að segja, að hún virðist ekkert sanna, annað en það, hvað maðurinn er óhæfur til rannsókn- um erfiðleikum 1 Sviþjoð. Rikis- „ „ . , , . . ... Tr ar, annaðhvort tynr megna orað- bankmn sænski hafði veitt Kreu-|_ ger víxillán, 120 miljónir króna yendni eða fádæma bjálfaskap. Jeg hefi enn ekki lesið ritling að upphæð. Lánið fellur í gjald- . , „. daga þann 1. apríl. Heyrst heíir liam' "taalega heftr etkert hlutabrjefa þeirra hefir líka fall- ið mikið. að ríkisbankinn hafi líka veitt Kreuger önnur lán. Aðrir sænsk- ir bankar eiga vafalaust stór- fje hjá Kreuger-fjelögunum. Þar að auki urðu Svíar fyrir miklu tapi vegna gengisfalls Kreugers- hlutabrjefanna. Strax eftir sjálfsmorðið sam- þykti ríkisþingið að heimila stjórninni að veita hlutafjelög- um og einstaklingum gjaldfrest ef þörf gerist. Sjálfsmorðið og erfiðleikar Kreuger-fjelaganna hafa veikt erlendis traustið á Svíum. — Sænska krónan fjell í verði strax eftir sjálfsmorðið. Hinn 14. þ. m. hækkaði gengi sterlingspunds í Svíþjóð úr 18,12 upp í 18,50 kr., þótt gullgildi pundsins væri ó- breytt. Khöfn, 14. mars 1932. Einer Hielsen og nýjustu svikabrigslin. Kreuger hefir að undanförnu reynt að fá lán í Bandaríkjunum. En það hefir ekki tekist. Vafa- laust hefir hann ætlað að verja Mig langar til að vara menn við því að taka mikið mark á ásök- uninni á hendur Einer Nielsen, sem getið er um í Morgbl. 13. þ. m. Hún virðist vera eitt af þeim of- sóknar-uppþotum, sem svo tíð hafa verið gegn miðlum, einkum líkamn- ingamiðlum, og ekkert hafa sann- ð, nema þá helst vanþekking eða samviskuleysi ákærendanna. Það hefir verið siður blaðanna aó blása út fregnirnar af* slikum ásökunum, eins og þar væri um einliverja stórviðburði veraldárinn- ar að ræða. —- álveg eins þó að menn, sem venjulegt vit liafa á þessmn máíum hafi sýnt og sannað að svikabrigslin voru á engum rökum reist, og sönnuðu ekkert, nema ef þau bentu ótvíræðlega á svik af hálfu uppljóstarmannanna sjálfra. Það kynlega fyrirbrigði er alkunnugt þeim mönnum, sem nokkra þekkingu hafa á sögu sál- arrannsóknanna, og spiritismans, að blöðin hafa að ölHum jafnaði 'gengið þegjandi fram hjá yfirlýs- þeirra manna, sem allur ingum eintak af honum borist hingað til lands. En jeg hefi lesið nákvæmt ágrip af þeim kafla ritlingsins, er flytur ákæruna. Ekki verður ann- að sjeð, en að það ágrip sje hlut- drægnislaust samið og engin til- raun sje gerð til þess að stinga neinu undir stóil, sem áfellisdómur gæti verið bygður á. Carstensen virðist hafa verið gefið óskorað tækifæri til þess að athuga og geta lagt fram óyggjandi sann- anir fyrir svikum, ef þeim var til að dreifa, Hann situr í öðrum enda. hálfhringsins (fast við byrg- ið) og getur gert alt, sem hann vill. Ilann segist greinilega hafa sjeð Nielsen taka hvíta pjöt’lu und- an brókarlinda sínum, sjálfsagt til þess að láta. mönnum sýnast það vera útfrymi. — Hann vekur ekki athygli neins fundarmanns á þessu. Enginn annar fundarmað- ur sjer það, svo að hann verður einn til frásagnar. Og hann gerir enga tilraun til þess að ná í þessa pjötlu, þó að hann sje rjett hjá miðlinum. í annað skifti segist hann hafa verið kallaður inn í byrgið til mið- ilsins. Hann segist hafa haldið báðum höndum hans þar, en svo hafi Nielsen losað aðra hönd sína, þreifað bak við sig í stólinn, þar sem hvíta efnið hafi verið og farið að veifa því fram og aftur. Ekki verður Carstensen að vegi að reyna að ná í þetfa efni, þó að hann standi fast hjá miðlinum. Hver verður að ráða sinni skoð- un um það, hvað líklegt það sje, að Nielsen hafi farið að taka sjer þetta fyrir liendur, með manninn fast hjá sjer, ef liann var með öllum mjalla, Um hitt geta tæp- lega orðið skiftar skoðanir, að það var skylda Carstensens að þrífa til sín þessa pjöt.lu, ef hann var að rannsaka nokkuð, og ef hann segir satt frá — sem engin ástæða er til að ætla. Þá hefir hann þriðja fundinn með Nielsen, og þar eru viðhafðar íniklar va.rúðarráðstafanir. Þær eru fundnar upp af Carstensen sjálf- um, og Nielsen fær ekkert um þær að vita fyrir fram og getur kki neinar ráðstafanir gert í til- efni af þeim. Þær voru gerðar heimurinn telur í flokki mestu vitringa og lærdómsmanna verald-'með rafmagnsleiðslum, sem áttu að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.