Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBIAÐIÐ Alúðar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð við fráfall og jarðarför Kristínar Gísladóttur, systur minnar. — Fyrir hönd mína, móður minnar, systkina og tengdasystkina. Jón Gíslason. Bróðir og bróðursonur okkar, VilhjáJmur sál. Kristjánsson, sem andaðist á Vífilsstöðum þann 30. mars, verður jarðsunginn frá dóm- kirkjúnni á mánudaginn 11. þ. m. kl. 1, eftir hádegi. Ingibjörg Kristjánsdóttir. Ragnhildur Sveinsdóttir. Karlakór Beykjavíknr. Söngstjóri: Sig. Þórðarson. Samsöngur i Mýja Bíó í dag kl. 3 e. k. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50 og 3.00 seldir í dag í Nýja Bíó frá kl. 1 síðdegis. Síðasta sinn. Samsöngnum verður ekki útvarpað. Aðalfunður verðar haldinn í Hjdkrnnarfjelaglan „Líkn“ á Hótel ísland, herbergi nr. 3, þrtðjad., 12. þ. m. kl. 87* e.h. Dagskrá samkvamt fjelagslðgnm. STJÓRNIN. Listvinahúsíð Terðnr apið f ðag. Aðgangnr ékeypis. flðsm tll 09 seljum: Tjöld, fjölda tegunda, af öllum stærðum. Fiskábreiður, allar stærðir. Segl af öllum gerðum. Sóltjöld fyrir glugga. Bílaábreiður. Mottur í bíla. Ðrifakkeri af öllum stærðum. Striga-vatnsslöngur. Bárufleygar. Kjölfestupokar. Síldarsólsegl. Lúguábreiður. Skipa-fríholt. Veiðaifærav. Gevslr. Þinqtiðindi. Fjárlögin. Önnur umræða í Nd. Önnur umræða fjárlaga stóð yf- ir í Nd. á föstudag og laugardag. Fjárvn. hafði flutt allmargar brtt. við frv. og gengu þær aðallega út á það, að lækka tekjuáætlunina og draga úr útgjöldunum. Lækk- unartillögur um tekjur námu a'lls um 660 þús. kr., og lækkun gjaldanna nam um 360 þús. kr., þegar fáeinar hækkunartill. hafa verið dregnar frá. Ilallinn á sjóðs- yfirliti nam samkv. till. nefndar- innar um 260 þús. kr. Þenna tekju halla hugsar nefndin sjer að lag- færa með því að flytja frv. um bráðabirgðabreytingu nokkurra laga og hefir það verið lagt fram i þinginu. Enn fremur gerir nefnd- in ráð fyrir, að flytja frekari lækkunartill. við 3. umr. Af fáum útgjaldatill., sem nefnd flytur, má nefna til hafnar- gerðar á Akranesi, 25 þús., og Guðm. Einarssonar myndhöggvara 2Ö00 kr. Nálega allar till. nefndarinnar voru samþyktar. Af till. einstakra þingmanna voru þessar samþyktar. Til Lúðvíks Nordals 'læknis á Eyrarbakka 1000 kr., til frú Sig- ríðar Kjartansdóttur, Holti, vegna veikinda manns hennar, 3000 kr., til Gísla Andrjessonar, sjúkra- styrkur, 1200 kr., hækkaður styrk- ur til Tónlistaskólans í 2500 (úr 1800), til Guðm. Karls Pjetursson- ar (til framhaldsnáms) 1500 kr., styrkur til flóabátaferða hækkaður um 4600 kr., styrkur til gamál- mannahælis á Seyðisfirði hækkað- ur um 200 kr., til Guðm. Ólafsson- ar fyrv. pósts 300 og Torfa Sæ- mundssonar fyrv. pósts 200. Loks var samþ. heimild fyrir stjórnina að ábyrgjast alt að 100 þús. kr. lán til kaupa á fiskiskipum fyrir Samvinnufjelag sjómanna og verkamanna á Seyðisfirði. og mentamenn tækju henni tveim höndum og áhugamáli hennar. Nii bíður hún eftir svari frá þeim. mönnum, sem hún hefir leitað til, og vonandi verður ekki neitt því t.il fyrirstöðu að bók hennar verði gefin út, því það verður alþjóð ti] heilla og íslendingum til sóma. Mjer kemur það nærri ókunn- uglega fyrir, þegar alls staðar er auglýst og talað um íslensku vik- una, að forstöðumenn hennar skuli algerlega hafa gengið fram hjá þessari merku konu, í stað þess að biðja hana að halda fyr- iilestur t. d. um íslenskan mat, hvað helst þurfi þar bóta við svo hann geti verið fullnægjandi, þeim sem neita hans. Það hefði verið óneitanlega gaman, að heyra frú Björgu tala um þessi efni, þar sem hún mun vera sú langmentaðasta kona þessa lands í þeirri grein. Allir sannir íslendingar verða að þekkja sína bestu menn. G. Dánarfregn. Alllr mnna A. S. L F,ú dr. Björg Þorlðksson. Við íslendingar höfum oft átt því láni að fagna að fá ættingja, vini og mentamenn heim til lands vors aftur, þó dvalist hafi lengri eða skemmri tíma erlendis. Einum slíkum gesti áttum við að fagna í vetur, er frú dr. Björg Þorlákson kom heim. Jeg get ekki neitað því, að mjer hefði fundist hún eiga skilið miklu meiri og betri viðtökur, en hún fekk við heimkomu sína. En hitt skal jeg ekki segja um, hvort hún hefði kært sig um að móttökurnar hefði yerið öðru vísi en þær voru. Jeg hel'd jeg fari ekki með neinar öfgar, þó jeg segi að hún sje allra mentaðasta kona, sem við íslendingar eigum, og væri ósk- andi, að þeir íslendingar, sem unna sannri mentun vildu taka fullkomið tillit til þessarar hæv- ersku og mentuðu konu, sem eng- um leggur til nema gott eitt og vxll auka þekkingu manna og fegra lífið. Frú Björg er nú með afar mikið verk eftir sig, og mun það hafa verið aðalástæðan til þess, að hún kom heim á þessum tíma árs, í von um að landar hennar Þann 7. þ. m. andaðist frú Pauia Popp á heimili sínu á Skagen á Jótlandi. Hxxn var gift Ohristian Popp, er rak verslun á Sauðár- króki um nokkurt skeið. Þaðan fluttust þau fyrst til Iteykjavíkur og síðan til Danmerkur. Chr. Popp ljest fyrir nokkrum árum. Þeim varð þriggja barna auðið: Louis verslunarmaður í Kaupmannahöfn, dóttirin, Otta, hefir tekið iyfsala- próf í Danmörku og Paul er bxx- settur í Ameríku. Frxx Popp var ágætis kona, vin- sæl og vel gefin og bar mikla xæktarsemi til íslands. Námskeið Norræna fjelagsins. tii Stokkhólms, Uppsala, Gömlu- Uppsala og fleiri merkra staða,. Dvalarkostnaður, meðan á mót- inu stendur, verður 5 kr. á dag og þátttaka í námskeiðinu 10 kr. Ivilnun í fargjöldum má gera ráð fyrir, bæði á skipum og járn- brautum, alt að 50%. Umsóknir um þáttöku í nám- skeiði þessu verða að vera komn- ar til undirritaðs fyrir 1. jxiní. Guðl. Rósinkranz, Fjölnisveg 11. Reykjavík. Fjóryeldaráðstefnan um Dónárríkin. Tvö af námskeiðum Norræna fjelagsins, sem halda á í sumar eru nú fastákveðin. En þau verða þó miklu fleiri. Námskeið fyrir skólanemendur verður í Osló dag- ana frá 14,—17. max. Er námskeið þetta ætlað fyrir nemendur á aldrinum 14 til 16 ára. Fyrir olckur hjer á íslandi, er þetta mjög óhentugur tími, þar sem skólar eru ekki úti þegar fara þyrfti. Ef einhverjir hugsuðu til þess að láta börn sín fara, þurfa umsóknir að vera komnar til undirritaðs fyrir 1, maí. Sænska deild Norræna fjelags- ins efnir til námskeiðs, sem haida á í hinum fagra gamla menning- arbæ við Löginn, Sigtúnum. Nám- skeiðið er aðallega ætlað fyrir uppeldisfræðinga og kennara, en blaðamenn og stúdentar munu einnig geta fengið þátttöku. — Námskeið þetta stendur yfir frá 26. jxilí til 6. ágúst og geta 25 menn frá hverju landi fengið þátt töku í því. Þarna verður reynt, að gefa sem skýrasta mynd af nútímamenningu Svía og unt er á svo stuttum tíma. Fyrirlesarar á námskeiðinu verða ýmsir helstu n.entamenn og menningarfrömuð- ir Svía og 'halda þar fyrirlestra um: nýrri sænskar hókmentir, sænska iist, fjárliagslíf, þjóðfje- lagshjálp, verkamannahreyfing- una í Svíþjóð, o. fl. Nokkrar skemtiferðir verða farnar t. d. London, 8. apríl. United Press. FB. Aðalnefndin á fjórveldaráðstefn unni (um viðskiftasamband Dón- áiríkjanna) hefir hafnar tillögum Frakka um fimmveldaráðstefnu til þess að ræða málið, og eins til- högun ítala og Þjóðverja um níu velda ráðstefnu, en um leið og fundinum í dag var frestað var samþykt að bjóða ýmsum ríkjum að taka þátt í umræðum um málið. Allir fulltriiar ráðstefnunnar koma saman á fund í dag á ný til þess að ræða um frestun ráðstefnunnar. Er búist við, að samþykt verði að fresta ráðstefnunni, og að henni verði haldið áfram í Genf síðar. — Því er haidið fram af ýmsum, að áformin um viðskiftasamband milli Dónárríkjanna, hafi í raun og veru þegar fengið sinn dauðadóm. Deila Ira og Breta. London, 9. apríl. United Press. FB. Ný orðsending frá Bretastjórn til fríríkisstjórnarinnar nm afnám hollustueiðsins og ársgjalda-deil- una, verður send í dag (laugar- dag). Talið er að í orðsendingunni verði stuttu en skýru máli lögð áhersla á skyldur beggja samnings aðila og fríríkisstjórninni gert Ijóst hver afstaða þjóðstjórnarinar verði, ef lixxn haldi afnáminu til streitu. Dublin: Uppkast að frumvarpi um afnám hollustueiðsins úr stjórn arskránni er fullgert. Frumvarpið er að eins um 100 orð og er stysta lagafrumvarp, sem lagt hefir verið fyrir fríríkisþingið. LXXIV. Spóinn. T amninganxaður, norðlenskur, sagði svo um fráleik reiðhests síns: Það var eitt sinn, að jeg hleypti Gráskjóna mínum eftir sljettum melgötum. Jeg hjelt á svipu minni, eins og mjer er títt, þannig, að svipuskaftið vissi beint fram með hliðinni á þeim skjótta. — A sprettinxim varð jeg þess var, að skafthnúðurinn rakst í eitthvað sem snöggvast. Þótti mjer kynlega við bregða, svo jeg hægði á sprettinum og sneri við. Sá jeg þá að spói lá dauðrotaður við götuna. Hafði hann flogið upp undan reiðinni, en svo var sá skjótti miklu fljótari en spóinn, að fuglinn rotaðist á fluginu er svipan rakst í hann..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.