Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 6
6 Aukaatriði - en þó. Eyðið ekki peningun- um í kaup á ódýrum smurningsolíum, sem þyimast í hita vjelar- innar og þar af leið- andi geta ekki vernd- að nægilega gegn sliti — og sem brenna svo ört, að vjelin hreint og beint „etur olí- una“. Biðjið um Gargoyle Mobiloil; hún sparar yður ónauðsynlegar viðgerðir. ▼ACUIIM OlLCOMPAITTAffi Umboðsmenn: H. Benediktsson 5 Go. oooooooooooooooooo Snmtnr. Morgnnkjólar. Sloppar. Nærfalnaðnr. Sokkar. Ljereft. Tvisttan eg allskonar metravara. Údýrt og gott úrvaL Versl. vik Sími 1485. oooooooooooooooooo r NotB fsletrtjtf rfeiP oí íslenit skip. og bendir margt til þess gagn- stæða. Það ár voru neysluvörur fluttar til Reykjavíkur í óhófi. Keyptu gestir drjúgan hluta af þessum vörum, og borguðu þá auðvitað dreifingarkostnaðinn, sem á þær fjell. En framför er það hjá grein- arhöfundi, að í stað þess að ein- blína á allan innflutning er- lendra vara til Reykjavíkur eins og hann gerði í fyrri grein sinni, telur hann nú að eins 30% af inn- flutningnum, (neysluvörurnar) og deilir niður á bæjarbúa þannig, að kr. 2593.00 koma á hvert 5 manna heimili. Hinn hluta inn- flutningsins telur hann bygg- inga- og framleiðsluvörur, er al- þýða borgar tiltölulega lítinn beinan verslunarkostnað við. Og að nokkuru leyti er sá kostnað- ur borinn af þeim útlendingum, er íslensku vörurnar kaupa, ef framleiðslan svarar kostnaði. — Við þetta hefir dreifingarkostn- aðurinn, sem áður var talinn kr. 2425.00 á livert 5 manna heimili komist niðnr í krónur *725.50, eða að meðaltali, kr. 145.50 á mann, í stað kr. 485. Mun þá vera farið að nálgast hið rjetta. Það ættu vissulega að vera einhver takmörk fyrir óná- kvæmni í opinberum skýrslum, þótt ríkisstjórnin virðist vera á ahnari skoðun. Það sem hún ger- ir að höfuðatriði í skýrslum þeim er hjer um ræSir, en hinn mikli fjöldi manna sem lifir á verslun í Reykjavík. Nú vill svo vel til, að sá sem samdi ,skýrslu‘ stjórn- arinnar, hefir í höndum skýrsl- ur frá kaupsýslumönnum og verslunarfyrirtækjum í Reykja- vík, um alla þá menn, sem að verslunarstörfum vinna, og einn- ig skýrslu frá hverjum þessara manna, um það, hverja hann hef ir á framfæri. Þurfti ekkert annað en telja mennina saman, og hlaut þá að finnast nákvæm- lega hin rjetta tala. En stjórnin kaus að láta starfsmann sinn, hafa aðra aðferð. Hann giskar á. hvað vera muni meðalkaup verslunaríolks í Reykjavík. — Honum dettur í hug talan 4,500 kr. og deilir henni í samhnlagð- ar kaupgreiðslur til verslunar- fólks. Talan sem kemur út á að vera verslunarfólkið, er höf. breytir strax í fjölskyldumenn (heimilisfeður) og margfaldar því tölu þeirra með 5. Sú tala sem þá kemur út, er 6230, og er það að hans dómi tala þeirra manna, sem lifa á verslun í Rvík. í ,,athugasemdunum“ segir hann nú, að vitanlega sje fyrri talan skökk, en það geri ekkert til, því síðari talan sje líka skökk, og þá á alt að jafnast. Verslunarráðið getur ekki annað en bent á, hver fjarstæða það er, að kalla annað eins og þetta rannsókn, og hve ósæmi- legt það er, að semja opinberar skýrslur á þennan hátt. Ritháttur skýrsluhöfundar er auðvitað alveg ósæmilegur í op- inberri skýrslu. Hjer birtist sýnishorn: „Segjum*) að Verslunarráðið vildi einnig álíta að innfluttar vörur til notkunar, væri einnig Va of hátt taldar af mjer, og er þá ætlað meira til frádráttar í *) Leturbreyting vor. M O R Gr N B L A ÐIÐ því atriði en það virðist álíta sanngjarnt, eftir því, sem fram kemur af rökum þess. Samkvæmt þessu ætti fram- íærslukostnaður á 5 manna fjöl skyldu í Reykjavík, eftir eigin áliti Verslunarráðsins, að vera a. m. k. kr. 11.334.00 (eða % lægri en það heldur fram að verði eftir mínum tölum). Þyk- ir Verslunarráðinu sennileg þessi niðurstaða, sem yrði afleið ing af rökfærslu þess? Slíkt þyk ir mjer eigi trúlegt. Sannleikur- inn er sá, að Verslunaráðið beitir hjer einhverjum þeim mestu fals-rökum, sem jeg minn ist að hafa sjeð á prenti“. Fyrst giskar hann á, hvað Verslunarráðið muni vilja álíta, telur svo þá ályktun ótrúlega, og segir að síðustu að sannleik- urinn sje sá, að það beiti fals- rökum. Það leynir sjer ekki, í hvaða skóla höf. hefir gengið, og hverjir eru húsbændur hans. Eins og fram hefir verið tekið, ær það með öllu ósæmilegt að ríkisstjórnin gefi út rangar skýrslur. En hitt er ekki síður óþolandi, að kostuð skuli vera af almannafje, rógferS gegn á- kveðinni stjett í þjóðfjelaginu. Verslunarstjett landsins hefir sýnt mikla stillingu og þolin- mæði. Hún hefir lítinn gaum gefið hinum ofstopafullu ofsókn um, og því látlausa níði, sem ákveðinn pólitískur flokkur í landinu, hefir beitt gegn henni. En nú, er ríkisstjórnin gengst opinberlega fyrir þessum ofsókn um, virðist verslunarstjettinni ekki lengur fært að sýna tóm- læti. Einokunarlöggjöf, meðferð bankamálanna, þar á meðal lok- un íslandsbanka. innflutnings- höftin, gjaldeyrisráðstafanirnar og gjaldtraustsspjöll erlendis, þar sem margra ára erfiði stjett- arinnar hefir verið niðurbrotið — alt bendir þetta til þess að það sje ekki aðeiíis stjettar nauð syn heldur þjóðarnauðsyn, að verslunarstjettin rísi öll og ein- huga gegn ofsóknum núverandi stjórnar og stjórnarflokks. Frá sviði ís'enskrar Iramleiðslu og atvinnulífs. Þá er íslenska vikan á enda. — Hver einasti Reykvíkingur, sem kominn er til vits og ára, hefir lært eitt og annað um íslenska framleiðslu undanfarandi daga, — sjeð sitt af hverjn, sem íslenskt er, og hann áður lijelt komið frá út- löndum að öllu leyti, og hugleitt hvernig hægt væri að haga kaup- iim sínum þannig, að þau yrðu þjóðarbúskap vorum að sem mestu gagni. En eins og tekið hefir verið fram hjer í blaðinu áður, er ísl. framleiðsla svo margskonar og fyr- irtæki bæjarins svo mörg, að ó- kleift er á skömmum tíma, að fá nokkurt heildaryfirlit yfir þau öll til birtingar hjer í blaðinu. En það, sem hjer hefir verið sagt um ýms fyrirtæki og „ísl. vik- una“ sem heild undanfama daga, ætti að vera lesendum hlaðsins bending um það, að hver þeirra, sem eitthvað hefir að segja um ís- lenska framleiðslu og atvinnutæki, ei liann teldi eiga erindi fyrir al- menningssjónir, hann ætti að snúa sjer til blaðsins með þann fróð- leik sinn til birtingar. Því eins og gefur að skilja, er það eitt liið sjálfsagðasta verkefni blaðsins, að fjytja lesendum sínum hverskonar vitneskju um þess háttar efni. Undanfarna daga hafa blaðinu borist eftirfarandi frásagnir um ýms atvinnufyrirtæki. V Klæðaverksmiðjan Álafoss. Klæðaverksmiðjan Alafoss er nú búin að fullkomna svo vörur sín- ar, að þær standa fyllilega jafn- fætis erlendum vörum úr sama efni. Fataefnin eru smekkleg og búin til eins og menn óska. Sett hefir verið á stofn fullkomið klæð- skeraverkstæði, Hraðsaumastofa, sem býr til alfatnað á einum degi. Nú þegar eru margir hjer í Rvík, sem hafa fengið föt hjá sauma- stofunni og líka þau ágætlega og fara vel og eru hlý. Sumir segja, að það sjeu bestu föt, sem þeir hafi klætt sig í. Saumastofan býr til pokabuxur bæði fyrir konur og karlmenn, vanalegar buxur, allar stærðir, o. m. fl. Alt er þetta gert til þess að keppa við hinar er- lendu vörur. Bóndi af Norðurlandi kom hingað fyrir nokkrnm dögum og fekk sjer föt í Álafossi. Sagð- ist. hann gera það vegna þess, að sjer findist sjer líða betur í ís- lenskum fötum en erleiidum, enn- fremur sagði hann, að sjer find- ist hann nú vera kominn í þau föt, er duga muni í framtíðinni fyrir alla þá íslendinga, sem vilja fram- kvæma það í verki, að styðja ís- lenskan iðnað og íslenska fram- leiðslu. Nýtt, í framleiðslu Álafoss eru sokkar og háleistar úr ísl. ull. Það er heilbrigðismál fyrir menn að klæða sig vel. Okkar ísl. ull er sú alfínasta vara, sem hásgt er að fá í sokka, Ekkert er eins óholt fyrir menn eins og að vera í hóm- ullarsokkum, þeir verða fljótt ó- hreinir og óheilbrigt að liafa þá við líkamann. TTllarsokkarnir eru aftur á móti svo þægilegir og nota- legir, að manni líður margfált bet- ur við sín daglégu störf í þeim. Ullin okkar íslendinga á hvergi eins vel við og í sokka. Lasleiki fólks mundi minka, ef menn klæddu sig eftir því, hvar þeir eru á hnettinum. Eitt af því, sem vak- ir hefir eftirtekt á Álafoss-fötum, eru hin fínu skíðamannaföt, bæði á karla og konur. Vjelsmiðjan „Hjeðinn hefir í næstum 10 ár framkvæmt viðgerðir á meiri hluta hinna ísl. togara og línuveiðara, ásam.t flokk unarviðgerðum þeirra. —- Smiðjan hefir ávalt gert sjer far um að hafa jafnan færustu og bestu mönn um á að skipa í hverri grein, og hefir t. d. framkvæmt, stærstu og vandasömustn ketilviðgerðir og raf magnssuðu hjer á landi, og hlotið lof erlendra skoðunarmanna fyrir vandaða vinnu. Áf öðrum verkum „Hjeðins“ má nefna smíði á 4 Barna-sumargjafir: Dúkkur — Bílar — Bangsar ■—- Boltar — Kaffi-, Matar-, Þvotta- stell — Mublur — Kubbar — Elda- vjelar — Grammófónar — Járn- brautir — Skip — Skoppara- kringlur — Spiladósir — Úr — Nóaarkir — Dúkkuvagnar og rúm — Lúðrar — Átómatar — Spari- kassar — Dýr ýmis konar — Fuglar — Fiskar — Hringlur — Munnhörpur — Myndahækur — Manicure — Burstasett — Sauma- sett — Smíðatól — Bíóvjelar — Töskur — Bollapör með nöfnum og margt fleira, alt með gamla verðinu. Ekkert er eins skemtilegt og nauð- synlegt eins og að gleðja börnin. Litla barninu er eins nauðsynlegt lcikfang til að þroskast eins og matur og drykkur. I. Elmssn t Hinsin Bankastræti 11. Þeir, sem lásu Morgunblaðið sunnudaginn 3. þ. m. hafa eflaust veitt athygli grein, sem var í Les- bókinni, undir fyrirsögninni „Ly- onaveitingahúsin í London“. Slík bákn á verslunarsviðinu eiga sjer auðvitað hvergi stað, nema í stór- borgum heimsins, en athyglisvert er það, að lijer í Reykjavík er veitingahús, sem mikið á skylt við veitingahús þessi, sjerstaklega í því: áð selja góðan mat tir bestu efn- um fyrir lægra gjald en al- ment tíðkast. að hafa á boðstólum frá morgni til kvölds veitingar við allra hæfi. að haga afgreiðslunni þannig, að enginn þurfi að híða. að taka engin ómakslaun og að eiga vaxandi viðskiftum og vinsældum að fagna vegna þessa. Matsöluhús þetta er „Beitt og Kalt“ Veltusundi 1. Sími 350 Vfiriisýningarskðpur. stór með gleri á þrjá vegu og spegli í baki, siníðaður lijá Bjar- 'heim & Könner A.K., Bergen, verk- smiðjuverð kr. 1400.00, Til sýnis í verslunin „Havana“, Austur- stræti 4. Tilboð sendist SVeini Jónssyni, ,.Brynju“. Kápn og Dragtaefni nýkomin, Sig. Ouðmundsson, Þingholtsstræti 1. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflntningsmaðnr Skrifstofa: Hafnarstrwti 5. Sími 871. ViOtalstimi 10-12 f. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.