Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ T Húsgagnav. Reykiavfkur. stíflulokum með hjólalyftum fyx-- ir Rafmagnsveitu Reykjavíkur, smíði á olíugeymum fyrir h.f.' „Shell“ í Skerjafirði, á Siglufirði og á Akranesi, smíði á 1250 tonna síldarolíugeymi fyrir Síldarverk- smiðju ríkisins á Siglufirði og öðr- wm geymi, 1300 tonna, fyrir h.f. „Kveldúlf“, á Hesteyri, sem smíð- aðnr var á 28 dögum og er það •eftirtektarverður vinnuhraði. Yjelsmiðjan „Hjeðinn“ hefir frá því fyrsta smíðað mikið af járn- ■búnaði á veiðarfæri togara og hef- ir þá hluti jafnan á boðstólum, og •sýnir m. a. nokkra þeirra í sýn- íngarglugga í Hafnarstræti 4. Húsgagnaverslun Reykjavikur í Vatnsstíg 3, er ein af stærstu liúsgagnaverslunum bæjarins. Eig- endur hennar eru þeir Jón Magnús son og Guðm. H. Guðmundsson. Versluin var stofnuð 1930 og jafn- 'hliða lienni vinnustofá. Þar eru ;gerð svefnherbergis-, borðstofu- og bólstruð hiisgögn í stórum s'tíl. — Hafa eigendur verslunarinnar í hyggju að efla framleiðsluna sem mest í sem flestum greinum. Sýningu á listiðnaði hefir Asmundur Sveinsson mynd- höggvari haft í biiðarglugga Mál- arans í Bankastræti þessa viku. Bni það munir steyptir úr leir, »armara og granit og er hver þeirra listaverk iit áf fyrir sig. Má ]»ar t. d. minnast á „Kreppuna“, •einkennilega „symbólska“ mynd, e#a þó öllu heldur tvær myndir, og •er þetta listaverk einstætt í sinni a-ið. Þá má líka geta um víking- inn. sem siglir dreka sínum að ó- kunnri ströncl. Er myndin gerð úr ’leiri, og “v þar raðað saman i'íór- Tun eða fimm leirtegundum af mis- n;u.,andi litum. V?: m.-.ður ógjörla að hvoru skal dást. meir, lmg- %T#emni listaman.-:stnj í samningu mv" ;.,r ’.ar, eða han ’-l**ikni hans að steypa hana þannig úr mismun- »ndi og mislitu efni. Enn má geta um granitmyndina „Fýkur yfir fe*'ðii,“, leirmyndina „Dansinn“ og *v*. „Fiskimau;i:i'r.“, sen bi. tist hjer í nýrri útgáfu. Allar eru myndir þessar tiltölulega ódýrar, •en munu dýrar verða er tímar líða. — Þess má geta, að As- ttnmdur liefir einnig gert skreyt- ingar í húsum með þessum steypu- leirstegundum, og má þíiast við því, að margir verði til þess á uæstu árum að fá slíltar skreyting- ar í stofur sínar í stað þess að 'vera með eitthvert. útlent „pírum- 'Pár‘ ‘ á veggjunum. Trjesmíðavinnustofa Árna J. Árnasonar ’var stofnuð hjer í bæ árið 1923 •g er til húsa í Skólastræti 1B. Stofnandinn lærði hiisgagnasmíð ijá einhverju þektasta firma í ]»eirri greia í KaupmannahÖfn, og ^apk þar prófi í iðn sinsi. Síðan trjesmíðavinnustofan tók til starfa hefir hún borist lítt á, en lagt alt kapp á að vanda vörur sínar svo að þær yrðu sjer meðmæli hvar sem þær færu. Hefir það og reynst a.ffarasælt,, sem best má sjá á því, að vinnustofan hefir orðið að I færa út kvíarnar og stofna útibú [ í Hafnarfirði. Fjóra nemendur í ■ húsgagnasmíð hefir vinnustofan út- j I skrifað síðan hún tók til starfa. j Kaffibrensla 0. Johnson & Kaaber. j Kaffibrenslan er stofnsett árið f 1924, og er því h. u. b. 8 ára gömul. VTjelar allar ern þær fullkomn- irstn, sem til eru á heimsmarkað- innm. Notuð er sjerstök vjel til þess að hreinsa kaffið, áður en það er brent, og nemur hún bnrt öll óhreinindi úr kaffinu. Þegar kaffið er brent, hreinsast það enn betur, og að síðustu, þegar kaffið er ma'lað, er ekkert eftir uema sjálfur kjarninn, þannig, að neyt- andinn fær aðeins það besta og kraftmesta úr kaffinu. Nákvæmar gætur eru á því hafð- ar, að kaffið sje ávalt hæfilega brent, og mölunin við allra hæfi. Vjelar allar eru knúðar með raf- orku. Sjálfvinnandi vog vegur kaffið, þannig að kaupandi á ekki á hættu að fá ekki fulla vigt. Brenslan er í „fnllum gangi“ allan daginn, og fá því neytend- urnir stöðugt nýbrent og malað kaffi, einnig sökum þess, að kaff- ið selst jafnóðum í búðnnum — eftirspurnin er svo mikil og jöfn, þannig að kaupmaðurinn „liggur ekki með“ kaffið. Atta ára reynsla fyrirtækisins tryggir kaupendum gæðin, enda fer salan sívaxandi. Fyrirtækið kaupir kaffið beint frá framleiðslulöndunum nndir sjerstöku eftirliti, og hefir venju- lega fyrirliggjandi birgðir af 12 til 15 mismunandi kaffitegundum. Nýja kaffibrennslan. Eigendur eru C. Ryden og H. Ólafsson & Bernhöft. Fyrirtækið er stofnsett undir þessu nafni í mars 1928. Car'l Ryden, sem veitt hefir fyr- irtækinn forstöðu frá byrjnn, mun liafa einna mesta reynslu af hjer- lendum mönnum í brenslu á kaffi í stærri stíl. Hann byrjaði að fást við kaffibrenslu hjá Thomsen 1905 og var þá Nýhafnar-kaffið, sem svo var kallað, það besta, sem bæjarbúar þektu. Vjelar þær, sem brenslan notar, eru af nýjustu og fullkomnustu gerð og þær afkastamestu, sem hjer eru í notkun. Brenslan notar aðeins góðar teg- undir af kaffi því, sem best á við smekk Islendinga. Kaffið er alt hreinsað vandlega og kemur til kaupandans í sterkum og snotrum umbúðnm í Vk og Vs kg. pokum. Sem stendur hefir brenslan á boðstólum Rio kaffi, Java kaffi, Moeca kaffi. Kaffið er brent daglega og tryggir það neytendanum fullan styrkleik og bragðgæði. ITm Fálka-kaffibætisgerðina skrifar Tngólfur Esphólín: Kaffibætisgerð mín, sem fram- leiðir Fálka-kaffibætirinn (í bláu umbúðunum) byrjaði í maí 1927 í litlu herbergi, um 10 fermetra íslenskir legsteinar smfflaðlr i mikln úrvali. Aðrar stemsrníðavörur, svo sem: tröppur, og annað til húsa, afgreitt eftir pöntim. Gerum teikningar af alls konar steinsmíðavinnu eftir óskum viðkomenda. --- Yfir 40 ára reynsla í legsteinasmíði. Magnús G. Gnðnason, steinsmíðaverkstæði. Grettisgötu 29. Sími 1254. leiðslan var þá um 15—25 kíló á dag. í ágúst 1927 var flutt í stærra húspláss, um 50 fermetra. En um áramótin 1930—31 keypti jeg hús á Akureyri og flutti kaffi- bætisgerðina þangað. Gólfflötur var þar um 500 fermetrar; dags- framleiðsla um 150 til 200 kg. (eða 800 pakkar kaffibætis). Kaffibætisgerðin á Akureyri mun vera með allra hreinlegustu matvælagerðum hjer á landi, t. d. er sjóðandi vatn hvarvetna þar sem grípa þarf til þess. LífstykkjabúSin. Það var árið 1916 að frú Elísa- bet Kristjánsdóttir Foss stofnaði hjer í bæntim saumastofu fyrir hin svonefndu „lífstykki“, sem áð- nr voru flutt. hjer inn þúsundum saman. „Lífstykkin“ voru nm þær mundir illa sjeð hjá læknum, og var oft minst á það, hve heilsn- spillandi þau væm fyrir konurn- ar, er notuðu þau, því að þegar konurnar voru að velja sjer „dönsku“ lífstykkin, var ekki alt- af um það spurt, hvort þan hæfðu. En síðan Lífstykkjabúðin var stofnuð hjer, hefir þetta breytst, úví að saumastofan saumar eftir máli, livert lífstykki við hæfi þess, sem á að nota það. „Lífstykki“ eiga ekki saman nema nafnið. Læknar hafa verið á móti þeim, en þeir viðurkenna þó, að þau sjeu nauðsynleg. Þess vegna eru nú búin til brjósthöld, mjaðma- helti og allskonar sjúkrabelti og saumar Lífstykkjabúðin þau öll, svo að lengur þurfa íslendingar ekki að sækja þá hluti til annara þjóða. Efnagerð Áfengisverslunar ríkisins hefir undanfarna viku háft sýn- ingu á efnávörum þeim, er hún framleiðir, í glugga í Vöruhúsinu. Hefir sú sýning þótt mjög smekk- leg. Vörurnar, sem þarna eru sýnd ar, eru alls konar bökunardropar og hárvötn, sem verslunin fram- leiðir og selur nú um land alt. í veiðarfæraverslun O. Ellingsen, Hafnarstræti 15, eru til sýnis í tveim gluggum ýmis konar vörur af ísl. framleiðslu, sem verslunin hefir á hoðstólum, en flestar þeirra lætur hún sjálf framleiða. Sjer- staklega má benda á a.lls konar seglasaum (svo sem ábreiður, segl, drifakkeri, bárufleyga o. m. fl.), snvrpinótabl okkir, snyrpinota-sig- urnagla, carbid-ljósker með fram- leiðara, þorskanet, þjarghrings- dufl, smokköngla, travvtdoppur, trawhuxttr, vinnuskyrtur, blýlóð m. m. Enn fremur sýnir verslunin ))[NímhhniiÖl HAsmæðnr! Údýrnstn og besta matarkanpin ern spaft- saltaft dllkakjðt bá okknr. I. n. Dllkakiöt. 1. fl. Dilkakjöt. Islenskar hreinlætisvðrur fvrlr ÍsMngi. R.F. HREIHH framleiðir: Kristalsápu, Brcensápu, Stangasápu, Hanðsápu, Þuottaðuft, Raksápu, Rcestiðuft, Flótanðí sápu, Baðsápu, Fcegilög, Skóáburð, Sólfáburð, Uagnáburð, Baðlyf, Kerti. Munið að biðia um HREINS-uarur. stærð, hjer í Reykjavík. Fram-lmargt annað, er httn selnr af ísl. vörum, svo sem alls konar hursta- vörttr, alls konar sjófatnað, nan- kinsfatnað, leðttraxlabönd, sæng- urdýnur, sjóvetlinga o. m. fl. Bólstruð húsgögn. Þau hafa rntt sjer meira og meira til rúnts hjer á landi á síð- ari árunt, og er það að vonum; því þau þykja þægilegri og end- ingarbetri en önnttr húsgögn. Til skamms tíma hafa menn orðið að panta fjaðrahúsgögn frá útlönd- tim, því hjer ltafa engir kunnáttu- menn verið á þessu sviði, þar til á síðari árum ,og höfttm vjer því orðið að sækja þessa. gerð hús- gagna til annara landa, eins og margt annað. En nú á síðari árum ltafa þó nokkuð margar vinnustof- ur verið stofnsettar og starfrækt- ar, sem eingöngu búa til bólstrnð fjaðrahúsgögn. Og reynslan iiefir sýnt það, að þesei húsgögn standa ekki að baki erlendum fjaðrahús- göguum, og er því óþarfi að yera að panta hólstruS fjaðrahúsgögm lengur erlendis frá. Og hlýtur það að vera ö'llum sönnum íslending- itm gleðiefni. Það á ekki að þurfa „íslenska viku“ til þess að sann- færa oss nm það. hve mikið hag- ræði það er, að geta sjálfir valið gerð fjaðrahúsgagna, og eins á- klæðið á þau. í stað þess að þurfa að leita til erlendra kunnáttn- inanna, með alt slíkt. Sjálfs er höndin hollust. Nú er vissa fengin fvrir því, að umrædd húsgögú er hægt að fá búin til að öllu leyti hjer á landi.Ög geta menn sann- færst um það ,með því að líta í sýningarglugga húsgagnaversían- arinnar Áfram á LaugaTegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.