Morgunblaðið - 15.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1932, Blaðsíða 1
Vikwbl»ft: Isafold. 19. árg., 110. tbl. — Sunnudaginn 15. maí 1932. Isafoldarprentsmiðja h.#. Gamla Bí6 HHHnBBHP Sýmr á annan f Hvítasnnim kl. 7 og 9. Hennar Hátlgn Herbergisþernan. Þýskur gamanleikur í 10 þáttum leikinn af: Georg Alezander. Maria Pandler. Feliz Bressart, Haitha Eggert og Ernst Verehes. n úlfaveiiin með Litla og Stðra, sýnd á bamasýningu kl. 5. — Leikhúsið — Á annan í hvítasunnu: kl 8'lt Harlinn i kassanum og þriðjudaginn 17. maí: kl. 8‘|> Karlinn I kassanum. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. Á annan í hvítasunnu: kl. 31!, Töfrailantan. Barnasýning. í sfðasta sfnn. 200 Ballónar. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum seldir í Iðnó (sími 191) dagana sem leikið er eftir kl. 1. Atvlnna. Hútel Borg. Hvítasunnudagana: Steiktar gæsir, bæði Aligæsir og Villigæsir. á kvöldborðunum, og sem sjer- rjettir. — Komið á Borg. — Borðið á Borg. — Búið á Borg. Remington ntvlelar nota meðal annara: Alþingi, Hæstirjettur, Stjórnarráðið, Landsbankinn, Lögmaðurinn, Lögreglustjórinn, Tollstjórinn, Landlæknirinn, Búnaðarbankinn. Háskólinn, Vitamálastjórinn, Vegamálast j órinn, Eimskipaf jelagið, . Tóbakseinkasalan, Röntgensstofnunin, Brunabótafjelag íslands. Póststofan, Landssíminn, Bæjarsíminn, Áfengisverslun ríkisins og fjölda mai'gir aðrir em- jættismenn, lielstu kaupsýslu- menn og atvinnurelcendur. —■ Nokkrar vjelar óseldar, en innflutningsleyfi á ritvjelum fæst nú ekki. Remington umboðið, Pósthólf 275. Sími 650. Reykjavík. Einn eða tvetr einhleFpir, alvanir mnrarar og einn eða treir ein- hleypir, alvanir trjesmiðir, geta ienglð atvinnn nm lengri tfma I sveit, ekki langt frá Rejrkjavik. Dmsækjendnr sjen reglnmenn og þnrfa að geta sýnt göð meðmæli nm gðða knnníttn í iðn sinni og gðða kegðnn á heimili. Um- sáknir merktar „Regtnsamnr“ afhendist skrifslofn A. S. í. fyrir 19. þ. m. í nm- sákninni sje tilgreint mánaðarkaup. Hndlitsfegrun. Gef andlitsnudd. sem læknar ból- ur og fílapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. .Tekist hefir að lækna bólur og fíiapensa, sem hafa reynst ólækn- andi með öðrum aðferðum. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir -samkomulagi. Hartha Kalman. Grundarstíg’ 4. Sími 888. EGGERT CLAESSEN h æstar j ettarmálaflutningsmaOnr Skrifstofa: Hafnarstrmti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. wmatmamm Nyja bíó wKaamanam SkiineðarðstieðflD. Bráðskemtileg þýsk tal og söngvakvikmynd, gerð af hinu víðkunna Ufa-fjelagi. Aðalhlutverkin leika: Lien Deyers. Johannes Riemann. Julius Falkenstein. Hin fræga jazz-liljómsveit tónsnillingsins Dajos Bela spilar í myndinni. í kvikmynd þessari er því lýst á skemtilegan hátt hvernig stundum fer fyrir þeim sem framar öllu vilja losna úr viðj- um hjónabandsins og ætla sjer síðan að njóta frelsisins í ríkum mæli. Aukamynd: ítalski fiðlusnillingurinn Rosseau spilar Noctume eftir Chopin. Sýningar á annan hvítasunnudag kl. 7. (alþýðusýning) og klukkan 9. Barnasýning kl. 5. Brantryðjandinn. Co'vvboj-mynd, leikin af íslendingnum Páli Ólafssyni (Bill Cody). • Innilega þökk til allra þeirra, sem sýndu 2 mjer virðingu, og hlýju á áttrœðis afmœli • mínu 10. þ. m. j • Ingunn Blöndal. • HafDarilOriir niær. Fjölbreytta útiskemtun halda alþýðuflokksfjelögin í Hafnarfirði á morgun á Hamarskotstúni. TIL SKEMTUNAR VERÐUR: Gamanvísur og eftirhermur (Bjarni Björnsson). Upplestur (Friðfinnur Guðjónsson). Lúðrahljómleikar. Ræðuhöld, — Söngur (Karlakór). Dans á palli. — Veitingar á staðnum. Skemtineindin. Vlelskiili „Vikiniur" 90 smál. á stærð, til leigu í lengri eða skemri flutninga Skipið er hraðskreitt, í ágætu standi, með nýtísku frysti- vjelum. Sjerstaklega hentugt til síldarflutninga og ut- anlandsferða, með ísaðan eða kældan fisk. Nánari upplýsingar í síma 31 eða 1001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.