Morgunblaðið - 15.05.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1932, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐIÐ *r\. Gefins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. cigarettupakka, sem keypt- nr er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2138 selur fræ af fóSurkáli, fóðurrófum. Trjáplöntur: revni, birki, útirósir o. fl. Garðáburð. Gluggablóm. Kransa. Tilkynning: Kökusalan verður lokuð á hvítasunnudag, en opin á 2. í hvítasunnu. Guðmunda Nielsen. fbúð til leiku á Óðinsgötu 17b. Mat og veitingastofan, sem var í Hafnarstræti 8, er flutt í Mið- stræti 5. Mynda og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson, sími 2105, hefir fjölbrevtt úrval af Veggmyndum, ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- tammar af mörgum stærðum. Verð- íð sanngjarnt. Á morgun verður seldur ódýr sólkoli á planinu við höfnina. — Notið tækifærið. Hafliði Bald- vinsson. 011 verk Bjornsons 38 bækur í 12 bindum koma út í ár í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins. Útgáfan er sjerstaklega ó- dýr, með því að hvert bindi kostar aðeins kr. 2.20 óbundið (Alls kr. 26.40) kr. 4.35 í skinnbandi (Alls kr. 52.00) Eitt bindi kemur á mánuði og verður verkinu lokið um næstu áramót. Með því að gjörast áskrifendur nú þeg- ar, verður auðveldast að eignast bækurnar, því þá þarf aðeins að greiða and- virði hvíers bindis jafnóð- um og þau koma út. Tekið á móti áskrifendum hjá: Austurstræti 1. Sími 26. fyrirliggjafldi: Þvottabalar Vatnsfötur Þvottapottar Glerbretti Barnabaðker Blómakönnur stórar og litlar Bónkústar Þvottasnúrur Kústasköft. jAknvöbudkild JES ZIMSEN Kaupendur Morgunblaðsins, þeir sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það strax á afgreiðslu blaðsins, svo komist verði hjá mnskilum. Endurbætt útgáfa birtist í Tím- anum í gær af marg endurteknum ræðum og skrifum dómsmálarh., um gömul töp íslandsbanka (Cop- land, Sæm. Halldórssson o. s. frv.) Þessi nýja útgáfa er ræða Jón- usar Þorbergssonar, er hann flutti oýl. á' Alþ. í sambandi við þings- áltill. „um meðferð lánsfjár og starfsfjár.“ Stjórnarblaðið getur þess ekki, að fjármrh. flutti einn- ig ræðu við þetta tækifæri, þar •;em hann sagði Jónasi Þorhergs- yni, að það væri auðvelt að tala borginmannlega um þessi mál; hitt væri erfiðara, að framkvæma eins og menn töluðu. Töp bank- anna stöfuðu að mestu leyti af rás viðburðanna, en ekki af því, að á skorti eftirlit af hálfu hins opinbera. Það hefði bankastjóra, bankaráðsmenn, bankaeftirlitsm. o. s. frv. Alls staðar væru eftirlits- menn frá ,því opinbera. Samt töpuðu bankarnir og ætti það vit- anlega rót sína að rekja til hinna snöggu og tíðu byltinga í atvinnu- vegum landsmanna. Drengir þeir. sem ætla að verða í íþróttaskóla Vignis Andrjesson- ar (sjá augl.) eru beðnir að mæta til viðtals á morgun kl. 4 síðd. i Nýja barnaskólanum. Gengið inn frá Vitastíg. Stjóm Ármanns biður fjelag'a sína innan 15 ára er vilja taka ' t í skemtiför, sem farin verður up að Álafossi sunnud. 22. þ. m. að gefa sig fram við ungfrú Ás- 'iugu Þorsteinsdóttur, Efnalaug Rvílíur, eða Þór. Magnússon, — Laugav. 30, fyrir 19. þ. m. Klæðskurðariðn. Nýlega bafa lokið prófi í klæðskurðariðn þeir Haraldur Guðmundsson og And- rjes Jónsson. Hbfa þeir báðir verið síðustU námsárin sín hjá Andrjesi Andrjessyni klæskera og eru próf verkefni þeirra til sýnis í sölu- búðargluggum hans á Laugaveg 3, bessa daga. Bethania. Samkoma á hvíta- sunnudag kl. 6 sáðd. Á annan í bvítasunnu samkoma fyrir Norð- menn og Færeyinga. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna. Vatns- stíg 3, III hæð, samkomur 1. og 2. hvítasunnudag kl. 8 síðd., báða uagana. Hjónaband. í gær voru gefin man í lijónaband af lögmanni unfrú Ásta Sigvaldadóttir og Pjet- ur Jónsson, læknir, Akureyri. Togararnir. Af veiðum komu í gær Egill Skallagrímsson 50 föt; Bragi 40, Hilmir 43, Tryggvi ’rali 40 og Ólafur með fult skip. Bilmir og Tryggvi gamli eru hætt- ']• veiðum. Er nú afli togara mjög ð tregast. Tveir togarar, annar franskur binn enskur, komu bingað í "ær til þess að fá sjer kol og vistir. Strætisvagnamir byrja ferðir sínar í dag kl. 1 e.h., en kl. 9 árd. k morgun. Eimskip: Gullfoss var á ísafirði í gær. Goðafoss kom til Rvíkur í gærmorgun, fer hjeðan 17. þ.m. vestur og norður. Brúarfoss er í Höfn. Lagarfoss fór frá Leith 11. b m. á leið til austur og norður- ’andsins. Dettifoss er á leið út. Selfoss kom til Rvíkur í fyrrinótt. 30 ára verður á ann^n í hvíta- sunnu Jóhanna Jónsdóttir, Njáls- götu '29 b. Útiskemtun í fjölbreyttri skemti skrá verður haldin á Víðistöðum við Hafnarfjörð, n.k. sunnudag, 22. þ. m. Silfurbrúðkaup eiga í dag Helga Bjarnadóttir og Jóhann Árnason, Lindargötu 21 b. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10% árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. (Mynd verður tekin af skólanum, bess vegna eru öll sunnudagaskóla börnin beðin að mæta). Utisam- koma á Lækjartorgi kl. 4 og við steinbryggjuna kl. 7%. Hjálpræð- issamkoma kl. 8%. Stabskapt. Á. M. Jóhannes&on stjórnar. Lúðra- og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Hjálpræðissamkoma á -iiinan í hvítasunnu kl. 8%. Sam- koma fyrir hermenn og nýfrelsaða kl. 4. Útisamkoma kl. 7%. Knattspyrnumót 3. aldursflokks hefst 2. í hvítasunnu á gamla I- bróttavellinum. Fyrst keppa K. R. , Valur kl. 10—11 árd. og svo ,'íkingur og Fram kl. 11—12 árd. Pjetur Sigurðsson flytur erindi I Varðarliúsinu hvítasunnukvöld 'I. 8%, um viðburð dagsins. Allir eru velkomnir. Pjetur Sigurðsson i' nú á förum aftur úr bænum im lengri tíma. Útvarpið í dag (hvítasunnudag) 10,40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bj. Jónsson). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Á. Sigurðsson). , Á annan í hvítasunnu 10.40 Veð- urfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (sr. Friðrik Hallgrímsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Gram- mófónsöngur: Ivar Anresen syng- ur': In diesen heiligen Hallen, og O, Isis und Osiris, úr „Töfraflaut- unni“ eftir Mozart; Cbaliapine syngur: Nella bionda og Mada- mina iir „Don Juan“ eftir Mo- ’art. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: ’'m Mozart (Baldur Andrjesson). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar: — Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Söngur. Grammónfón: Ófullgerða symphonian, eftir Schubert. Á þriðjudag: 10.00 Veðurfregn- i”. 12.15 Hádegisiitvarp. 12.30 Þing frjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: — Gcilo-sóló (Þórh. Árnason). 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- r: Piano-konsert í G-dur, eftir "'eethoven. 20.30 Frjettir. Silfurbrúðkaup eiga annan hvíta- ■unnudag, 16. þ. m„ frú Ingibjörg Steingrímisdóttir og Bjarni Pjet- nrsson, framkvæmdastjóri, Véstur- itu 46 a. Gifting. Gefin voru saman fyrir stuttu ungfrú Lára Jónsdóttir (Hermannssonar úrsmiðs) og cand. úir. Sigurður Grímsson. Hjónaband. Gefin voru saman í fyrradag af sr. Árna Sigurðssyni nngfrú Aðalheiður Halldórsdóttir og Jóhann Hjörleifsson. Flokkaglíma K. R. fór fram fyr- nokkru í K. R. húsinu. Glíman b' mjö vel fram ög urðu úrslit ■in: í 1. f]. hlaut Ingimimdur Guð- munclsson 1. verðl., Tómas Guð- raundsson 2. verðl. og Hinrik Þórð ■’rson 3. verðl. f 2. fl. hlaut Björgvin Jónsson 1. verðl. Hallgr. Oddsson 2. og Jóhann Tngvarsson 3. verðl. Barnaleiksýning. Á annan í hvítasunnu kl. 3% verður æfintýraleikurinn „Töfra- flautan“ sýndur í síðasta sinn í Iðnó. Eins og á barnaleiksýning- unum í fyrravor, fá öll börn, sem lcoma á sýninguna, fallegar, marg- litaðar loft-blöðrur (ballóna) heim með sjer. Fleiri barnaleiksýningar verða ekki í leikhúsinu á þessu vori. M Togarar eða línuveiðarar, sem stuncla þorskveið- arar fyrir norðurlancli, munu sjá sjer hag í því, að ilegpja upp afla sinn hjer á AKUREYRI, til verkunar. Fiskurinn tekinn um borð og komið fyrir verkuðum, pökkuðum, í útflutningsskip, fyrir talsvert lægra gjald en áður. Ábyrgð tekin fyrir sólsuðu. — Handveðslán út á fiskinn fáanleg. Hjer er oft gnægð beitusíldar á vorin. Kol. Fyrirliggjancli: Olia. Sælt. Bsyassharcls og pólsk. — Shell Stpola. ---- Leitið tilboða. Akureyri 9. maí 1932. Axel Krisl]áns»on. SGhBinongs-legsteinar. Sökum þess að jeg hætti sem umboðsmaður fyrir of- angreint firma, seljast allir legsteinar, sem að eftir eru með innkaupsverði, að viðbættum kostnaði. Þeir, sem að þurfa að kaupa légsteina, ættu að nots. þetta tækifæri. Signrðnr Jónsson, (versl. Hamborg). Björnst|erne Bjðrusen er vinsælasticr og talinn glæsilega.stur allra norskra skállda. í des- ember þ. á. er aldarafmæli hans og í því tilefni er nú að koma úfc mjög vönduð útgáfa af ritum hans í 12 bindum, en ódýrari en nokkur eldri útgáfa. Óbundið kostar hvert bindi aðeins kr. 2.20, en í prýðilegu skinnbandi kr. 4.35. Útgáfunni á að verða lokið fyr- ir áramót- Panta má lijá undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. Áskríft er bindandi að öllu ritsafninu. Austurstræti 4, Reykjavík. Snæbjörn Jónsscn. Tinnlsknliiisiofi mín og heimili er flutt í Hafnarstræti 8 (1. hæð). Viðtalstími minn er frá 91/2—ÍV/ árd. og 5—7 síðd... og á öðrum tíma dags eftir samkomulagi. Sími 501. Páll J. Ólaíson tannlæknir. Hafnarstræti 8 I. Postnlínsvörnr. Gler og leirvörur. Borðbúnaður 2 turna silfurplett og alpakka. Búsáhöld aluminium og emaill. Tækifærisgjafir. Leikföng. Smávörur o. fl. í miklu úrvali og ávalt ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Dngleglr drengir óskast til að selja Listviði á Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu. Afgreiðsla í Ninon kl. 10. Listviðir nr. 2. — 24 siður — 0.60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.