Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 2
2 MQRGUNB LA ÐIÐ Rtuinnubcetur og útuegir. Frá umræSum á bæjar- stjórnarfundi. 1 gær var lijer í blaoinu skýrt frá samþyktum þeim, sem gerðar voru á síðasta bæjarstjórnarfundi, vegna atvinnuleysisins í bænum. Þar var og sagt frá því, að A- gúst -Jósefsson hefði hafið máls á' því, að bestu atvinnubæturnar væru þær, að koma fiskiflotanum á veiðar. Ástandið í bænum. Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi, er í atvinnubótanefnd. Hann hefir því mjög náin kynni af vandræð- um manna vegna atvinnuleysisins. Hann Sagði frá þessari viðkynn- irigu, sinni m. a.: —■' Til atvinnubótanefndarinnar hafa alls leitað 1320 atvinnulausir menn. Telja má að af þeim h‘afi um 90 komi.st á síldveiðar. Eftir þessu ættu að hafa verið yfir 12(Í0 menn atvinnulausir hjér í bænum nú undanfarið. Bæjarstjórn hefir stofnað til vinnu fyrir 200 manns. Jeg get, segir Kj. 01. fært átakanlega sorg- leg rök fyrir því, hve mjög marga vanhagar um atvinnu,> til þess að geta- sjeð sjer og sínum farborða. Atvinnubótavinnan er 6 klst dag. Margir f jölskyldumenn þyrftu á því að halda að hafa þessa atvinnu altaf. En vegna þess hve margir atvinnulausir kom ast ekki að, höfum við orðið að skifta vinnunni milli manna, o eru það einir 6 menn, sem altaf Iiafa haft vinnu hjá okkur síðan atvinnubótavinnan byrjaði. Við látum vitamega fjölskyldu- mennina sitja fyrir. Einhleypir menn fá ekki vinnu í atvinnubóta- vinnunni. En margir þeirra hafa ekkert fyrir sig að leggja, vegna langvarandi atvinnuleysis. Þeir eru þá sem ómagar hjá foreldrum og skyldfólki, og hafa verið mánuðum saman. Bæjarstjórnin samþykti ar jafnaðarmanna að bæjarstjórn gangi að því, með alvöru og at- orku, að því að uppfylla þessa slcyldu sína“. í annari ræðu komst sami ræðu- maður þannig að orði: „Besti fjársjóður bæjarins er að bæjarmenn sjeu hraustir menn og sjálfbjarga, færir um, að sjá um sig sjálfir“. Þetta er það dýrmæt- asta fyrir bæjarfjelagið í nútíð og framtíð. Skyldu það ekki vera allmargir menn innan sósíalistaflolrksins, er sjá, að þetta er leiðin út úr at- vinnuleysinu. Skyldi ekki vera kominn tími til þess, að menn af öllum flokk- um taki höndum saman um þessa lausn málsins! Fiölshyldan fliúgandl komin til Grænlands. Frá áheyrendabekkjum. Mjög er það þess vert, að at- huga ummæli fulltrúa sósíalista um atvinnuleysið og atvinnumálin, eins og þau komu frarn á þessum fundi. Fyrst eru þá ummæli Kjartans Ölafssonar. Hann lýsir ástandinu, eins og það kemur honum fyrir sjónir. Hann sjer manna best hve alvarlegt það er. Og honum er Hann og fjölskyldan voru þar fyrra, að láta einhleypum mönnum ekki í tje atvinnubótavinnu. Var talið ódýrara að fæða þá á sveit. Þessir menn hafa ekki komið sjer að því að segja sig til sveitar, hafa heldur tekið þann kostinn, að liggja uppi á heimilum og fá þar fæði. En þegar þrengist um í bænum og atvinnuleysið verður meira og meira, geta heimilin 'ekki lengur fætt þessa lausamenn. Er Kjartan Ólafsson hafði lýst ástandinu, lögðu þeir flokksbræð- ur hans, St. Jóh. St. og Ólafur Friðriksson, orð í belg. Sagði Ólafur, að fjölskyldurnar sem fæddu hina atvinnulausu lausamenn „tækju á sínar herðar skyldur bæjarfjelagsins“. Ljet Ól- afur það fyllilega í Ijós, að foreldr- nm t. d. bæri ekki skylda til að sjá bömum sínum farborða, það væri bæjarfjelagsins, að sjá hinu unga lausafólki fyrir atvinnu eða fæði. Stefán Jóh. Stefánsson t.ók í sama streng. Hann sagði m. a.: „Nú, þegar það er algerður skortur fyrir hendi að fá atvinnu hjá einkafyrirtækjum, þá er það skylda bæjarfjelagsins að bæta úr þessu og sjá hinum atvinnulausu Hiöwnum borgii, Það er krafa ekk- trúandi til að segja rjett frá. Að því leyti er Kjartan frábrugðinn flokksbræðrum sínum. En hann á það sammerkt þeim, sumum að hann getur ekki bent á aðra leið út úr vandræðunum en aukna atvinnubótavinnu. Eða a. m. k. hann bendir ekki á annað. Stefán Jóhann segir. Einkafyrir- tæki geta ekki starfað, þar er enga atvinnu að fá. Þess vegna verður bærinn að sjá mönnum fyrir vinnu. En þá spyrja bæjarmenn Stefán og þá fjelaga hans, sem hugsa og tala eins og hann. Iívernig stendur á því, að enga atvinnu er að fá hjá einkafyrir- tækjum í bænum ? Þeirri spurningu er svo auð- svarað, að jafnvel Stefán Jóhann getur svarað henni — ef hann vill. Atvinnuleysið stafar fyrst og fremst af því, að sósíalistabroddar bæjarins hafa spent kaupgjald manna svo hátt, að afrakstur vinnunnar, fiskafurðir t. d. geta ekki með núverandi verðlagi end- urgoldið vinnulaunin. Höfundar atvinnuleysisins eru sósíalistabroddamir sjálfir. En ráðið sem þeir svo sjá, til þess að bæta vandræði manna, er það, að sefja 350 menn í atvinnu- bótadutl, þegar, eftir því sem þeir segja sjálfir 1200 eru atvinnulaus- ir. Og þessir 350 menn eiga að fá kaup með þeim hætti, að bærinn á að taka lán. En það lán eiga svo atvinnurekendur bæjarins að reiða. Með öðrum orðum. Með lán tökum þessum er verið að gera at- vinnufyrirtækjum bæjarins ennþá erfiðara fyrir enn áður, til þess að geta komist aftur í viðunandi liorf, svo þeir menn, sem aldrei fá bæj- arvinnuna, geti fengið atvinnu þar. Með sjálfsþóttans tólgarbrosi tal ar svo sósíalistaforinginn Stefán lóhann um það, að dýrmætasti fjársjóður bæjarins sje að bæjar- mönnurn lærist að sjá fyrir sjer sjálfir(!) Þetta segir hann um leið og hann vinnur beint að því, að drepa niður alt sjálfstætt atvinnulíf aæjarmanna, og gera Reykjavíkur bæ að ráðlausu ómagahæli. Ólafur Friðriksson neitar að for- eldrar eigi að sjá fyrir börnum sinum. En þá rís upp maður úr hóp sósíalistanna sjálfra, Ágiíst Jó- sefsson, og segir í fám orðum, að sjer finnist rjettara að stofna til leirra allsherjar atvinnubóta, að sjá aðalatvinnuvegi bæjarmanna — útgerðinni farboria. Hopedale 3. sept. United Prett. F.B. Huthinsons fjölskyldan er lögð af stað áleiðis til Godt- haab í Grænlandi. Hutchinson var kominn til Godthaab í Grænlandi um kl. 11 árd. í gær (laugardag). — um kyrt í gær. Ef þau halda ferðinni áfram, er líklegt að þau fari í næsta áfanga til Angmagsalik, ellegar þá alla leið hingað, ef þau leggja snemma dags upp frá Godt- haab. Cramer gisti í Angmagsalik. En þegar v. Gronau hefir farið þessa leið hefir hann farið í’ einum áfanga hjeðan og til Vestur-Grænlands. Uerkfallið í Englandi. Manchester 3. sept. United Press. F.B. Atvinnurekendur og verka- menn í Lanchashire spuna- verksmiðjunum hafa hafnað tillögum þriggja þingmanna frá Manchester um málamiðl- un. — 150.000 hafa gert verk- fall í lok fyrstu verkfallsvik- unnar. Líflátsdómi breytt í æfilangt fangelsi. Berlin, 2. september. United Press FB. Á ráðuneytisfundi í Prússlandi var ákveðið að breyta líflátsdóm- unum, sem Nazistarnir fimm fengu á dögunum, í æfilangt fangelsi. von Papen var í forsæti á ráðu- neytisfundinum. Verkfall í Hollandi. Amsterdam, 2. sept. United Press FB. Sjómenn hafa gert verkfall. — Höfðu þeir nýlega hafnað launa- lækkun .Tilraimir eru gerðar til þéss að fá hafnarverkamenn og flutningsverkamenn til þess að taka þátt í verkfallinn. Óttast menn því alvarlegar afleiðingar af verkfallinu. Til Odds I Regin. Athugasemd. I Lesbók Morgunblaðsins síðast- liðinn sunnudag er grein um „Gvend dúllara“, sem þjer svo nefnið. Svo er að sjá sem þjer vitið lítið um hann, þó þjer skrifið um hann, yður furðar á því, að hann kallaði Tómas á Barkastöðum ,.frænda“ og getið þess til að hann hafi „talið“ sig í ætt við hann. Óvanalegt er það ekki að systra- synir „telja sig“ vera frændur, þeir voru báðir systursynir Tóm- asar Sæmundssonar. Ekki heldur vitið þjer deili á því hvers vegna minutur erniÉqilegur tírru ti/þess aðbÚQ 1H braqðqóðan bætiefriagraut terena Bygggrjdmim P'æst í y4 kg. % kg. 1 kg. pk. Notið þessa ódýru og hollu fæðutegund. MðlverMlng mín í Pósthússtræti 7. — Opin tU 11. september, frá kl. 10—9 daglega. — Oreta Björasson. Berjaferðir í dag: Til ÞlngvaUa, Ranðhóla og Hafnarfjarðarhrami, frá Biireiðastfið Sieiudörs. Nýtt! Hinar heiusfrægn GILLETTE rafcvjelar og MSð ásamt sápum, eru nú komnar á markaðinn aftur KWOWNTMEf Til þess að kynna sem flestum þessar ágætu vörur, þá verða nokkur hundruð vjelar gefnar í kaupbæti næstu daga — þannig, að hver sá, er kaupir eina Gillette raksápu 2,25 virði og þrjú Gillette rakblöð 55 a. virði hvert, — fær í kaup- bæi eina Gillette rakvjel af nýjustu gerð. hann varð svo eirðarlaus og festi hvergi yndi. 17 ára gamall tók hann slæma taugaveiki, og varð aldrei sarnur maðnr upp frá því. Foreklrar mínir, Þórarinn Áma- son og íngunn Magnúsdóttir, sem bjuggu á Stóra-Hrauni á Eyrar- bakka fyrir 65 árum, tóku haun-tíl sín; nokkru síðar andaðis-t faðir minn og ,sá móðir mín sjer þá ekki fært að bæta honum ofan á. þa r sem litlar voru eignir, en 8 börn. Við bróðurbörnin hans þekt- um hann ekki 'að öðru en heiðar- leik og góðvild til allra, hann dváldist oft lengur eða skemur á heimilum okkar. Reykjavík, 31. ágúst 1932. Þóra Þórarinsdóttir, Ægisgötu 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.