Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 lainagreiðslir rikisiis snkvæil IiiiiIíbiihl Nýlega voru hjer í blaðinu birt Skýrsla yfir laun starfsmanna ríkisins, skv. lögum nr. 71, 28 nóv. 1919, um laun embættismanna’ nobkur sýnishorn af launagreiðsl- nm til starfsmanna ríkisins er TÍnna við ýms ríkisfyrirtæki, er sett bafa verið á laggirnar síðustu árin. Var jafnframt á það bent, að laun þessara nýju starfsmanna væru yfirleitt miklu bærri en laun annara starfsmanna ríkisins, þeirra, er laun taka samkvæmt Iaunalögunum. Bn til þess, að fá enn gleggra .yfirlit yfir þessi mál, skrifaði rit- stj. þessa blaðs fjármálaráðuneyt- inu og fór þess á leit, að ráðu- neytið ljeti blaðinu í tje skýrslu yfir launaflokka starfsmanna rík- isins, samkvæmt launalögunum. — Ráðuneytið varð góðfúslega við þessari beiðni. Til þess að almenningur eigi kost á að kynna sjer þessi mál sem. best, þykir rjett að birta í heilu lagi skýrslu fjármálaráðu- neytisins. Skýrslan nær aðeins yfir launa- greiðslur til starfsmanna ríkisins, samkvæmt launalögunum. Bn beri menn þessi laun saman við laun starfsmanna við ríkisfyrirtækin nýju, kemur mjög áberandi í ljós sá herfilegi ójöfnuður, sem nú ríkir í launagreiðslum ríkisins. — Starfsmennimir, sem vinna við . rikisstofnanirnar tiýju fá mildu bærri laun en aðrir starfsmenn ríkisins. Ojöfnuðurinn og misrjett- ið er svo áberandi, að þess verður að krefjast af ríkisstjórninni, að hún kippi þessu í lag. Á síðasta þingi var samþykt þingsályktunartillaga í Ed. frá Jóni Þorlákssyni, þar sem skorað var á ríkisstjómina að undirbúa frv. til laga um tölu starfsmanna við sjerhverja starfrækslugrein rík isins og ríkisstofnana og láta fylgja frumv. til fjárl. framvegis. Er mjög nauðsynlegt að hafa slík lög, því á þann hátt fær Alþingi yfir- lit yfir starfsmenn ríkisins og á hægara með að setja skorður við óhæfilegri fjölgun. Og þar sem nú situr samsteypustjóm að völdum, ætti hún einmitt að taka alt launa- naálið til meðferðar og koma á sam ræmi í launagreiðslum til starfs- manna ríkisins. Vonandi tekur ríkisstjórnin þessi mál til meðferðar fyrir næsta þing, því að sjálfsagt er að allir starfsmenn ríkisins lúti éindm og sömu launalögum. Skýrslan sýnir bæði byrjunar- laun og hámarbslaun embættis- manna og starfsmanna ríkisins. — 'Kjett er að geta þess, að starfs- maður nær að jafnaði ekki há- markslaunum í embætti fyr en eftir 9—10 ára þjónustu í em- bættinu. Dýrtíðaruppbótin er reikn Embœttismenn: Byrjunarlaun: Dýrtíðaruppbót: Laun samtals: Hámarkslaun: Dýrtíðaruppbót: Laun samtals: Ráðherrar 10000.00 780.00 10780.00 Heekka ekki. Skrifstofustjórar 5000.00 780.00 5780.00 6000.00 780.00 6780.00 Fulltrúar 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Aðstoðarmenn 2000.00 546.67 2546.67 3000.00 520.00 3520.00 Skrifarar 1600.00 437.33 2037.33 2400.00 656.00 3056.00 Dyravörður*) 1500.00 410.00 1910.00 Hækka ekki. Ríkisfjehirðir 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Hagstofustjóri 5000.00 780.00 5780.00 6000.00 780.00 6780.00 Aðstoðarm. í Hagstofunni 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Hæstirjettur, a. dómstjóri 10000.00 780.00 10780.00 Hækka ekki. Hæstirjettur, b. meðdómendur 8000.00 780.00 8780.00 Hasstarjettarritaxi **) 3500.00 606.67 4106.67 5000.00 780.00 5780.00 Sýslumenn sem einnig eru bæjarfógetar 4600.00 780.00 5380.00 5600.00 780.00 6380.00 Sýslumenn aðrir 4200.00 728.00 4928.00 5200.00 780.00 5980.00 Lögmaður og lögreglustjóri í Reykjavík .... 8000.00 780.00 8780.00 9000.00 500.00 9500.00 Tollstjórinn í Reykjavík 8000.00 780.00 8780.00 9000.00 500.00 9500.00 Lögreglustjóri, Siglufirði 2500.00 683.33 3183.33 3500.00 606.67 4106.67 Fangavörður*) 1800.00 492.00 2292.00 2800.00 485.33 3285.33 Landlæknir 6000.00 780.00 6780.00 7000.00 780.00 7780.00 Hjeraðslæknar a 2500.00 683.33 3183.33 3500.00 606.67 4106.67 Hjeraðslæknar b 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Læknar í Laugarnesi, Kleppi, Vífilsstöðum*) .. 4000.00 693.33 4693.33 5000.00 780.00 5780.00 Dýralæknar • • • 2500.00 683.33 3183.33 3500.00 606.67 4106.67 Póstmálastjóri 6000.00 780.00 6780.00 7000.00 780.00 7780.00 Póstmeistari í Reykjavík 4000.00 693.00 4693.00 5000.00 780.00 5780.00 Póstmeistarar á Akureyri og ísafirði 3000.00 520.00 3520.00 4000.00 693.00 4693.00 Póstmeistari á Seyðisfirði 2400.00 656.00 3056.00 3000.00 520.00 3520.00 Póstritari í Reykjavík 3500.00 606.67 4106.67 4400.00 726.33 5126,33 Póstfulltrúar í Reykjavík 3000.00 520.00 3520.00 4000.00 693.00 4693.00 Póstafgreiðslumenn í Reykjavík 2400.00 656.00 3056.00 3000.00 520.00 3520.00 Póstaðstoðarmenn í Reykjavík 1600.00 437.33 2037.33 2400.00 656.00 3056.00 Landssímastjóri 5000.00 780.00 5780.00 6500.00 780.00 7280.00 Símaverkfræðingur — 3500.00 606.67 4106.67 4400.00 726.33 5126.33 Stöðvarstjóri í Reykjavík*) 3000.00 520.00 3520.00 4000.00 693.00 4693.00 Loftsk.stjóri, fulltr. á aðalsímaskrifstofunni í ' ' j %■ i , i <W| ■ • Reykjavík og stöðvarstj. á ísafirði, Borð- i&vj . ! V il ‘Ml eyri og Akureyri*) 2600.00 710.67 3310.67 3600.00 624.00 4224.00 Varðstjórar við ritsímann 2200.00 601.33 2801.33 3200.00 554.67 3754.67 Símritarar og skrifarar 1. flokks 1800.00 492.00 2292.00 2800.00 485.33 3285.33 Símritarar 2. flokks 1200.00 332.00 1532.00 1400.00 387.33 1787.38 Varðstj. við skeytaafgreiðslu 1400.00 387.33 1787.33 2200.00 601.33 2801.33 Talsímak. við langlínumiðst. o. fl 1200.00 332.00 1532.00 1800.00 • 492.00 2292.00 Varðstj. við bæjarsímann í Reykjavík 1200.00 332.00 1532.00 2000.00 546.67 2546.67 Talsímak. við bæjarsímann í Reykjavík 900.00 246.00 1146.00 1500.00 410.00 1910.00 Áhalda- og efnisvörður 2400.00 656.00 3056.00 3000.00 520.00 3520.00 Vegamálastjóri, vitamálastjóri, húsameistari .. 5000.00 780.00 5780.00 6000.00 780.00 6780.00 Aðstoðarverkfr. vega- og vitamálastjóra 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Vitaverðir 500.00 136.67 636.67 Hækka ekki. 1500 00 410.00 1910.00 Skógræktarstjóri 3200.00 554.67 3754.67 4400.00 726.33 5126.38 Skógarverðir 1200.00 332.00 1532.00 Hækka ekki. Fiskiyfirmatsmenn í Reykjavík 3000.00 520.00 3520.00 Fiskiyfirmatsmenn á ísaf., Akureyri, Seyðisf. .. 2400.00 656.00 3056.00 1800.00 492.00 2292.00 Biskup 6000.00 780.00 6780.00 7000.00 780.00 7780.00 Sóknarprestar 2000.00 546.67 2546.67 3000.00 520.00 3520.00 Prófastar 200.00 54.67 254.67 Hækka ekki. Prófastar b 400.00 109.34 509.34 Prófessorar við Háskólann 4500.00 780.00 5280.00 6000.00 780.00 6780.00 Docentar við Háskólann 3500.00 606.67 4106.67 4500.00 780.00 5280.00 Skólameistarar Mentaskólanna*) 4000.00 693.33 4693.33 5000.00 780.00 5780.00 Kennarar við sömu skóla 3400.00 589.33 3989.33 5000.00 780.00 5780.00 Skólastjóri Eiðaskólans*) 2600.00 710.67 3310.67 3200.00 554.67 3754.67 Kennarar Eiðaskólans*) 2000.00 546.67 2546.67 2600.00 710.67 3310.67 Skólastjórar Stýrim.- og Vjelstjóraskóla*) 3200.00 618.67 3818.67 4000.00 693.33 4693.33 Kennarar við sömu skóla 2000.00 546.67 2546.67 3000.00 520.00 3520.00 Skólastjórar bændaskólanna*) 2200.00 601.33 2801.33 3200.00 554.67 3754.67 Rennarar við sömu skóla*) 1600.00 437.33 2037.33 2600.00 710.67 3310.67 Forstöðum. Málleysingjaskólans*) 1200.00 332.00 1532.00 2000.00 546.67 2546.67 Kennarar við sama skóla*) 900.00 246.00 1146.00 1500.00 410.00 1910.00 Fræðslumálastjóri 4000.00 693.33 4693.33 5000.00 780.00 5780.00 Landsbókavörður 4500.00 780.00 5280.00 5500.00 780.00 6280.00 Fyrsti bókavörður 3000.00 520.00 3520.00 4000.00 693.33 4693.33 Annar bókavörður 2000.00 546.67 2546.67 , 3000.00 520.00 3520.00 Ríkisskjalavörður 4500.00 780.00 5280.00 5500.00 . 780.00 6280.00 Aðstoðarskjalavörður 2500.00 683.33 3183.33 3500.00 606.67 4106.67 Þjóðminjavörður 4500.00 780.00 5280.00 5500.00 780.00 6280.0« Dyravörður Bókhlöðunnar*) 1500.00 410.00 1910.00 Hækka ekki. i nð eins og hún er ákveðin á yfir- Ætandandi ári. Þeir, sem merktir eru með stjörnu (*) hafa auk launa sinna ókeypis húsnæði, ljós og hita. **) Embættið er nú lagt niður í þessu formi, en ritari tekur laun eftir ákvörðun rjettarins (nú 3000 kr.) *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.