Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.09.1932, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 4. ágúst 1932. 5 sýnir í kvöld kl. 9 í fyrsta sinn Stórfengileg talmynd í 9 þáttum. Tekin af Para- mountfjelaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild ARIiSME DIETRICH. Á alþýðusýningu kl. 7 verður sýnd hin fróðlega mynd: Hættur ástalífsins. Þessi ágæta og fræðandi mynd, sýnd í síðasta sinn Á barnasýningu kl. 5: R» 1?» Míe Riviera-förin. gamanmynd með Litla og Stóra. l*AA A. II ▲ A A jfk ^Tp A AA® A A A AAAUaaa a'a jSemi *k fatahteinsutt e| iifun &aitj)aveg 34 «§íaut 1300 <3$egfeiaoík. Mýr verðlisti Srá I. jálí. Verðið rnmmsíimmm: Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er auðsýndu kluttekningu við fráfall og jarðarför Björns Árnasonar kreppstjóra frá Syðri-Ey. Enn fremur þökkum við samsveitungum hans þá virðingu og vinarhug, er þeir sýndu minningu hins látna. Ekkja og synir hins látna. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför Jóns Jóhannssonar frá PJatey. Aðstandendur. Faðir okkar, Jón Hannesson, andaðist að morgni 3. ]*. m. að heimili sínu, Klapparstíg 4Q. Þórunn Jónsdóttir. Páll Jónsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför elsku mannsins míns og föður okkar, Hannes S. Jfanson kaupmanns, fer fram frá dómkirkjunni þriðju- daginn 6. sept. og hefst með húskveðju á heimili hins látna Laugaveg 42, kl. 1. Gerda Hanson og börn. HEITT OG KALT. Heidrudu bœjarbúar. Vjer seljum heitan mat allan daginn, tvo rjetti fyrir aðeins 1 krónu Athugið hvort það muni ekki borga sig betur fyrir yður að kaupa mið- degismatinn hjá oss heldur en að leigja dýr eldhús, fá aðstoð við mat- artilbúning, þurfa að hafa fyrir því að ná efni i matinn, eyða eldsneyti og tíma til þess að sjóða hann o.s.frv., þegar þjer getið fengið miðdegismat- inn hjá oss fyrir svona lágt verð, sem skapast af þvi hvað vjer eldum mikið i einu, og verður þvi alt ódýrara, held- ur en þar sem matreitt er handa fáum. Sparið yður margskonar fyrir- höfn, og kaupið ódýrásta fœðið, seni til er i bœnum. Einhleypu fólki, sem borðar hjá oss, skal bent á, að það getur fengið keypta sjerstaka miða, sem tryggja þvi ódýrt fœði um eina viku í senn. Munið, að það er eins gott og að leggja á sparisjóð, að tryggja sjer fœðismiða vora. Virðingarfyist HEITT OG KALT. Ef þjer eruð skeggsár, kaupið þáfciii hárbeittu og næfurþuníiu PERI rak- vjelablöð og rakið yður sársaukalaust. íHéslðÍR, (Snnbist), Jsrispli nýkemin. * Heildversiun Garðars Gíslasonar. „DYNGJA" er islenskt skúri- og ræsiduft og fæst hjá Einari Eyjðlfssyni. Innilegar þakkir til allra, bæði nær og fjær, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför. Kjartans sonar okkar. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Odd'sson. Hjer með tilkynnist að hjartkær maðurinn minn, Magnús J. Þórðarson bakari frá Brekkuholti, verður jarð- aður frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 6. þ. m. Jarðarförin hefst með bæn á heimili okkar, Bárugötu . 36, kl. 1 y2 síðd. Ragnhildur Hannesdóttir. 4 HBATBOBÐ A I HAsgaiiaaversI. vifi Dðmbirkjima. : ■■ rí 4 Þýsk tal- og hljómlistarkvik-iiij-nd í 9 þáttum, er sýnir hug- næma sögu, sem gerðist við hirð Jóseps II. Austurríkiskeisara og skemtileg atriði iir líf: tónsnillingsins mikla W. A. Mozart Allir söngvar og hljómlist í myndinni eftir Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Kvikmvnd sem mun verða ógleymanleg öllum listunnendum. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Reimleikinn á bóndabænum. Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Buffalo Bill (yngri). Aukamynd: Jimmy skemtir sjer. Teiknimynd í 1 þætti. EINSÖNGUR (síðasta sinn). í Iðnó, í dag kl. 9 síðdegis. Við hljóðfærið frú VALBORG EINARSSON. Aðgöngumiðar seljast í Iðná, eftir kl. 7 í kvöd. Kaupið PET dósamjólki a, hún er drýgst og ódýrust H. Deneilklsso» & Cp. Sími 8 (4 línur). Ljósmynisstðfiir em opaar aftnr i su&niög&m fri kl. 1--4. t s. I. laiprfiirirmól lilinds fer fram í dag, sunnudag, kl. 6 síðd. úti við Örfirisey. Kept verður um Kappróðrarhorn íslands, ásamt titl- inum „Besta róðrarsveit íslands“. Handhafi: Glímufjel. Ármann. — Keppendur eru nú frá K. R. og Glímufjelag- inu Ármann (20 menn). — Bátar flytja fólk frá stein- bí’yggjunni frá kl. 5. — Allir út í eyju í dag. stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nanðsynjar námsfólks fást í Biksrerstnn Sigfnsar Eymnnissennr (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.