Morgunblaðið - 04.10.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 04.10.1932, Síða 2
4 M 0 RG'O NBLAÐIÐ Tilkynnlng nm bnstaðaskifti. ÞEIR, sem hafa brunatrygða hjá oss innanstokksmuni og flytja búferlum, eru alvarlega ámintir um að tilkynna oss það hið allra fyrsta. Brnnadeild Sjðvátryggingarfjelags íslands h.I, Eimskip 2. hæð. — Símar 254—309—542. Knnnadeild Slysavarnaflelags Islands hefir ákveðið að hafa basar laugardaginn 8. okt. kl. 4 síðd. í Goodtemplarahúsinu. Fjelagskonur eru vinsamlegast beðnar um að afhenda muni þá sem þær hafa ákveðið að gefa fimtudaginn 6. þ. m. kl. 3 á skrifstofu fjelagsins og eftir þann tíma til laug- ardags. — Vjer væntum að allir velunnarar Kvennadeildar Slysavarnafjelags íslands styðji basar vorn. BASARNEFNDIN. Nðmskelð í leikfimi og knattleikum heldur undirritaður frá 5. þ. m. til aprílloka 1933. Namskeið þetta er fyrir stúlkur og pilta á ýmsum aldri, einnig frúarflokk og Old Boys. Ennfremur verður morgunleikfimi fyrir þá sem þess óska. Kenslugjald er mjög sanngjarnt. Er til viðtals í leikfimissal Nýja barnaskólans mestan hluta dagsins og næstu kvöld í síma automat 10 frá 71/2—9, og veiti þá allar nánari upplýsingar Aðalsteinn Hallsson, fimleikakennari. liHllitirikíliii verður settur næstkomandi laugardag 8. þ. m. kl. 9 síðd. í Hljómskálanum. Nýir píanónemendur mæti á föstudag kl. 2 og fiðlunemendur kl. 4. Skólastjórinn. Uniur lOolræðlngur getur fengið framtíðar atvinnu, sem lögfræðilegur ráðunautur við verslunarfyrirtæki hjer í bænum. — Umsóknir auðkendar , „Lögfræðingur“, sendist til A. S. í. — Manndnction. Jeg hefi hugsað mjer að veita kenslu í stærðfræði heima hjá mjer í- vetux, nokkrum nemöndum saman, líklega þremur í flokki. — Farið verður yfir eins árs skólapensum. 3 hálftímar á viku. — 3 kr. um vikuna. ÓLAFXJR DANÍELSSON, dr. phil. Sími: 5 3 9. Thorvaldsensfjelagið heldur fund þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 8y2 á Hótel Borg (gengið inn um syðri dyrnar). Áríðandi mál. Fjölmennið. Rannsóknin. Eins og kunnugt er orðið, fyr- irskipaði Jónas frá Hriflu saka- málsrannsókn gegn mjer hinn 23. maí í vor. Hann vissi þá, að hann hlaut að fara úr dómsmála- ráðherraembættinu einhvern næstu daga og hafði grun um, að jeg ætti að taka sæti hans. Ætl- aði hann yitaskuld að hindra þetta með fyrirskipun þessari, en þingið sýndi þessu tiltæki hans viðeigandi fyri'rlitningu, og fól mjer að gegna dómsmálaráð;- herraembættinu. Jeg Ijet jrpjg þessa fyrirskipun litlu skifta og hefi hingað til ekkert um hana ritað. En með því að rannsókn málsins er nú lokið, og nieð því að þau blöð, sem JónaS/jfrá Hriflu og hans fylgifiskar þjfa tök á, ausa nú daglega yfir, mig svívirðingum út af»þessari j-0,nnsókn, þá tel jeg mjer hvorkj rjett nje skylt að þegja lenjjur og mun því hjer segja málayöxtu í aðaldráttum. í októbermánuði 1929 kom til mín sem má,lafærslumanns kaup- maður hjer í bænum og tjáði mjer, að hann hefði notað í eig- in þarfir mikið fje, sem hann hefði innheimt fyrir erlent firma. Mundi uihboðsmaður firmans bráðlega koma hingað til lands og heimta gíeiðslu, en hann hefði ekki handbæra peninga til að greiða nemá lítið af skuldinni. Jeg sagði káupmanni þessum, að áður en jeg gæti sagt um, hvað rjett væri að gjöra í þessu, yrði jeg að fá skýrslu löggilts endur- skoðattda um efnahag hans, eins og hann þá væri. Skýrsla þessi var svo gerð, og samkvæmt henni voru skuldir alls tæplega 123.000 kr., þar af rúmlega 68.000 kr. við hið erl. firma, sem átti Hið innheimta fje, rúmlega 27.000 við aðra skuld- heimtumenn, flesta erlenda, um- boðsvörur fyrir rúmlega 4.000 kr. og um 23.500 kr. við ýms skyldmenni ihans erlendis. Gaf kaupmaðurinn mjer þá strax^þær upplýsingar, að í þessu sambándi þyrfti ekki áð taka tillit til þess- ara skulda hjá venslamönnum sínum, því að þær yrðu ekki af honum heimitar, nema hann gæti greitt öllum öðrum að fullu. Þær skuldir, sehf taka þurfti tillit til væru því, eftir frásögn hans, tæpl. 100.0QÓ kr. Eignir samkv. skýrslunni vóru um 98.000 kr. og voru þá ek-ki taldar með 6.000 kr., sem var óumsamin innieign hjá erlendu' firma. Ennfremur kom það í ljós síðar, að 5.000 kr., sem talið var að hefði verið eytt, voru greiddar upp í skuid, sem þannig var tálin 5.000 kr. of hátt. Eftir þessu ér ekki annað sjáan- legt, en að káupmaður þessi hafi átt 8—9 þús. kr. umfram skuld- ir, þegar ekki eru taldar með skuldir venslamanna. Með því að kaupm. hafði ekki peninga að ráði og með því að hið erlenda firma gekk hart eft- ir skuld sinni, þá var það ráð tekið, að framselja firmanu úti- standandi skuldir og vörur fyrir samtals um 47.000 kr., og sá jeg um samningsgerðina og tók að mjer innheimtu skuldanna. I febrúar 1931 varð svo kaup- maður þessi gjaldþrota, og við rannsókn, sem lögum samkvæmt fór fram út af gjaldþrotinu, komu auðvitað fram upplýsingar um samninga þessa, og með því að jeg hafði verið þar við riðinn sem málafærslumaður, þótti bera vel í veiði um að höggva í minn garð. — Á því, sem að framan er sagt, er rannsóknin reist. Jeg á að hafa gert mig sekan um hlutdeild I sviksamlegu athæfi með því að útbúa framannefndan samning um framsal vara og skulda og hlutdeildin á að liggja í því, að jeg lagði til grundvallar efna- hagsreikning löggilts endurskoð- unarfirma, og tók til greina þá skýringu skuldunauts, að hann þyrfti ekki að taka í þessu sam- bandi tillit til skuldanna við venslamenn sína. Þess má geta, að við rannsókn málsins hefir það sannast, að skuldunautur hafði skýrt alveg rjett frá um þessar skuldir. Hjer er þá í fám orþum sögð saga málsins og aðdragandi. Get- ur nú hver og einn metið hvað hann finnur saknæmt í þessu. Jeg er ekki hræddur við dóm skynbærra og óvilhallra manna. Jeg er þess fullviss, að einungis pólitískur dómstóll getur dæmt mig sekan, en slíkum dómi ætla jeg ekki að hlíta, — Jónas frá Hriflu hefir farið margar póli- tískar herferðir gegn mjer, en enn þá hefir honum ekki hepnast að sigra, og jeg er sannfærður um, að hann sigrar ekki heldur að Iokuhi í þessari herferð. Með- an hann var dómsmálaráðherra var hann sjálfur dæmdur í refs- ingu fyrir órjettmæt og mann- orðsspillandi ummæli. Hann er því ekki til þess fallinn, að vera siðameistari. í þinglokin í vor var þessi á- kæra á hendur mjer nefnd, og allir þingmenn vissu um hana. Jónas frá Hriflu lýsti því þá yfir í þinginu, að tiltektir hans gagn- vart mjer stöfuðu af því, að Pjet- ur Magnússon alþm. hefði kært mig. Þetta voru vitaskuld hrein ósannindi. Síðan hefir blað J. J.| hvað eftir annað haldið því fram, að fjelagi Pjeturs, Guðm. Ólafs- son hæstarj.málaflm., hafi, kært mig, en Guðm. Ólafsson hefir nú opinberlega andmælt þessu. Og hann hefir meira að segja sent ritstjóra Tímans þau andmæli í brjefi, en blaðið vill ekki birta þau, heldur þakkar fyrir brjefið í heild og segir, að það staðfesti fyrri ummæli sín. Fyrirlitlegri blaðamensku en þetta, get jeg ekki vel hugsað mjer, en þetta er gott sýnishorn af bardagaðferðinni í þessu máli gagnvart mjer. Að síðustu vil jeg aðeins láta hina mörgu vini mína, kunningja og fylgismenn um land alt vita, að þeir þurfa ekki að bera neinn kinnroða mín vegna út af þessu) máli. Það sem jeg hefi orðið fyr- ir, er ekki annað en alveg ó- vanalega ósvífið og illgirnislegt aurkast af hálfu pólitísks and- stæðings, sem notaði til þess svo að segja síðasta augnablik þess valdaferils, sem hann vissi, að var á enda. Magnús Guðmundsson. „Qnllioss" fer annað kvöld1 kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Ka apmannahaf nar. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á morgun. „Boðafioss11 fer væntanlega annað kvöld í hraðferð vestur og norður. Patreksfjörður aukahöfn. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir kl. 2 á morgun. Hfingar kvöld. Kl. 6 yngri flokkar, drengir. Kl. 7,30 annar flokkur karla. Kl. 8,30 annar flokkur kvenna. Vinsamlegast greiðið æfinga- gjaldið á fyrstu æfingu. íþróttafjelag Reykjavíkur. Borðstofusett úr mohogni, sem nýtt. Stráhúsgögn, sófi og tveir stólar. Gólfteppi. Sti^ateppi. Dyratjöld. Hvítar og: mislitar gardínur. Vínglös og- leirtau og margt fleira. Til sýnis og- sölu í Vonar- stræti 4 í kjallaranum. Asta Úlafsson. OdVrt ilílnr fæst i dag úr vænu fje úr Borgarfirði. — Sent heim, minst fimm. Sími er 1834. — Hiötbúðin Borg. Klapparstíg 8. Laugav. 78. Teiknibestik ■ nýkomin helm i mikln úrvali. Thiclej Anstnrstrætí 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.