Morgunblaðið - 04.10.1932, Side 6

Morgunblaðið - 04.10.1932, Side 6
6 MORGCNBLAÐIÐ Útsalau beldnr áfram. Fðt og frakkar seljast lyrir hálfvtrði. ManGhester. Laugaveg 40. Sími 894. Lifnr, hjörtu, altaf nýtt. Fljót afgrei'ðsla. K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73 ■UHÞJ„DYNGJA“ | eríslenskt skúri- og ræstiduft og fæst í Verslnninai Fell. Úr iu. Munið, að I. W. C. úrin taka öllum öðrum úrum langt fram. Fást hjá umboðsmanni verksmiðjunnar — Sigurþór Jónssyni, Austurstræti 3. sjerstaklega skyldi lieiðra með minn- ingarhátíð þessari. Lýsti hann breyt- ingunni sem orðið hefði á högum þjóð- arinnar undanfarna hálfa öld, og hve mikil ítök Flensborgarskólinn hefði fengið meðal þjóðarinnar, hver ]>átttaka hans vœri í framförum þeim sem orðið hefðu. Að málslokum komst hann að orði á þessa leið: Flensborgarskóli þolir ekki að vera neitt alnbogabarn þjóðarinnar. Flensborgarskóli hefir lagt grund- völl að þeim stórvirkjum, sem á und- anförnum árum hafa verið unnin með þjóðinni. Nú þarf að vinna stórvirki fyrir hkólann, með því að veita honum.að- stöðu og rjett til að útskrifa gagn- fræðinga, er fái frjálsan aðgang að lærdómsdeildum mentaskólans, og með því að reisa nýtt skólahús. 1 þeim tilgangi er nemendasam- band skólans stofnað. 1 þeim tiigangi starfa allir þeir með samstiltum á- Imga, sem í sambandinu eru. Að lokum las G. K upp kveðju, til skólans frá sr. Mappiúsi Helgasyni. Þá var sungið kvæði er Finnbogi Jónsson bæjarfógetaskrifari hafði ort: og útbýtt var prentuðu meðal veislu- gestanna. Næst taiaði Lárus Bjarnason skóla- .-tjóri. Talaði hann um erfiðleikana á því, að halda uppi góðri kenslu, með- ar, skólinn væri jafn vanbúinn að ahöidum og hann er, og húsnæði alt 6 iillnægjandi. Enn fremur um þá fyr- irhuguðu breytingu^ á mentaskólun- um, sem nú eiga að hafa fjögra ára lærdómsdeildir, en undirbúningsnám verði tveggja ára. Eftir þessari vænt- anlegu tilhögun myndi nemendasam- band Flensborgar verða að miða tillög- irr sínar. Þá mælti Þórður Edilonsson læknir fyrir minni Ogmundar Sigurðssonar. Lýsti hann Ogmundi eftir langa við- kynning þeirra og samstarf, kennara- hæfileikum hans, vinsældum og glað- værð og hinum. þjóðlega blæ, sem yfir öllu starfi hans hefir verið. Hann mintist á hin litlu peninga- laun, sem Ogmundur hefir átt við að :úa. En þó hann væri maður lítt efn- nn búinn, og þó skuggar efri ára legðust nú yfir hann, væri hann alt fvrir það öfundsverður maður, sakir þéss, hve hann gæti litið yfir langt og vel unnið starf, hve vinsæll < hann væri af öllum þeim, sem hann hefði kvnst og hve nemendur hans mint- ust hans ætíð með þakklátum hug. — Orðstír þinn, eru launin þín Ög- mundur ,sagði ræðumaður, og síðan árnuðu veislugestir hinum þjóðkunna skólamanni allra heilla með ferföldu húrrahrópi. Jafnskjótt og Þórður hafði lokið máli sínu, stóð Ogmundur á fætur. Kvaðst hann nú nota þetta tæki- færi til þess að þakka þeim mönnum fvrir samvinnuna, sem með honum hefði starfað við skólann, og stuðl- ao að því, að — eins og hann sagði —■ ekki fór ver en fór um skólann. Þakkaði hann fyrst skólanefnd og bæjarstjóm. Þá komst hann að orði á þessa leið: Besta styrksins naut jeg frá þeim ðni Þórarinssyni, Magnúsi Helga- syni og Jóhannesi Sigfússyni. En mörgum öðrum vil jeg þakka og þá fyrst og fremst Janusi Jóns- syni, hinum lærðasta og besta kenn- ara, Freysteini Gunnarssyni, hinum gæta manni, sr. Ingimar Jónssyni, sr. Jóni Guðnasyni} sr. Sveinf Og- .undssyni. Þá sr. Þorv. Jakobssyni, sem enn er við skólann. Vildi jeg óska að skólinn nyti krafta hans sem lengst, þá Emil Jónssyni, er kendi um skeið eðlisfræði, og tók við henni af mjer. Hann sannfærði mig manna best um það, hve mikils virði það ei að hafa vel mentað* menn sem kennara. Jeg hafði orðið að taka við eðlisfræðiskenslu. Hún var mjer um hönd. Sú kensla mín minti mig á hann langafa minn. Hann var kirkju- forsöngvari í Grafningi í 37 ár, og hafði aldrei lagið. Jeg „hafði aldrei lagið“ í eðlisfræðinni. því var jeg feginn er Emil tók við. Hann hafði lagið þar. Jeg þakka og Lárusi Bjarnasyni. Honum var það að miklu leyti að þakka að nýrri deild var bætt við skólann 1912. En síðast en ekki ,síst vil jeg geta þess, að í skólastjórn minni var mjer hinn mesti styrkur að heimili mínu. Hvernig heimili mitt var, hvers virði það var fyrir nemendur mína, rr eingöngu konu minni að þakka. Til nemenda minna get jeg ekki liugsað nema með þakklæti. Þeir voru ágætir, nærfelt undantekningarlaust. Minningin um þá er það sem helst lýsir og ljettir og yljar mjer nú, þegar Mikið Ijósmagn er fyrsta skilyrðið fyrir góðri birtu. Auknar kröfur síðari ára til betri birtu hafa einnig aukið kröfuna um sparneytni glólampans. Hinir heimskunnu Osram lampar, með gasfyllingu og hrjúfu gleri að innan, fullnægja þessum kröfum^ því þeir breyta rafstraumnum í mest ljósmagn. Þessi sparneytni er ákaflega mikilsverð notend- unum og þess vegna eiga þeir ávalt að biðja um Osram lampann. skyggja tekur fyrir mjer. Aðkomumaður ferðbúinn hafði komið í veislusalinn er menn voru 9 sestir að borðum og sæti fullskipuð. Ilann fekk þó fyrir tilstilli forgöngu- manna sæti utailega á bekk. Var mað- ur þessi hvatlegur í bragði, og minti að svip nokkuð á Stefán heitinn: Klettaf jallaskáld . Hann kvaddi sjer hljóðs er hjer ’ var komið. Maður þessi var Stefán * Hannesson kennari frá Litla Hvammi í Mýrdal. Hann mælti eitthvað á þá. lc-ið, að hann hefði gengið á ljósið og leitað inngöngu í þessa mann-* 1 heima og úr því hann væri hingað ’íominn, vildi hann rifja upp fyrir I mönnum nokkurar endurminningar um : þá Flensborgarkennara, Jón Þórarins-! son, Jóhannes Sigfússon og Ogmund Sigurðsson. Dró hann upp myndir úr skólalífinu af öllum þessum mönn- um, af orðgnótt og listfengi. En síðar eindi hann orðum sínum til Hafn- firðinga alment, og hinna gagn- kvæmu áhrifa milli skólans og kaup- staðarins, kaupstaðurinn hefði haft 'hrif á skólann, skólinn á kaupstað- inn en hið hrikalega umhverfi hrauna bæjarins liefði haft sín áhrif á báða. Þá flutti Torfi Jóhannsson skól- anum þakkir frá nemendum er út- skrifuðust 1930. Þá talaði Snæbjöm Jónsson. Hann talaði oftar. Þá Sigurgeir Gíslason m. a. úm fyrstu ár Flensborgarskóla, og i , I stjórn Þorsteins Egilson, en skóla-' göngu sína og Einars Þorgilssonar, I er þeir sóttu námið utan úr Garða- hverfi og óðu tvær ár daglega. Hann j mintist skólanámsins sem mestu sælu- stunda sinna. Enn talaði síra Þorsteinn Briem, og flutti skólanum árnaðaróskir, og enn Stefán Hannesson, og Tómas Snorrason, en síra Sigurjón Guðjóns- son flutti kvæði er hann hafði ort tii skólans. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árdegis. aga—r—Mn riiMH—in—w — ■ ———i—msamma Fjöldi skeyta hafði skólanum bor- ist í tilefni af hátíðinni frá fjar- stöddum nemenclum. Voru þau lesin upp yfir borðum. Borðhaldið stóð í fjórar klukku- stundir. Var því lokið kl. 11 síðd. Þá voru borð upp tekin. Síðan vai' stiginn dans til klukkun fjögur um nóttina, en ungir og gaml- ir Flensborgarar ræddu um skóla- minningar sínar. Veður var enn hið besta. Þeir, sem hurfu út úr veislusaln- um og fóru út undii' bert loft, gátu 1 hvílt hugann við að horfa á tindr- audi norðurljósablik, er um miðnætur- skeið þakti því nær allan himin. Þannig Ijek haustveðráttan við Flensborgara á þessum hátíðisdegi þeirra. Weck er merkið á þeim niðursuðuglösum, Akruei kartðf lnr í heilum sekkjum o0- lausri vigt. Snlrófnr. \ TiRITONÐl LAUGAVEG 63. SÍMI 2393. Verðskrá, NiSursuðuglös 1.20. Hitaí'löskur 1.35. Vatnsglös 0.50. Jtíatardiskar 0.50 Desertdiskar 0.35 Ávaxtadiskar 0.35. Kaffistell japönsk 19.75. Dömutöskur 5.00. Barnatöskur 1.25. Borðhnífar ryðfríir 0.90. | Vasahnífar 0.50. | Iíöfuðkaíhbar fílabein 1.00. Postulín, Silfurplett borðbúnað^r. Búsáhöld, Tækifærisgjafir o. m. fl. 5 TE F flutt á 50 ára hátíð Flensborgarskólans. Til horfins tíma hugur fer við hálfrar aldar starf. — Vor minning elur mannræn verk, svo mörg, er geyma þarf. Þó gleymskan fari óð um alt, skal alúð halda vörð um þá, er juku þjóðarment og þroska fósturjörð. Og fögur var sú fræðagjöf, er fögnum vjer í dag, sem ávöxt bar um aldarhelft og efldi þjóðarhag. — Það líða tímar, líða ár, en lof sje þeim, er gaf, því gröfum bestu barna Fróns æ bjarma leggur af. Sigurjón Guðjónsson. ! Elin i imai Bankastræti 11. Sardinustengur Fjölbreytt úrval, nýkomið. Lndvig Storr. Laugaveg 15. i i Prýðisvel barinn harðfisknr á 75 aura V2 kg. og riklingur á 90 aura V2 kg- Hjörtnr Hjartarson. Bræðrabcrgarstíg 1. Sími: 1256.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.