Morgunblaðið - 13.11.1932, Síða 9
Simnudaginn 13. nóv. 1932.
9
Nokkur orð
„um dóminn“.
Hinn 9. þessa mánaðar kvað
Hermann Jónasson npp dóm í máli
því er Jónas frá Hriflu hafði látið
höfða gegn C. Behrens, M. Guð-
mundssyni, ráðherra og N. Man-
sqþer, endurskoðara. Tilgangur
þessarar málshöfðunar var frá upp
hafi augljós. Málið hafði legið í
dómsmálaráðuneytinu í lengri
tíma, en daginn eftir að ákveð-
ið er að Jónas Jónsson láti af
ráðherrastörfum skipar hann að
halda áfram rannsókn málsins, og
skipar jafnframt að mál skuli
höfðað að rannsókn lokinni.
Ðómsmálaráðherrann fyrver-
andi, Jónas Jónsson, skipar þannig
fyrir málshöfðun áður en rann-
sókn er lokið, og Magnús Guð-
mundsson hafði aðeins komið einu
sinni fyrir rjett sem vitni. Jónas
Jónsson fyrirskipar því að mál
skyldi höfðað gegn Magnúsi Guð-
mundssyni, alveg án tillits til þess
hvort síðari rannsókn leiddi í ljós
sekt hans eða sakleysi. •
Upphaf þessa máls her því aug-
ljós merki hinnar pólitísku of-
sóknar Jónasar Jónssonar gegn
Magnúsi Guðmundssyni.
Málið hefir verið mjög lengi
undir rannsókn, og þegar dómur
íoks kemur eru forsendur hans og
niðurstaða eflaust að vilja Jón-
asar og í þeim stíl, sem læ&ur
„Tímanum“ best.
Hæstirjettur mun á sínum tíma
kveða upp endanlegan dóm 1 þessu
máli. Undir venjulegum kringum-
stæðum mundi þvi rjett að leiða
hjá sjer refsimál sem þetta, þar
til endanlegur dómur væri geng-
inn. En þegar þess er gætt hvernig
mál þetta er tilstofnað, hvernig
forsendur þess eru samdar, og að
dómurinn síðan er birtur í Tím-
anum sem pólitísk árásargrein, er
ekki úr vegi að taka nokkur at-
riði til almennrar athugunar.
Magnús Guðmundsson er dæmd-
ur til refsingar fyrir það að hann
hafi 7. nóv. 1929 veitt C. Behrens
aðstoð til þess að ívilna einum
skuldheimtumanni C. Behrens á
þeim tíma er hann hlaut að sjá
gjaldþrot hans fyrir.
Skuldin við h.f. H,öepfner var
tvennskonar. Sumpart almenn
verslunarskuld, en þó mestmegnis
skuld er stofnaðist við það að
Behrens skilaði ekki af sjer inn-
heimtufje. — Frá almennu sjón-
armiði sjeð hefði h.f. Höepfner
átt að vera rjetthærra en aðrir
kröfuhafar að því er snerti inn-
heimtufjeð.
Samningur sá, sem gerður var
7. nóv. 1929 er bygður á efna-
bagsreikningi Behrens pr. 28. okt.
sama ár. — Magnús Guðmundsson
fer vitanlega í öllum aðalatriðum
eftir þeim niðurstöðutölum, sem,
þar eru gefnar upp. — En jafn-
framt því, sem dómarinn slær því
föstu að efnahagsreikningurinn
sje rjettur — með því að sýkna
þann sem samdi reikninginn —
dæmir hann Magnús Guðmundsson
fvrir að fara eftir honum og segir
að 'Imnú hftfi átt að vita að efna-
liagsreikningurinn væri rangur og
ekkert á niðurstöðutölum hans að
bjrggja.
Jeg sje ekki ástæðu til að at-
huga það hvort Behrens hafi átt
fyrir skuldum, ef „skyldmenna-
skuldunum“ var slept, því það
skiftir engu máli, hvort svo var
eða ekki, er dæma skal um það
hvort samningurinn frá 7. nóv. sje
refsiverður eða ekki. En í „hlut-
lausum“ forsendum dóms hefði
dómarinn væntanlega mátt geta
þess að auk þeirra 6000 króna er
hf. Höepfner gaf eftir lækkaði
skuld Behrens síðar um 5000 krón-
ur frá því sem segir í samningn-
um, og að 5500 króna skulda-
brjefið var aldrei greitt og Tofte
mun hafa lofað,að gefa það eftir.
Það mun einnig fram koma í texta
brjefsins.
Ef þessara tölur eru teknar til
greina er augljóst að Behrens á
meira en fyrir skuldum, ef ætt-
ingjaskuldunum er slept. Ef að
þessa er gætt, og tekið er tillit
til þess, að staðhæfingu M. G. um
það að ekki þyrfti að telja með
„skyldmennaskuldirnar1 ‘, í engu
er hnekt, þá fæ jeg eigi sjeð,
hvernig hægt er að telja að M. G.
hafi hlotið að sjá að gjaldþrot
C. Behrens vofði yfir. Enda getur
enginn í alvöru talið að gjaldþrot,
sem fram kemur 16. jan. 1931,
hafi fyrirsjáanlega vofað yfir 7.
nóv. 1929.
Jeg tel þó ekki að „Solvens“
C. Behrens skifti hjer máli, heldur
hitt hvort Behrens hafi 7. nóv.
1929 greitt eða trygt meira af
kröfu hf. Höepfners en svo, að
hann á sama tíma gæti trygt aðra
kröfuhafa sína hlutfallslega eins.
Til þess að finna það út, verður
að athuga hve háan hundraðs-
hluta C. Behrens gat greitt kröfu-
höfum sínum, og hve háan hundr-
aðshluta hf. Höepfner feltk greitt.
En áður en jeg vík að því, vil
jeg með örfáum orðum athuga
hvað dómarinn hefir gert í þess-
um efnum, og hvernig hann orðað
hinar „hlutlausu“ forsendur dóms
ins um þetta atriði.
Dómarinn hefir ekki gex-t neina
tilraun til þess að reikna út
livert hið „raunverulega“ verð
eignanna var. Hann leyfir sjer
aðeins að slá því föstu að Magnús
Guðmundsson hefði átt að sjá að
eignirnar væru altof hátt metnar.
Það er jafnvel svo að skilja að hf.
Il]öepfner hafi fengið allar eign-
irnar nema 1 ritvjel, sem til var,
er Behrens varð gjaldþröta. Og í
forsendum dómsins segir hann, að
Magnús Guðmundsson hafi ætlast
til að „allir fengju sitt“, og gefur
þarmeð í skyn að Magnús Guð-
mundsson hafi trygt hf. Höepfner
að fullu. Hvergi verður þó þetta
sjeð. Þvert á móti sýnir upphaf
samningsins frá 7. nóv. samanbor-
ið við 1. og 2. gr. hans að hf.
Höepfner fekk greiddan aðeins
nokkurn hluta kröfunnar. Síðari
greiðslur til firmans eru afskift-
um M. G. af málinu algerlega
óviðkomandi.
Hverjar voru raunverulegar
eignir Behrens 28. okt. 1929?
1. Sjóður ............... 6041.22
2. Bornh. Maskinfabrik 3832.00
3. Innanstokksmunir .. 1558.15
4. Vörubirgðir ......... 35118.42
Um þessa liði virðist '
ekki vera neinn ágrein-
ingur.
5. Ýmsir skuldunautar.. 42201.52
Dómarinn telur að M. G. hefði
átt að sjá að þessi upphæð væri
altof há. Og hann segir:
„Nær slíkt vitanlega ekki nokk-
urri átt, því hver og einn veit
að verslunarskuldir eru meira og
minna óvissar, og af þessum skuld
um hafði verið mjög óeðlilega lítið
afskrifað undanfarin ár“ — og
„að C. Behrens og áðurnefndir við-
semjendur álitu ekki úrval skuld-
anna nærri nafnverðisverði“.
Enga tilraun gerir þó dómarinn
til þess að finna rök fyrir þessu
nje heldur skýrir hann frá hvað
hafi verið sannvirði skuldanna.
Upplýst er, að 21. maí 1930 á
Behrens eftir alls útistandandi kr.
10.454.56, og eru þrameð taldar
þær skuldir sem stofnuðust við
verslun hans eftir 7. nóv. 1929.
Behrens telur að þessar skuldir
sjeu ca. 2000 kr. virði. Hefir dóm-
arinn ekkert við það mat að
athuga.
Ef þetta væri rjett, væri raun-
verulegt verð skuldanna kr. 33.-
656.96, en hinsvegar er þess að
gæta að bæði hafa stofnast nýjar
kröfur, sem ef til vill voru verri
en þær sem til voru 28. okt., og
eins hitt að þó einhver hluti kraf-
anna reyndist óinnheimtanlegur
1930 þurfti það ekki að vera fyr-
irsjáanlegt 7. nóv. 1929. Auðvitað
gengur dómarinn framhjá þessu.
6. Húseignin í Hafnarfirði kr.
8500.00. Þeir sem lesa dóminn
munu eflaust reka augun í það,
að dómarinn minnist aldrei á þessa
eign, — sem þó er tilfærð á efna-
hagsreikningnum 28. okt. Honum
er hinsvegar tíðrætt um húseign-
ina nr. 14 við Lindargötu, sem
hvergi er til færð á efnahagsreikn-
ingi þann 28. október, og slær
því margoft föstu, að það verð,
sem Behrens gaf fyrir þá eign,
kr. 60,000, sje altof hátt, og M.
G. hafi hlotið að vera það kunn-
ugt. Til skýringar vil jeg geta
þess að sumarið 1929 hafði Behr-
ens gert samning um kaup á Lind-
argötu nr. 14 fyrir kr. 60 þús. En
upp í kaupverðið átti húseign hans
í Hafnarfirði að ganga, sem
greiðsla, og var verð hennar á-
kveðið kr. 10 þúsund. Behrens
taldi hinsvegar að seljandi hefði
rofið samninginn og taldi sig ekki
bundinn. Þegar því efnahagsreikn-
ingurinn var gerður 28. ökt. og
samningurinn 7. nóv. var alveg
óvíst um það hvort Belirens ætti
Lindarg. nr. 14 eða húseignina í
Hafnarfirði. Manscher hefir þó
fært eignina í Hafnarfirði inn á
efnahafsreikning Behrens, og dóm-
arinn hefir ekkert við það að at-
huga. f raun og veru átti það ekki
að skifta máli hvor eignin var
færð, sökum þess að það átti ekki
að geta haft áhrif á ,Htatus“.
AhklB NMA
dfilðii BUBMW]
HKIM/ l/LEN/KA /KÓAeURÐ
H. B. i Gi.
Nokkrarj tnnnnr,
heilar og: hálfar, af g-óðu saltkjöti, seljum við næstu daga,
mjög ódýrt.
I Q fc'jd)
m
ébé
& CO*
"Ir d 8 (4 línur).
Lindarg. nr. 14 gaf í leigu 7200
kr. á ári og verðið kr. 60 þús.
virtist ekki of hátt. Auk þess er
þess að gæta að gerð voru maka-
skifti og eignin í Hafnarfirði var
reiknuð á kr. 10 þús. en eklri kr.
8500 eins og hún er færð upp
með á ^fnahagsreikningi. Hvers-
vegna minnist dómarinn ekki á
þetta ?
Það er eltki talið refsivert af
Manscher að færa eign þessa sem
8500 króna virði, hversvegna er
það þá refsivert af M. G. að
byggja á niðurstöðutölu þessa
liðs 1
Ef þó hinsvegar að söluverð
Lindg. nr. 14 kr. 53.200 er lagt
til grundvallar + 1500 kr. ágóða
af húseigninni í Hafnarfirði, verð-
ur raunverulegt verð eignarinnar
54.700 að frádregnum veðsk.
50000. Netto eign kr. 4.700.00.
Raunverulegt verð eigna nemur
því alls kr. 84.806.75.
Skuldir nema hinsvegar krónum
122.979.92. Þar með taldar ætt-
ingjaskuldirnar. Behrens gat því
samkv. þessu greitt hverjum ein-
stökum kröfuhafa 68.9%.
Hvað greiddi Behrens hf.
Höepfner mörg prócent af skuld-
inni?
Á sama tíma og skuldirnar eru
taldar alls 122.979.92, skuldar
Behrens hf. Höepfner kr. 68.148.19
Upp í þessa skuld fekk h.f.
Höepfner greitt
1. Með vörum ........... 27.836.33
2. Með útisandandi skuld
um sem að nafnverði voru
kr. 19100 en væntanlegt
raunverulegt verð .... 15.447.30
sbr. 2. gr. samningsins
eða alls ................ 43.283.63
Sien bessar tölnr lasrðar til
grundvallar fær hf. Höepfner h.
7. nóv. 1929 greitt upp í skuld
sína 63.5%.
Af þessu er það ljóst að Behr-
ens gat 7. nóv. greitt öllum sín-
nm kröfuhöfum hlutfallslega jafn
mikið og hann greiddi hf.
Höepfner.
Hann hafði því ekki með fram-
sali á vörum og skuldum ívilnað
einstökum, kröfuhafa.
Ef framangreindar niðurstöðu-
tölur eru rjettar vill þá dómarinn
lialda því fram, að greiðslan til
hf. Höepfner sje refsiverð ? —
Naumast.
Við þetta bætist og það, að ef
gefið var ► 5t:r meira eöi minpa
iif skaldiuu.n hækkaði huudraðs-
hluti sá er Behrens mátti greiða
hlutfallslega.
Dómarinn virðist vilja blanda
saman samningnum frá 7. nóvbr.
1929 og síðari tilraun til samninga
þlment, og loks gjaldþroti Behr-
ens. Honum er þó eflaust Ijóst,
að hjer er um tvö alóskyld atriði
að ræða, og riftunarrjettur kemur
vitanlega ekki til greina, þegar af
þeirri ástæðu, að frestur til rift-
unar er liðinn þegar síðari efna-
hagsreikningurinn er gerður. Þó
Behrens væri orðinn margfaldlega
„insolvent“ í maí 1930, sannar
það á engan hátt, að efnahagurinn
hafi verið verri en efnahagsre'1
ingur greinir í okt. 1929.
Staðhæfingar dómarans um
þetta atriði, og margendurteknar
aðdróttanir til Magnúsar Guð-
mundssonar um það að hann hefði
vitað að ekki mætti byggja á
efnahagsreikningnum, eru aðeins
tilraunir til að gera hann tor-
tryggilegan í augum lesenda Tím-
ans, en geta ekki staðist sem
hlutlausar forsendur dóms. Hefi