Morgunblaðið - 13.11.1932, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Silvo-
sílfurfægi-
lögnr er 6-
viðjafnan-
legnr á silf-
nr plett og
aiiuninimn.
Gefnr fagr-
an varan-
legan gljáa.
EGGERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: OddfellowhásiB,
Vonarstræti 10.
(Inngangnr nm anstnrdyr).
Sími 871. Viðtalstími 10—12 árdegis.
Kleins kjðifars
reynist best.
Baldnrsgötu 14.
Sími 73.
„DYNGJA<f
eríslenskt skúri- og ræstiduft
og fæst hjá
Úlali Gnnnlangssyni
Ránargötu 15.
Reckitts
Þvottablámi
Cjörir I inið
f an nhvitt
Haupraenn!
er lang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavíkur og um hverfis
hennar, og er því besta
auglýsingablaðið á þessum
slóðum.
Nýkomið:
Gardínntan,
Dyratjaldaefni
og Stores.
Lágt verð.
Manchester.
Langaveg 40. Sími 894.
atvinnuleysinu, er dýr, og því
erfiðara að losna aftnr, sem dýpra
er sokkið.
Engin von er til þess, að einn
togari með 40.000 kr. skattabyrði,
geti þolað samkeppni við nýju
útgerð Spánverja og annara ríkja,
sem í stað drepandi skatta, fær
beinlínis fjárstyrk og stuðning frá
sínu ríki, til samkeppni við út-
gerð vora. Eigi er heldur von, að
innlendum togurum gangi vel sam-
keppni við útlenda, með færri
mönnum og lægra kaupi. Eða við
Spánverja þá, sem innlendir land-
ráðamenn bjóðast fyrir lægra kaup
en löndum sínum, til þess að láta
greipar sópa um bestu fiskimiðin,
þg spilla að sama skapi fiskisölu
vorri. Fyrir mínni sakir en þessar
og fyrir minni sakir én þær, að
vilja nú ekki koma útgerðinni aft-
ur 4 rjettan kjöl, held jeg að
margir hafi verið nefndir land-
ráðamenn. Orð þetta er að vísu
ljótt og stórlega saknæmt, en
það mun þó varla verða þvegið af
þeim, sem af áset^ rá.ði baka þjóð
vorri fjárhagsleg vandræði, og
verkafólkinu bónbjargir og sult-
arkjör.
Nú er brýn þörf á því, að allir
aðilar gæti sóma síns og skyldu
sinnar, til hagsbóta fyrir þjóð
vora. Brýn þörf að finna skjót og
góð úrræði, til þess að atvinnu-
lifið geti aukist aftur ,blómgast
og blessast framvegis, með sátt og
samlyndi.
Þess vil jeg biðja og vona.
V. G.
Enska pundið.
Gengi stér lin gspun dsin s hefir
verið allmiklum breytingum und-
irorpið, síðan Englendingar hurfu
frá gullmyntstofni og pundið byrj
aði að falla niður úr gullgildi h.
21. sept. í fyrra. Gullgildi ster-
lingspundsins er h. u. h. 4.87 doll-
arar. í des. í fyrra var gengi
pundsins komið niður í 3.25c doll-
ara eða 67% af gullgildinu. Eftir
áramótin fór pundið að hækka og
komst upp , 3.80 í byrjun apríl.
Framan af sumrinu hjelst gengi
pundsins kring um 3.65, þangað
til í júlí. Þá ákváðu Englendingar
að breyta 5% hernaðarlánum, um
Fangi ð Ojðflaey. — U
Yfirumsjónarmaður er feginíi að
jessu skuli lokið og segir:
„Jæja, nú eruð þjer hjer og hjer
erðið þjer. Hafið yður á burt,
skiftið yður niður tveir og tveir
kofa og gerið mjer ekki neitt á
móti skapi, því að annars fer illa
fyrir yður“.
Og með það fór hann ásamt
varðmönnunum inn í húsið.
Vjer stóðum þarna og litum
hver á annan.
Þarna erum vjer komnir og
jarna eigum vjer að vera, það
vitum vjer. .___„
Sólarhitinn er steikjandi.
Fangarnir, sem fyrir voru á
eynni, koma í hópum til vor. Hinn
stóri Wiard og hinn litli Piccard
komu til mín og Wiard mælti:
,Hafði þig nokkuru sinni órað
fyrir því, Schwartz, að þannig
mundi fara fyrir þjer? Hverjnm
skyldi líka hafa getað dottið það í
liug ? Komdu nú með okkur, við
2000 miljónum punda að upphæð,
í 3%% lán. Allmikið fje var þá
flutt frá Englandi, og gengi punds
ins lækkaði. Upp á síðkastið hefir
það verið nokkurn veginn stöðugt,
3.45—3.50 dollarar. En laust eftir
miðjan október byrjaði pundið
aftur að falla og er komið niður í
3.27, þegar þetta er ritað. Pundið
nálgast þannig lágmarksgengið
frá í fyrra.
Mönnum er ekki fullkomlega
Ijóst, hvað veldur þessari gengis-
lækkun sterlingspundsins. Ymsar
ástæður hafa verið tilgreindar. M.
a. benda ensk hlöð á það, að Eng-
lendingar flytja inn mikið af
baðmull og hveiti á þessum árs-
tíma. Ennfremur stendur gengis-
lækkun pundsins að sumu leyti í
sambandi við lækkun vaxtanna af
hernaðarlánnnum. Allmargir út-
lendir eigendnr hernaðarskulda-
brjefanna hafa ekki fallist á vaxta
lækkunina. Enska ríkið verður því
að innleysa skuldabrjef þeirra h.
1. des. Það er ekki kunnugt, um
hve mikla upphæð þarna er að
ræða, en menn giska á 200 miljón-
ir punda eða h. u. b. Vi0 af öll-
um hernaðarlánunum. — Hinir
mjög lágu vextir í Englandi valda
líka stöðugt fjárflutningi frá Lon-
don til U. S. A. Þar að auki hefir
heyrst, að Englendingar ætli að
byrja að nýju að afborga stríðs-
skiildirnar við U. S. A., þegar
greiðslufrestur Hoovers er útrunn-
inn h. 16. des.
Ank framannefndra orsaka til
gengislækkunarinnar nefna blöðin
ýmsar aðrar. í París og Amster-
dam hefir nndanfarið verið selt
óvenjulega mikið af enskum gjald
eyri. Prakkar hafa flutt heim all-
mikið af innieignum sínum í
Lundúnum. Þar að auki hefir
heyrst, að Rússsar selji ensk pnnd
stórum stíl í þeim tilgangi að
lækka gengi pundsins. Er sagt að
Rússar reyni þannig að hefna sín
á Englendingum vegna þess að
enska stjórnin hefir sagt upp við-
skiftasamningnum við Rússa. —
Loks segja ensk hlöð, að spákaup-
mannaklikka í meginlandinu eigi
mikinn þátt í falli pundsins. Þessi
klíka hafi breytt út alls konar
ósannindi í þeim tilgangi að veikja
traustið iá pundinu. M. a. hefir sú
fregn verið breidd út, að Eng-
lendingar hafi eytt öllum verð-
festingarsjóðnum, 150 miljónum
punda að upphæð. Að líkindum
er enginn fótur fyrír þessu.
Yfirleitt hafa Englendingar tek-
ið gengislækkun pnndsins með
stillingu. Menn búast þó jafnvel
við, að það kunni að lækka ennþá
meira; en alment er álitið, að
pundið muni þó fljótlega hækka
aftur. Yfirleitt er enginn vafi á
því, að fjárhagsástandið í Eng-
landi er nú, þrátt fyrir marga
erfiða leika, langt um betra en í
íyrra.
bjóðum þjer hjer með hátíðlega
að horða með okkur‘ ‘.
Hvað átti jeg að gera 1 Mest
langaði mig til þess að gefa svik-
aranum Wiard á hann, en jeg var
nú kominn meðal úlfa og varð
sjálfur að vera úlfur.
Á ölduhrygg stendur kofinn
sem þeir eiga heima í. Hann er sjö
metrar á lengd og fjórir metrar
á breidd, og þannig eru allir
fangakofarnir á Djöflaey. Yegg-
irnir eru hlaðnir úr grjóti og
steinlími slett í holurnar. Þakið
er úr timbri og þrjú herbergi eru
í kofanum, eldhús, kamar og setu-
'stofa. Á henni eru tveir gluggar
með járnrimlum fyrir. Rúmin ern
járngrindur með trjebotni. í þeim
er hálmpoki til að liggja á, svæfill
og brekán. Þótt undarlegt megi
virðast, er hver fangi látinn fá
stóran og bitran ljá. Það er hráð-
nauðsynlegt verkfæri í baráttunni
við hina miklu grósku náttúrunn-
ar. Við hverja úrkomu þýtur upp
alls konar illgresi og mundi fljót-
Alt bendir til þess, að Eng-
landsbanki hafi ekkert gert til
þess að hindra gengislækknn
pundsins. í þessu sambandi vekur
það eftirtekt, að Montagu Nor-
man, aðalforstjóri Englandsbanka,
helt óvenjulega svartsýna ræðu h.
20. þ. m., um það leyti, sem hið
nýja gengisfall hyrjaði. Aðalefni
ræðunnar var á þessa leið: Yið
ökum stöðngt í myrkri, höfum
ekki stjórn 4 vagninum og vitum
ekki hvert stefnir.
Ræða Montagu Norman ber það
með sjer, að Englendingar ætla
sjer ekki að taka aftur upp gull-
myntstofn og verðfesta pundið í
náinni framtíð. Enska stjórnin
hefir oft lýst því yfir, að pundið
verði eltki verðfest, fyr en upp-
rættar hafa verið þær orsakir,
sem ollu hækkun gullverðsins og
um leið vöruverðfallinu. — Að
rnargra áliti fylgdu Englendingar
gullinu alt of lengi og nrðn þann-
ig stöðugt að lækka vöruverðið
vegna verðhækkunar gullsins. En
h. 21. sept. í fyrra losuðu þeir
sig úr hlekkjum gullsins. í raun og
veru sleit sterlingspnndið sig ekki
frá gullinu, heldur sleit gullið sig
fr,á pnndinu í sept. í fyrra, sagði
Arnery fyrrum flotamálaráðherra
Englands einu sinni í sumar í við-
tali við erlenda frjettaritara í
Khöfn. Pundið gat ekki lengur
fylgt verðhækkun gullsins.
Með lækkun pund-gengisins hafa
Englendingar stöðvað fall vöru-
verðsins í Englandi mælt í pund-
um. í lok júní, þegar vöruverð-
ið hyrjaði að hækka í gulllöndun-
um, var verðlagið í Englandi h.
u. b. eins og í sept. í fyrra. En
frá því í sept. i fyrra og til júní-
loka lækkaði verðlagið í U. S. A.
um 14%. Englendingar komust
hjá tilsvarandi verðfalli, vegna.
lækkunar sterlingspundsins. Og-
markmið þeirra er vafalaust að
halda gengi pnndsins þannig að
vörnverðið í (Englandi lækki að
minsta kosti ekki, öllu frekar að
það hækki.
Khöfn, 27. október. 1932.
P.
Rc.mmjel
heitir klæðskeri einn þýskur, er ný—
lega ljek illilega á menn í Þýska-
hittdi. Hann fór til Neapel. Þar lent£
hann í peningavandræðum og komst
ekki leiðar sinnar. Hann tók þá það
ráð að ljúga því upp við þýska ræð-
ismanninn þar, að hann væri her-
fangi, hefði verið tekinn höndum £
stríðinu og hefðu Frakkar flutt hanu
til Afríku. Þar hefði hann verið altaf'
■síðan. Lýsti hann hörmungum sínum
átakanlega. Hann þóttist heita Daub-
mann og tilgreindi fæðingarstað og
heimkynni foreldra sinna í Þýska-
landi. Með því móti fekk hann fje tií.
heimferðarinnar. En er þangað konj:
hjelt hann leiknum áfram. „Foreldr-
arnir“ þóttust þekkja „soninn“ og
hafa hann úr helju heimt. Honum var
tekið með fögnuði og veisluhöldum.
En óljósar frásagnir um fangavist-
ina í Afríku komu brátt upp um hann.
Loks var hann tekinn fastur fyrir
svikin.
lega færa húsin í kaf ef menn
hefði ekki ljáina til að slá það.
Engurn fanga hefir komið til
hugar að beita Ijánm þessum gegn
varðmönnunum, enda mundu þeir
reynast ljeleg vopn á móti marg-
hleypum þeirra. En setjnm nú
svo að fangarnir tæki sig saman
og dræpi alla varðmennina, þá
væri þeir samt sem áður engu nær.
Eins og jeg hefi áður sagt, eru
engir bátar til á Djöflaey. Og ef
það kæmi fyrir að varðstofan þar
gerði ekki vart við sig í síma, þá
mundi umsjónairmennirnir á Royal
vita það nndir eins að ekki væri
alt með feldu og þegar senda al-
vopnað lið til Djöflaeyjar til þess
að ganga úr skugga nm hvað
væri að.
Jeg borðaði með þeim fjelögum
og síðan sýndu þeir mjer eyna,
þar sem jeg átti að dvelja ævi-
langt.
Djöflaey hefir jafnan haft ilt
orð á sjer síðan Dreyfus var þar
i útlegð. Flestir lialda að hún sje
— Þú ert nú þegar orðinn 42 ái’a,
og samt fer þjer um ekkert fram f
málaralistinni. Hve lengi á þetta að-
ganga ? Þegar Rafael var á þírium
aldri, þá hafði hann legið fimm ár
í gröf siuni.
mjög hrjóstrug og hitasótt sje þar
landlæg. En það er ekki rjett.
Þessi hitabeltiseyja, sem er aðeins
rúmlega einn kílómeter á lengd og
að meðaltali 250 metra breið,
mætti vera heimsfræg fyrir nátt-
(úrufegurð og frjóvsemi og hið
heilnæma loftslag, ef hún væri
ekki svo einangruð og tilheyrði
„Tentiaire“ — það er stytting á
„Colonie pénitentiaire", fanganý-
lendu. Það eru mennirnir, sem,
hafa gert þessa eyju að hörmunga-
stað. Þeim hefir tekist að ein-
' angra hana frá heiminum og láta
þá, sem þangað eru sendir finna
’ gráitlega til þess að vera einangr-
aðir frá allri menningu og öllum,.
sem þeim eru kærir. Það er ekki
fyr en eftir mánuði eða ár að út-
lögunum þar verður Ijóst hver
hégning er í því fólgin að vera
fluttur til Djöflaeyjar.
Það er regla að „hinir gömln“
sýna „þeim nýju“ eyna. Þar er
margt að sjá í svo sem tvær stund-
iir. Vjer vorum ekki að hraða oss-
i