Morgunblaðið - 14.12.1932, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.12.1932, Qupperneq 1
jVikubl&ð: l&afold. 19. árg-., 290. tbl. —• Miðvik udaginn 14. desember 1932. Isafold&rprentsmiðja h.f. H.F. HAMAR FRAMKV.STJ.: BEN. GR0NDAL. Notlð íslenskar ▼örur. Vjelsmiðja. Eetilsmiðja. SUpariðgerðlr. — Allskonar járnsmíði. Styðjið ísl nskan járniðnað. Járnsteypa. DRAGNÓTAVINDUR vorar fyrir „trillubáta“ eru viðurkendar þær langbestu sem til eru. — LEIÐISGRINDUR, grindverk og stigahandrið, steypt og smíðuð úr járni, eftir pöntunum. — VATNSTÚRBlNUR, vatnsgeymar, ösku- kassar og ýms önnur plötusmíði framkvæmd. — Smíðum JÁRNRÚM fyrir gistihús og sjúkrahús. — STEYPUM RISTAR fyrir ofna, eldavjelar og miðstöðvarofna. — Ön numst aðgerðir á vjelum fyrir prentsmiðjur, kaffibrensl- ur, fiskþurkunarhús, lifrarbræðslur, þvottahús og klæðav erksmiðjur. - Setjum niður frystivjelar og önnumst aðgerðir á þeim. Leitið tilboða hjá oss, það mun borga sig. — simar 2880 og 2881. Gamla Bíó Sjómannaást. Kvikmyndasjónleikur og tal- mynd í 8 þáttum, eftir Dale Collins. Aðalhlutverk leika: GARY COOPER og CLAUDETTE COLBERT Það er efnisrík, skemtileg og vel leikin mynd. Agætt Hsnoikiit mjóg ódýrt f Fnndnr í matvörukaupmannafjelagi Reykjavíkur miðvikudagskvöldið 14. þessa mánaðar í Kaupþingssalnum klukkan 9 síðdegis. Lyftan í gangi frá kl, 8V2—9. Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti. Stjórnin. Ný kvaðabák: Vlnjar ettlr Jðnas Tboroddsen. Fæst bji bóksðlnm. Fnndnr. Fjelag Útvarpsnotenda heldur fund í Kaupþingssaln- um föstudag 16. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. Fundarefni: 1. Dagskrá útvarpsins í vetur. 2. Útbreiðsla útvarpsins. 3. Útvarpstruflanir. Fjelagsstjórnin. Það sem eftir er af DSmnkjAlnm selst með miklum afslætti til jóla. Jðn Bjðrnsson & Co. i«tit ísltnzkaí vörar tskszk skif. ■m^li Blé Hroystivork Scotland Yard's Þýslc leynilögreglu tal- og hlj ómkvikmynd í 9 þáttum, er sýnir hvernig hið heims- fræga leynilögreglufjelag sigrast á alls konar erfið- leikum í baráttunni við sakamenn stórhorganna. Aðalhlutverk leika: Charlotte Susa og Hans Albers. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Barkalitur (Catechð) selst mjog ódýrt 1 heildsöln. H.f. Efnagerð Reykjavfkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.