Morgunblaðið - 15.01.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 15.01.1933, Síða 1
Gaaila Bíð Kl. 9. KL 9 Sjómannalíf. Afar spennandi og skemtileg sjómannasaga og tal- niynd á ensku í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: John Gilbert. Leila Hyams. Wallace Beery. Kl. 7. Munið eitir Alþýðusýiimg kl. 7. Kl. 7. Valsdranmar þetta er ein með skemtilegustu þýsku mynd- unum sem hjer hafa sjest. — Síðasta tækifærið til að sjá hana er í dag kl. 7. Kl. 5 er sýning fyrir börn. Kvlk- mvndaæöið. Sýnd aftur í síðasta sinn. Leikhúsið 1 dag kL 8: Hlintvrl í gOngufflr Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir klukkan 1. Harmonikulelkararnlr Eiríknr & Einar endurtaka hljómleika sína í Nýja Bíó sunnudaginn 15. þ. m. kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. 1.50 og 2 kr. (stúka). Verða seldir í Nýja Bíó frá kl. 1—3 á sunnudag. Jarðarför mannsins míns, Óla Kristins Þorsteinssonar vjel- stjóra, fer fram þriðjudaginn 17. janúar og hefst með bæn að heimili hins látna, Suðurgötu 55, Hafnarfirði, kl. 2 síðd. Petrea Jóhannsdóttir. Dansskðli Ástu Norðmann og Sig. Guðmundssonar. Dríraudansieikur skólans, fyrir alla nemendur frá í vetur og undanfarið og gesti þeirra, verður laugardaginn 21. þessa mánaðar í K. R. húsinu. Klukkan 5 fyrir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og hjá Sig. Guðmundssyni. Den danske Hlub í Reykjavík. Stor Præmfe Karneval afholdes Lördag den 21. ds. i Vifils Selskabslokaler. Vi mödes paa Raadhuspladsen hvor der leveres förste Klasses Musik. Lokalerne aabnes Kl. 7. Der danses til vi faar Morgenkaffen. Alle danske med Gæster er velkommen. Entré 2l/2 Krone. Billetter faas hos fölgende: Skræddermester Ammend- rup, Grettisgötu 2 og Barber Andersen hos óskari Árna- syni bag Domkirken. Brauðgerð Haupljelags Revkjavíkur Bankastræti 2. Reykvíkingar, hafið þið athugað, að kaupfjelagsbrauð- gerðin selur brauðavörur með lægsta verði borgarinnar, t. d. vínarbrauð og bollur á 10 aura stykkið. Kaupfjelagsbrauðgerðín framleiðir ennfremur nýja brauðtegund, sem heitir kjarnabrauð. Það kostar aðeins 30 aura stykkið, þyngd l/2 kg. Reynið það. Sent um allan bæinn. Sími 4562. Upplýsingar um aðra starfsemi kaupfjelagsins er hægt að fá í brauðgerð kaupfjelagsins í Bankastræti 2, á hverj- um virkum degi frá klukkan 5% til 7 síðdegis. Fððnrsild. Enn þá liöfum vjer óseldar hjer í Reykjavík nokkrar tunnur af fóðursíld. Amerísk tal og söngvakvik- mynd í 11 þáttum frá Fox- fjelaginu, hin hugnæma saga er mynd þessi sýnir er svo snildarlega vel leikin, af þeim Janet Gaynor og Charles Parrell að hiín hefir hvarvetna hlotið i þá dóma að vera ein af eftir- minnilegustu kvikmyndum er gerðar voru á s.l- ári. Sýningar kl. 7 (alþýðn- sýning) og kl. 9 Barnasýning kl. 6: Hetjan frá Nevada. Spenn- andi Cowboymynd í 6 þátt- um, leikin af Wally Wales. Aukamyndir: Skíðaíþróttir og teiknimynd IHlirsokkar fyrir konur, karla og börn, svartir og mislitir, koma sjer vel í kuldanum og snjónum og fást í Verslnn 6. ZoSga. 3 LiIIn-eggjadnftið er búið til úr bestu fáanlegu efn- um, enda viðurkent af húsmæðr- um fyrir gæði. Notið tækifærið og tryggið ykkur þennan ódýra og góða fóð- urbæti á meðan tími er tiJL Birgðimar eru litlar og á þrotum. Skllanefnd síldareinkasöln Islands. Sambandshúsinu. Sími 4733. Það besta verður það ódýrasta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.