Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 2
2 v) « t K «. I N H ) \ I tí Nýr iðnaðnr* Islenskar húfar. Frú Áslaug Gunnarsdóttir hefir lært í Scotlandi að búa til Húfur. Hún hefir búið til nokkur stykki, sem verða t-il sýnis og sölu í Álafoss Útibúi, Bankastræti 4. Efnið er frá Álafoss. Eflið íslenskan iðnað. Notið það sem framleitt er hjer á landi. Verslið við Álafoss Útibú. Bankastræti 4 — Sími: 2804. J. B. & Co. | ÚTSALA nad. 30. jaaáar á neðautðldnm vornm er seijast fyrir af upprnnalegn verði. | J. B.&C . helst hjá ohknr má aðeins iftinn hlnta Dömukjólar, ýmsar teg. 5, 8, 10, 12, 15, 20 kr. stk. Samk væmisk j ólar fyrir % virði. Rykfrakkar á dömur og ung- linga 10, 12, 15, 20 kr. Áður 39 til 79 kr. stk. Dömu regnkápur 5, 7, 10, 12 kr. stk. Barna regnkápur 5, 6, 7 kr. stk. Herra regnfrakkar 25 og 35 kr. stk. Áður 62—98 kr. Eeiðjakkar fyrir V2 virði. Sportbuxur á unglinga % virði. Sportföt' á drengi nokkur sett fyrir % virði. Matrósaföt Mikið niðursett. Vetrarkápur á dömur mikið niðursettar. Dömupeysur nokkur stykki fyrir 3, 4 og 6 kr. Gardínur, fyrir neðan ^ virði. Gardínutau (silki) nokkrar tegundir fyrii' % virði. Drengja fataefni. Nokkrar tegundir fyrir % virði. Taubútar fyrir mjög lítið verð. osson $ Go. i. b. 8 co. j jon uior | J. B. S Co. Haldór Hansen dr. mea. Doktorspróf Halldórs Hansens fór fram í gær í neðrideildarsaln- um í Alþingishúsinu. Er það hvorttveggja, að doktorspróf eru hjer ekki á hverjum degi, enda var salurinn troðfullur af áheyr- endum og svalirnar af stúdentum. ið tileíni til doktorsritgerðar hans.’) Þá tók próf. Jón IIj. Sigurðs- son til máls. Lýsti hann fyrst all- ítarlegá efni bókarinnar og þar- næst rakti hann hvert atriði eft- ir annað, sem honum þóttu að einhverju leyti athugaverð. Hann kvartaði meðal annars yfir því, að bókin væri óþarflega lang- dregin og erfið aflestrar, að re- gistur fylgdi ekki, en sjersta.k- lega þótti honum höf. of trúað- ur á berklaveikina sem aðalor- sök þessa kvilla. Væri ekki laust við, að hann kæmi fram sem málafærslumaður fyrir sinni skoðun. Var þetta langt og sköru legt erindi, en margbrotnara en svo, að hjer verði nánar frá því sagt. Næst tók doktorsefnið til máls,' svaraði aðfinslum próc'. J. Hj.j S. og 'færði rök fyrir sínu máli.; Var það ekki annam en lækna að leggja nokkurn dóm á deilu- j Halldór Hansen. Athöfnin hófst kl. 1 og stóð í f ullar 4 klst. Próf. Guðm. Hannes- son stýroi henni, vegna þcss að Jón Hj. Sigurðsson, deildarfor- seti, var annar af andmælendum. TJm leið og hann setti samkorn- unr gat hann þess, að þetta væri fyi ~‘a doktorsritgerðin í læknis- ■ ruJ’, sqoq háskólanum hefði bor- ist. Þá tói: dcktorsefnið til máls og sagoi frá tiídrögum bókar sinnar. l) Bókar þessrrar hefir verið áður getið í Mbl.ug fjallar hún um sjúkdóm eða s/ukdóma, sem líkj- ast magasári og er þó hvergi sár að finna í nuganum. Hún er rituð á þýsku og er fullar 400 bls. að stærð í stú-u broti. Eru þar með- al annar* taldar á annað þúsund rit og ritgerðir um þetta efni, sem rrtaðar hafa verið við samn- inguöókarinnar. Hann hefir unn- ið xð henni í mörg ár og oftar fírið utan til að geta náð til góðra lókasafna, og dregið saman ýms SUgUi ilct ^ —---- “ “ Hafoi hann skömmu eftir próf tekan fróðleik um þet taefni. Aðal- atriðin, enda um „myrkan skóg að villast". Þá tók próf. Guðm. Thorodd- sen til máls. Hann hagaði máli sínu á þann veg, að hann tók flesta aðalkafla bókarinnar hvers fyrir sig og lagði jafnframt spurningar fyrir dóktorsefn,ið, eða bað um frekari upplýsingar um vafaatriði. Svaraði doktors- efnið jafnóðum. 'Nú var það bæði, að bókin var löng og efnið marg- brotið, enda var þetta löng við- ureign. j>ó bæði J. Hj. S. og G. Th. hefðu ýmislegt að athuga við mörg atriði, þá lofuðu þeir höf. fyrir áhuga hans, dugnað og læri dóm. Aö lckum þakkaði doktorsefn- ið fyrir góð orð í sinn garð og óskaði háskólanum alls góðs gengis. G. H. mælti síðast nokkur orð. Kvað hann bók H. PI. vera „Mene tekel“ fyrir ísl. lækna og sýná hvað þeir gætu gert þrátt fyrir alt annríki, að hún væri háskól- anum til sóma en ómissandi handbók fyrir alla lækna, hjer og erlendis, sem fást við þessi ^ efni. Afhenti hann síðan Hall-j dóri Hansen doktorsskjalið. Fjárþröng í Grikklandi. ið að stunda sjernám 1 meltingar hvillum erlendis, og rak sig ’á fljótlega á það, að margt var nn ú huldu í þessum "rteðum o or- sakir margra meltingásjúk- dóma lítt þektar. Vaknað’þá hjá honu.nc sterk löngun t^Þ033 aS reyna að ráða einhveri af þess- um ráðgátum. Hefir þetta ekki gengið úr huga hans-íðan og orð- niðurstaða bókarinnar er sú, að oftast standi þessi „svikasár" í maganum í sambandi við snert af berklaveiki eða rftirstöðvar hennar. Auk útlendrar reynslu byggir höf. þetta á 85 sjúkl., sern hann hefir haft til meðferðar, og höfðu 35 af þeim einkenni maga- sárs, án þess að sár væri í mag- anum. Tekjuhalli á næstu fjárlögum Grikkja er talinn vera 1200 milj-‘ ónir drachma. Stjórnin ætlar að reyna að .draga úr útgjöldunum eins og unt er. Hjá hermálaráðu- neytinu á að spara 240 miljpnir með því að styfta herþjónustu- tíma úr 14 mánuðum í 12 mánuði. Fjárframlög til utanríkisráðuneyt- isins á líka að skerða mjög. Verða lögð niður mörg sendiherra og konsúla embætti og laun annara lækkuð. Er biiist við að á þennan hátt megi spara 160 miljónir. j 8iúm innastotan. í Reykjavík er mörgum kunn og Uia þessar mundir fjölsótt. Sl. haust flutti hún úr híbýlum þeim er hún hafði í Tryggvagötu 39, og er nu í Varðarhúsinu. Þar eru góð húsakvnni, björt og hlý. Þar una menn sjer við lestur blaða, skemta sjer við töfl og ræða sam- an. Um starf Sjómannastofunnar má segja, að oft koma skip í höfn eftir að opinberum stofnunum er lokað, t. d. bönkum, síma, póst- húsi o. fl. Skipin standa oft st.utt við í höfn, eru farin að morgni, og er það mikil hjálp fvrir sjó- mennina, sjerstaklega þá, sem ekki eru búsettir hjer í bænum að Siómannastofan tokur é móti sím skeytum, peningum og brjefum og annast um sendingu á því. Þús- undir brjefa eru skrifuð á ári bverju í Sjómannastofunni og eru brjefsefni og ritföng í tje látið endurgjaldslaust eins og öll önnur lijálp, sem hægt er að veita þeim er að garði ber. Söfnuðirnir hjer í bænum standa að Sjómannastofunni, og er hún rekin fyrir fje, sem að öllu lejdi er styrkur frá nokkrum velunnur- um starfsins. í dag er „sjómanna- dagurinn" og er þá öllum kirkju- gestum gefinn kostur á að leggja skerf til starfsins, og jeg hygg að enginn sje sá, sem ekki vill leggja eitthvað af mörkum. „Stórt ef ei þú gefið getur. gef sem ekkjan forðum smátt.“ Tilgangur minn með línum þess- um er sá, að benda þeim á þetta starf sem ekki eru því kunnugir og jeg veit að hver sem kynnist því og fær skilning á þýðingu þess, hann er fús á að styrkja það sje hann þess á einhvern hátt megnugur. Páll Sigurðsson. Tillaga. Á fundi nemenda Kennaraskól- ans 26. janúar 1933 var samþykt eftirfarandi tillaga: „Almennur fundur nemenda Kennaraskólans, haldinn 26. jan. 1933, mótmælir harðlega aðdrótt- unum Morgunblaðsins 22. janúar 1933, um að síra Sigurður Ein- arsson kennari við Kennaraskól- ann misbeiti stöðu sinni og noti hana til þess að hafa pólitísk á- hrif innan skólans. Fundurinn lýsir því ennfremur yfir, að hann vottar síra Sigurði Einarssyni fylsta traust sitt, sem ágætum kennaral 11. Tillaga þessi var samþykt með öllum greiddum atkvæðum nem- enda. von Schleicher fer. Berlín, 28. jan. United Press. FB. Ráðuneyti von Sehleichers hefir beðist lausnar. Síðar: Hindenburg forseti neit- aði að gefa von Schleicher umboð til þess að rjúfa þingið og er neit un þessi orsök lausnarbeiðninnar: Enn síðar: Hindenburg hefir fal ið von Papen að hefja samninga- umleitanir við leiðtoga flökkanna uin myndnn nýrrar stjórnar á ]>ingræðislegum grundvelli. Berlín, 28. jan United Press. FB. Talið er víst., að Hindenburg forseti hafi falið von Papen að gera fyrst tilraun til þess að mynda meirihlutastjórn og leita til þess aðstoðar Hitlers. — Hins vegar er alment búi&t við að von Papen muni ekki hepnast þetta, og kunni þá að fara svo, að Hitler verði falið á hendur að mynda stjórn. Frá Noretti. Osló, 28. jan. NRP. FB- Slys. Mads Furuvald verkfræðingur ætlaði í bifreið sinni yfir járn- brautarteinana lijá Böle, en á- i’okstur varð milli bifreiðarinnar óg járnbrautarvagns. Furuvald meiddist hroðalega, misti t. d. báða fætur. Var hann fluttur meðvit- undarlaus á sjúkrahús í Porsgrund og andaðist þar. Inflúensan. Inflijensan hefir verið tiltölu- lega væg til þessa, en er nú óðum að magnast. Veikin varð tveimur að bana í gær. Skólunum í Horten hefir verið lokað nokkra daga vegna veikinnar. Fílipseyjar fá ekki frelsi. Hoover forseti hefir neytt úr- skurðarvalds síns og fel't frum- varpið. sem þingið samþykti um það, að Filipseyjar skyldi gerðar sjálfstæðar eftir 10 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.