Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 4
4 i> i M H I Ð Buglýsingaúagbók ' Veislur, skemtanir og fnndahöld. Sanngjarnt verð. Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu. Í3lensk málverk, fjölb-eytt ár- val, bæði í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgum stærðum, veggmyndir í stóru ár- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. Fiskfars, fiskbáðingur, fiskboll- nr, kjötfars, kjötbáðingur, kjöt- bollur fást daglega. Freia, Lauga- veg 22 B. Sími 4059. Bifreið til sölu (drossía). Verð íiðeins 500 krónur. Upplýsingar á bifreiðarviðgerðastofunni á Lóu- götn við Grímsstaðaholt. MORG 1' winiiiiiiuni Stofa eða tvö minni herbergi óskast þegar. Upplýsingar í síma 2274 í Daqból=?. Veðrið í gær: Fyrir norðan og vestan land eru lægðir, sem færast A-eftir. Hjer á landi er fremur hlý SV-átt og veður víðast þurt, nema á Vestfjörðum hefir rignt mikið í dag. Hiti er víðast 4—7 stig, en þó aðeins 2 stig norðan Inl á Vestfjörðum, og skamt norð- nr af Vestfjörðum er 0 st. hiti og anjókoma. Lengra norður undan teknr við hvöss A- eða NA-átt með miklu frosti. Er hætt við að kólni bráðlega hjer á landi. Veðurátlit í dag: SV-kaldi. — Rigning öðru hvoru. Heimatráboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomnr í dag: fyrir tráaða kl. 10 árd., fyrir börn kl 9 síðd. Almenn samkoma kl. 8 síðd K. F. U. M. í Hafnarfirði. — Fnndnr í kvöld kl. 8y2. Allir vel- komnir. Útvarpið í dag: 10,40 Veðnr- fregnir. 11,00 Messa í dómkirkj- •nni (sr Friðrik Hallgrímsson). 15.30 Miðdegisátvarp. Erindi: Um Örnefni, II (Þorkell Jóhannesson magister). Tónleikar. 18,45 Barna tími (frá Ragnheiður Jónsdóttir). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Gram- mófónsöngur. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Fimm ára afmæli Slysavarnafjelags íslands. Ræðnr e. fl. 21.30 Grammófóntónleikar: Blgar: Fiðlukonsert í H-moll. — Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. 10.00 Veð- urfregnir. 12,15 Hádegisátvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,05 Gram- mófóntónleikar. 19,30 Veðurfregn- ir. 19,40 Útvarpsmál. (Gnnnlang- ur Briem verkfr.) 20,00 Klukku- síáttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá dtlÖndum. (sr. Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar: Alþýðulög. (Út- Varpskvartettinn). Einsöngur — fPjetur Jónsson óperusöngvari). Láðrasveit Reykjavíkur. Hýr iðnaður. Allir þekkja ensku líáfurnar, „sixpencarana" svo- kölluðu, sem notaðir ern um allan heim. Ná hefir frá Áslang Gnnn- arsdóttir verið í Skotlandi og fert að háa til þessar háfnr, og iyrjar ná á því að sauma þær ár Islenskum dnk frá Álafossi. Hefir frán þegar saumað nokknr sýnis- horn og ern þau til sýnis í átsölu klœðaverksmiðjunnar Álafoss í Bankastræti 4. Ifáfurnar eru ljóm-' andi fallegar og er vonandi að þær ryðji sjer svo til ráms, aS j ekki þurfi að flytja inn erlendar j háfur. Er hjer og um þarfa til- raun að ræða að koma íslensku ullinni í verð og nota hana handa landsins börnum fremur en bóm- ull eða átlendan tuskuvefnað. í. S. I. — íþróttasamband ís-1 lands, átti 21 árs afmæli í gær. ) Ökuslys. Um miðaftansleytið í j fyrradag var 5 ára drengur, Gunn- ar sonur Gunnars heitins Egilson erindreka á leið ár skóla fsaks Jónssonar í Grænuborg, ásamt jafnöldrum sínum. Misti hann af sjer stígvjel á götunni og yfirgaf það, af því liann sá bíl stefna að ,sjer. En drengurinn sneri snar- lega til baka til að taka upp stíg- vjelið, bílstjóra að óvörum, rakst á bílbrettið, og hentist eftir göt- unni. Hann kjálkabrotnaði og fekk skrámur á andlit. Bilstjór- inn flutti hann í Landsspítalann. Sjónarvottar kváðu eigi hægt að gefa bílstjóra að sök hvernig fór. Drengnum leið bærilega í gær- kvöldi. Annað ökuslys. í fyrra kvöld var fólksflutningabifreið R. E. 904 á leið suður Fríkirkjuveg. -— Þrjár stálkur gengu saman eftir veginum. Er bifreiðin var komin nálægt þeim kom fát á eina stálk- una og hljóp hún í veg fyrir hif- reiðina, en bifreiðarbrettið rakst á stálknna og slengdi henni eftir götunni. Stálkan heitir Guðrán, dóttir Vilmundar landlæknis, og er 14 ára að aldri. Hán fekk heila- hristing af fallinu og var meðvit- undarlaus í 2 klst. Leið henni illa í gærdag, en skár í gærkvöldi. Læknafjelag Reykjavíknr held- nr dr. med. Halldóri Hansen sam- sæti í kvöld í Hótel Borg. Old Boys. Æfing á morgun kl. 6 í hási fjelagsins við Tángötu- Blindravinafjelag fslands held- ur aðalfund sinn í Varðarhásinu í dag kl. 21/, síðd. Auk venjulegra aðalfundastarfa flytur þar Kristj- án Sveinsson augnlæknir erindi. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra fór í gær áleiðis vestnr kjördæmi sitt og situr þar þing- og hjeraðsmálafund hjeraðsbáa. Hann er væntanlegur heim aftur 3. febr. Bethania. Vakningarsamlcomnr verða haldnar á hverju kvöldi næstu viku. Verður sinn ræðu- maðurinn hvert kvöld og margir til aðstoðar með einsöngva og aðra tilbreytni. Cand. theol. S. Á. Gíslason talar annað kvöld kl. 8y2. Smámeyjardeildin hefir fund kl. 3% síðd. Loftskejdastöðin í Vestmanna- eyjnm starfar ekki fyrst nm sinn í mánaðartíma, vegna bilana á rafveitu Vestmannaeyja. Alþingi hefir verið stefnt saman 15. febráar næstkomandi. Laust embætti. Stöðvarstjóra- og póstafgreiðsluembættið á Borð- eyri er auglýst lanst.Byrjunarlann eru 3000 kr., auk dýrtíðaruppbót- ar, einnig ókeypis hásnæði, Ijós og hiti. Þóknnn fyTÍr póstaf- greiðslu er ákveðin 850 kr. á yfir- standandi ári. Umsóknajrfrestur er til 1. mars n.k. Togararnir. Þórólfur kom af veiðum í fyrrinótt, með 2700 körf- nr, og fór áleiðis til Englands. Sindri fór einnig af stað til Eng- lands með bátafisk; sömuleiðis enn! Verkamennl Neðanfa dar vðrnr hefi ]eg fynrii n|a «li: Olíu stakkar, 8 teg, — kápur, síðar og stuttar — buxur, fleiri tegundir — pils, fleiri tegundir — svuntur, fleiri tegundir — ermar, fleiri tegundir Sjóhattar, fleiri tegundir Trayvd-doppur, — buxur. Peysur, bláar, margar tegundir Færeyskar peysur Vinnuskyrtur mislitar og hvítar Nankinsfatnaður, allar stærðir Samfestingar, brúnir og bláir Sjósokkar, fleiri tegundir Sjóvetlingar Vinnuhansar, 20 tegundir Nærfatnaður, fleiri tegundir Sjófatapokar, ásamt lás og hespu ÚJlnliðakeðjur Gúmmístígvjel: „Goodrich“ og „Firestone“ Klossastígvjel, ófóðruð — filtfóðruð — sauðskinnsfóðruð Klossar, fleiri tegundir Hrosshárstátiljur Mittisólar, leður og gúmmi Leðuraxlabönd Madressur Baðmullarteppi Ullarteppi, fleiri tegundir Vattteppi, fleiri tegundir Svitaþurkur Kuldahúfur fl,. teg, Vasahnífar, margar tegundir Boíkar, margar tegundir Sjófataáburður Fatapokalásar V atnsleðuráburður Björgunarvesti, sem allir sjómenn ættu að eiga o. m. m. fl.. . Hvergi betri vörur! Hvergi lægra verð! 0. ELLINGSEN. Kópur. Ver fór aftur á veiðar. Egill Skallagrímsson kom frá Eng landi í gærkvöldi. Voru einhverjir hásetar veikir af infláensu; skip- inu var lagt í sóttkví. Fisktökuskip kom hingað í gær frá liöfnum úti um land. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður (farþegar um 25). — Goða- foss kom til Reykjavíkur í nótt að vestan. — Bráarfoss fór frá Grimsby í fyrradag. — Dettifoss fór frá Hull í gær. — Lagarfoss var á Blönduós í gær. — Selfoss er í Reykjavík. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag kl. 11 árd. Helgunarsamkoma — kl. 2 síðd. barnasamkoma, kl. 4 hallelájasamkoma, kl. 8 hjálp- ræðissamkoma. Allir velkomnir. j í tilefni af 5 ára afmælishátíð heimilasambandsins verður systr- unum haldið kaffisamsæti mánu- daginn 30. jan. kl. 6 síðd. Heim- ilasambandið heldur opinbera sam komu þetta sama kvöld. Lúðra- og strengjasveitin aðstoða. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu mánudaginn 30 þ. m., kl. 8(4 síðd., í náttárusögubekk Mentaskólans. Esperantonámskeið fyrir byrj- endur hefst á þriðjudaginn kemur að tilhlutan Esperantosambands íslands. Kennari er Þórbergur Þórðarson og fer kenslan fram í miðbæjarbarnaskólanum (sjá aug- lýsingu í blaðinu í dag.) HVER VILL EKKI EIGA ÞAÐ BESTA — SEM REYNIST ÓDÝRAST? — HAIRLðCK, hitS nýja hflsgagnastopp, bflitS til úr gummibomu kruilhári er þaö besta, sem til er á markaiSnum. Notkun Halrlocks gerir þaS mögu- legt a'5 búa til húsgögn, sem aldrei bælast og altaf halda slnu lagi, hversu mikiö sem notutS eru. f útlöndum er Halrlock mikitS notatS I tísku- Ihflsgögn meí lausum sætum og púðum, sem er Jfallegt, þægiiegt og auövelt að hreinsa. Halrlock er fjatSurmagnað, ljett sem fiiSur, ryklaust og ör- ugt gegn mel. —Kaupiö Halrlock I húsgögn yö- ar, madressur og pútSa, þá hafitS þér fengitS þatS besta, sem aldrei krefst viðgerðar. Hairlock fæst hjá mörgum húsgagnasmltSum, og I HaraldarbútS. AIRLOCK Tiihoð ðskast í kjallarabyggingu úr steinsteypu, lóð og önnur mannvirkí að Garði í Skildinganesi. Allar nánari upplýsingar gefur H.f. Sjóklæðagerð íslands, Skildinganesi. HJer með ern allar samgðngnr bsnnaðar við Hressiugar- halið i Kópavogl. Sfðar verðnr tilkynt hvenar þessn banni verðnr loklð. Laknir halisins. Helgi Ingvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.