Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 3
'A
3Ror8!ttiHaM&
■'tgref.: H.f. Árvakur. Reykjavt,
<it»tjórar: J6n Kjartanaaon
Valtýr Stefánaaon
’tatjórn og afgreiðala
ALUSturstræti 8. — Stmi
igiýaingastjóri: E. Hafberg
uglýaingaakrlfstofa
Austurstræti J7. — Slnii
ielmasímar:
Jón Kjartansson nr 374
Valtýr Stefánsson nr t
E. Hafberg nr. 377*
vskrlftaglald*
Innanlands kr. 2.00 á mánun
Utanlands kr. 2.50 á tnánunt
lauaasölu 10 aura elntakiO.
20 aura meC Ueabók
Endalok iárnsmiðavetkfaílsins.
Satntomulag gær
lárnsmiðaverkfalHð.
Þau urðu endalok járnsmíða-
’verkfallsins, að járnsmiðirnir
gengu að tilboði járnsmiðjanna,
sem smiðjurnar gáfu í öndverðu,
eða svo má það heita.
Kaupsamningurinn við járn-
smíðasveinana verður endurnýjað-
ur liinn sami og gilti árið sem leið.
XJm það efni var aldrei nein deila.
Og forstjórar járnsmiðjanna buð
ust til þess að greiða nemendum
framvegis 50 aura kaup á klst. í
byrjun námstímans, þ. e., þeim,
sem byrja nám hjer á eftir. Þetta
va.r boðið strax. Afleiðing þeirrar
ákvörðnnar, sii, að smiðjurnár
taka að jafnaði framvegis eldri
pilta til náms, en hingaðtil, og
er ekkert líklegra, en þetta sje
smiðjunum hagkvæmt.
Þá lofuðu forstjórar smiðjanna
bví. að greiða engum nemenda, er
byrjað niám á árinn 1932 lægra
kaup, að fyrsta námsári loknu, en
50 aura á klst., er samsvaraði 40
aura byrjunarkaupi, En eftir því
sem Mbl. frjetti í gær eru það einir
þrír piltar í Landsmiðjunni, er fá
n, þenna hátt 10 aura kauphækk-
un.
Er þetta þá kauphækkunin er
rjettlæta á 4 vikna vinnustöðv-
un járnsmiðanna með öllu því
t’jóni og atvinnuleysi og truflun
á skipagöngum m. m. er af benni
befir blotist.
^Boncourstiðroin fnilin.
Sáttasemjararnir tveir, þeir
Brynjólfur Stefánsson skrifsí.3fj.
og Friðgeir Björnsson höfðu í gær
gert samkomulagstillögu er þeir
báru undir samninganefnd járn-
smíðafjelagsins og forstjóra járn-
smiðjanna.
Vinnuveitendnr og járnsmíða-
nefndin fjellnst á tillöguna.
Síðan gekk samninganefndin á
fund í járnsmíðafjelaginu og var
þar samþykt að ganga að sam-
komulagstillögunni.
Samningar verða undirskrifaðir
í dag. Er verkfalli járnsmiðanna
þar með lokið og vinna hefst á
morgun.
Bruni í Leiru.
Bærinn Bakkakot
brennur til kaldra kola.
Öldynsfadeild franska þings-
itts neitar að gefa henni
transtsyfirlýsinfifii.
París, 28. janúar.
ITnited Press. FB.
Opinberlega tilkynt, að öldunga-
deild þjóðþingsins hafi með 390
gegn 193 atkvæðum neitað að
votta Boneourstjórninni traust
sitt. — Boneour hefir tilkynt, að
hann muni fara á fund Lebrnn
ríkisforseta kl. 7 árdegis í dag og
biðjast lausnar fyrir sig og ráðu-
neyti sitt.
París, 28. jan.
Lebrun ríkisforseti hefir tekið
lansnarbeiðni Boncour-stjórnarinn
ar til greina.
París, 29. jan.
Lebrun ríkisforseti hefir átt við
tal við forseta beggja þingdeilda,
fvrst við .Tanneney, forseta fnll
trúadeildar, og því næst við
Bouisson, forseta öldungadeildar-
innar. Ræddi hann við þá um
mvndun nýrrar stjórnar.
Búist er við að Ohautemps eða
Daladier verði falið að mynda
stjórn.
Um kl. 5 í gærkvöldi kom upp
eldur í bænum Bakkakoti í Leiru
og brann hann til kaldra kola á
skömmum tíma.
Um upptök eldsins er ekki enn
vitað með vissu. Þetta var timb-
urhús, einlyft, og ætla menn
helst að eldurinn hafi komið upp'
í svefnherbergi, frá ofni þar. [
Ábúandinn í Bakkakoti heitir
Jóel Jónsson og bjó hann þar,
með konu sinni og 5 börnum j
Fleira fó!k var ekki á heimilinu.!
Enginn var heima þegar eld- j
urinn kom upp. Var húsfreyjan
nýfarin að heiman ásamt elsta
barninu, en húsbóndinn var úti
í hlöðu og voru hin börnin hjá
honum.
Eldsins varð fyrst vart þannig
ð frá Kötlhól sást reykur þar.
Var þá safnað mönnum og er á
vettvang var komið var eldur
ekki magnaður, en reykur svo
mikill í húsinu, að ólíft var inni.
Litlu tókst að bjarga af innan-
stokksmunum, enda stóð húsið í
Ijósum loga rjett eftir að menn
komu þangað. Vatnsgeymir var,
skamt frá húsinu og var þangað
sótt vatn til þess að reyna að
fJöfekva og halda eldinum í skef j
úm. Ekki tókst þó að slökkva;
éldinn í húsinu, en hlöðu og f jós, j
sem er skamt þaðan, tókst að
verja með dugnaði þeirra manna, I
er þar komu að.
Morgunblaðið átti tal við
símastöðina í Leiru í gærkvöldi.
Va,r þá sagt að enn logaði í rúst-
mum; voru kol geymd í kjallar-
anum og hafði eldurinji þá læst
sig í þau ,en engin hætta var tal-
in á því að hann mundi há til
annar húsa.
Fólkinu í Bakkakoti var komið
fyrir í næsta bæ, og var það þar
í nótt.
Eftir því sem blaðið hefir
frjett mun bæði húsið Bakka-
kot og innbú þar hafa verið vá-
trygt.
Irsku fcosnlnqarnar.
Valera hefir hreinan meiri
htuta.
Fullnaðarúrslit kosningftnna í
írlandi voru þessi:
Flokkur de Valera 77 þingsæti
Verkamenn 8 —
Flokkur 'Cosgrave 48 —
Miðflokkurinn 11 —
Óháðir 9 —
Fvlgismenn de Valera í þinginu
alls 85. og hefir hann því fengið
mikinh meirihluta. (F. TT.)
Verkfall og verkbSnn.
Stjórn sósíalista í Dan-
mörku flytur frumvarp
um að banna verkföll og
verkbönn.
K.böfn 28. jan.
United Press. FB.
Ríkisstjórnin hefir lagt laga-
frumvarp fyrir þingið þess efnis,
að banna öll verkföll og verkbönn
í Danmörku um eins árs bil, með
filliti til þess, að sáttasemjara. bins
opinbera tókst ekki í díeilunni
mili atvinnurekenda ■ og verkalýðs
að korna í veg fyrir verkbann.
InflúenRan
er enn jafn mögn-
uð í Englandi og áð-
ur, nema verri sje.
London, 28. janúar.
United Press. FB.
Þess sjást engin merki, að in-
flúenSufaraldrinum sje að linna.
Samvinnufjelagið, sem liefir 200
sölubúðir í London, tilkynnir að
undanfarnar vikur hafi að meðal-
tali 600 af starfsmönnum fjelags-
ins verið frá verki vegna veik-
innar, en starfsmennirnir ern
12.000 talsins- Englandsbanki til-
kynnir, að undanförnu hafi 400
af starfsmönnum bankans verið
forfallaðir vegna inflúensunnar.
Starfsmannalið bankans er 4000.
Á öllum veit.ingastöðum og leik-
húsunum er mikil ekla starfsfólks.
Esperantonámskeið.
Esperantosamband fslands beldur námskeið í Esperanto fyrir
byrjendur, sem befst þriðjudaginn 31. þ. m. Kent verður eftir hinni
heimsfrægu aðferð Andreo Ce. Kennarinn verður Þórbergur Þórðar-
son. Kenslngjald fyrir alt námskeiðið (40—50 tíma) er að eins 15
krónur og borgist fyrir fram. Væntanlegir nemendnr tilkynni þátt-
töku sína í síma 4905 kl. 6-*-7 eða heima hjá berra Þórbergi á Hall-
veigarstíg 9, kl. 8—9 síðdegis.
Stjórn Esperantosambands íslands.
Flugvjelasýning.
Berlin, 27. janúar'.
f dag er opnuð í Berlin flug-
sýning einkum fyrir skemtiflng-
vjelar og loftskeytabúnað í sam-
bandi við flugvjelar. — Sýningin
var opnuð af König frá atvinnu-
málaráðuneytinu þýska í forföll-
um atvinnumáliaráðherrans, sem er
veikur, en sýning þessi hefir að
öðru leyti verið undirbúin af hinni
34. lofthernaðarráðstefnu, sem ný-
lega verið haldin. — Englending-
urinn Warrington Morris var kos-
inn formaður sýningarnefndarinn-
Þriðja og síðasta opinbera er-
indið um stjórnmál á grundvelli
guðspekinnar, flytur Jón Árnason
í iGuðspekifjelagsbúsinu í kvöld
kl. 81/2- Allir velkomnir.
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Jónína Einarsdóttir frá
Bergi í Landeyjum og Gnðjón
Jónsson til heimilis á Skarði á
Landi.
Aðalfundur Fasteignaeigenda-
fjelagsins verður baldinn í Varð
arhúsinu í dag kl. 8% síðd.
ar. (FÚ.).
Útsalan
1933.
Iíin árlega útsala okkar hefst á morgun, verða þá allar vörur
versíunarinnar seldar með miklum afslætti.
20% afsláttur af öllum Búsáhöldum — Leirvörum — Leðurvör-
um. Nagla- Bursta og Saumasettum. Smávörum og öllnm þeiin, stykkj-
um er kosta 10 krónur eða meira.
Vegna innflutningsliaftanna gefum við aðeins 10% afslátt af
Borðbúnaði — Postulíni :— Glervörum — Leikföngum. Seljum t. d.
12 manna Kaffistell postulín 20 kr. Matardiska, blárósótta, ekta
steintau 60 ura. Smádiskar, gler og steintau 28 au. Ávaxtastell 6
manna 4,50. Rafmagnspernr 15—25—40 watts 80 au. Hitaflöskur
ágætar 1,20. Sjálfblekungar 14 karat 6,50. Vekjaraklukkur ágætar
6 kr. Dömutöskur 5 kr. Skálasett 6 st. 4,20. Kryddsett 6 st. 3,60.
Notið vður tækifærið að gera góð kaup.
K. Einiisson s BlOrnsson.
Bankastræti 11.
Uátryggingarhlutafjelagið
Mye Danske af 1864.
Enginn veit sína æfina
Barnatryggingar, þær heppilegustu sem
fáanlegar eru.
Aðalumboðsmaður
Sigtns Sighvatsson,
Sími 3171.