Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1933, Blaðsíða 7
MORCUNBLAÐIÐ 7 BE5TU egypsku sigaretturnar í 20 stykkja pökkum, 'sem kosta kr. 1.10 pakkinn eru: í hverjum pakka er ein gullfalleg mynð úr hinni gullfallegu A'þingishátíðarseríu (1-50) Reyniö þessar ágœtu cigarettur. Fást i öllum verslunum. H. B. i GO. Kaupmenn! Mttoið e tir, »ð OTA Ov OTLDEN AX haframjðlið, sem ern heimsþekt fyrir gæði, seijnm við mjðg ðdýrt------R yuið það. . i e a i d i i i S 3 3 y & Co, Sími 1228 (þrjár línur). MÁSKINFIRMA. Firma indfört iios Maskinfabriker, Værksteder og Værfter söges af Metalværk, der fra Kgnsignationslager önsker af sælge Hvidtmetal og Loddetin. Billet mrk. 9464 modtager Sylvester Hvid. Frederiksberggade 21, Köbenhavn K. sveit í Anstur-BarSastrandarsýslu 14. febrúar 1851 og- voru foreldrar hans Magmzs Magnússon og kona hans Helga Einarsdóttir. A ung- dómsárum sínum fluttist hann til Vatneyrar við Patreksfjörð, og dvaldi þar síðar til dauðadags. — Starfaði hajin þar um mþrg ár sem verslunarmaður. Fyrst hjá hinum alþekta sæmdarmanni Sig- nrði sál. Bachmann er lengi rak verslun á Vatneyri, en síðan um nokkurt skeið hjá verslun þeirri er P. J- Thorsteinsson á Bíldu- dal rak þar. Jafnframt þessari starfsemi rak hann greiðasölu fyr- ir e’gin reikning á Patreksfirði um mörg ár. Nokkrum árum eftir sein- ustu aldamót, Ijet hann hann þó a" því starfi, en byrjaði á verslun með bækur og fleira fyrir eigin reikning. Að því starfi varð hann þó að láta fyrir nokkrum árum, sökum sjóndepru og annarar van- heilsu. Einar sál. var tvíkvæntur. — Fyrri konu sinni, Guðbjörgu Ei- ríksdóttur á Vatneyri, kvæntist hann árið 1883, en misti hana eftir 10 ára sambúð. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en ólu upp eina fósturdóttur. Seinni konu sinni, Steinunni Jónsdóttur frá Djúpadal í Austur-Barðastrandar- sýslu, kvæntist hann árið 1894, en misti hana eftir 31 ára sambúð. Sambúð hans og beggja þessara kvenna, var hin ánægjulegasta, þær líka liinar mestu sæmdarkou- ur og hann sem heimilisfaðir með sínu alþekta prúðmannlega dag- fari og sífelt glaðri umgengni hinn prýðilegasti. Einar sál. var einn af þeim fáu mönnum, sem eru sístarfandi, og rækja hvert það starf er þeir taka að sjer, með sjerstakri alúð og trúmensku. Hann mun hafa verið einn af fáum er segja má um að hafi verið sto lánsamur að vinna sjer traust og álit allra samferðamannanna vegna grand- varleika í hvívetna. Enginn mun heldur til þess hafa vitað að hann hafi átt einn einasta óvildarmann. Seinustu ár æfi sinnar dvaldi Einar hjá Ára Jónssyni fóstursyni sínum og seinni konu Steinunnar Jónsdóttur. Það mun álit flestra er þektu Einar sál. að með honum sje bor- inn til moldar einnaf bestu borg- urum þess sveitarfjelags er hann starfaði í nálega allan sinn þroska aldur. Þegar jeg i huganum lít yfir æfiferil þessa látna heiðurs- manns (eða. þann hluta • er jeg þekti), sem nú hefir haft bú- staðaskifti og kominn er til fyrir- heitna landsins og föðurhúsanna, detta mjer í hug þessi fallegu orð eins af bestu mönnum þjóðar okk- ar, er hann sagði í eftirmælum eftir vin sinn: „Heim með snild þú heldur á, hjör og skildi þínum.“ Barðstrendingui’. Fltuinnuuegirnir og útgjölöin. Öllum hugsandi mönnum kemur saman um, að við sem nú lifum, sjeum uppi á framfara tímum í vissum skilningi. Sá skilningur á einkum við sívaxandi þekkingu á öllum sviðum. Virðist hún einkum hafa komið að gagni í vísinda- legum og verklogum efnum, enda breytt mjög skoðunarháttum þjóð- ar vorrar eigi síst álítinu á gæðum okkar lands. IJm aldamótin síðustu mun álit almennings yfirleitt hafa verið á þá leið að landið gæti ekki boðið álitleg lífsskilyrði fyrir nokkuð til muna fjölmennari þjóð en þá var um að ræða. Nú er þetta álit gersamlega breytt, sem betur fer og sú breyting er fyrst og fremst að þakka aukinni þekk- ingu, aukinni tækni. Nú veit það hver maður, sem vill vita, að land- ið okkar er gott land, frjósamt og auðugt að náttúrugæðum, er skap- að getur skilyrði fyrir miklu fjöl- mennari þjóð, en nú byggir land- ið, til að lifa sæmilega góðu lífi aðeins ef rjett er á haldið. Á þeim þriðjungi tuttugustu aldarinnar, sem þá og þegar er liðinn hafa atvinnuvegir okkar lands tekið stórstígum framförum í verklegri kunnáttu. Sjávarútveg- urinn hefir breyst frá því, að vera rekinn með árabátum og Ijelegum seglskipum, í það horf, að taka auðæfi hafsins f jarri landi á gufuskipum, sem fær eru í flest- an sjó. Landbúnaðurinn hefir breyst frá því, að vera rányrkjubúskapur, með mjög litlu, og að mestu þýfðu, ræktuðu landi. í það, að vera að talsverðu leyti ræktunarbúskapur rekinn á vjelafæru ræktarlandi. Mikið vantar að vísu til, að vel sje í því efni, en þó er sýnt af því, sem þegar er unnið, að landið okkar hefir skilyrði til að fram- fleyta á ræktuðu landi margfaldri tölu þess fólks, sem nú stundar þann atvinnuveg. — Iðnaðurinn hefir ,á þessu tímabili fengið fyrir nukna þekkingu, st.órum betri skil- yrði en áður til að taka vjelaaflið í sína þ.jónustu til að framleiða nauðsynlegar neysluvðrur úr þeim hráefnum sem framleidd eru í landinu. Þessir þrír atvinnuvegir: Sjáv- arútvegur, landbúnaður og iðnað- ur eru þær einu framleiðslugrein- ar, sem enn eru reknar í landinu og þjóðin lifir af. Þegar til þess er litið, sem þegar er fram tekið, og þá jafnframt haft í huga, að síðasti áratugurinn að minsta kosti hefir verið eitt hið mesta ár- gæskutímabil, bæði til lands og sjávar, þá mætti ætla, að nú væri alt á góðri leið. Nú væri glæsilegt um að litast í íslensku atvinnulífi, og nú væru brautirnar bjartar og blómzim skreyttar, sem stæðu fyrir augum íslenskra framleiðenda. Þó er nú svo eins og alkunnugt er, að hinn kaldi veruleiki er alveg gagnstæður því, sem efni standa að ýmsu leyti til, því þrátt fyrir allar framfarir, alla hina auknu þekkingu, öll hin miklu náttúru- gæði okkar lands og fágæta ár- gæsku, eru atvinnuvegir landsins nú, að vissu leyii, í meiri háska staddir, en dæmi eru til áður. Sjávarútvegurinn er þannig sett ur, að forráðamenn hans telja, að fá þau fyrirtæki sem hann reka, eigi fyrir skuldum. Landbúnaðurinn stendur þann- ig, að bændur eru taldir skulda 38 miljónir króna og mikill meiri hluti bændanna'á að likum minna en ekki neitt, þegar alt kemur til alls. Báðir þessir aðal-atvinnuveg- ir landsins hafa haft þær byrðar við að fást, að þeir bera sig ekki nema ár og ár, og hafa eins og sakir standa nauðalitlar líkur til, að geta vandræðalaust staðið straum af þeirn skuldafúlgum, sem á þá hafa hlaðist. TJm ástand iðnaðarins er minst kunnugt af opinberum skýrsl- um sem almenningi eru þekt ar. En bæði er, að iðnaður er hjer á landi tiltölulega ungur, sem sjerstakur atvinnuvegur. og hefir auk þess haft við þannig skilyrði að búa, að allar líkur eru til, að hann standi eigi föstum fótum f járhagslega. Ofan á öllu þesu hvílir svo að auki sú alkunna mara, sem mest hefir þyngd verið á síðustu árum og sem er tugir miljóna króna af ríkisskuldum. Ef algerlega ókunnugur maður kæmi fram á sjónarsviðið og rendi augunum yfir þær gífurlegu and- stæður, sám í þessum efnum eru milli skilyi’ða og þekkingar ann- ars vegar og veruleikans hins veg- ai’, þá mundi sá stórlega undrast hversu slíkt mætti verða. Hjá hon- um mundi hver spurningin reka aðra, en vafalaust yrðu svörin mismutiandi, eftir því hver fyrir yrði. Sannleikurinn er lílca sá, að þeir sem lifað hafa alt byltinga- tímabilið zit, og fylgst með atburð- um lífúns á einn og annan veg, hafa Skaflega skiftar skoðanir á bví, bverjar höfuðorsakir sjeu þess valdandi að ástandið er slíkt. — Ýmsir þeir sem mest ráðin hafa haft að undanförnu, þar á meðal núverandi forsætis- og fjár- málaráðherra, halda því fram, að öll vandræðin, sem nú ganga al- ment undir nafninu kreppa, sjeu að komin einhversstaðar utan úr heimi, næstum eins og vindarnir, sem fara og koma án þess nokkurt mannlegt afl geti haft þar áhrif á. Þessari sbýringu er mjög á loft haldið og hún básúnuð landshorn- anna milli, ef verða mætti, að al- þýðan, sem gert er ráð fyrir a9 viti lítið og- sjái skamt, trúi þeim geðfelda málflutningi, að engin íslenskur maður hafi í þessum efn um fyrir sakir að svara. Nú er það rjett, enda alkunnugt mál, að verð fall íslenskra afurða hefir komið fljótar yfir og orðið méira, en lík- legt hefir mátt telja. Orsakir þess eru og sprottnar af atvikum, sem enginn hjerlendur maður hefir liaft ráð á. Hinu neitar og enginn, að í þessu stóra atriði felst, að talsvert miklum hluta, það hvað vandræði íslenskrar framleiðslu eru sterk. En verðfallið hefir haffc líkar afleiðingar fyrir þjóðina ein* og stórhríð með löngum augsýni- legum aðdraganda fyrir hirðulaus- an fjáreiganda, eða harður vetur fyrir heylítinn og fyrirhyggju- snauðan bónda, sem allar sínar eignir á í gangandi fje. Harðir vetur á okkar kalda landi, hafa altaf ill áhrif á alt sem lifir, en þeir eru engin grundvallarorsök þess þó illa fari, heldur hitt, að viðbúnaður hefir eigi verið í sarn- ræmi við alkunnugt náttúrufar landsins. Eins er með verðfallið 6- viðráðanlega að það er engin und- irstöðuorsök yfirstandandi vand- ræða heldur hitt, að þannig liefir verið búið að framleiðendum lands ins, um langt árabil, að atvinnu- vegirnir hlutu að standa berskjald aðir og öllum vopnum illa búnir, fyrir hverju því óhappi sem að höndum bæri, og vissulega geta þau verið fleiri en verðfall, þó engum yfirnáttiirlegum atburðum væi’i til að dreifa Að rekja og draga í dagsbirt- una alla þræði í þeim mislita vef, sem leitt hefir til þess, að atvinnu- rekendur landsins stóðu svo illa búnir. sem raun bar vitni, til a8 mæta þeim náttúrlegu harðindum, sem yfir hafa skollið, er eigi fært í blaðagrein. En við einum sterk- asta liðnum vil jeg ofurlítiS hreyfa, ef verða mætti að fleiri en ella, leiddu hugann að því, betur en aðgerðir benda til, hverra á- hrifa er þaðan að vænta. Það sem um er að ræða eru op- inberu gjöldin sem atvinnuvegirn- ir eru krafðir um. Flestir eru þann ig gerðir, að þeir eru viðkvæmir fyrir sínum eigin hag, og sem betur fer hafa margir til að bera svo mikinn drengskap og það ríka rjettlætistilfinningu, að þeir eru einnig viðkvæmir fyrir annara hag, breyta sanngjarnlega við alla sína viSskiftamenn. og fara með annara fje, sem og þeir mundu með sitt eigið fara, Reynsla lið- inna ára. hefir þó því miður sýnt, að slíku er næsta lítið að treysta, og því síður, því fleiri sem eru eigendurnir að þeim fjármunum sem um er að ræða. — Eins og kunnugt er, þá eru þau lög í landi voru, að skattaálöguvaldið er á þremur höndum: 1. hjá Alþingi. 2. hjá bæjarstjórnum og sýslu- nefndum og 3. hjá hreppsnefnd- um. Sýslunefndir leggja raunar á hreppa en eigi einstaklinga, en. eigi að síður er vald þeirra sterkt. Þessu þrefalda álöguvaldi, sem lengi hefir í lögum verið, hef- irr verið misjafnlega beitt á ýmsum tímum. .— Yfirleitt mun þó óhætt að telja, að því hafi verið beitt með sæmilegri gætni og óbrjálaðri tilfinningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.